Lögrétta


Lögrétta - 09.04.1919, Blaðsíða 1

Lögrétta - 09.04.1919, Blaðsíða 1
I Utgefandi og ritstjóri: ÞORST. GISLASON. Þinghotsstræti 17. Talsími 178. Afgreiðslu- og innheimtum. ÞOR. B. ÞORLÁKSSON Bankastræti 11. Talsími 359. Nr. 15 Beykjavík 9. apríl 1919. XIV. ár. Klæðaverslun H. Andersen & Sön Aðalstræti 16. Stofnsett 1888. Sími 32. —o—; Þar eru fötin saumuð flest. Þar eru fataefnin best. »- 1 ” Um launakjör presta. Eftir Guðmund Einarsson prófast. Á síSasta hjeraSsfundi i Snæfells- nesprófastsdæmi var samþykt i einu hljó'ði, að laun presta mættu ekki vera minni en 2600 kr., laun sveita- presta. og 3000 kr. laun kaupstaðar- presta, án tillits til yfirstandandi dýr- tíðar. En þótt þaö yrði mikil bót frá þvi sem nú er, þá er jeg sannfæröur um, að þaö yröu óviöunandi lág laun til frambúðar, þvi í fyrirsjáanlegri framtíð fá peningar ekki sama gildi og áður var, móti lífsnauðsynjum, og sennilega aldrei hjer á landi. Þaö er sannfæring mín, aö föst laun sveita- presta megi ekkivera minni en^oookr. og kaupstaðapresta 35°° kr., nema *• dómkirkjuprests 4500 kr. Auk þess ættu prófastar að fá 500 kr. árlega þóknun fyrir þa'S starf sitt. Ástæður mínar fyrir þessu eru: 1. ,,VerSur er verkamaSurinn laun- anna“; hvert land, sem ræöur sjer starfsmenn, er siöferöislega skyldugt til þess að sjá þeim borgiö aö lífs- nauðsynjum, annars væri ekki rjett aiS láta unga menn eyöa bestu árum æfinnar og miklu fje til þess að búa sig undir embætti landsins. — 2. Þaö getur enginn embættismaður fram- fleytt sjer og fjölskyldu sinni, sam- kværnt j>eim kröfum sem til þeirra eru geröar, að alþjóðaráliti, fyrir þessa upphæ'S eina, hvaö þá minni, jjótt gildi peninga hækki um 5°% írá því sem nú er. — 3. Þaö er rangt og skaölegt, fyrir heill þjóöarinnar, aö embættismenn þjóöarinnar sjeu neyddir til þess aö hafa embættin sem aukaverk, eða meö alls konar braski sjeu að basla viö aö losna viö sveit- arstyrk eöa gustukarhjálp. — 4. Prestsembættiö er ekki óviröulegia eöa þýðingarminna fyrir heill jíjóðar- irmar en önnur embætti landsins, einkum er kostnaöur viö nám, og námstími er mjög svipaður og til annara embætta. — 5. Aukatekjlu- reglugerö presta er frá 27. febr. 1847, en frá jieim tima og til stríösbyrjun- ar mun svo mikil breyting hafa orö- ið á, aö aukatekjurnar hafi minkaö um 30—40% á móti kvikfjenaði og fiski, auk þess sem á sama tíma hættu menn aö borga yfir lágmark aö kalla má. — 6. Meö lögum frá 1907, Utn laun presta, breyttust þau í peninga- gjöld, en voru áöur til muna greidd í ,,fríðu“, en meðalalin mun æfinlega vera lægri en sannvirði, minkuðu því laun presta þá raunverulega, og eink- um þó við viö, aö laun þeirra hækk- uðu ekki i hlutfalli við meðalalin. Þvi ef svo heföi veriö, ættu föst laun þeirra nú aö vera 2600—3500 kr. — 7. ítök og hlunnindi prestsetra hafa mjög rýrnað á síðari helming síðustu aldar, og þó einkum síðan um alda- mót, bæöi af því að nokkuð hefur veriö selt af þeim frá prestsetrunum, nokkuö gengið undan þeim, fyrir at- hugaleysi og óreglu, og nokkuö rýrn- aö eöa ónýtst af eðlilegri rás tím- anna, en mörg þessi hlunnindi voru prestunum áöur lágt virt Jeða aRs ekki. — Kröfur þjóöarinnar til presta sinna, um húsnæði, gestrisni, gjöld og þáttöku í öllum mannkærleiksverk- um og framförum hafa líklega frem- ur vaxið en minkaö, eftir því Sem laun þeirra rýrnuðu, en nauðsynlegt er þeim aö geta varðveitt viröingu þjóöarinnar, annars geta jieir ekki orðiö henni til gagns og