Arnfirðingur - 31.01.1902, Blaðsíða 3

Arnfirðingur - 31.01.1902, Blaðsíða 3
81 arhúsinu liggja nú 9; mest börn. Þó Teikjast fullorðnir monn líka. Þorleifur Jónsson á pósthúsinu (fyrv. (ritstj. ligg- ur í henni og er einángraðnr heima á- samt nokkru af hörnunum. Korlíngin i sögunní fór til kirkjunnar til að sjá svínið. Jeg fór þángað um daginn til að heyra sjera Astvald Ciísla- son. En ekki fer jeg þángað aftur nsesta daginn, því brennisteínslyktin af ræðunni er ekki farin úr nösunum á mjer enn, og fjekk jeg þó ekki uema helminginn af henni, því jeg för áður. Af Seyðisfirði 17. Des. Tíðin er slæm og umhleypíngar nú upp á síðkastið. Bæjarlif ekki fjörugt, en úlfúðar og rifrildislaust síðan apótekarinu fór. l’ú liefur kannske sjeð smjaður Skafta um Ernsk Flestum öðrum þótti gott að losna við hann. öll pðlitík í dái. Lifnar vonandi með vorinu. Skarlatssóttin komin eitthvað á Búð- ereyri en ekki breiðst út á Vestdalseyri. Lík Jóns Guðjónssonar, sem kent var að hafa kveikt í húsí sínu í Mjóa- firði, og hvarf síðan, fanst fyrir nokkru í sjó og bundinn stemn við. Til þíngs. Páll Briem, amtm. býður sig, að sögn, til þíngmensku í Húna- vatnssýslu. Tatíð víst að hann nái þar kosníngu. (Fjallk.) BrydeTsverslun í B/vík hefur nykeypt 5 fiskiskútur sem hún ætlar að halda út frá Hafnai-firði. Aukaútsvör Rvikur 1902 eru samtals 37,581 kr. Hæst gjöld 11,00 kr. hafa verslaniruar Bryde, Edinboig (Asg. Sig.) og Thomsen. Halbeig (ísland) er næst- ur stórverslununum með 750 en Magn- ús landsh. hefur 500. Manntal í þessum 4 kaupstöðum lands- ins var nú í Nov. Rvík 6700 eins og sagt var áður hjer í bl.. Akureyri 1200, Ísaíj. nær 1100 og Seyðisfj. nær 900. Um Lund í Borgarfirði sækja sjera Jónmundur Haldórss. aðstpr. í Ólafsvik og sr. Síg. Jónss. á Þaunglabakka. Bíldudal. Illviðrahamur stöðugnr, ýmist frost 10—12 gr. eða fannburður eða stór- rigníng. „Hafis sagður kominn inn á Bolúng- arvíkur8við og ílt að koma niður lóðum, en sagður góður afli þegar póstur fór“. Kvillasamt dálítið á stöku bæ hjer, einkum norðanfjarðar, en eingir næmir sjúkdómar. Þetta befur Arnf. verið beðinn fyrir. Með því að jeg hef orðið þess var, að sumir hafi, auðvitað af fljótfærni, litið svo á yfirlýsíiiRU í siðasta bl. Amf. viðvíkjandi Hallbimi Porvaldssyni, sem hefur verið fulltrúi nckknasjóðsins“ fyrir Dalahrepp og oddviti í stjórn sjóðsins síðastliðið ár, að hún væri samkvæm áliti sjóðsfulltrú- anua eða jafnvel af þeirra toga spunnin, vil jeg taka það fram, að svo er ekki, enda hefur framkoma Hallbjamar, það jeg til veit verið hin sómasamlegasta og samvinnan við hann í stjóm sjóðsins, að mínu áliti hin besta, og reikníngar frá honum í góðu lagL Það er tæplega hægt að áfella mann þó hann sökum forfalla mæti ekki á fundi á ákveðimm degi, og má gera ráð fyrir að slíkt eigi sjer oft stað, og er líka i sjálfu sjer ekki svo skaðlegt, þegar (járreiður era góðar og störfin að öðru leyti vel af hendi leyst og framkomaii yfirleitt lýsir áhuga og velvilja, en slíkt vil jeg sem einn af