Dagsbrún - 11.01.1919, Blaðsíða 1

Dagsbrún - 11.01.1919, Blaðsíða 1
FREMJIB EKKI RANOINDI GEFIÐ ÍT AF ALÞÝÐUFLOKKNOM 1. tbl., 5. Fossa-afl. IV Kostnaðurinn víð byggingu vatnsaflsrafstöðva er mjög mis- jafn eftir því sem hagar til, þar sem stöðin er gerð. Við sam- anburð á kostnaði við bygg- ingu 120 aflstöðva, 10 þús. hestafla, og þaðan af stærri, kom í ljós, að þær höfðu kost- að frá 153 kr. upp i 1450 kr. fyrir hvert innlagt bestafl. Lang flestar stöðvarnar höfðu kost- að frá 450 til 820 kr. fyrir hvert hestafl. En reksturskostn- uður írá 231/* kr. upp í 124 kr., meðaltal 37 kr. fyrir hest- afl á ári. Framleiðslukostnaður hvers nothæfs hestafls var að meðaltali um árið 337 krónur og er þar með talið 15°/« af því sem fyrirtækið hefir kost- að til þess að borga með slit, fyrningu og (það sem efna- menn telja erlendis) hæfilegan ágóða. Bj^gging margra afl- stöðva hefir þó kostað svo lít- ið, miðað við magn afls þess er þær framleiða, að þær geta selt rafmagn mun ódýrar en þetta, með hlutfallslega sama ágóða. Til dæmis selur Ontario Power Company í Austur-Kan- ada hvert hestafl yfir árið á 32s/a krónu, en þetta er óvenju ódýrt. Aftur á móti hafa marg- ar aflstöðvar í Kanada og Bandaríkjunum með leiðslu og öllu saman ekki kostað meira en 220 til 360 kr. fyrir hvert hestafl og geta því selt hvert ha. yfir árið á 35 til 55 kr. V. Þar sem um mikið fossa-afl er að ræða er hagkvæmasta notkunin að láta það framleiða köfnunarefni úr loftinu. Eru vélarnar sem til þess þurfa ekki dýrar þegar miðað er við hvað þær framleiða. Sömuleiðis er vinnukrafturinn sem þarf til- tölulega lítill, miðað við véla- aflið, og gerir það auðvitað hægara fyrir að setja upp nýj- ar verksmiðjur. Framleiðsla á köfnunarefni úr loftinu hefir aukist mjög síðasta áratugtnn og hafa t. d. i Noregi einum verið tekin til þessarar notkunar fram undir x/a miljón hestafla. Þörf alls heimsins á köfnun- arefni er talin að vera 750 þús. smálestir árlega, og virt á 900 milj. króna. Fjórir fimtu hlut- ar af þessu köfnunarefni hafa fengist úr jörðinni, en það kvað vera fyrirsjáanlegt að þær nám- ur muni verða tæmdar; hins- BLAÐ JAFNAÐARMANNA RITSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: ÓLAFUR FRIÐRIKSSON Reykjavik, laugardaginn 1 1. janúar 1919. Hersöngur jafnaðarmanna. Það dagar í austri; nú efldu þitt ráð, — til iðju, — þú kúgaða stétt! Því fátækhngs ununin eina er smáð: að eigi’ ’hann þó tilverurétt! Vort frelsi er skert og vor fæða um leið. Til framkvæmda! Líf eða deyð! Sjá — helþungi aldanna á okkur lá, en ekki við kvörtuðum liót. Nú krafist er eindregið fæðu að fá af fjölmennri’ en kúgaðri sjót! Við fylkjum oss samhuga í fári og neyð. Til framkvæmda! Líf eða deyð! Sjá, — kynslóðin unga’ er að gullþrælum gjörð, — að gungum á volæðisslóð. Hin margreynda aldrei sá, móðir vor, jörð, svo máttvana’ og úrkynjuð jóð! Því betlið er farsældar fjörljón og neyð. Til framkvæmda! Líf eða deyð! En það sem mest ber á út í veröldinni og mesta eftirtekt vekur er ekki skiftíng gamalla ríkja, né stofnun nýrra. Heldur ekki það hvernig konungarnir hrynja unnvörpum. Það sem yfirgnæfir alt er það hvernig alþýðan nær undir sig stjórn- inni í hinum ýmsu löndum — nú siðast hvernig verkamenn