Tímarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lögrétta

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ağlaga hæğ


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
Lögrétta

						Utgefandi og ritstjóri:
ÞORST. GÍSLASON.
Þinghotsstræti 17.
Talsími 178.

Afgreiðslu- og innheimtum.
ÞOR. B. ÞORLÁKSSON
Bankastræti 11.
Tatsími 359.
Nr. 15.
Reykjavík 9. apríl  1919.
XIV. ár.
KlæSaverslun
H. Andersen & Sön
Aðalstræti 16.
Stofnsett 1888.        Sími 32-
----O—!
Þar eru fötin saumuð flest.
Þar eru fataefnin best.
Um Iaunakjör presta.
Eftir GuÖmund Einarsson prófast.
Á síSasta hjeraSsfundi í Snæfells-
nesprófastsdæmi var samþykt í einu
hljóöi, aS laun presta mættu ekki
vera minni en 2600 kr., laun sveita-
presta, og 3000 kr. laun kaupstaSar-
presta, án tillits til yfirstandandi dýr-
tíSar. En þótt þaS yrSi mikil bót frá
því sem nú er, þá er jeg- sannfærður
um, aS þaö yrSu óviSunandi lág laun
til frambúSar, því í fyrirsjáanlegri
framtíS fá peningar ekki sama gildi
og áSur var, móti lífsnauSsynjum,
og sennilega aldrei hjer á landi. ÞaS
er sannfæring mín, aS föst laun sveita-
presta megi ekkivera minni en^oookr.
og kaupstaSapresta 3500 kr., nema 1.
dómkirkjuprests 4500 kr. Auk þess
ættu prófastar aS fá 500 kr. árlega
þóknun fyrir þaS starf sitt.
ÁstæSur minar fyrir þessu eru: I.
„VerSur er verkamaSurinn laun-
anna"; hvert land, sem ræSur sjer
starfsmenn, er siSferSislega skyldugt
til þess aS sjá þeim borgiS aS lífs-
nauSsynjum, annars væri ekki rjett
að láta unga menn ey'öa bestu árum
æfinnar og miklu fje til þess aS búa
sig undir embætti landsins. —¦ 2. ÞaS
getur enginn embæt'tismaSur fram-
fleytt sjer og fjölskyldu sinni, sam-
kvæmt þeim kröfum sem til þeirra
eru gerSar, aS alþjóSaráliti, fyrir
þessa upphæS eina, hvaS þá minni,
þótt gildi peninga hækki um 50%
írá þvi sem nú er. — 3. ÞaS er rangt
og skaSlegt, fyrir heill þjóSarinnar,
aS embættismenn þjóSarinnar sjeu
neyddir til-þess aS hafa embættin sem
aukaverk, eSa meS alls konar braski
sjeu aS basla viS aS losna viS sveit-
arstyrk eSa gustukarhjálp. —¦ 4.
PrestsembættiS er ekki óvirSulegTct
eSa þýSingarminna fyrir heill þjó'Sar-
innar en önnur embætti landsins,
cinkum er kostnaSur viS nám, og
námstími er mjög svipaSur og til
annara embætta. —¦ 5. Aukatekju-
reglugerS presta er frá 27. febr. 1847,
en frá þeim tíma og til stríSsbyrjun-
ar mun svo'mikil breyting hafa orS-
iö á, aS aukatekjurnar hafi minkaS
um 30—40% á móti kvikfjenaSi og
fiski, auk þess sem á sama tima hættu
menn aS borga yfir lágmark aS kalla
má. — 6. MeS lögum frá 1907, uni
laun presta, breyttust þau í peninga-
gjöld, en voru áSur til muna greidd
í ,,fríSu", en meíSalalin mun æfinlega
vera lægri en sannvirSi, minkuSu því
laun presta þá raunverulega, og eink-
um þó viS viö, aS laun þeirra hækk-
uriu ekki í hlutfalli viS meSalalin. Því
ef svo hefði veriS, ættu föst laun
þeirra nú aS vera 2600—3500 kr. —
7. ítök og hlunnindi prestsetra hafa
mjög rýrnaS á síSari helming siSustu
aldar, og þó einkum síSan um alda-
mót, bæði af því aS nokkuS hefur
veriS selt af þeim frá prestsetrunum,
nokkuS gengiS undan þeim, fyrir at-
hugaleysi og óreglu, og nokkuS rýrn-
aS eSa ónýtst af eSHlegri rás tím-
anna, en mörg þessi hlunnindi voru
prestunum áSur lágt virt J'eSa ajls
ekki. — Kröfur þjóSarinnar til prest'a
sinna, um húsnæSi, gestrisni, gjöld og
þáttöku í öllum mannkæiieiksverk-
um og framförum hafa líklega frem-
ur vaxiS en minkab, eftir því Sem
laun þeirra rýrnuSu, en nauSsynlegt
er þeim aS geta varSveitt virSingu
þjóSarinnar, annars geta þeir ekki
orSiS henni til gagns og blessunar
og þess vegna verSa þeir aS fá
sæmileg laun, svo þeir geti fullnægt
rjettmætum  kröfum  manna.  —  9.