sam- verkamönimm Hallbjaraar viðurkenna af hans hertdi. Bíldudal, 25. Jan. 1902. Bjarni Loptsson. Styrktarsjóður sá fyrir ekkjur og börn drukknaðra manna í Vest- ur-Barðastrandarsýslu, sem reikning- urinn hjer á öðrum stað í blaðinu hljóðar um, var stofnaður hinn 20. Seftember 1897. Aðal forgaungu- maður og stofnandí sjóðsins er skip- stjóri Pjetur Björnsson, ntl í Hríngs- dal, sém þá lagði fram ríflega fjár- upphæð frá sjálfum sjer, og var hvatamaður þess, að Hvítabands- deildin hjer á Bíldudal lagði til tals- vert fje og þess utan ýmsir einstakir menn, og var sjóðurinn þannig stofnaður með 808 kr. — Pjetur hefur enn fremur síðan gert sjer mikið far um að fá menn til að styrkjaþessa stofnun, og orðiðfurð- anlega ágeingt í því efni, og munu þeir nú um 170 sem árlega leggja í sjóðinn. Skipulagsskrá hefur nú verið sam- in fyrir sjóð þenna— ogsem bráð- um mun koma fyrir almenníngs- sjónir — og samkaæmt fyrirmæl- um hennar kosnir fulltniar sinn í hverjum hreppi sýslunnar til að hafa umráð og stjórn hans á hendi. Eins og nafn sjóðsins bendir á, er hann eingaungu ætlaður til styrktar ekkjum og börnum manna þeirra er drukkna i sjó eða vötn- um, en hefur auðvitað ennþá ekki getað veitt mikla hjálp. Þó má geta þess, að rentum þeim sem sjóður- urínn átti árið 1900 að upphæð 165 kr. var skift upp handa fjór- um ekkjum í Ketilsdalshreppi, sem mist höfðu menn sína í sjóinn í mannskaðaveðrinu mikla hinn 20. Seftember sama ár. Fyrst um sinn verður vöxtum sjóðsins varið til styrktar aðeins þeim fátækustu af ekkjum og börnum drukknaðra manna er lagt hafa fje í sjóðinn, en er fram líða stundir er ætlast til að fleiri njóti styrksins, sem þó eigi eru aðrir en ekkjur og börn drkkn- aðra manna og sem ekki eru á sveit. Eílist sjóðnr þessi framvegis líkt og undanfarandi síðan hann var stofnaður, má vona að hann eftir nokkra tugi ára verði orðinn að góðum notum, og mun þá eflaust einhver munaðarleysínginn minnast stofnandans með þakklætistilfinníngu. — Með virðíngu og þakklátssemi myndum vjer hugsa til forfeðranna, heíðu þeir eftirlátið oss næga styrktarsjóði handa ekkjum og munaðarleysíngjum; þá myndum vjer dást að þeirri föðurlegu um- hyggju sem þeir hefðu borið fyrir börnum sínum og niðjum, með því að koma þannig í veg fyrir að þau, ofan á sorg og annað mótlæti sem ástvinamissirinn jafnan hefur í för með sjer, yrðu svift frelsinu og hrakin á sveitina. Það á sjálfsagt ennþá nokkuð lángt í land, að vjer getum sagt: Hjer ræðir ekki um sveitfesti og hjer er eingin fátækrastjórn. Fá- tæklíngarnír fá að stjórna sjer sjálfir eins og aðrir menn og þurfa ekki að lifa á náðarbrauði hreppsjóðsins. Oddvitar og hreppsnefndarmenn lifa í ró og friði við alla, því þeir leggja nú eingum gjaldabyrði á herðar. 