Höfuðstaðurinn

Tölublað

Höfuðstaðurinn - 20.03.1917, Blaðsíða 1

Höfuðstaðurinn - 20.03.1917, Blaðsíða 1
HOFUÐSTAÐURINN 170. tbl. Þriðjudaginn 20. marz 1917 lÖFUDSTADUEIM hefir skrifstofu og afgreiðslu í S Þlngholtsstræti 5. Opin daglega frá 8—8. | Útgefandinn til viðtals 2-3 og 5-6. Ritstjórnar og afgr.-sími 575. Prentsmiðjusimi 27. Pósthólf 285. Almanak Eöíuðstaðarins kemur framvegis út á hverjum sunnu- degi, er bezt að klippa það út og líma upp, á þar tii gert spjald sem skuld- iausir kaupendur Höfuðstaðarins fá ókeypis, ef þeir óska þess. Almanak Marz. 18. S Miðf. Jesús mettar 5000 manns. Landl. 1760. d, Ormur lögm, Sturluson 1575. 19. M Góuþræll. 20. Þ Einmánuður. Heitd. 1261 og síðan. Ingólfur til Garðs og frá Garði. 21. M Jafnd. vor byrjar. Benediksm. f. Jón biskup Vídalín 1666. Tungl n, jörðu s. u. 6,3Q s 1. 6,„. Vestanp og Norðanp fer. lng- ólfur fer til Borgarness, 22. F d. Goethe 1832. 23. F d. Halldór Friðriksson yfirk T. nýtt 3,5 f. m. Páskatungl. Austanpóstur fer. Ingólfur frá Borgarnesi. 24. L d. Albert Thorvaldsen 1844. d. Guðm. skáld Bergþórsson 1703. 23 v. v. Hógværðin og Bækifótur (Aðsent.) Hér fara á eftir nokkur orð og setningar, sem nota má þegar skrif- aö er með hógværð og stillingu um landsins gagn og nauðsynjar. Orðin eru tekin úr grein, er birtist á dögunum í Þjóðstefnu og er eftir Bækifót: »takmarkalausa sið- ferðisspilling þjóðfélagsins* — »fjálgustu goodtemplarars — »and- vana andans fóstur, sem á stór- templaravísu« — »heimskulegt gems og gífuryröis — »eins og eg veifaði rauðri slæðu framan f mannýgt naut* — »þetta er því ógeðslegra* — »orðagjalfur þeirra er ekki annaö en látalæti til að slá sandi í augu sauðsvörtum almúg- t anum« — »tillögu siðferðispostul- I NYJA VERZLUN IN HVERFISGÖTU 34. gg ÍSS Alskonar tilbúinn fatnaður ^ fyrir dömur og börn. og aÆliomumeuul Oerið matarkaup ykkar hvergi annarsstaðar en á »FjaIlkonunni«, því það borgar sig. Miðdagstíminn er frá 3 til 5 og þar fyrir utan heitur matur allan daginn til kl. II7* e. h. Kappkostað að gera alla ánægða. — NÝJA FORDBIFREIÐIN R E 27 ávalt til leigu á sama stað. Virðingarfylst. Kaffihúsið Fjallkonan Sími 322. Laugav. 23. . Beztu spil á mótorbáta eru: Mjölners-keðjuspil (m: 1—2000 kg. afl. Þegar seld til Islands 16 st.) P. J. Tenfjörd linuspil. (Þegar seld til Islands 46 st.) NB. Ef óskað er, geta spilin verið send, frá verksmiðjunni beina leiö til skipasmíðastöðvar Sími 605 og 597. Símnefni: Ellingsen. Danmörku eða Noregi. O. Ellingsen. Aðalumboðsmaður á íslandi. ; S k r á yflr niðurjöfnun aukaútsvara 1917 liggur frammi á bæjatþingstofunni frá 20. mars til 2. apríl að báðum dögum meðtöldum. Kærur sendist niðurjöfnunarnefnd fyrir 16. apríl næslkomandi. Borgarstjórinn í Rvík 19. mars 1917. K» Zimsen. ans.................um. að stofna til glæps, sem meðal allra siðmenn- ingarþjóða heimsins er talinn gífur- legastur alira glæpa« — »ráða þar á ofan til viðbjóðslegustu glæpa- verka« — »mér svíður sárara en eg fái með orðum lýst sú nlður- læging, sem heimska, fordild og | blind ofstæki einstakra manna og . j fiokka hefir steypt þjóðinni í« — »svo geipilegs andlegs hroka og hispursleysisc — »jafn hugs- unarsnauðar, ódrengilegar og við- bjóðslegar öfgar« — »gifuryrði og staölaust fleypur* — »þetta van- hugsaða ofstækissýrða fleypur* — »að frýsa og fnæsa staðlausum ó- kvæðisorðum að andstæðingum sín- um« — -nokkur hugsunar- og skynsemisnauðustu flapyrði« — >nefniiega öfgar, gifur- og illyrði um andstæðinginn og hugtakarugl.< En »naar Enden er god er al- ting godt«, segir danskurinn, og Bækifótur passar betur á sér end- ann en munninn. Greininni iýkur með þessum gullvægu orðum: »En máisins vegna, svo miklu sem það varðar sóma og siðferðisheill þjóð- arinnar, er það hörmulegt, að eigi skuli vera hœgt að rceða það með hógvœrð og stillingu. Það er þó einasta vonin, að með því móti fyndist eitthvert úrræði til þess að sporna viö framhaldandi vandræö- um og eyðileggingum sem þegar eru orðnar, en hinn mátinn er alt annað en vænlegur til bóta«. Bækifótur tekur það tvisvar fram i þessari grein sinni, að hann sé hvorki bannmaöur né andbanning- ur. Það hefir víst engum dottið í hug að hann væri bannmaður — hann hefði því getað sparað sér að taka það fram. Þá hefði hann líka staðið sig við að ítreka hitt fjórum sinnum, og með því móti hefði hann máske feugið einhveru til að halda að Bækifótur væri að minsta kosti sjálfur farinn að trúa því, að hann væri ekki andbann- ingur. X. Junior Fram , Æfing á morgun kl. 67« e. h. — Mætið stundvíslegþ. — Stjórnin.

x

Höfuðstaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.