blessunar og þess vegna veröa þeir aö fá sæmileg laun, svo þeir geti fullnægt riettmætum kröfum manna. — 9. Ti-jesimdja, , V olundar1 tekur til starfa á ný. 1. maí II. k. tekur trjesmiðja „Völundar" til starfa á ný eftir nokkra hvíld, sem stríðið hefur orsakað, en sem notað hefur verið til að gera henni ýmislegt tii góða — og tekur hún nú til starfa á ný með alls 20 YÍnnuvjelum, sem geta unnið nær allt er að algengri trjesmíði og tunnugerð lýtur. Trjesmidjan mun eins og áður búa lil liurðir og glug’ga, lista og annað er að trjesmíði húss lífur. Ennfremur amboð (niðursagað efni) og spons. Sömuleiðis húsgögn úr furu — þó aðeins ó s a m s e 11 (eða ef til vill samsett en ómáluð) — þegar um ákveðinn fjölda er að ræða af hverri tegund, og þýðir því eigi að panta samsett, máluð húsgögn frá trjesmiðjunni, nema öðru vísi verði auglýst. Yfirleitt mun þó trjesniiðjan taka að sjer að búa til allt er að algengri trjesmíði lýtur — þegar um ákveðinn fjölda er að ræða. Tunnugerð hefur fjelagið komið á stofn í sambandi við trjesmiðjuna, er getur búið til allt að 200 tunnur á dag. Mun trjesmiðjan því framvegis taka að sjer að búa til síldartunnur, kjöttuimur og lýsis- tunnur þegar efni er fyrir hendi. TimburVerslunin hefur nú fyrirliggjandi miklar birgðir af ölluni algengum timburtegund- um — í hús, húsgögn, háta og amhoð — og ábyrgist þeim, sem til hennar leita, þau bestu viðskifti sem völ er á. Sendið allar pantanir sem óskast afgreiddar á n. k. sumri nú þegar, og mun trjesmiðjan gera sjer far um að afgreiða þær fljótt og samviskusamlega. Um 9. liö skal þetta sagt til skýr- ingar: Kaup vinnumanns er hjer nú ............ kr. 500.00 Fæöi, húsnæöi og þjón- usta kr. 2.50 á dag .. — 912.50 Skæöaskinn yfir áriö og flutningur til heimilis — 47-5° Aukaútsvar að hálfu lagt á húsbóndann .. — 10.00 Áætlaður kostnaður viö veikindi yfir áriö . . — 30.00 svo laun vinnumanns veröa þá, er alt er reiknaö ............. kr. 1500.00 Lausamenn, sem stunda sjó áriö um kring, munu hafa þessar tekjur að meöaltali: Hálfan drátt á þilskipi í 6 mánuöi ............ Fæöi yfir þann tíma kr. 2,00 á dag .......... Hlut yfir haust- og vetr- arvertíð ............ Vinnu í september og endranær .............. kr. 1000.00 — 360.00 — 450.00 — 90.00 Reykjavík í apríl 1919. Virðingarfyllst. Hlutafjelag'ið ,Völundur‘. Laun algengra verkamanna yfir ár- Íö munu nú vera frá 1500—4000 kr., og geti landið ekki borgaö embættis- . mönnum sínum gott verkamanna- kaup, er hætt viö að smátt og smátt veröi þeir einir embættismenn, sem ekki vilja eða nenna aö vinna erfiðis- vinnu, sem kallað er, og mun þaö lítt til þjóöþrifa. — Og þótt ýmsir trúaðir menn vildu fórna sjer fyrir þjóö sina og sætaþeim neyöarkjörum, sem hún býður, þá er þaö ekki höfð- inglegt, aö nota sjer það. — 10. Mjer telst svo til, að prestar muni liafa veriö eins vel settir um 1860—70 með 1000 kr. launum, eins og nú, 1918, meö 5000 kr. láunum, ef ekki betur; ]>ví á þessum tíma hafa kýr og hestar stigiö um 800—900% ; fje, smjör, tólg \ og fiskur um 5—600% ; kaup verka- fólks 500% eöa þar yfir o. s. frv., svo þótt útlend vara liafi ekki stigið aö sama hlutfalli. þá er ekki óliklegt, aö nauösynjar hafi yfirleitt stigiö um 400%, svo engu hægra sje nú aö r lifa af 5000 kr. en áöur af 1000 kr. — Eftir því ætti lágmark launaífram- tíðinni að vera 3500 kr., ef gert er íáö fyrir 50% hækkun á gildi peninga og laun ættu aö vera jafngóð og þá \>oru. — 11. Fyrsti dómkirkjuprestur ætti