Dagsbrún - 08.09.1917, Blaðsíða 1

Dagsbrún - 08.09.1917, Blaðsíða 1
iEMJIO EKkTI 1 A O Lj ¥ ¥ M r^OUI® EK*r hano.nd. J I J ¥3 n 1N L "AW01WPI ^ BLAÐ JAFNAÐARMANNA gefið út af’alpýðuflokknum RITSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: ÓLAFUR FRIÐRIKSSON 28. tbl. Reykjavlk, laugardaginn 8. september. 1917. Dýrtíliarmálm á þingi. ii. Þinginu hlýtur að vera Ijóst, að mikil þrengingatíð vofir yfir öllum verkalýð við sjávarsíðuna, í kaup- stöðum og kauptúnum þessa lands. Stopul atvinna við fiski- og síld- veiðarnar í vor og sumar — og fyrirsjáanlegur atvinnuskorturfram- undan —, ásamt okurverði á öll- lífsnauðsynjum, gerir miklum fjölda fólks alveg ómögulegt að framfleyta sér og sínum komandi vetur. Verkamenn og verkakonur, sjó- hlenn og iðnaðarmenn sem ekki framleiða neitt af því, er þeir þurfa til lífsviðurhalds, og aðeins lifa á Því, sem þeir fá fyrir vinnu sína, eru ekki svo fáar þúsundir af íbú- um þessa lands; mætti því ætla, löggjafarnir tækju eitthvert til- fft til þessara stétta og leituðu 'úargráða, þegar þrengingar vofa yfir þeim. Þeir eru heldur ekki svo fáir, fnlltrúarnir á þingi, sem þesssr stétt,ir ættu að eiga ítök í. Það er rétt, að rifja upp fyrir sér, hvaða þingmenn það eru, sem kosnir eru úr kjördæmum, þar Sem sjávarmenn og kaupstaðabú- ar eru annaðhvort meirihluti eða ölikill kiuti af kjósendum kjördæm- isins. Þm. Borgfirðinga Pétur Otte- Setl, mun að miklu leyti eiga þing- ^nsku sína að þakka íbúum á ■^kranesi, sem að mestu eru þurra- ^öðarmenn og sjómenn, og verður fröðlegt að heyra, hvernig þing- ö^aðurinn gagnvart þeim fóðrar framkomu sína í almennu dýrtíð- 'Vmálunum á þingi. Líkt er að segja um þm. Barð- strendinga, hr. Hákon Kristófers- Sorii í hans kjördæmi er stórt kaup- ifin, og fjöldi sjómanna og verka- ^nnna. . 5r. Matthías Ól., þingm. Vestur- sfirðinga, þingm. Norður-ísfirðinga, Sfra Sig. Stef., þingm. S.-Múlas. ^veinn í Firði og Björn R. Stef., Utlgm. Gullbr. og Kjósars. Björn ílstjánsson og Kristinn Daníelss. þingm. Vestmanneyinga Karl jlnarsson, eru miklu fremur fuil- _ ar kauptúnabúa og sjávar- nna, heldur en landbænda, og öp1 Ótvflæð skylda þeirra, að vera uð ^'r ^yrfrtarmenn þess á þingi, ° ^úrrabúðar-, verkamanna og sjó- , nna sféttunum sé veittur stuðn- r> sem um munai-, til þess óf -iifa af neyðar tíð, sem af r’ ai'vandræðunum stafar. í erp frjördæmum ýmsra þingmanna i)£e fjöfmenn kauptún þótt nduf ggU pejrj( svo gem j Eyjafjarðarsýslu (þm. Stef. Stef. og Einar Árnason), Norður-Þingeyjar- sýslu (þm. Ben. Sv.), Norður-Múla- sýslu (þm. Jón Jónsson og Þorst. M. Jónsson), Vestur-Skaftafellssýslu (þm. G. Sveinsson), Árnessýslu (þm. Sig. Sig. og E. Arn.), Dalasýslu (þm. Bjarni frá Vogi), Strandasýslu (þm. M. Pét.), Húnavatnssýslu (þm. Þór. J. og Guðm. Ól.) og í Skaga- fjarðarsýslu (þm. Magn. Guðm. og Ól. Briem). Þá eru þingmenn kaupstaðanna, þeir bæjarfógetarnir M. Torfason (þrn. ísf.) og Jóh, Jóh.'tþm. Seyðf.), Magnús kaupm. Kristjánsson (þm. Ak.) og síðast, en ekki síst, ráðu- neytisforseti Jón Magnússon (2. þm. Rvíkinga).’) Væru þeir auðvitað sjálfkjörnir forkólfar og stuðnings- menn hinna