Trjesmidja, ,¥ölun<lar£
tekur til starfa á ný.
1. mai n. k. tekur trjesmiðja „Völundar" til starfa á ný eftir nokkra hvíld, sem stríðið hefur orsakað,
en sem notað hefur verið til að gera henni ýmislegt til góða — og tekur hún nú til starfa á ný með alls 20
vinnuvjelum, sem geta unnið nær allt er að algengri trjesmíði og tunnugerð lýtur.
Trjesniiðjan mun eins og áður búa til liurðir og glugga, lista og annað er að trjesmíði húss
lítur. Ennfreinur ainboð (niðursagað efni) og spons. Sömuleiðis luísgögn úr furu — þó aðeins ó s a m s e 11
(eða ef til vill samsett en ómáluð) — þegar um ákveðinn fjölda er að ræða af hverri tegund, og þýðir þvi eigi
að panta samsett, máluð húsgögn frá trjesmiðjunni, nema öðru vísi verði auglýst. Yfirleitt mun þó trjesmiðjan
taka að sjer að búa til allt er að algengri trjesmiði lýtur — þegar um ákveðinn fjölda er aS ræða.
Tunnugerð hefur fjelagið komið á stofn í sambandi við trjesmiðjuna, er getur búið til allt að 200
tunnur á dag. Mun trjesmiðjan því framvegis taka að sjer að búa til síldartunnur, kjöttunnur og lýsis-
tuunur þegar efni er fyrir hendi.
Timburverslunin hefur nú fyrirliggjandi miklar birgðir af öllum algengum tímburtegund-
um — í hús, húsgögn, báta og amboð — og ábyrgist þeim, sem til hennar leita, þau bestu viðskifti sem völ er á.
Sendið allar pantanir sem óskast afgreiddar á n. k. sumri nit þegar, og mun trjesmiðjan gera
sjer far um að afgreiða þær fljótt og samviskusamlega.
Reykjavík í apríl 1919.
Virðingarfyllst.
Hlutafjelagk£d ?lFölii.iidis.rs,

Laun algengra verkamanna yfir ár-
iS mimu nú vera frá 1500—4000 kr.,
og geti landiS ekki borgaö embættis-
mönnum sínum gott verkamanna-
kaup, er hætt viö aö smátt og smátt
verSi þeir einir embættismenn, sem
ekki vilja eSa nenna aS vinna erfiSis-
vinnu, sem kallaö er, og mun þaS
lítt til þjó'Sþrifa. — Og þótt ýmsn
trúaSir menn vildu fórna sjer fyrir
þjóS sína og sætaþeim neySarkjörum,
sem hún bý'Sur, þá er þaö ekki höfS-
inglegt, aS nota sjer þaS. — 10. Mjer
telst svo til, aS prestar muni hafa
veriS eins vel settir um 1860—70 meö
IOOO kr. launum, eins og nú, 1918, meS
5000 kr. launum, ef ekki betur; því
á þessum tíma hafa kýr og hestar
stigiS um 800—900% ; fje, smjör, tólg
y og fiskur um 5—600% ; kaup verka-
fólks 500% eSa þar yfir o. s. frv., svo
þótt útlend vara hafi ekki stigiS aS
sama hlutfalli, þá er ekki ólíklegt,
aS nauSsynjar hafi yfirleitt stigiS um
400%,  svo  engu hægra  sje nú aS
¦ lifa af 5000 kr. en áSur af 1000 kr.
