Baldur


Baldur - 01.08.1906, Blaðsíða 1

Baldur - 01.08.1906, Blaðsíða 1
e Flugnahurðir og gluggar Bráðum koma flugurnar og þá verða flugnahurðir ug gluggarað vera komin fyrir. Við höfum hurðir á $1.00 og gluggana' á 250. ANDERSON & THOMAS, Hardvvare & Sporting Goods. 538 Main St., cor.James St.,WPG. T 1 I Yeður 'rwvwvwvy fyrir ísskapa. mörgu að velja- Við höfum úr -á $7.00 og upp 3 mcð smáafborgunum ef menn vilja Komið og skoðið. STEFNA: Að cfla hreinskilni og eyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir kemur, án tiliits til sjerstakra flokka. AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflulau'st, eins og hæfir þvf fólki sem cr af norrœnu bergi brotið. • ANDERSON & THOMAS • m J538 Main St. ,cor.James. St., WPGJ « « IV. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 1. ÁGÚST iqo6. Nr. 25. FRJETTiR. * T vor veitti Ottawastjórnin $100,000 til styrktar bágstöddu fólki f San Francisco, en Banda- ríkjastjórnin baðst undan að þiggja fjeð. Þessu tóku margir illa, og ■ varð afleiðingin sú, að meiri hluti fjárins hefir þcgar verið sendur vcstur, en síðustu $20,000 verða send innan skamms. Roxbury.Va., frániðursuðuhúsun-í A. E. Richard, W. E. Perdue, og um f Chicago, fannst koparskjöld- ur með þessu á : ,,Fido—No. 13,506, Chicago—R.F.C.“ Þctta er merki af hundi, sem tapaðist f Chicago fyrir nokkru, að sagt er. Merkið getur eigandinn fengið, en hundurinn er ófundinn enn. F. II. Phippen. Lagafrumvarp brezku stjórnar- Innar, um landleiguskilmála, mæt- ir mikilli mótstöðu af hetidi land- eiganda á Bretlandi,og þykirvafa- samt, að það komist í gegn um lá- varðadeildina, þó neðrimálstofan samþykki það. , Það helzta, sem frumvarpið fer fram á, er það, að landeigendur skuli borga leiguliðum sfnum fyrir umbætur sem þeir gjöra; að land- cigcndur skuli borga leiguliðum skaðabætur ef þeir reka leiguliða af jörð sinni mcð ofbéldi; að leigu- liði skuli mega rækta á leigulandi sínu hvaða fóðurtegund sem hann kýs, og megi selja varning sinn hvar sem honum sýnist. Þetta er mikið til það sai»a scm frsku ,,Iandlögin“ frá Gladstones tíð gáfu Irumjen brezkum land- eigendum fmnast löginmundu gjöra sjer óleik, og Iiafa rnyndað fjelag til að vinna á móti þeim.—Svona cr leiguliðaástandið á Bretlandi. Væri ekki gott að sem flestir yrðu leiguliðar auðsöfnunarfjelaganna ? Rússakeisari hefir nú í reiði sinni uppleyst þingið nýja, án þess það hafi komið nokkru ti! lciðar, öðru en þvf, að sanna ómöguleg- Icikann, sem á þvf er.aðkoma mál- efnum þjoðarinnar í sæmilegt horf með þeim landstjórnarfærum, sem hinni keisaralcgu hátign Rúss- lands og fylgiliði hans hefir þókn- ast að gcfa landinu. Keisarinn er nú algjörlega ein- valdur á ný, Sumir segja að þetta sje byrjunin á endinum,hvað keisaravaldið snerti. Herra Sigurbjörn A. Gíslason, trúarhetja á íslandi, segir í síðustu grein sinni f ,,Sameiningunni,“ að Christian Endeavor fjelögin gefi út „yfir 50 blöð á r ú m 1 e g a 26 tungumálum". Það er líklega slæmt má! á blaðinu sem gefið er út á 27. tungumálinu; eða, máske eitthvert þeirra brúki meira en heilt tungumál til að útskýra sig ? ÁsarogMeðalIandsþing sameinast Vallaprestakall skiftist og legst Þykkvabæjarklaustri. Þetta brauð ; Vallasókn til Tjarnar f Svarfaðar- á að fá erviðleikauppbót. | dal, cn Stærraárskógssón til Eyvindarhólar sameinast Holti j Möðruvallaklausturs og fylgir þar Nú er verið að birta áskofanir til allra verkamanna í Bandarfkjun um, um það, að halda fjölmennai fundi um þvert og endilangt land- ið, sunnudaginn 5. ágúst næstk., til þess að mótmæla þvf, að Mo- yer, Hayvvood og Pettibone, sje haldið f fangelsi. Mótmælin vcrða stýluð til Frank J. Smith, dómara í Caldwell, Idaho, sem ncitaði að taka mál þeirra fyrir þangað til yfirrjcttur Bandaríkjanna hefði skorið úr þvf, hvort mennirnir hefðu verið scttir f fangelsi liigum samkvæmt, cða ekki; en úrskurður í þvf getur drcgizt lengi ennþá. Smith, dómara, var boðlð hvaða veð sem hann vildi,cf hann sleppti föngunum út á meðan beðið væri eft- ir úrskurði yfirrjettarins, en Smith er álitinn dyggur þjónn .kapftal- istanna', og svo neitaði hann að iáta þá lausa. Hinn 5. ágúst verður hann bcðinn um þettasama, þó á annan veg.