Ingólfur


Ingólfur - 20.08.1912, Blaðsíða 1

Ingólfur - 20.08.1912, Blaðsíða 1
X. árg. 33. blað . |S LiuuminuniiAJ i*i uuuuauu iiuuuuau. ™” n m n »1 ^ •*«»*«•» iKraóLFun ^ kemur út að minsta kosti einu sinni i i viku á þriðjudögum. x Árgangurinn kostar 3 kr,, erlend- is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- in við áramót, og komin til útgef- anda fyrir 1. október, annars ógild. Nýir kaupendui að blöðum þeim er út koma frá miðjum mai til árs- loka, borgi 2 krónur. Ritstj.: Benedikt Sveinsson, Skólavörðustig 11 A. Afgreiðsla og innheimta í Austur- strœti 3. Talsími 140. G-jaiadasi Ing- ólfs var 1. Júlí. „6rundvöllurinn“. —o— í merkilega illa skrifaðri grein í síð- ustu ísafold er ritst,jórinn,S. H., að barma sér yfir því, að meiri hluti atjórnarskrár- nefndarinnar í þinginu kom fram með tillögu til þingaályktunar um að fresta málinu, með þvi að til stæði samninga- tilraunir í sambandsmálinu „á grund• vélli frumvarps millílándanefndarinnar frá 1908*. Hann henr ekkert við efni tillögunnar að athuga, en leiðist að hún skuli liljóða svona. Hann þykist gera ráð fyrir því, að að mörgum af lesendum blaðsins muni verða hverft við að ajá þe*si orð! ! 0g að því leyti heflr hann rétt fyrir sér, að ástæða er til að mörgum hafi orðið hverft við, er þeir lásu þeisa grein ritstjórana — hverft við að ajá blygð- unarleysinm blygðunarleyai koma svo bert fram eins og það gerir þar. Því að allir vita fyrir löngu — og það gat engum orðið hverft við að sjá, — að hrœðingsmenn, þ. e. uppkaats- menn og sjálfstæðisbræðingar (þar á meðal ritstj. ísaf.), hafa avarist í banda- lag til þess að koma á uppkastinu, frumvarpi millilandanefndarinnar frá 1908, ef til vill með lítilfjörlegum orða- breytingum! Víavitandi hefir það ver- ið þeirra tilgangur og verður þeirra takmark. Þegar í byrjun bræðingsina, í aprílmánuði í vor, akrifuðu þeir und- ir það, svo sem kunnugt er, fjórtán saman. t>eir bundust þá skriflegum heitum, um það að vinna að því utan- lands og innan að uppltastið, frumvarp millilandanefndarinnar frá 1908, með bræðingsbreytingunum alkunnu, yrði að lögum. í þessu skyni skuldbundu þeir aig til þesa að ganga í íiokk aaman, utan þinga og innan. Þetta skráðu þeir alt saman, berum orðum! Og meðal undirskrifenda vóru — ritstjór- ar ísafoldar. Yon er því, að blaðið látist ekki kannast við þenna „grundvöll11! 1 Og „föstu samtökin" i þinginu, er gerð vóru skrifleg 19. júlí, og bræð- ingsflokkamyndunin þar á eftir, akýrðu hlutaðeigendur sjálflr frá að væri til Reykjavík, þriðjudaginn 20. ágúst 1912. þass stíluð, að leiða sambandsmálið til lykta með frumvarpinu frá 1908, eftir atvikum með einhverjum breytingum! Það er því alkunna, enda viðurkent af öllum, aem ekki ætla sér blátt áfram að lifa á blekkingum, að bræðingurinn er á uppkasts grundvellinum bygður, grundvelli frumvarps millilandanefndar- innar frá 1908. Á þeim grundvelli og_- engum öðrum, ætla bræðingsmenn sérfl nú að leita samninga við Dani. Því!/I hafa þeir ajálfir lýat yfir — bæði í orðm og verki. 0 í orði hafa þeir gert það avo sem i aýot hefir verið hér að framan. Og : verk þeirra — sjálfur „bræðingurinn11 — staðfestir það. Eogum hefir dulist, og fram á það hefir verið sýnt hér í Ingólfi áður, að síðan er uppkaatið kom á land 1908 hefir um tvo grundvelli, allsendi* gagn- stæða, verið að ræða í sjálfstæðismálinu: hinn uppsegjanlega annarsvegar og ó- uppsegjanlega hins vegar. Samkvæmt uppkastinu áttu höfuðmálin að vera ó- uppiegjanlega „aameiginleg", um aldur ur og æfi. Þessi er4þvi uppkastagrund- völlurinn, grundvóllur frumvarps milli* landanefndarinnar frá 1908, og