Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						44. árg. — Sunnudagur 23. júní 1963 — 133. tbl.
raANNS
-SEM BRENNDIST AF VÍTISSÓTA
LOGREGLAN í Reykjavík fann í
fyrrinótt mann, sem sat á vöru-
hlaða fyrir ofan Loftsbryggjuna,
Engar fréttir
frá Kjðradómi
VIÐ HRINGDUM til Svein-
björns Jónssonar, hæstaréttar-
lögmanns og formanns Kjara-
dóms, í gærmorgun og spurð-
um, hvort nokkuð væri að
frétta  af  störfum  dómsins.
Ég get ekkért sagt urn það,
vil ekkert segja um það og
ekki koma nálægt neiuum
dagblöðúm í þokkabót", sagði
hann.  Blaðamaður  spurði,
hvort niðurstaða mundi fást
fyrir 1. júlí. „Það veit ég
ekkert um. Maður vonar það.
Það er ómögulegt að segja".
• LONDON: — Allt benclir til
þess, að brezka stjórnin hafa fall-
iKt á að veita Kenya sjálfstæði
fyrir árslok aS lokinni nýrri stjórn-
arskrárráðstefnu. Því hefur verið
áðu lýst yfir, að á þeim degi, sem
Kenya öðlist sjálfstæði, muni land-
ið ganga í ríkjasamband með
Uganda og Tanganyika.
og var hann alblóðugur í andliti.
Var þetta um klukkan þrjú. Mað-
urinn var þegar fluttur á Slysa-
varðstofuna og kom þar í ljós, að
hann var töluvert skorinn í and-
liti, en auk þess allur brunninn af
einhverjum kemiskutn efnuin.
í fytstu var áætlað, að maður-
inn hefði orðið fyrir árás, og
rannsóknarlögreglumaður kallað-
ur á vettvang. Við nánari athugun
kom í ljós, að maðurinn, sem var
mikið undir áhrifum áfengis, hafði
farið inn í kjallaraherbergi i
Hafnarhúsinu. Hafði hann dottið
í tröppunum og skorizt við það á
andliti. í tröppunum fundust gler-
iaugu hans, og einnig fannst blóð
, víðs vegar um herbergið.
Er talið, að þar hafi hann lagzt
niður. Þarna var meðal annars
geymd tunna með vítissóta, sem
hefur veríð notaður til ræstinga
á salernum. Hefur maðurinn á ein-
hvern hátt atað sig út í vítissótan-
um, og frá honum stafar bruninn.
Eftir rannsóknina á Slysavarð-
stofunni; var maðurinn fluttur á
Landsspítalann, þar sem hann lá
í gær. Er blaðið hafði samband
við sjukrahúsið, skýrði einn lækn-
irinn frá því, að manninum liði
mjög illa og væri líf hans í mik-
illi hættu.
Maður þessi er fæddur 1915, en
hefur ekki fengið orð á sig fyrir
að vera drykkfelldur.
N 23 ÞÚS.
UM MEIRI
Ntí EN í FYRRA
í GÓÐA veðrinu í gær mátti
sjá margar ungar og fallegar
stúlkur á götum bæjarins.
Sumarið er farið að setja
svip  sinn  á  klæðaburðinn,
fötin verða litskrúðugri og
léttari. Það fjölgar fólkinu á
götunum, allir fá sér göngu-
ferð um bæinn til að líta í
búðarglugga.   Ljósmyndar-
inn skrapp niður á Lækjar-
torg og tók þessa mynd af
tveim blómarósum, sem urðu
á vegi hans.
(Ljósmynd: J. V.)
Islenzka krónan á erlendum peningamarkaði
Gengið batna
með hverjum
Heildarfiskaflinn í landinu
fyrstu þrjá mánuði ársins 1963 hef
«r orðið nálega 23.300 lestum meiri
cn á sama tímabili árið áður, þrátt
fyrir að bæði bátafisk og togarafisk
aflinn á þorski og ýsu o.s.frv. hafi
minnkað verulega. Aukningin er 'að
langmestu Ieyti á síldveiðunum.