—Fyrsta áskorun- in til verkamannafjel. kom frá Mon- tana. Gott sýnishorn af ágengni auð- fjelaganna er tilraun C. P. R. fje- lagsins til að komast hjá því að borga skatt af nýja hótelinu sínu f Winnipeg. F'jelagið setti verk- stæði sfn upprunalega f Wpg. með þvf skilyrði, að vissar eignir þess væru um aldur og æfi undan- þegnar skatti. Þær eignir, sem þannig voru skattfrfjar, voru flutn- ingsfærin og allt sem beinlfnis tilheyrir þcim. En ftú heldur fje- lagið því fram, að hótelið verði að teljast þar með, og að sjer beri engan skatt að borga, þó það fái bæði vernd gegn eldi.og viðhald á strætum hjá bænum. Þetta vill bærinn ekki ganga inn á, sem ekki er von; og á endanum býður svo fjelagið að gefa bænum $6000 árlega, og borga þar að auki$25oo fyrir eldvörn.ef bærinn vilji aldrei framar neftia skatt á neinfri C. P. R.-eign f Wpg. Boðinu hcfir ver- ið hafnað. Bygguppskera er þegar byrjuð f nánd við Portage la Prairie. Heimskringia getur um þrjá fsl. glæpamenn, f sfðasta blaði, og segir að glæpirnirhafi verið afleið- ing vfndrykkju, sem sje að aukast hjá Islendingum. Því gctur hún ekki um það, um leið, að vfnsölu- Icyfisnefnd fylkisstjórnarinnar hafi hvað eftir annað gefið vfnsöluleyfi á stöðum sem fuilveðja mótmæli komu frá ? Það er ekki afleitt fyrir eina stjórn, að freista manna fyrst og hegna þeim svo fyri hafa fallið fyrir freistingunni! Hkr. getur raunar huggað sig við það, að það er ckki einvörð- ungu núverandi stjórn sem er sek, þvf þetta hefir sjezt áður, cn það ætti að vera Iftil bót í máli. Fækkiin prestakalla. Eftir Lögrjettu. Kyrkjumálanefndin hefir lagt það til, að prestaköllum sje fækkað ' bót undir Eyjafjöllum. Holtaþingum er skift: Árbæj- arsókn legst til Kálfholts, en Marteinstungu- og Hagasóknir til Landsprestakalls, og sje prests- setur þá flutt frá Fellsmúla. Ólafsvellir leggjast til Stóranúps, en Skálholtssókn til Torfastaða, og sje það brauð þá bætt upp með 200 kr., en kyrkjum fækkað um eina, svo að þær verða þar 4 Gaulvcrjabæjarsókn skiftist þannig, að Villingaholtssókn legst til Hraugerðis, en Gaulverjabær til Stokkseyrar. Selvogsþing skiftast og fær Arnar- bæli Strandasókn, en Staður í Grindavfk Krísuvfkursókn. Lundsprestakall f Borgarfirði legst óskift til Hestsþinga. Gilsbakkaprestakall skiftist og að fær Reykholt Gilsbakkasókn, en Hvammur f Norðárdal Síðumúla- sókri. Hjarðarholt sameinist Suður- dalaþingum. Þeirri stækkun fylg- ir uppbót. Skarðsþing skiftist þannig, að Staðarhólt fær Skarðssókn, en Hclgafell Dagverðarnessókn. Aftur leggist Garpsdalssókn frá Staðarhöli til Tröllatungu. Gufudalur leggist til Staðar á Reykjanesi og fylgir 200 kr. upp- 1 50 kr. uppbót. Saurbær í Eyjafirði sameinist Grundarþingum og sje kyrkjum í þeim prestaköllum fækkað úr 7 í 4- Grenivík og Þönglabakki,að frá- skildri Brettingsstaðasókn,leggjast til Laufássprestakalls og fylgir þar 200 kr. uppbót. Brettingsstaða- sókn fær ITáls í Fnjóskadal og með henni 300 kr. uppbót, Lundarbrekka legst til Skútu- staða og fylgir 200 kr, uppbót. Helgastaðir leggjast til Grenjað- arstaðar. Fjallaþing skiftast og fær Hof- teigur Möðrudalssókn, en Skinna- staðir Víðirhólssókn. um 30, úr 142 f 112, en að tveir prestar þjóni Reykjavíkurpresta- Selái dalsprestakall skiftist þannig, að Sclárdalssókn legst til Otra- kallí. Verða þá prestar alls 11 3. j da.ls, en Stóra-Laugardalssókn Þau prestaköll, scm nefndin vill í sameinast Patreksfirði