annar ekki. Eagum kemur til hugar að mót- mæla þeasu. Eina ómótmælanlegt or nú það, að bræðingsmenn byggja samkomulag sitt á þessum grundvelli, hinum óupp3egjan- lega. Við það kannaat og allir. „Sjálf- stæðisbræðingar" hörfuðu frá hinum ó- uppsegjanlega grundvelli (ajálfstæðis- grundvellinum, þar sem öll málin áttu að vera uppaegjanleg á báða bóga) og þeir féllust á grundvöll hinna — óupp- segjanlega grundvöllinn, upplcastsgrund* völlinn, grundvöll frumvarpsmillilanda- nefndarinnar frá 1908! Yfir hverju getur þá ísafold verið að fáraat, þó að þess sé getið, sem gert er og satt er? Því að þessum grundvelli geta bræð- ingsbreytingamar engan veginn raskað. Þær þeirra, aem ekki eru þýðingarlaus- ar orðabreytingar, miða heldur niður á við en hitt. Og við óuppsegjanleikan- tm hreyfa þær ekki minatu vitund. — En ritstj. ísafoldar er nú áreiðanlega heldur ekki að skrifa þetta svona af því að hann viti þetta ekki eina vel og hver annar. Óefað er honum þetta ljóaast (og þeim Hjörleifungum yfirleitt) allra manná. Þeir hafa ekki gengið gruflandi til þessara verka. Nei, þesai undarlega grein í ísafold, þar sem vand- ræðin skína út úr hverri setningu, staf- ar af öðrum orsökum. Þeir eru sem sé farnir að verða.var- ir við það, Isafoldar-höfðingjarnir, að atferli þeirra „gerir“ ekki sérlega mikla „lukku“ meðal almennings. Svikin eru komin upp, margföld, og þeir búast við að fá að kenna á þvi. Þeasvegna á nú að iðka hið gamla ísafoldarlagið: að lðitast við að breiða yfir avikin, vefja utanum sannleikann og slá ryki í augu manna! Það eru blekkingarnar, sótsvartar, aem blaðið ætl- ar sér nú sem fyrri að halda sér uppi á. En avo berar hafa þær sjaldan verið, eina og nú er til þeirra stofnað, né svo álappalega klaufalegar — að ætla sér að fara að neita því, sem öllurn liggur nú opið og Ijóit og hvert barnið veit og sér! Og ritatjórinn er aýnilega gramastur út í það, að þetta, um grund- völlinn, er orðað, sett á prent. Hugsa má það, og framkvæma má það, en ekki hafa orð á þvi. . . Óneitanlega er blygðunarleysið kom- fið hér á avo hátt stig, að býsn mega beita. Það virðiat alveg vera búið að varpa „hógværðar“-dulunni! Eflginn mun því blekkjaat láta af fláttskaparvæli ísafoldar. Hún er nú svo innlimuð í samábyrgðina, að betur getur ekki orðið. 0g menn vita líka, að ef hún fer að bera við, fáráðurinn, að sprikla eitthvað í því neti, þá kem- ur það til af því einu, að aðstendend- ur hennar þykjaat eitthvað vanhaldnir. Blessaðar akepnurnar „nauða“, þegar þær halda að eigi að aetja þær hjá! Valdið út úr landinu. Um þessar mundir sitja Heimastjórn- armenD og liðhlaupar úr Sjálfstæðis- flokknum á rökstólum til þess að semja um sambandsmálið á grundvelli upp- kaatsina frá 1908. Lítið hefir frézt af þesaum samningum, enn sem komið er. Eu það hefir samt heyrst, að ákvæðinu um Hafnarráðherrann sé ekki sleppt. Lesendur Ingólfs muna víat, að það var eina verulega nýjungin í bræðingaupp- kaatinu, að það var búinn til dýr ráð- herra, er búsetu á að eiga í Höfn og gæta þar hagsmuna íslands gagnvart dönskum stjórnarvöldum í stjórn allra sameiginlegra mála og eiga rétt á að sitja í ríkisráði Dana. Þá er kanna á, hvort oss muni hag- ur að þessari nýbreytni, verður að^gera •ér grein fyrir, hvernig meðferð og atjórn þessara mála er háttað nú, og hvernig hún hins vegar verður samkvæmt þesau nýmæli, ef það verður að lögum. Fyrst er að athuga, hvernig meðferð þesaara mála er nú. Síðan stjórnin fluttiat heim, hefir eng- inn aamningur, er ísland snertir, verið gerður né undirskrifaður, fyrr en um- sagnar íslands hefir verið leitað um hann. í verki og framkvæmd hafa Danir viðurkent rétt vorn í þenu efni, miklu meira en flestir búast við. — Um þeasar mundir eru ýmaar þjóðir að gera samning um Spitzbergen. Þó að þessi aamningur komi ekki íalandi minnstu vitund við, var hann samt sendur stjórn- arráðinu hér og álita þess leitað um hann.