Ingólfur

Tölublað

Ingólfur - 01.03.1908, Blaðsíða 1

Ingólfur - 01.03.1908, Blaðsíða 1
VI. árg. Reykjavík, suuuudagiuu 1. marz 1908. 9. blað G. Gíslason & Hay hafa nú fengið ósköpin öll af nýjnm lýniíhornum. Öll vel og »mekk- lega valin. TCftn pm ftrm 1 munið eftir að hvergi er fjöl- breyttara úrval né betra verð en hjáj lífsábyrgðarfGlagið „ býður sjómönnum betri kjör en önnur lifsábyrgðarfélög. Því til íönnunar: 25 ára gamall sjómaður fær í því félagi útborgaðar við dauða sinn (hvort sem hann druknar eða deyr á annan hátt) 5000 gegn 103 kr. árlegu gjaldi. Fyrir minni uppbæðir hlutfallilega minna gjald. Nánari upplýsingar gefur: Eiríkur Kjernlf 1 éé VBstnrEötn 22. Heima kl. 2—3 e. h. Sjómenn! Áður en þið leggið út á hafið þurfið þið að fá ykkur þykk og 8kjöigóð nærföt og slltföt Nóg úr að velja. Langbezt og ódýrast ± A.u.stixrstrsetl 1. Asg. G. Gunnlaugsson & Co. H É R með tilkynnist heiðruðum almenningi, að tréamíðaverkatofa okkar, sem gengið hefir undir firmanafninu Sigurjón Ólafason & Co. er nú hætt undir því nafni, þar eð Sigurjón Olafsson hefir hætt féiageskap við okkur en heldur nú áfram á sama stað undir firmanafninu Jón Halldórsaon & Co.j verða því framvegis amíðuð ný húsgögn með mismunandi aniði eldri og yngri tíma, eftir óakum, aðgerðir á húagögnum, innramming á myndnm, allskonar teikningar gerðar o. fl. — Um leið og við þökkum okkar heiðruðu viðakiftavinum fyrir traust og velvild er þeir hafa aýnt okkur undanfarið, óakum við að það sama megi haldast framvegia, og munum við gera okkur sérstaklega far um að vanda allan frágang á smíði okkar og ieyaa alt af hendi avo fljótt sem unt er, Reykjavík 25. febr. 1908. Virðingarfylst. iTón Halldórsson. Jón Ólafsson Bjarnl Jónsson Skólavörðustíg 6 b. VACUUM OIL COMPANY hefir beztu mótoraolíu og aðra smurningaolíu Menn snúi aér til útsölumanna í Reykjavík Nic. Bjarru kaupm. og Magnúsar Blöndahls tréamíðameistara. Einkasímskeyti til Ingólfs. Khöfn 29. febrúar 1908. Fyrsti ne/ndarfundur. Dönum telst ísland skulda sér 5000000 kr. Skammgóður vermir. [Frh.]. Öll þesai mál og atburðir, aem L. B. telur upp og áfellir flokkana fyrir, standa í nánu sambandi og eru þættir í sjálfatæðiabaráttu landaina og síður en avo, að flokkarnir aé ámæliaverðir fyr- ir fylgi sitt við þau. Biaðamanna-ávarpið, Þingvallafund- urinn, þingrofakrafan og aambandsmála- „þrefið“ eru alt mál, sem atefnt hafa að því að aameina þjóðina um akýrar og verulegar kröfur til eflingar ajálf- stæði landains. Og það eru ekki land- varnar- og þjóðræðiaflokkarnir einir, sem hafa unnið aaman að þeasum mál- um, heldur hafa allir sannir heitna- stjörnarmenn með „Þjóðölf“ í brjósti fylkingar, fylyt þar drengilega að mál- um. Þingmálaíundirnir á síðaatliðnu aumri sýndu það Ijóalega, hverau ein- dregið fylgi sjáltstæðismálinu hafði unn- iat, fyrir aamtök þeasara flokka. „Bíkisráðiðu, aern L. B. kallar, á víat að vera aama sem fleygurinn um ríkis- ráðssetu íslandaráðgjafa, aem Alberti valdbauð þingiuu að aamþykkja 1902. Gegn því ákvæði stóð landvarnarflokk- urinn einn sína liða, aem kunnugt er, eftir að stjórnarflokkurinn hafði brugð- ist fyrri stefnu ainni í því máli. Það