Fréttir

Tölublað

Fréttir - 24.12.1915, Blaðsíða 1

Fréttir - 24.12.1915, Blaðsíða 1
Hádegis-útgáia Verð: 3 aurar, 85. tt>l. Reykjavík, föstudaginn 24. desember. 1915. Dagurinn, Aðfangadagur Jóla. V eðurskeyti. Veðrið í gær: Loftv. |Vindm.| C O œ Vestm.eviar 736.5 A 3 5 + 5,o ^eykjavík. . ísafjörður. . 735,4 O 5 + 3,8 736,4 A 3 3 + 5,7 Akureyri . . 738,9 SSA 8 3 + 4,5 Grtmsstaðir. 705,0 SA 8 3 + o,5 ?eyðisfj. . . 744,0 A S 6 + 1,1 Oórshöfn . . 744,0 SSV 9 5 + 4,o Veðrið í dng: 1 ■3 [vindm.j O V 3 Vestmeviar 74i,7 A 9 5 + 3,5 Keykjavík. . 741,0 O 4 + 3,4 Isafjörður. . 742,8 S 4 4 + 5,2 Akureyri . . Grímsstaðir. 745-0 SSA 6 3 + 2,0 Seyðisfj. . . 75o,o A 8 6 + m Þórshöfn . . 747,4 A 6 4 • 0,2 Loftfarið í tölum: o = Heiðskírt. I = Léttskýjað. 2 = Hálfheiðskírt. 3 = Skýjað. 4 = Alskýjað. 5 = Regn. 6 = Snjór. 7 = Móða. 8 = Þoka. Nýprentuð jóla- og nýárskort eru nú til sölu hjá Friðfinni Guðjónssyni, Laugavegi 43 B, Höfuðstaðurinn. Sltdlholt kom frá útlöndum i morgun. ílullfoss fór frá Kaupm.höfn í morgun. Kaupmannahöfn í gær. Þýskir iieðansjávarbátar liat'a tehið sæiuka gufu- skipið Argo ■ iaiMlIielgi við iviþjóð. Símað er liingaö frá Pétnrsborg að Rússar Iiafi komið allmiklu liði á land í greud við borgina Tarna i ltúlgaríu. Eyrarbakka í gær. Gæöatíð er hér altaf og ekki farið að gefa útifé’nokkra tuggu, en víða eru lömb tekin inn. Brim er hér altaf mikið og gefur ekki á sjó nú lengi.' Skemtanir verða hér nokkrar um jólin. Verður hér þá leikinn »Apakötturinn« og kvikmyndir sýndar. — Hefir Kjartan Guð- mundsson sýnt þær hér tvisvar áður og þótt góð skemtun. Próf standa liér yfir nú útaf grun um skjalafölsun. Virðist það ætla að verða langt mál og ílókið. Heilbrigöi er Gér almenn nema hvað rauðir hundar ganga hér enn lítils háttar. Mjólknrverð. Verðlagsnefndin hefir ákveðið að útsöluverð nýmjólkur verði 22 au. líterinn en undanrenna 12 au. Nýmjólk á að hafa að minsta kosti 3% fitu, undanrenna Mjólk sem hefir V2®/*)—3°/o fitu má ekki selja dýrara en 12 au. Frá löndum vestra. Gamalmennahæiið á Gimli var vígt hátíðlega 3. okt. og gefið nafnið Betel. Sig. Júl. Jóhannesson læknir tók aftur við ritstjórn »Lögbergs« í októberbyrjun. Hann segir svo í »ávarpsorðum«: »Það er rúmt ár síðan eg kvaddi lesendur Lögbergs við skyndilega og ó- vænta brotlför eftir örstutta dvöl. — — Fráför min frá blaðinu í fyrra sannaði mér eitt áþreifan- lega, sem eg líklega hefði aldrei ‘komist að raun um ella; það var hversu marga og trúa vini eg á meðal íslendinga vestan hafs.-----Eg þarf ekki að lýsa þeirri stefnu sem eg mun fylgja i blaðinu; eg gerði það í fyrra og hún er óbreytt enn. Jóhannes Jósefsson glímukappi er enn á ferð um Bandaríkin og sýnir íþróttir sínar. Hefir hann nýfengið mann i hóp sinn, Benedikt ólafsson frá Winnipeg, tvítugan mann, son Jónasar Ikkaboðssonar og Önnu Svein- bjarnardóttur frá Akranesi. — Benedikt er einn hinna bestu glímumanna í félaginu Sleipnir, sem Guðmundur Sigurjónsson frá Reykjavik veitir forstöðu. — Þeir Jóhannes eru nú í Texas. Blaðið „Wynyard Advance" hefir Bogi Bjarnason keypt. Hann er ungur