— Nokkrar útlendar siðmenningar- þjóðir, meðal þeirra Danir, hafa á prjón- unuin samninga eða sameiginlega lög- gjöf umhvítu þrælaverzlunina svonefndu. íslendingum hefir verið gefinn kostur á að taka þátt í þeasum samningum með því skilyrði, að þeir breytti nokkrum ákvæðum í hegningarlögum sínum. Dön- um datt ekki í hug aðaamþykkja neitt um þetta fyrir hönd íslanda, að íslenak- um stjórnarvöldum óspurðum. Yfirleitt hafa engin ráð verið ráðin í neinu is- leDzku máli eða nokkru máli, er ísland varðar að einhverju leyti, nema eftir til[ögum stjórnarráðsins hér heima. í framkvæmdinni (praksia) verður réttur vor ekki betur viðurkendur í þessu efni, og á því veltur meat. En hvernig fer nú, ef nýmælið um Hafnarráðherrann verður að lögum? Ef þetta embætti verður stofnað, sé eg ekki annað, en hætt verði að senda slíka samning?, fyrirspurnir ogmálaleit- anir hcim til íslands. Þá nægir að senda alíkt til Hafnarráðherrans íilenzka. Þá þurfa þau íslandsmál eða mál, er íslandi viðkoma og dönsk stjórnarvöld fara með, ekki að fara heim, áður en fullnaðar-ályktanir eru ráðnar í þeim. Það verður þá gert í Höfn, sem nú er gert hér heima. Það er með öðrum orðum flutt vald út úr landinu. — Sú var tíðin, að slíkt var ekki stefna Heima- atjórnarmanna. Það var á þ6im dög- um, er ísafold barðiit fyrir Yaltý og Valtýskunni. Ef það verður árangur- inn af tilkomu liðhlaupanna úr Sjálf- stæðiaflokknum í Heimastjórnarflokkinn, að það vald, sem í athöfn og framkvæmd er nú komið inn í landið, verður aftur flutt til Hafnar, fer flokknum líkt og Edda segir, að mannheim hafi farið við tilkomu kvennanna: hann spiltist. Það er auðsætt hver framför er að þessari nýbreytni. Eða mun ekki heilla- vænlegra, að þeir ráði sameiginlegu mál- unum, er búsettir eru hér heima, held- ur en menn, sem búsettir eru í Höfn, eru því nær dönaku almenningsáliti og næmari á dönsk áhrif. Það eru engar hrakspár, þótt sagt sé, að svo geti far- ið, að vér með þesau móti útvegum Dönum og dönikum hagamunum for- mælanda í íslenzkum málum og það þeim að kostnaðarlauau. Þessu til stuðn- ings má minna á það, að þeim þrem ráðherrum, sem vér til þeaaa höfum eignast, hefir öllum verið legið á hálsi fyrir það, að þeir linuðust í aóknum við Dani er þeir kæmi til Hafnar. Og Reykjavikin aagði nýlega um hinn ný- akipaða ráðherra, að hann þekkti víst ekki annað gufmkipaféiag en „hið Sam- einaða“. Þetta segir blaðið um flokks- bróður sinn. Og hann er auk þess aá ráðherrann, sem enginn neitar um í al- vöru, að beri langt af þeim stjórnmála- mönnum, er tii þesaa hafa skipað ráð- herrasætið. 0g ísafold segir um hann, að þjóðin treysti honum bezt allra sona sinna til að semja við Dani. Fletti menn upp í íiaf. frá 1904—1909, og sjái vitniaburð hennar um vaskleik hans í sókninni við Dani. Eu úr því svona fer nú að sögn sjálfra bræðingsmanna um bezta mann þoirra, aem situr ekki nema hæsta lagi 1—2 máruði á ári í Höfn, hvernig muu þá fara um honum minni menn, sem sitja árum saman í Höfn? Nú kann einhver að svara, að til þess sé ætlast, að þesii Hafnarráðherra geri engar stjórnarályktanir nema í samráði við ráðherrana heima. Hann hlýtur samt að hafa vald til sliks, úr því að hann ber ábyrgð fyrir alþingi. Ef hann hins vegar neytir ekki valds aíns og framkvæmir og ályktar ekkert

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.