Dagblaðið - 14.11.1906, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 14.11.1906, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ. Útgefandi: Hlutafél. »Reykjavík«. 52 au. Ritstjóri: Jón Ólafsson. I. Reykj avík, Miðkudag 14. Nóvember 1906. 37, o • m4c V HThAThomsen- (***?%£ _ HAFNARSTR~I7 48 1920 21-22- KOUS 1-2- LÆKJAKT-1 « REYKJAV!K * 1* i* <» !»• i* ;i m frá Langari. 10. tu Laiigari. 17. j. m, Oiristofcr Colninbus. « Með járnbraut í Sweitz. * .5 Vistráðaskrifstofan. 5. C 5 'j? Aiidatrúar-fyrirbrlgöi u xivarp Friðriks konungs 8. við -jf B ríkistökuna. 2 s Oró af engu tilefni. & S Umskiftingarnir. u Zigaunalíf. £ P ^ Aðgöngusalan opin x/2 stund g á undan bverri sýning. ^ 8 Þessar ágætu sýningar verður œ •S hver maður endilega að sjá. » S“Þær eru allar hver annari betri. % ” Frestið ekki að koma, þangað * til það er orðið of seint. Þetta prógram stendur aö eins 8 daga, eins og að ofan er getið. Tjörgun vega. Ryk-eyðslu-félag í Svisslandi hefir gert miklar tilraunir með ýmsum aðferðum til að eyða ryki á vegum. Fyrst reyndu menn olíu og bráðin sölt; en bezt af öllu hefir gefist tjara sú er framleidd er á gasgerðar- stöðvum — koltjara. Hún er svört og kvoðukend; „þéttleiki“ hennar er frá 1,10 til l,2r,. Hana má nota hvort heldur heita eða kalda. Suðustig hennar er milli 70 og 80 stig, og meiri hita getur hún ekki náð. Henni er dreift yfir vegina úr föt- um, og verður að gera það i þurkum og hlýviðri. Veginn verður fyrst að hreinsa, og síðan tjarga hann vandlega, en létt, og má enga umferð um hann hafa 24 klukkustundir á eftir. Frakkneska stjórnin hefir reynt tjörg- unaraðferðina um 4 ár, og þótt vel gefast. Kostnaðurinn er tiltölulega lftill. í Englandi tjarga menn lika vegi; en þar er aðferðin önnur: fyrst er vegurinn •OOOOOOOOOOOOOBOOOOOOOOOOOOf 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 Edinborg. 1 Karlmannsfatnaðar-deild verzlunarinnar Austurstr. 9 nýko m ið efti rfy lgj a ndi; Drengjaföt af ýmsum stærðum frá kr. 2,50—16,00. Ball-hánzkar, hvítir verð 1,90 -------- svartir — 2,25 Ivarlm. sokkar — 0,50—1,25. Enn fremur in alþektu »Pesco« nærföt. Sérstaklega viljum vér vekja athygli á inum ódýra karlmannafatnaði, sem vér fengum erlendis frá með ágætis tækifærisverði, og getum því selt þá mjög ódýrt. Yerð: kr. 22,95—27,50. 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 ö 0 0 ö 0 0 0 •OOOOOOOOOOOOOBOOOOOOOOOOOO* „Dagblaðið“ kemur út á virkum dög- um, 300 tbl. árlega. Skrifstofa: Laufásvegi 5. Afgreiðsla s. st. í lijallaranum. Telefón: 29. Simnefni: Blada. — Simn. ritstj.: Jonol. sópaður vandlega, en ekki vættur; því næst er hrátjöru helt á hann og dreift jafnt um; síðan er borinn á sandur, og má þá undir eins hafa umferð um veginn. 2—3 víkum síðar er nýtt sandlag horið á, og að skömmum tíma liðnum lítur vegurinn út eins og hann væri „asfalteraður“. Menn hafa og notað aðrar aðferðir. Þannig var reynt á vegarspotta í Becken- ham að hella tjöruolíu á veginn, unz hann var „mettur“ af oliunni. Þessi tjöruolía þornar fljótt, og í rigningum verður engin for á veginum og engin olíubrá. Hún kvað vera enn þá ódýrari en tjaran, en aftur þarf oftar að endurnýja þessa aðferð heldur en tjörgunaraðferðina. Væri ekki tilraunir gerandi með þetta hér hjá oss? Slysni. Templararf?) í kauptúni einu gerðu út brennivínsmann, fengu honum 50 kr. og sögðu honum að fara út í póstskip, er lá á höfninni og kaupa þar vín til neyzlu og jafnframt áfengi á ílát og koma með í land, til þess að þeir gætu kært brytann fyrir ó- löglega áfengissölu. Maðurinn fór um boið, keypti sér vel „neðan í því“, þar á meðal kampavíns flösku, er hann drakk. Svo kom hann á þilfar upp svínkaður og hitti þar kunningja sína og sagði við þá, að nú ætlaði hann að „gera andskoti gott bragð“, og sagði þeim alla fyrirætiun sína og fór ógætilega ódult með. Hvort nokkur af þeim er á heyrðu hafi verið vinur brytans og gert honum aðvart, skal ósagt látið; Öllum sJcilorðum og góðum mönn- um ber nákvæmlega saman um það, að bczt sé að ciga öll vín- kaup við vínverzlun Ben. S. ÞórarinssonaF. Það borgi síg bezt.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/169

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.