32 Jeg get lifað svo marga, marga daga ennþá!.... Þeir sem ræna mig þeim, skulu gera guði reikníngsskap fyrir því! Múnkurinn reyndi að ýta mjer frá sjer, en jeg heingdi mig utan í hann. Jeg tók um knje honum. Þá heyrði jeg að farið var að hlaða hyssurnar bak við. Þetta nístíngsharða hljöð bergmálaði í höfðinu á mjer eins og í tómri holu. Jeg slepti höndunum af kápu múnksíns. Jeg þóttist verða vör við að hann fjarlægði sig. Þá varð æðilaung þögn. Svo glamraði í byssum og jeg misti meðvitundina. Þegar jeg raknaði við aftur lá jeg við veginn og fann að undir mjer voru bólstarnir úr vagni mínum. Mdnkurinn sat yfir mjer og var að reykja vindil sinn. Við vorum einsömul. oJg mundi strax eftir öllu, undir eins og jeg opnaði augun. Jeg fann að jeg var eingan vegin dauð, en jeg hjelt að jeg væri þó að minsta kosti mjög sár. Múnkurinn var að bera sig að reisa mig, og gaf mjer að drekka eitthvert vín og það hresti míg undir eins.. Dóttir mín, mælti hann og komst við, þjer hafið sloppið með skelkinn. Huggi þjer yður við það, og þakki þjer guði! Jeg ætlaði að þakka honum, því jeg skildi að hann hafði bjargað lífi mínu, en jeg gat ekkert nema grátið. Nú, nú, sagði hann, veri þjer róleg, eingin kúlan hefur hitt yður. Þær fóru of hátt, þjer láguð á hjánum .... Hvað ætli þjer nú að gera? Jeg ætla að reyna að ná landamærunum, svaraði jeg. Segi þjer mjer einúngis, faðir, í hvaða átt jeg á að fara. Múnkurinn hristi höfuðið. Þjer ætlið til Frakklans, sagðí hann, það er vont land... 29 Alt i einu er kallað hátt bak við trjen: Bíði þið við!- Períkó keyrði asnana á valhopp. Byssuskot, dundu á báðar hliðar við veginn. Períkó steyptist úr vagnsætinu, asnarnir stóðu kyrrir, og jeg fór út úr vagninum án þess að vita hvað jeg ætlaði að fara. Og þá, sagði Anatole greifi — hann hafði hlýtt á söguna tneð öndina i hálsinum— og þá skutu þjer hugrökk á ræn- ingjana? Ó néi, svaraði frú Bermejas, töfrandi sakleysislega, jeg var ákaflega hi-ædd og fór að gráta. Hermenu slógu hríng um vagninn. Dátabuningur þeirra var rifinn og skitinn og á því sá jeg að þar voru Kariúngar. Foríngi þeíira gekk að mjer og fðr að spyrja mig spjörunnm úr. Jeg sat á götubakkanum og horfði til hliðar, til þess að hafa ekki lík vesaKngs Períkóis fyrir. augunum, sem lá þar í btóði síniu Sjíumingunum, sein íyrir mig voru lagðar, svar- aði jeg því, að jeg væri frakknesk og væri á leið heim til mín. Meðan á því stóð brutu þeir upp ferðaskrínu mína, stráðu því ut um allar jarðir, sem í henni var, og voru þar tneð ólátum og óhljóðum altí kríng um mig. Þvílík dauðans ángist! Jeg hjelt jeg myndi deyja við þá umhugsun að vera 'þarna aíein og án allrar hjálpir á valdi þessara manna. Fru Bermejas þagnaði, og strauk hendínni um ennið, eins og til þess að tóía ekki hera á hnollinum, sem þessi voða- minning kom í feana. Theohald var búiim að leggja af sjer blýantinn. Hann hoifðc á hana og 1 augnaráði hans sýndist vera einhver spuriúing, ónhver pínandi efi. Þessir menn voru sannir Spánveijar, sagði fru Bermejas enn fremur, eins og hún væri a-ð svara upp á sparníngu Theobalds. Þeir voru æstdr, grimmir og þeim var vel tilþess

x

Arnfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arnfirðingur
https://timarit.is/publication/161

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.