aö hafa 1000 kr. hærri laun en aörir kaupstaöarprestar, sökum sinn- ar sjerstöku stöðu sem 1. prestur í höfuöborg landsins. — 12. Prófastar landsins ættu auk fastra prestalauna tið fá 500 króna þóknun, bæöi vegna aukinna starfa og ábyrgöar, og til þess aö það uppörvaði presta til þes» að reyna aö skara hver fram úr öðr- um, svo þeir hlytu þann heiöur og launaviöbót, sem prófastsstöðunni fvlgir, við þaö aö veröa valdir til ]tess starfs. Eins og nú er, er það lítill fjárhagsávinningur, a« vera prófast- ur, en því fylgja talsverö störf, og et- því lítt eftirsóknarvert. — Einkum álít jeg ]ietta mikils viröi sem ttpp- crfunármeðal nú, er brauðin eru orö- in jöfn og því fátt af ytri gæðum, sem glæöir áhuga presta og hvetur þá til starfa. Þetta eru þá tillögur mínar og á- stæður fyrir þeim í sem fæstum orö- um, en nokkur atriði þurfa þó másKt frekari rökstuöning, og skal jeg leyfa mjer aö gera þaö hjer á eftir. Hvaö tillögurnar sjálfar snertir, þá oru þaö grundvallartillögur, svo sem vel má vera, aö nokkur sveitabrauö yrðu launuð hærra en 3000 kr., önn- ur máske lægra, eftir staöháttum, legu og bújörö, og sama er að segja utn kaupstaðarbrauðin, þótt þaö geti s'Öur komiö til ntála þar. Kostnaður viö ýms brauö er líka mismunandi, t. d. hestahald, ferðakostnaður og því um likt, svo aukatekjur hrökkva má- ske ekki alstaðar fyrir því, þar þyrftu launin aö vera ríflegri. Hitt er aftur svo augljóst, aö kaupstaöarprestar eu ver settir en sveitaprestar, sem ltafa bújörð og fast prestsetur, aö mjer finst engin þörf aö færa sjer- síakar ástæöur fyrir tillögu minni um mismun á launum þeirra, t. d. mun livert eldishestfóöur vera þrisvar sinnum eins dýrt í kaupstað og í sveit yfirleitt. — Fái prestar fría bújörö og íbúö, ættu laun jteirra aö vera því minni, sem svarar sanngjörnu eftir- gjaldi eöa leigu og fer þaö nokkuð eítir því, hvernig lega brauösins er á landinu. Hvað snertir aö hafa launin stíg- andi, lægri byrjunarlaun, þá hygg jeg það nutni vera lakara, þvi þaö er ekki auðvelt fyrir byrjendur i sveit að koma sjer upp búi, máske efna- lausa, þegar búiö er að rýja prest- setrin, eins og nú er oröiö, svo þeirn fylgja jafnvel ekki kúgildi, eins og þó fylgir flestum bændaeignum, hvaö ]>á annaö. En ef sveitaprestur getur komið sjer upp laglegu búi, er hægara fyrir hann aö framfleyta fjölskyld- unni, þó hún aukist síðar, enda þótt launin ekki hækki. —- Um kaupstaða- presta er þaö máske nokkuð ööru máli að gegna, en þó hygg jeg, aö þeim muni líka vera erfiöast fyrstu árin, því þá þurfa þeir margt aö eignast sem dugar þeim ef til vill æfina út. Jeg er algerlega á móti óvissum erfiöleika-uppbótum og öllum bitling- rm, hvert prestsembætti út af fyrir sig á að hafa sín vissu, föstu Iaun og þar frá á hvorki að draga eöa viö aö bæta, nema með lögum þar um, ef sjerstakar ástæöur eru fyrir hendi. Hvaö sjálfar ástæöurnar snertir, þá eru þaö einkum 2., 5., 9. og 10. liður, sem þurfa frekari skýringa og rök- stuðning. Að prestar ekki geti lifaö af lægri launum en 3500 kr. i kaupstaö, ettir aö peningar hafa stigiö um 50%, eöa af 5250 kr„ eins og nú er ástatt, svo þeim geti liöiö bærilega, án þess aö safna skuldum eöa eyöa því fje, sem þeir kunna að eiga fyrir, skal jeg leyfa mjer aö sýna fram á eftir eigin teynslu minni. — Jeg hef, attk konu og eins barns, gamla móöur, svo fjöl- skylda mín má heita fremur lítil, en verö þó aö halda vinnukonu, því of- ætlun er fyrir konuna eina aö annast dll heimilisstörf, og