Lögberg-Heimskringla - 28.02.1974, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 28.02.1974, Blaðsíða 1
Borgsteirm Jonsson, Box 218 KEYKJAVIK;* Iceland Jan. 73 GRETTIR EGGERTSSON, raffræðingur í Winnipeg var á ferð í Reykjavík, albúinn til heimferðar þegar verkfall- ið skall á. En hann var einn af 20 Norður Amerikumönn- um, sem Loflleiðir fluttu til New York síðdegis á sunnu- dag. Fyrr um daginn var flogið með knattspyrnulið til Evrópu, en herflugvél hafði verið send eftir utanríkisráð- herra Noregs, sem var staddur í Reykjavík, en vegna hins almenna verkfalls mun þetta hafa verið síðustu ferð ir úr landinu, engir póstflulningar eru heldur frá íslandi. 88. ARGANGUR WINNIPEG FIMTUDAGINN, 28. FEBRÚAR 1974 NÚMER8 * — Merkur Vestur-Islendingur, Hjálmur Danielson, látínn — Einn fyrsti blíðviðrisdagur- inn á þessum vetri, 21. febrú- ar, varð hinn hinsti í langri og nytsamri ævi Hjálms Frímans Danielsonax. Fór vel á því að þessum dygga samverkamanni náttúrunnar valdist kveðjustund þegar bjart var og sólríkt yfir slétt- unum og Manitoba moldin að losna úr viðjum vetrar. Hjálmur var búfræðingur að mennt og helgaði flest þroskaárin því starfi að auka á búsæld bænda í fylkinu, auðga og vemda frjósemi jarðvegsins. .Þótt Hjálmur væri kominn 4 mánuði á annað ár yfir nfrætt þegar hann lést, var hann imgur í anda, fjörugur og skemmtilegur í viðræðum allt að því að hann lagðist Nú þegar loðnufrysting og bræðsla er komin á fullan gang í Vestmannaeyj um og stöðugt fleira fólk drífur þangað að, er töluvert farið Allsherfar verkfall 30.000 starfsfólk á íslandi mætti ekki í vinnu 25. febrúar. Er hótað allsherjar verk- falli ef kröfum um 28 prósent launahækk- un er ekki mætt. Alþýðusamband ís- lands hóf verkfallið um miðnætti föstu- daginn 22. febrúar. - — Verkamannasam- band íslands býður 23 prósent launa- hækkun. Ríkisstiórn- in lofar lægri skött- um og ódýrum húsa- kynnum fyrir lægst launað verkafólk. banaieguna á Health Science Centre í Winnipeg, um það leyti, sem Þjóðræknisþing- ið hófst, en mál Þjóðræknir- félaigsins voru Hjálmi og Hólmfríði konu hans kær áhugamál — Aðeins viku áður en hann veiktist átti hann erindi á skriÆstofu Lögbergs-Heimskringlu með einhver plögg varðandi þing- ið, setti það ekki fyrir sig að labba góðan spöl frá strætisvagninum á einum kaldasta degi vetrarins- — Hann var kátur og fyndinn að vanda, léttur á fæti og spengilegur. Hjálmur var einn þeirra manna, sem fluttist barn að aldri frá Isl’andi en ólst upp með fyrstu afkomendum landnemanna í Kanada. — að bera á vatnsskorti. Aðeins grennri vatnsleiðslan er tengd við land og afkastar hún ekki nema um 1600 tonn um á sólarhring þrátt fyrir dælingu, og hrekkur það hvergi nærri til að standa undir vatnsíþörf Eyjaskeggja um þessar mundir. Þannig er nú aðeins meir af vatni eftir í söfnunargeym inum, sem tekur annars um fimm metra af vatni. Er því allt útlit fyrir að fljótlega þurfi að hefja vatnsskömmt- un í Eyjum. Hins vegar er danskt skip komið til Eyja með viðbót við breiðari leiðsl una, sem skemmdist í gosinu. Er það alls um íVz kílómetir, sem leggja þarf til að tengja megi í Eyjum. Búið er að ná skemmda endanum upp og gera hann kláran til tenging- ar. Hins vegar hefur viðrað illa síðustu daga, svo að skip- ið hefur ekkert getað athafn- að sig til að leggja vatns- leiðsluna. Það er þó fljótlegt verk, ef vel viðrar — tekur naumast nema tvo daga að leggja hana og tengja, og á þá fljótlega að vera hægt að hleypa vatni á hana. Þar með er fengin frambúðarláusn á vatnsmál Vestmainnaeyinga, því að báðar leiðslumar geta afkastað um 4500 tonnium á sólcirhring. Hann hafði fengið góða und- irstöðu í íslensku þegar hann kvaddi föðurlandið 12 ára að aldri og svo rititer var hann á unglingsárunum að grein eftir hann var birt í Unga Islandi og hlaut þar viður- kenningu sem afburða verk. Hann var bókhneygður og víðlesnari en alménnt gerist í íslenskum og enskum bók- menntum. Fundvís var hann á fróðleikskom, sem öðrum sást yfir. Bera