— Eftir því ætti lágmark launaífram-
tiSinni aS vera 3500 kr., ef gert ti
láS fyrir 50% hækkun á gildi peninga
og laun ættu aS vera jafngóS og þá
voru. —• 11. Fyrsti dómkirkjuprestur
ættí aS hafa 1000 kr. hærri laun en
aSrir kaupstaSarprestar, sökum sinn-
ar sjerstöku stöSu sem 1. prestur í
höfuSborg landsins. — 12. Prófastar
landsins ættu auk fastra prestalauna
a'S fá 500 króna þóknun, bæSi vegna
aukinna starfa og ábyrgSar, og til
þess aS þa'S uppörvaSi presta til þes»
£tð reyna aS skara hver fram úr öSr-
um, svo þeir hlytu þann heiSur og
launaviSbót, sem prófastsstöSunni
fylgir, viS þaS a'S verSa valdir til þess
starfs. Eins og- nú er, er það lítill
fjárhagsávinningur, aö vera prófast-
ur, en því fylgja talsverS störf, og er
þvi lítt eftirsóknarvert. — Einkum
álít jeg þetta mikils virSi sem upp-
crfunármeíjal nú, er brauöin eru orð-
in jöfn og því fátt af ytri gæSum,
sem giæSir áhuga presta og hvetur
þá til starfa.
Þetta eru þá tillögur minar og á-
stæSur fyrir þeim i sem fæstum orS-
imi, en nokkur atriSi þurfa þó másat
frekari rökstuöning, og.skal jeg leyfa
mjer aS gera þaS hjer á. eftir.
HvaS tillögurnar sjálfar snertir, ])á
eru þaS grundvallartillögur, svo sem
vel tná vera, aS nokkur sveitabrauS
yríSu launuí hærrá en 3000 kr., önn-
ur máske lægra, eftir staSháttum,
legu og bújörS, og sama er aS segja
tim kaupslaSarbr.-uiSin, þótt þaS geti
síSur komiö til mála þar. Kostnaður
viö ýms brauS er lika mismunandi,
t. d. hestahakl, ferSakostnaSur og þvi
1 um líkt, svo aukatekjur hrökkva má-
ske ekki alstaSar fyrir þvi, þar þyrftu
launin aS vera ríflegri. Hitt er aftur
svo' augljóst, aS kaupstaSarprestar
eu ver settir en sveitaprestar, seni
hafa bújörS og fast prestsetur, aS
mjer finst engin þörf aS færa sjer-
síakar ástæSur fyrir tillögu minni um
mismun á launum þeirra, t. d. mun
hvert eldishestfóSur vera þrisvar
sinnum eins dýrt í kaupstaS og í sveit
yfirleitt. — Fái prestar fría bújörS
og íbúð, ættu laun þeirra aS vera því
minni, sem svarar sanngjöi'nu eftir-
gjaldi eSa leigu og fer þaS nokkuS
eftir því, hvernig lega brauSsins er
á landinu.
HvaS snertir aS hafa launin stíg-
andi, lægri byrjunarlaun, þá hygg jeg
þaS muni vera lakara, því þaS er
ekki auSvelt fyrir byrjendur í sveit
aS koma sjer upp búi, máske efna-
lausa, þegar búiS er aS rýja prest-
setrin, eins og nú er orSiS, svo þeim
fylgja jafnvel ekki kúgildi, eins og
þó fylgir flestum bændaeignum, hvaS
þá annaS. En ef sveitaprestur getur
komiS sjer upp laglegu búi, er hægara
fyrir hann aS framfleyta fjölskyld-
unni, þó hún aukist síSar, enda þótt
launin ekki hækki. — Um kaupstaSa-
presta er þaS máske nokkuS öSru máli
aS gegna, en þó hygg jeg, aS þeim
muni Hka vera erfiSast fyrstu árin,
])ví þá þurfa þeir margt aS eignast
sem dugar þeim ef til vill æfina út.
Jeg er algerlega á móti óvissum
erfiSleika-uppbótum og öllum bitling-
fm, hvert prestsembætti út af fyrir
síg á aS hafa sín vissu, föstu laun
og þar frá á hvorki aS draga eSa viS
aS bæta, nema meS lögum þar um, ef
sjerstakar ástæSur eru fyrir hendi.
HvaS sjálfar ástæSurnar snertir, ]>á
eru þaS einkum 2., 5., 9. og 10. HSur,
sem þurfa frekari skýringa og rök-
stuSning.