og nefnist leggja niður, eru þessi: | það prestakall Eyrarsókn. Hjaltastaður, Klippstaður, Stöð Dýrafjarðarþing skiftast þannig, f Stöðvarfirði, Bjarnanes, Ásar f | að Mýra- og Núpssóknir leggjast ■ Skaftártungu, Meðaliandsþing, i til Sanda og heiti það prestakall arland Eyvindarhólar, Holtaþing, Ólafs- j Dýrafjörður og fái 200 kr. upp- | vellir, Gaulverjabær, Selvogsþing, ; bót;en Sæbóíssókn lcggist til Holts ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. jþær ’sectionir' f Mánitoba, Sas- katchevvan og Alberta, sem númeraðar eru með.jöfnum tölum, og tilhcyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landi,sem er sett til síðu), eru á boð- stólum sem heimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, scm hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjumkarlmannisemeryfir 18 ára að aldri; 160 ckrur eða % úr ’sectiotP er á boðstólum fyrir hvern um sig. Menn vcrða sjálfir að skrifa sig fyrir þvf landi, sem þcir vilja fá, í landstökustofu stjórnarinnar, f þvf hjeraði scm landið cr f. Sá sem sækir um heimilisrjett- Lundur í Borgarfirði, Gilsbakki, Hjarðarholt, Skarðþing, Gufudalur, Dýrafjarðarþing, Vatnsfjörður, Staðarbakki, Undirfell, Hof á Eitt aðalatriði sunnudagalðg- gjafarinnar frá Ottawa er það, að dómsmálaráðgjafi hvers fylkis skuli ráða því hvenær lögunum sje fram- fylgt, og hvenær ekki. Hefir . j nokkur maður sjeð stærra löggjaf- ar- asaastryk en þetta ? Notkun laganna á að vera á valdi manns, sem getur haft pólitfskan hag af þvf, ýmist að beita þeim.eða beita j ekki.— Þarna sjczt umboðsmennska þingræðisþinganna í sinni dýrð. í Önundarfirði. Hólssókn í Bolungarvík sam- einist Stað t Súgandahrði, og sitji presturinn f Hdlssókn. Presta- við Skutuls- Skarðsströnd, Ríp, Goðdalir, Vell- j kallsnafnið ,,Eyri ir, Saurbær f Eyjafirði, Grenivík, jfjörð", (frá því kalli er Bolungar- Þönglabakki,Lundarbrekka,Helga- vfk skilin) leggist niður, en í stað- staðir, Fjallaþing. j inn komi ísáfjarðarprestakall. Þessum prestaköllum er svo ráð- ; Vatnsfjörður leggist til Kyrkjubóls stafað þannig: þinga og sitji prcstur á Melgras- Hjaltastaður (með Eiðasókn) j eyri. Þvf brauði er ætluð 300 kr. | legst til Kyrkjubæjar og fylgir þvf j uppbót. Staðarbakki legst til 200 kr. uppbót á brauðinu. Klippstaðarsókn legsttil Dverga- | steins, en Húsavíkursókn til Dcsjarmýrar. Stöð í Stöðvarfirði legst til Ey- dala. Bjarnanessókn Melstaðar. Undirfell lcgst til Þingeyrarklausturs. Hof 4 Skagaströnd legst til Flöskuldstaða, en frá þeim tekst Holtastaðasókn og legst til Berg- etur uppfylgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: 1. Með þvf að búa í 6 mánuði á landinu á hverju ári 1 þrjú fcr, og gjöra umbcetur á þvf. 2. Með því að halda til njá fíiður (cða móður, ef faðirinn er dauður), sern býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- ans. 3. Með þvf að búa á landi, sem umsækjandinn á sjálfur í nánd við hcimilisrjettarlandið sem hann er að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa menn að gefa Commissioncr of Duninion lands f Ottawa um l að þcir vilji fá eignarbrjef fyrir hcimilisrjettarlandi. w. w.CORY, Deputy of the Mmlster of the Interior, THE TíEVIL If thc Dcvil shoulddie, would legst til j staðakalls Og sitji þá prestur þess j God make another? Fyrirlcstur Mr. FI. M. Howcll, I'igmaður, j Stafafells, cn Einholtssókn til kalls á Bólstaðarhlíð cða þar hefir ver:ð skipaður yfirdómari Kálfafellsstaðar. Prcstssetur þó grennd. hins nýstofnaða ýfirrjettar í Mani j ákveðið í Bjarnanesi, en ckki á Goðdalir sameinast Mælifclli en ! í kjötdósum sem flutzt höfðu til j toba, og aðstoðardómarar eru þeir j Stafafelli. j Rfp Rcynistað. í| EFTIR ! Col. Robert G. Irtgersoll. V crð 250. Fæst hjá Páli Jónssyni, Gimli, Man.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.