frekustu ráðstafana til almennrar dýrtíðarhjálpar, vegna þess, að í kjördæmum þeirra hlýt- ur þörfin fyrir hana að vera einna mest. Og þessir herrar mega líka líka vita það, hver í sínu lagi, að framkoma þeirra í þessu máli verður vegin í kjördæmum þeirra, og hamingjan hjálpi þeim, ef hún reynist léttvæg. Landskjörnu þingmennirnir ættu einnig að vera svo vel valdir (og ekki þarf að drepa þá hreppapóli- tík eða kjósendahræðsia), að þeir sæju, hvílíka nauðsyn ber til ítar- legra og skjótra almennra dýrtíð- arráðstafana. Að lokum er svo landsstjórnin. Það hefði víst flestum þótt sjálf- sagt, að hún, sem slík, hefðibeitt sér fyrir þvi á þingi, að henni væri veitt víðtæk heimild til þess, að geta hjálpað almenningi sem best fram úr dýrtíðinni, einkum þar sem stjórninni hlýtur að vera það ljóst, að að henni verður gengið, þegar vandrœðin aukasl. En þrátt fyrir þetta hefir hún ekki gert neitt í þessa átt, nema ef telja skyldi það, að forsætisráð- herrann kom hlaupandi inn í neðri deildar salinn, eftir að búið var að fella frv. Jör. Br. um almenna dýrtíðarhjálp, og bað þá nú, bless- aða, i bjargráðanefndinni, að taka þetta atriði til athugunar aftur! Hafði þó sami maður látið falla orð, á fjölmennum fundi hér í haust, sem menn tóku sem loforð hans um að fylgja fram á þingi svipaðri dýrtíðarhjálp og ínefndu frv. Þó að verklýðsstéttirnar ættu þannig að eiga með húð og hári nokkra fulltrúa á þingi, marga að *) Hr. Jör. Brynj., 1. þm. Rvikur, er ekki talinn hér, þvi hann hefir lagt sinn skerf til dýrtíöarmála almennings, sbr. frv. lians um að selja vörur undir verði o. fl. Til maklegs lofs þeim B.j. frá Vogi og E. Arnórss. má geta þess, að þeir fylgdu frv. Jör. B. (minni hl. bjargráðanefndar n. d.). miklu leyti og ítök í nær öllum, eins og bent hefir verið á hér að framan, þá hefir þó raunin orðið sú, að þegar við þessum stéttum blasir atvinnuleysið og sultardauði, skella * þingmenn skolleyrunum við réttmætum kröfum þeirra, eins og meðferð neðri deildar á frum- varpi Jör. Brynj. um að selja vör- ur undir verði, sýnir. Ættu slíkar aðfarir að verða til þess, að herða á samtökum verklýðsstéttanna, og benda þeim á, að velja eingöngu fulltrúa úr sínum flokki, hvort heldur er til þingsetu, í bæjarstjórn eða hreppsnefndir. — Frumvarp meirihlutans, í neðri deild um almenna dýrtíðarhjálp, sem birt var í síðasta blaði, er nú hjá bjargráðanefnd efri deildar, og meðan ekki sést annað, verða menn þó að vona, að það verði fært í ekki lakara horf, en frumvarp neðri deildar minnihlutans. í efri deild eiga líka sæti 3 þingmenn kaupstaðanna, M. T., Jóh. Jóh. og M. Kr., og mætti sjálfsagt vænta, að þeir legðu alt kapp á, að koma þessu í viðun- andi horf, þó ekki verði sagt, að svo mjög hafi hingað til borið á brennandi áhuga þeirra í þessu máli. Það er svo margbúið að taka fram hér í blaðinu, hvaða ráðstaf- anir verði að telja nauðsynlegar til að forða miklum fjölda fólks frá því að verða hungurmorða, þeg- ar á næstu mánuðunum, vegna undanfarins og yfirvofandi atvinnu- brests og dýrtíðar, að það virðist óþarfi að taka það enn upp. Þó skal í stórum dráttum bent á hið helzta: að selja vörur undir verði, að hið opinbera haldi uppi stór- feldum atvinnubótum, sem byrji þegar í þessum mánuði, að veita þeim, sem hafa svo rýra atvinnu, að þeir ekki geta kom- ist af, vegna dýrtíðarinnar, styrk til að standast hana, og þurfi ekki að endurgreiða það fé. Yrði það ofan á að landsstjórn- inni yrði heimilað að veita slík- an styrk, eða ef [ójlánsleið meiri- hluta frumv. yrði farin, þá verð- ur þingið að ganga svo frá lög- unum og landsstjórnin frá reglu- gerðum þeim, er þar um kunna að verða settar, að aðgangur að því fé yrði svo greiður, að til þess að öðlast það þyrfti ekki ærumeið- andi heimsóknir og skoðanagerðir harðsvíraðra fátækranefnda eða hreppsnefnda, því margir eru þann veg skapi farnir, að þeir kysu held- ur að deyja drottni sínum úr sulti og kuldakvöl, heldur en að þurfa að sæta slíkum aðförum. Þó að þannig löguð dýrtíðar- hjálp yrði 2—3 miljóna útgjalda- auki fyrir landssjóð, og meiri hluta þess yrði varið til styrktar verk- lýðsstétt landsins, þá má benda á að stéttarfélagi bænda (Búnaðar- félaginu) og stéttarfélagi útgerðar- manna (Fiskifélagi íslands) eru árlega veittar fjárhæðir úr lands- sjóði, svo mörgum tugum, jafnvel hundruðum þúsunda skiftir^Bún- aðarfél. þó miklu meir), og það verður samanlagt líka miljóna- útgjöld fyrir landssjóð á fáum ár- um, og er þessa ekki getið hér til að telja það eftir, heldur að eins til samanburðar. t löndum flestra annara þjóða voru þegar á fyrsta stríðsári sett lög, sem lögðu háan skatt á tekj- ur þeirra, sem græddu offjár á stríðsverðinu, og var það fé svo notað að nokkru til þess, að létta undir dýrtíðina hjá lágt launuðu stéttunum. Þetta hefir þinginu hér láðst að gera, hvort það er að kenna þekkingarskorti þingsins á þjóð- félagsmálum skal ósagt látið. Hins skal ekki getið til, að það hafi verið af eigingirni ráðandi stétta í þinginu. Það er hart, þegar kaupmenn, stórútgerðarmenn og stórbændur landsins, sem hafa rakað saman fé, svo hundruðum og tugum þús- unda skiftir — og smærri fram- leiðendur, sem einnig heldur græða fé en hitt — sleppa með allan sinn stríðsgróða undan réttlátum sköttum, að þá skuli þeir, sem dýrtíðin hefir hrakið og hrjáð frá byrjun styrjaldarinnar, verða að lokum að lognast út af úr sulti og seyru, vegna þröngsýnis lög- gjafanna. Þingið má ekki við því, að gera eina skyssuna enn í dýrtíðarmál- i^num, eða réttara sagt, láta ógerð- ar sjálfsagðar og nauðsynlegar ráð- stafanir til almenningsheilla. Það réttlætti nafnið, sem sumir hafa gefið því, að kalla það „dýrasta Bíóið“. A. Fyrsta málið. Fyrsta málið, sem fulltrúi Al- þýðuflokksins, hr. Jörundur Brynj- ólfsson, flutti á aukaþinginu í vet- ur, var um einkasölu landssjóðs á steinolíu. Eins og sagt hefir verið frá hér í blaðinu, 'var því máli þá vísað til landsstjórnarinnar, með rök- studdri dagskrá, til undirbúnings og rannsóknar fyrir þingið í sum- ar. Kom svo stjórnin fram með frumvarp um einkasölu-heimild á steinolíu fyrir landsstjórnina, og hefir það nú breytingalítið gengið í gegnum þingið, og var afgreitt sem lög frá aiþingi 3., sept sl.

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.