A8 prestar ekki geti lifa'S af lægri
launum en 3500 kr. i kaupstaS, ettir
aS peningar hafa stigiS um 50%, eSa
af 5250 kr., eins og nú er ástatt, svo
þeim geti HSiS bærilega, án þess aS
safna skuldum eSa eySa því fje, sein
þeir kunna aS eiga fyrir, skal jeg
leyfa mjer aS sýna fram á eftir eigin
íeynslu minni. — Jeg hef, auk konu
og eins barns, gamla móSur, svo fjöl-
skylda mín má heita fremur lítil, en
verS þó aS balda vinnukonu, því of-
ætlun er fyrir konuna eina aS annast
öil heimilisstörf, og til þess aS fram-
fleyta þessu, þarf jeg eitt ár, þegar
gert er ráð fyric því minsta, eins og
nú er ástatt:
EldiviS: 200 hestburSi mó á 3.50 og
i tonn af kolum á 300
kr.................  kr. 1000.00
iK' fat steinolía á 115,00^
800 kg.kornmat á 0,90  —  892.50
1000 pt.  mjólk á 0,60,
25 fjórSunga smjörs á
24.00  ..............  —  1200.00
160 kg. sykur á 1,40, 15
kg.  kaffi á 2,40, 7^
kg. export á 2,40 .. — 278.00
15  dilkar  aS  hausti  á
25,00, 100 pd. kjöt aS
sumri á 0,60........  —  435-00
Fiskmeti yfir áriS (nýtt,
saltaS og hert) .... — 350.00
HúsnæSi  meS  árlegu
viöhaldi  ...........  —   348.00
Ekkjulífeyrir,  líftrygg-
ing og ellistyrkur . . — 119,50
Aukaútsvar  og  önnur
opinber gjöld  ......  —   150.00
Kaup vinnukonu......  —   120.00
KlæSnaSur og skófatn-
aSur til heimilisins . .  -—   500.00
Kr. 5493-00
og þó er margt enn ótaliS, t. d. garS-
ávextir og krydd til matar, te, tóbak,
viShald á húsgögnum, iSgjald af vá-
tryggingu innanhúss, borgun fyrir
b!öS og tímarit, fjelagsgjöld o. fl.,
sem alt dregur sig saman i dýrtíö
eins og nú er, og verS er alt reiknaS
fremur lágt, t. d. kostuSu kol hjer i
haust 350 kr. tonniS, meSalverS á
kornmat (rúgmjöli, hveiti, hafra-
nijöli og hrísgrjónum) er 55 aura
pundiS, sykur 85 aura pundiS, kaffi
kr. 1.40 pundiS o. s. frv. Aukaútsvar
mitt var 200 kr., en hefSi sennilega
ekki orSiS hærra en 150 kr. ef jeg
hefSi ekkert haft annaS viS aS stySj-
ast en prestlaunin. Smjör kostar hjer
30 kr. hver fjórSungur, en sökum
þess, aS jeg fæ nokkuS af smjöri sem
prestsmötugjald, reikna jeg meSal-
verS á smjöri 24 kr. fjórSunginn. —
Mjólk væri hægt aS komast af meS
minni, en þá þyrfti meira af öSru, t.
d. kaffi og kjöti. Sjálfur gæti jeg
og vinnukonan unniS aS móverkum.
svo ef til vill mætti færa móinn niSur
i'm 200 kr. í útborgunareyri vegna
þess. Minna en þetta kemst jeg ekki
af meS til míns heimilis, þótt jeg
ekki þykist eyöa til óþarfa mikils, svo
mjer skílst, aS fjölskylda meS fimm
manns geti ekki, sem stendur, komi'st
af meS minna en alt aS 5500 kr. meS
því aS búa i prestkallshúsi í kaup-
staS, eSa húsi af þeirri stærS, þegar
á alt er litiS.
HvaS snertir samanburS á auka-
tekjum presta fyr og nú. þá voru 13
ftrmingargjöld kýrverS 1866, 22 ár-
iS 1913'og 36 áriS 1918; 7 ferming-
argjöld þurfti fyrir hest 1866, 18
áriS 1913 og 25 áriS 1918; 2 ferm-
ingargjöld þurfti fyrir 1 vætt harS-
fískjar 1866 en 5 áriS 1913, og eins
var um öll önnur aukaverk tiltölu-
lega hjer á Snæfellsnesi.
Um 9. liS skal þetta sagt til skýr-
ingar:
Kaup  vinnumanns  er
hjer nú ............  kr.  500.00
FæSi, húsnæSi og þjón-
usta kr. 2.50 á dag ..  —   912.50
SkæSaskinn yfir áriS og
flutningur til heimilis  —    47-5°
Aukaútsvar  aS  hálfu
lagt á húsbóndann ..  —    10.00
ÁætlaSur kostnaSur viS
veikindi yfir áriS  . .  —    30.00
svo  laun  vinnumanns
verSa  þá,  er  alt  er
reiknaS  ............  kr. 1500.00
Lausamenn, sem stunda sjó áriS um
kring, munu hafa þessar tekjur aS
meSaltali:
Hálfan drátt á þilskipi i
6 mánuSi  ..........  kr. 1000.00
FæSi yfir þann tíma kr.