• Aflaðist í janúar-marz nálega
35 þús. tonnum meira af síld en á
sama tíma 1962. Ennfremur aflað
ist rúmlega 10.000 tonnum meira af
rækju í ár en á sama tíma í fyrra.
Athyglisvert er það, að vegna síld
araflans er bátafiskaflinn á þessu
tímabili meiri en togaraaflinn.
Þorskaflinn minnkaði verulega
en . hins vegar veiddist talsvert
meira af ýsu og steinbít, en árið áð
ur, sömuleiðis af karfa.
Mest af togaraaflanum var selt
sem ísfiskur, eins og árið áður,
en mest af bátafiskinum fór í fryst
ingu, söltun og herzlu, í þessari röð
Innlend neyzla fisks var samtals
3737 tonn, þar af 3645 tonn báta-
fiskur. Er neyzlan rúmlega 300
tonnum meiri en á sama tímabili
árið áður.
NÚ ER RÉTT um ár síðan leyf t
var að flytja út íslenzka seðla til
sölu crlendis og f ékk" blaðið þær
upplýsiugar  hjá  Gjáldeyriseftir-
litinu  í  gær,  að  gengi  íslenzku
krónunnar á peningamarkaði úti
hefði batnað með hverjum degi
síðan. Hafa afföll þau, sem islenzk-
ir seðlar eru keyptir með farið
dagminnkandL Það, sem ef til vUl
veldur því, að afföUin  eru  þó
nokkur enn, kann að vera fólgið í
því, að ekki er innlausnarskylda
á íslenzkum seðlum hér, þannig
að kaup erlendra banka á íslenzk-
um seðlum getur tæpast miðazt
við annað en endui-sölu  á  þeim
sömu seðlum til fólks, sem hefur
í hyggju að ferðast liingao.
Svissland hefur löngum verið
það land, þar sem bezt er að fylgj-
ast með stöðunni á peningamark-
aðnum. Skráð gengi á íslenzkri
krónu er 10,05 svissneskir frank-
ar fyrir 100 krónur, en kaupgengi
á henni i Sviss er skráð 9,60, af-
föllin eru því 45 centímur á hundr-gjaldmiðils annarra þjóða. Kemur
aðið, sem er að sjálfsögðu gífur-þá í ljós, að vestur-þýzka markið
legur munur frá því, sem áður var.er harðasti gjaldeyririnn í dag:
ekki sízt frá þeim tíma, er yfir-skráð gengi 108.62 fyrir 100 mörk,
leitt var alls ekki hægt að losnaen kaupgengið 108.60. Bandarikja-
við íslenzka krónu nema með alltdollar stendur heldur verri: skráð
að 50% afföUum.               gengi 43.23, en kaupgengi 43.22,5,
Til samanburðar má taka gengimunur hálft cent.
Rússar sitja
v/ð sinn keip
MOSKVU, 22. jún. — Tal
ið er vfat, að Sovétríkin
muni hafa halda fast við
stefnu sína í hngmyndafræði-
deUunum við Kínverja.
Þetta er talið hafa komið
fram á fundi miðstjórnar
sovézka kommúnistaflokks-
ins, sem lauk í gær.
Krústjov forsætisráðherra
hélt fjögurra klukkustunda
ræðu á lokafundinum í gær.
Efni ræðmmar hefur enn þá
ekki verið birt.
Fulltrúum sovézka komm-
únistaflokksins í viðræðunum
við kínverska kommúnista-
flokksins um hin hugmynda-
fræðilegu     ágreiningsefni
mun hafa veríð skipað að
hvika hvergi frá hinum
sovézku sjónarmiðum. Við-
ræðm-nar munu hefjast í
Moskvu eftir tvær vikur.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
8-9
8-9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16