þess glöggan vott fjöldi efnisríkra greina, sem hann ritsaði í blöð og tímarit Vestur-lslendinga. Hjátonur sótti á brattamn í æsku og mun hafa aflað sér mennta mestmegnis á eigin spítur. Hann hóf nám við Tandbúnaðardeild Manitoba- háskólans í Winnipeg 1909, laiuk þaðan fullnaðarprófi í búfræði 1915 og var skipað- ur héraðsfulltrúi búnaðar- Frétt í Morgunblaðinu 12. febrúar sl. hermir að her- ferð fyrir 50 mílna fiskiveiði mörkum umhverfis Bretland sé nú hafin fyrir forgöngu Don Listers, framkvæmdar- stjóra Consolidated Fisheri- es útgerðarinnar í Grimsby. Hefir Morgunblaðið fréttina úr janúar hefti breska tíma- ritsins Fishing News inter- national. 1 viðtölum við Morgunblað ið og í öðrum tilfellum, hefir Lister oftar en einu sinni lýst því yfir að hann myndi aldrei viðurkenna réttinn til deildar Manitobastjórnar, með aðsetur í Árborg. Sama ár vann hann verðlaun fyrir uppdrátt af gripahúsum er Laudon Hairdware Co. í Guelph, Ontario, efndi til. Svo fór um Hjálm sem flesta unga Kamadamenn af hans kynslóð að fyrri heim- styrjöldin trufTaði starsferil hans um skeið. Hann innrit- aðist í 14. björgunardeild Kanada hersins árið 1916 og vann að líknarstörfum í Frakkliandi, Belgíu og Þýska landi þar til stríðinu lauk. Um þessar mundir er við Háskóla íslands í Reykjavík kanadískur ensku-kennari frá Sir George Williams há- skólanum í Montreal og er að ljúka við doktorsritgerð um hestalækningar á íslandi. Hann heitir George J. Houser, er af þýskum ætt- um, og kunnimgjamir kalla hann Bob. 1 viðtali við Hous- er komst blaðamaður Þjóð- vlijans að því nýlega að hann kann tíu tungumál, — íslensiku, norsku, dönsku, sænsku, þýsku, ensku, frönsku, færeysku, írsku og latínu, en íslensku lærði hann til að geta sikrifað um hesta'lækningar á íslandi á móðurmáli íslenskra hesta- manna. — Þegar hann var spurður hvort ekki hefði ver- útfærslu í 50 mílur. Nú hefir honum sýnilega snúist hug- ur, og í frétt Fishing News segir að hann telji sig hafa stuðning 12 togaraskipstjóra í Grimsby og hann hyggist fyrst í stað að reyna að afla hugmyndinni fylgis meðal þingmanna þessa héraðs. — Lister segir að íslensk veiði- skip hafi næstum því þurkaö upp síldiraa umhverfis Orkn- eyjar og því verði Bretland að hefjast handa við vemd- un stofnanna í Norðursjón- um- „Vemd verður að koma í Norðursjónum eins og alls- Þegar heim kom til Winni- peg var hann skipaður í þjón ustu Sambandsstjómarinnar til að leiðbeina afturkomn- um hermönnum við landbún að, gerðist Field Supervisor of The Soldier Settlement Board. Hafði hann yfirsjón á svæðinu milli Winnipeg- vatns og Manitobavatns þar til 1947, og átti heima í Ar- borg, til 1939 en flutti þá til Winnipeg. Á fyrstu árunum í Árborg ritaði Hjálmur dálk í Lög- ið auðveldara að nota til þess eitthvað gamaTlkunnugt tungumál eins og til dæmis ensku, svaraði hann því til að efnið væri íslenskt og því ekki rétt að skrifa um það á öðru máli. Þó sagði hann þetta ekki einu ástæðuna til þess að hann lærði málið. Hann kvaðst áður hafa verið læs á það, þykja vænt um það og þess vegna hafa ákveðið að læra að tala það. En þeg- ar honum varð Ijóst hvað hestalækningar á Islandi hafa lítið verið rannsakaðar og hvað lítið hefir verið rit- að um þær, fékk hann áhuga á efninu. Meiri heimildir er að finna um hestalækningar á Islandi í Danmörku og Framhald á bls. 8. staðar annars staðar," segir nú þessi fyrrverandi and- stæðingur 50 mílna mark- anna í viðtali við Fishing News Intemational, en fjöl- margir skipstjórar hafi stað- fest, að ofveiði eigi sér stað á þessum miðum. „Mér er ljóst,“ segir List- er, „að ýmsir mimu vera mér ósammála um þörf á vemd & nálægum miðum. En þeir, sem em ósammála munu vera þeir, sem láta sig hagn- að dagsins í dag meiru skipta en framtíðarhagsmun fiski- i)ðnaðarins.“ Vatnsskortur í Eyjum Herferð fyrir 50 mílna fiskiyeiðitakmörkum í Bretlandi Framhald á bls. 8. Ritgerð til doktorsprófs um hestalækningar á fslandi

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.