hafa tekið alla stjórn landsins í sínar hendur í Þýzkalandi — þar sem áður sat einrátt um völdin hið samantvinnaða að- als- og auðvald. Haldist verkamannastjórn i Þýskalandi — og alt bendir á að svo verði, hvort sem það nú verða jafnaðarmenn eða Bolchevikkar sem verða ofaná — má ganga að því vísu að slík stjórn komi áður en langt um liður í hverju landinu á fætur öðru úti í álfunni. Vor arinn er kaldur, vor heimili hrjáð; vor húsfylgja’ er skortur og kvöl! Vor iðja er hept og vort heiti er smáð og halað, sem minkun og böl! Oss aðeins ei Niílheims er synjað um seið! Til samvinnu! Líf eða deyð! í mannfélagshöllinni bresta nú bönd; það bili, sem duga ei má! En réttu mér, bróðir minn, hjálpandi hönd, unz hungrið og lýgin er frá! Við byggjum á varðbergi virki í neyð: Til verknaðar! Líf eða deyð! U. P. Overbye. Grétar Ófeigsson pýddi lausl. úr dönsku. vegur er álitið að rækt muni hafa minkað í flestum hveití- og baðmullarekrum veraldar- innar, og því búist við, að hörg- ullinn á köfnunarefnisáburði verði mikill á komandi árum. Alls er notað nú i heiminum 6 milj. smálesta af tilbúnum köfnunarefnisáburði og það er búist við að þörfin muni vaxa mn helming á næstu 20 árum. Og talið er að alt vatnsafl Kanada geri ekki betur en að hrökkva til þess að framleiða þann áburð, sem þyrfti, ef alt land þar sem heppilegt er til kornræktar, væri tekið til rækt- unar. Lénharður fógeti. Leikfélagið er að leika »Lén- harð fógeta« og hefir verið hús- fyllir í hvert skifti sem leikið hefir verið. Utanað. Merkileg tíðindi eru að ger- ast úti í heiminum. Svo merki- leg, að það hefir sama sem enga eftirtekt vakið úti um lönd að ísland nú kallast sjálf- stætt ríki; mundi þó sjálfsagt hafa vakið feikna eftirtekt hefði það skeð fyrrihluta árs 1914, eða fyrir þann tíma. Gömul riki eins og Austurriki og Hússland eru liðin undir lok í þeirri mynd er þau áð- ur höfðu. Austurriki er alger- lega fallið i mola, og verða þar framvegis þrjú hvert öðru óháð og óviðkomandi riki, þar sem áður var veldi Habsborg- arkeisaranna; en helmingurinn af ríki þeirra skiftist á milli Serbíu Rúmeniu og Ítalíu og hinna tveggja nýju rikja: Pól- lands og Ukraine, sem hafa kvarnast út úr hinu gamla Rússlandi. Samkomulag er orðið milli verkamannafé- lagsins Dagsbrún og félags at- vinnurekenda hér í bænum, um að tímakaup sé framvegis 90 aurar, og að gerðardómur geri um málið næstu tvö árin ef annaðhvort félagið óskar að breyta til. Gerðardómurinn skal skipaður að hálfu leyti af hvor- um aðila, en oddamaður af Landsyfirdómnum. Jafnframt því og þetta var samþykt í verkam.fél. var samþykt þar (næstum í einu hljóði) svo- hljóðandi tillaga: »Þótt fundurinn eftir atvik- um hafi nú samþykt að nefnd — skipuð af atv.rek. og v.fél. Dagsbrún — geri út um deilu- mál í kaupgjaldsmálum næstu tvö ár, þá mótmælir fundurinn þyi ákveðið að gerðar séu til- raunir til að fá lögfestan gerð- ardóm í atvinnumálum. * ★ ★ * Samkomulag er komið um kaup prentara — það hækkar um 35°/o dagvinna, eftírvinna um 5°/«, helgidagavinna 10°/o og næturvinna um 50°/o. Landsstjórnin hefir ákveðið að landið taki einkasölu á kolum. Þetta er eitt af stefnuatriðum Alþýðu- flokksins.

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.