2,00 á dag  ........  —  360.00
Hlut yfir haust- og vetr-
arvertíS  ...........  —  450.00
Vinnu  í  september  og
endranær  ..........  —   90.00
Samtals .... kr. 1900.00
Kaup háseta á togurum mun hafa
veriS síSastliSiS ár alt aS 4000 kr., ef
fæSi þeirra er reikna'S meS, og má
ske vel þaS.
10. HSinn ma sanna meS tölum og
samanburSi. ÁriS 1866 var þetta verS
á kúm, snemmbærum j6—80 kr., hest-
um 35 kr., hryssum kr. 26,50, ám
kr. it.50, veturgömlum sauS 9 kr.,
smjöri 47 aura pundiS, tólg 35 aura,
vætt af harSfiski 11 kr. En 1918 voru
kýr seldar hjer á 5—600 kr., hestar
á 350—400 kr., ær aS vordegi á 50
—65 kr., sauSir veturgamlir aS hausti
40—50 kr., smjör á 3 kr. pundi'S, tólg
á kr, 2—2.50 og harSfisksvætt á 45
—60 kr. Dagsverk um heyannir voru
í verðlagsskrá fyrir 1867—8 kr. 1,38,
en í verSlagsskrá fyrir 1919 kr. 5.42,
cg þó mun tiltölulega hafa veriS meiri
munur á árskaupi vinnufólks þá og
nú, kaup karlmanns þá 80—100 kr.,
íui 500—600 kr.
HvaS aukatekjur presta loks snert-
ir, þá mun þaS hafa látiS nærri, aS
þær væru 35 kr. af hverjum 100
manns í prestakalli, þannig: aS þar
sr.m eru 1200 manns væru þær um
420 kr., og þar sem 300 manns eru,
um 100 kr. til jafnaSar árin 1.908—
'13 i þessu prófastasdæmi. Nú hafa
þær stigiS um liSugan helming, en
lækka auSvitaS aftur um leiS og gildi
peninga vex, svo áætla má, aS þær
minki um 25% um leiS og peningar
stíga um 50% í gildi, svo aS þar
sem aukatekjur voru eins og hjá mjer
um 400 kr., en eru nú liSugar 800 kr.,
verSi þær um 600 kr., og er mitt
prestakall eitt meS þeim stærri. Tvö
hestsfóSur, beit og hirSing um áriS
ír.unu kosta 400 ki\, nú á 6. hundraS,
en tvo hesta munu flestir þurfa í
stærri brauSum, og fyrir fylgdir á
vetrum, þóknun fyri næturgreiSa, t.
d. á annexíum og á hjeraSsfunda-
ferSum, ritföng o. fl. vegna embættis-
ins má ætla 1—200 kr. nú orSiS, en
þessi kostnaSur er áSur hvergi tal-
inn. í kostnaSarreikningi mínum, svo
aukatekjur hrökkva þá aS eins i
naumustu brauSum fyrir þessum
kostnaSi, utan í einstöku kaupstaSa-
brauSum máske, sem ekki eru mjög
viSlend. — En óvinsælt mun aS
hækka borgun fyrir aukaverk, nema
þá sem ferSakostnaS, svipaS og hjá
læknum, til aukaverka, og mundi þaS
ekki nema miklu.
Er jeg þannig lít á allar hliSarþessa
launamáls, þá fæ jeg ekki sjeS anii-
aS, en aS 3500 kr. sjeu þau minstu
föstu laun, sem ætla má presti í kaup-
staS, til þess aS hann geti lifaS sórna-
samlega af launum sínum og gefiS sig
óskiftan aS embættisstörfum sinum,
en verSi þó aS gæta alls hófs; og
þá mun ekki fjarri sanni, aS ætla
sveitaprestum 3000 kr. laun, einkum
er þa'S er næstum ókleift oröiS fyrir
þá aS reka stórt bú, sökum vinnu-
fólkseklu.                ¦'¦'¦'"'YM
					
Fela smámyndir
Blağsíğa 51
Blağsíğa 51
Blağsíğa 52
Blağsíğa 52
Blağsíğa 53
Blağsíğa 53
Blağsíğa 54
Blağsíğa 54