var fyrat síðar, að þjóðræðiamenn og heima- stjóruarmenn, aem „Þjóðólliu fylgja, aneruat í lið með landvarnarmönnum, þegar það var komið í Ijós með „undir- akriftinni" og fleiru, að Danastjórn hafði að engu akilning og akiidaga þingaina viðvíkjandi ríkisráðaákvæðinu. Einna lakaat situr það á L. B. að saka flokkana um andmæli gegn „und- irskriftar“-hneikslinu — manninum aem sjálfur aetti þau orð í nefndarálit neðri deildar, að alþingi gengi að því vísu að ráðherra íslands yrði akipaður af fráfaraudi ráðherra lalanda! Haun hefði einmitt sjálfur áttað verðafremst- ur í flokki að mótmæla ráðherraakip- aninni með þeim hætti aem hún varð, ef hann hefði virt sín eigin orð og sóma þingains að nokkru. — En það var nú öðru nær, eina og bezt aést á þeaau. Eimakipamálið er eitt af því, aem L. átelur flokkana fyrir. Sökin er gífur- leg! „Ingólfur“ og fleiri blöð leyfðu sér að ávíta aameinaða félagið fyrir ýmislegt ólag og ógreiðvikni og töldu atyrkinn sem landið veitti því óþarfan og ranglátan. — En það voru ekki blöð landvarnarmanna og þjóðræðis- manna ein, aem héldu þesau fram, held- ur tók „Beyk)avíkinu alveg í aama strenginn, og „Þjóðólfur" einnig aðþví leyti, sem hann lagði til þeirra mála. Áat Láruaar á „því aameinaða" heflr hér algerlega blindað honum aýn. Sakirnar aem L. B. ber á flokkana eru þá í atuttu máli þesaar: Þeir eru andstæðir ríkisráðasetu ís- landsráðgjafa. Þeir vildu láta skipa ráðgjafann aam- kvæmt tilætlun alþingis. Þeir haí'a fundið að frammistöðu „sameinaða gufuskipafélagsins“ og talið styrk handa því úr landssjóði ofháan og ónauðsynlegan. Þeir reyndu að sameina þjóðina einn flokk gagnvart erlenda valdinu (með blaðamannaávarpinu). Þeir vildu láta þjóðina eiga kost á að velja þingmenn áður en nefndin væri skipuð. Þeir stofnuðu til þjóðfundar á Þing- velli til þess að ákveða kröfur þjóðar- innar í sjálfstæðismálinu. Þeir hafa leyft sér að ræða í blöð- um sínurn sjálfstæðismálið og verkefui milliríkjanefnarinnar. Það eru þungar sakir að tarna,Lár- us g jður, og verit að allmikill hiuti heimastjórnarmanna á hér óskilið mál. Erlend síinskeyti. Kh. 26. febr. kl. 6 sd. Kosningalaga-sáttmáliun var samþykt- ur í dag í landsþinginu með 32 atkv. gegn 29. Þrír hægrimenn greiddu eigi atkvæði. Edison er dauðveikur. Carl Ewald er dáinn. 28. febr. kl. 7. sd. Miililandanefnin átti með sér hálf- tíma fund í dag í landvarnarnefndar- herberginu í rikisþinghúsinu. Þagmælska tyrirskipuð. Dr. Knud Berlin tilnefndur af ráða- neytisforsetanum skrifari nefndarinnar. Danir lögðu fram mikil skjöl. íslendingum (í nefndinni) boðið í konungsdanzveizlu í kveld og í mið- degisveizlu hjá konungi á morgun. arsis.rsísfsis.ís.fsrsrsfsfsism Ifl (fl Ifl ífl | Þrátt fyrir hina miklu jjj Ný, BiÉrkit vasaúr fást hjá undirrituðum. Ey ly [U iy 0! iu Q! iy iy ty D! iy m tn ta msisisisjsisisjsisisrsrsis/a endurbót á úrunum kosta þau aðeins 1 kr. meira. 1 Ifl n n n ni n Veltusundi 3 O. Leikfélag Reykjavíkur: verða leikin í kveld. I=j ó öníölng- inil (En Folketjende) eftir Ibsen fer leikfélagið að æfa og verður byrjað að leika hann í þesaum mánuði.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.