maður og ötull, bróðir Páls Bjarnasonar fasteignasala. Sveinn Oddsson bifreiðarstjóri og prentsmiðjueigandi frá Reykja- vík er nú í Wynyard og stund- ar prentiðn. Vilhjálm Osiyrandi kalla þeir vestra Vilhj. Stefánsson heim- skautafara nú orðið og eru greinar um liann i ótal blöðum og tímaritum. í Fréttum verða birtir smákaflar úr þeim eftir Lögbergi. Jóns Bjarnasonar skóli hefir 23 nemendur. Nýlega sótti hann heim dr. Andresson forstjóri eins stærsta sænska skólans vestra. Hann á- varpaði skólann með snallri ræðu. Gat hann þess þar meðal annars, að nú veitfi enginn af stærri há- skólum Bandaríkjanna doktors- gráðu i neinum germönskum fræðum öðrum en þeim, sem numið hefðu islensku. 40 ára afmæli Vestur-lslendinga var hátíðlegt haldið við íslend- ingafljót 2. f. m. Voru þar sam- GLEÐILEG JÓL! Simaskráin handhæga. 7. íshúsið (Nordal) 15. Duus verslun r 31. Sætindaverksmiðja etc. M. Th. S Blöndahls, Lækjargötu 6. 32. H. Anderscn & Sön. 38. Y. B. K. 43. Th. Th. (Liverpool) 45- Nathan & Olsen 43. Verslnn Einars Árnasonar 62. Verslun Jóns Þórðarsonar 64. Jónatan Þorsteinsson 71. Gntenhergprentsniiðja(skrifstofa) 82. L. G. Lúðvígsson skóverslun 88. Ludvig Brnun (Skjaldbreið) 94. Skrantgripaverslnn Halldórs Sig- urðssonar. 102. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. 128. Verslun Jóns Zoega 134. Gasstöðm 135. Bókaverslun Sigf. Eymundssonar 137. Sigurjón Pétursson Netaverslun 145. Verslun Guðm. Olsen, Aðalstr. 6. 157. Nicolai Bjarnason 158. Vörnhósið. 137. Th. Th. Netaverslun 186. R. P. Leví. Tóbaksverslnn 228. Verzlun Jóns frá Vaðnesi, 240. Versl. Lúðv. Hafliðasonar Vg. 11 244. Kanpangur 265. Árni Eiríksson 281. G. Gíslason & Hay 282. A. Guðmnndsson heildsölnversliin 286. Verslnn Kr. Jónssonar 315. Versl. Marteins Einarssonar 316. Verslun Ásgríms Eyþórssonar 334. Þorvaldnr Pálsson, læknir, sérfræðingurí meltingasjúkdómum kl. 10—11 árd. Laugaveg 18. 339. Yerslun Jóli. Ögin. Oddssonar. 353. Verslunin Von,- Laugaveg 55. 369. Guðm. Bjarnason klæðskeri 38G, Jón Itjörnsson & Co. 351. Stefán Gunnarsson skóverslun 39G. M. Leví. Tóhaksverslun 409. Eimskipafélagið 427 Versl. Guðm. Hafliðasonar Vg. 48 444. Sendisveinaskrifstofan 459. Jón Hallgrímsson verslun 471. Gnteuberg prentsm. (setjarasalur) 496. Kolbrún, Tóbaks og sælgætisv. Lv. 5 528. Fréttir — Sölutorgið 629. Litla búðin. 538. Verslun Jóns Bjamasonar, Lgv. 33 555. Matvöruverslunin VísirLaugav. I •---------------------------------O Hallól 496 á bráðum 1 árs afmæli Bestu heillaóskir eru góð viðskifti. Guðrún Guðmundsd. «------------------------ --------O an komnir um 200 manns víðs- vegar að. Heiðursgestur var þar Sigtryggur Jónsson, sem var einn af foringjum þeirra 285 manna, er fyrslir komu frá íslandi vest- ur, en það var í oklóber 1875; er nú Sigtryggur kallaður »faðir Nýja íslands«. Samkoma þessi var yfirleitt hin ágætasta. Ræð- ur margar, kvæði flutt, söngur og hornablástur, og stóð fram á næsta morgun

x

Fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir
https://timarit.is/publication/179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.