Höfuðstaðurinn

Tölublað

Höfuðstaðurinn - 21.04.1917, Blaðsíða 1

Höfuðstaðurinn - 21.04.1917, Blaðsíða 1
193 thL Laugardaginn 21. apríl 1917 K.FU.M. Á morgun kl. 10: Surcriudagaskólinn Foreldrar! Hvetjið börti yðar að koma þangað. M M * Nýja verzlunin Hverfisgötu 34. SSSZ@ Allskonar tilbúinn fainaður fyrir dðmur og börn. ....-CT----- Veðráttan í dag > « o -J Átt Magn Hiti Vme. Rvík 768 A 2 0.8 Isafj. 771 0 — 4.7 Akure. 770 0 — 6.0 Grst. 734 0 — 5.0 Seyfj. 771 0 — 3.9 Þórsh. 768 ANA 1 3.5 Magn vindsins er reiknaö frá 0 (logn) til 12 (fárviðri). HÖFUÐSTAÐURIHN Jón forseti kom inn í morgun. Rán kom inn í tnorgun full af fiski. Jarlinn kom inn í gaerkveldi með um 100 liírarföt. Dansskólinn nýi heldur síðasta dansieik sinn í Bárubúö í kvöld. Gullfoss. Þar heíir fundist ekki svo lítið af áfengi hjá matsveininum, hefir verið lagt á það löghald og ílutt í steininn. Ingólfur fer aö líkindum í fyrramálið til Botgarness, að sækja noröan og vestanpóst. Er hann enn orðinn á eftir áætlun. & XV heldur nýi dansskóiinn fyrir nemendur sína laugar- daginn 21. apríl 1917’kl. 10 e. h. í B á r u h ú s i n u. 6 xhstumúslfe. Aðgöngumiða má vitja í Litlu Búðina. NB. Síðasti dansleikur ársins. JUoXXVXia. Nokkrir duglegir menn geta fengið atvinnu við hafnargerðina í Vestmanna- eyjum frá miðjum maí, Semjið við Benediktjónasson verkfr Hittist alla virka daga á Hafnargerðar- skrifstofu Rvíkur. Matsveinn. Duglegur maður getur fengið atvinnu sem matsveinn á seíveiðaskipinu Skúmur Menn snúi sér iil skipstjórans. Tvö sóirlk hús til sölu. Mlkfð af þeim er laust til íbúðar 14. maí. Vel ræktað tún fyigir öðru húsinu. Semjið við B, Kr, Guðmundsson Hverfisgötu 88. Aðkomumenn margir eru i bænum um þessar mundir. Streyma nú prestar til bæjarins, til að vera við biskups- víxluna á morgun. Ræðismaðurinn franski, André Courmont, kom með bresku hjáiparbeitiskipi í gær- morgun. André Courmont, er mörgum hér að góðu kunnurj frá því er hann var kennari við háskólann, var hann hvers manns hugljúfi, lagði hann mikla rækt við íslenzk fræði. Allir kunningjar ræðismannsins og þeir eru margir, fagna komu hans hingað, og bjóða hann vel kominn úr helgreipum ófriöarins, til vorra friðsælu fjalla, og vonast eftir að hans njóti hér við sem lengst. Þýskur þorsti. Mikið hefir verið um það deilt, bæði meða! ófriðarþjóðanna og hiutlausra þjóða, hvort það væri forsvaranlegt að breyta miklu af hinum innfluttu kornvörum í á- fenga drykki. Þetta mál má skoða frá fleiri en einni hlið, én ef iekið er til- lil til þess, t. d. í Þýskalandi, að tiifinnanlegur skortur er orðinn á korni til brauðgerðar, og sem engin tök eru á að bæta úr, þá er það auðsættað Þjóðverjar eru meira en iítið ölelskir, fyrst ekki hefir verið bönnuð öll ölgerð þar í landi fyrir löngu síðan. Að meðaltali hefir á síðustu árum verið drukkið í Þýskarikinu um 66 milj. hektólítra af öli. Ef menn hugsuðu sér alt þetta öl í einni risavaxinni ölkollu, mundi hún Vtera um 300 metrar á dýpt og dómkirkjan í Ulm, með 161 metra háum turni, mundi hverfa íkoll- una, eins og krækiber í ámu og j ofan á kollunni væri nóg rúm j fyrir stærsta bryndreka Þýska- lands. Það er svo sem auðvitað, að takmörkun á þessari óhemju öi- gerð, mundi mœta megnri méU spyrnu og hafa við marga örðug- leika að stríða, því ölið hefir ver- ið Þjóðverjum nokkurskonar helgi dómur, sem enginn landsmáta- garpur hefir vogað sér að hreyfa við, því spor í þá átt, mundi hafa haft alvariegar afleiðingar í för með sér. Sfctúot ^ftam; á moxgutv ^sutvtvu&at|) fei. siutv&xnstegau Stjórnin.

x

Höfuðstaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.