Fréttablaðið - 04.09.1914, Blaðsíða 2

Fréttablaðið - 04.09.1914, Blaðsíða 2
Frbl. 18 fallbyssurnar er drápu og særðu fjölda af því. Rússar taka til fullnustu Lemberg og Gueialipa. Allir borgarbúar í Lemberg og íbúar héraðsins Lem- berg fiúnir burtu undan hermanna- níðingsverkum. Guelalipa var ram- lega víggirt og par taiin einna bezt varnarvirki Austurríkismanna. Fimtudag 3. sept. London: Símað er frá París að Bretaher berjist við Pjóðverja í vinstra fylkingararmi heriínunnar. Þeim veiti betur og hafi tekið 10 fallbyssur stórar af Þjóðverjum. Frakkaher veitir betur í Lothringen. Orusta hefir staðið milii Austur- ríkirmanna og Rússa, í sjö sólar- hringa, 15 mílurfrá Lemberg. Mann- íall voðaiegt af báðum. Orustunn lauk í fyrradag með glæsiiegum sigri Rússa. Þeir tóku 160 fallbyss- ur, gríðarmikinn vistarforða og fjölda Austurríkismanna til fanga. Eimskip sundrast daglega af sprengiduflum í Norðursjónum, en menn bjargast þó. tmsar símfréttir. — Þjófnaðarmál hefir lögreglu- stjórinn á Siglufirði (Júl. Havsteen) haft til rannsóknar undanfarna daga og hefir ungiingspiltur þar i kaup- túninu játað á sig þrjá stuldi. — Sigurjón Markússon lögfrœð- ingur er settur sýslumaður i Skafta- fellssýslum. — Einar /ónasson yfirdómslög- maður i Reykjyvík er orðinn að- stoðarmaður á þriðju skrifstofu i stjórnarráðinu. ■— Eyrarbakkalœknishérað er veitt Glsla Péturssyni héraðslækni á Húsa- vík þrátt fyrir beiðni flestra heimil- isfeðra héraðsins um að fá að halda hinum setta héraðslœkni þar, Konr. Konráðssyni. Sektirfyrirlandhelgisbrot. Enn hefir lögreglustjórinn á Siglu- firði, Júl. Havsteen, sektað fimm skip fyrir ólöglegar veiðar í landhelgi, eft- ir kæru frá Guðm. Kristjánssyni land- varnarmanni á »Sæfara« og eltir mæl- ingum yfirmannsins á »Islands Falkc, er athugað hefir kærurnar yfir lög- brjótunum Skipin eru öli heita: norsk. Þau »Sandvig« sektað um 8oo krónur »Storeggen« — — IOOO — »Thorgrím« — — 1000 — »Eljan« — — 8oo — »Hödd« — — 8oo — Til sölu eru io hæns, ung og falleg. Ritstjóri vísar á. Frönsk vaska-strauming fæst í Hafnarstræti 41. (Hús Hallgr. Einarss.) .. Tvær svipur töpuðust seint í júlí s. I. Önnur á Torfunefi merkt VILH. Hin við Gránufélagshúsin ómerkt króksvipa með látunshólk, Skilist á afgreiðslu »Norður- lands.« Síðustu fréttir af stríðinu, París á heljarþröm. Föstudagsinorgun 4. sept. London: Forseti Frakklands og stjórn er flúin frá París til Bordeaux og fjöldi borgarbúa flýr þaðan dag- lega. Her Þjóðverja á ófarna að"'ns 49 kilómetra að víggirðingunum Að París. Samhygð konungs. Á iaugardaginn var fékk ráðherra ! svoiátandi símskeyti frá konungi vor- j um, Kristjáni hinum tfunda : »Eg læt hérmeð í ljósi einlæga hluttekning mína út af „Skúla fó- geta" slysinu. Óska upplýsinga um efnahag aðstandenda hinna drukn- uðu.» Ráðherra símaði þegar þakklæti fyr- ir samúð konungs og hinar óskuðu upplýsingar. KOLAFARMUR. Undirritaður hefir fengið gríðar mikinn kolafarm sem kominn er hér inn í fjörðinn. Hef eg því til sölu næstu daga. Ágœt hreinsuð gufuskipakol. Afbragðsgóð „Nödde“ ofnkol sem eru óþekt hér áður og verða seld með af- ar sanngjörnu verði, ennfremur Kokes sem all- ar húsmæður, sem reynt hafa, vilja ekki án vera. Verzlunin Hamborg. jóh. Porsteinsð on

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/178

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.