til þess að fram- tleyta þesstt, þarf jeg eitt ár, þegar gc rt er ráö fyriu því minsta, eins og nú er ástatt: T< ldivið: 200 hestburði mó á 3.50 og t tonn af kolum á 300 kr................... kr. 1000.00 iVi fat steinolía á 115,00^ 800 kg. kornmat á 0,90 — 892.50 1000 pt. mjólk á 0,60, 25 fjórðunga smjörs á 24,00 ................. — 1200.00 160 kg. sykur á 1,40, 15 kg. kaffi á 2,40, 7H kg. export á 2,40 .. — 278.00 15 dilkar aö hausti á 25,00, 100 pd. kjöt aö sumri á 0,60 ,......... — 435.00 Fiskmeti yfir árið (nýtt, saltað og hert) .... — 350.00 Húsnæði með árlegu viöhaldi .............. — 348.00 Ekkjulífeyrir, líftrygg- ing og ellistyrkur .. —■ 119,50 A.ukaútsvar og önnur opinber gjöld ......... — 150.00 Kaup vinnukonu......... — 120.00 Klæönaður og skófatn- aður til heimilisins .. ■— 500.00 Kr. 5493.00 og þó er margt enn ótalið, t. d. garð- ávextir og krydd til matar, te, tóbak, viðhald á húsgögnum, iðgjald af vá- tryggingu innanhúss, borgun fyrir blöö og tímarit, fjelagsgjöld o. fl., sem alt dregur sig saman í dýrtíö eins og nú er, og verð er alt reiknaö fremur lágt, t. d. kostuðu kol hjer í baust 350 kr. tonnið, meðalverð á kornmat (rúgmjöli, hveiti, hafra- mjöli og hrísgrjónum) er 55 aura pundiö, sykur 85 aura pundiö, kaffi kr. 1.40 pundið o. s. frv. Aukaútsvar mitt var 200 kr., en heföi sennilega ekki orðiö hærra en 150 kr. ef jeg liefði ekkert haft annaö viö að styöj- ast en prestlaunin. Smjör kostar hjer 30 kr. hver fjórðungur, en sökum þess, aö jeg fæ nokkuð af smjöri sem prestsmötugjald, reikna jeg meöal- verö á smjöri 24 kr. fjórðunginn. — Mjólk væri hægt aö komast af meö' minni, en þá þyrfti meira af ööru, t. d. kaffi og kjöti. Sjálíur gæti jeg- og vinnukonan unniö að móverkum, * svo ef til vill mætti færa móinn niöur um 200 kr. í útborgunareyri vegma þess. Minna en þetta kemst jeg ekki af meö til míns heimilis, þótt jeg ekki þykist eyöa til óþarfa mikils, svo mjer skilst, aö fjölskylda meö fimm manns geti ekki, sem stendur, komist af meö minna en alt að 5500 kr. með því aö búa í prestkallshúsi í kaup- stað, eöa húsi af þeirri stærö, þegar á alt er litiö. Hvaö snertir samanburö á auka- tekjum presta fyr og nú, þá voru 13 fermingargjöld kýrverö 1866, 22 ár- íö 1913'og 36 árið 1918; 7 ferming- argjöld þurfti fyrir hest 1866, 18 áriö 1913 og 25 áriö 1918; 2 ferm- íngargjöld þurfti fyrir 1 vætt harð- fiskjar 1866 en 5 áriö 1913, og eins var um öll önnur aukaverk tiltölu- lega hjer á Snæfellsnesi. Samtals .... kr. 1900.00 Kaup háseta á togurum mun hafa verið síöastliðið ár alt aö 4000 kr., ef fæði þeirra er reiknað meö, og má ske vel þaö. 10. liðinn má sanna meö tölum og samanburði. Árið 1866 var þetta verö á kúm, snemmbærum 76—80 kr., hest- um 35 kr., hryssum kr. 26,50, ám kr. 11.50, veturgömlum sauö 9 kr„ smjöri 47 aura pundiö, tólg 35 aura, vætt af haröfiski 11 kr. En 1918 voru kýr seldar hjer á 5—600 kr., hestar á 350—400 kr., ær aö vordegi á 50 —65 kr., sauöir veturgamlir aö hausti 40—50 kr., smjör á 3 kr. pundið, tólg á kr. 2—2.50 og harðfisksvætt á 45 —60 kr. Dagsverk um heyannir voru í verðlagsskrá fyrir 1867—8 kr. 1,38, en í verðlagsskrá fyrir 1919 kr. 5.42, Gg þó mun tiltölulega hafa verið meiri munur á árskaupi vinnufólks þá og nú, kaup karlmanns þá 80—100 kr„ nú 500—600 kr. Hvaö aukatekjur presta loks snert- ir, þá mun þaö hafa látiö nærri, aö þær væru 35 kr. af hverjum 100 manns í prestakalli, þannig: aö þar sem eru 1200 manns væru þær um 420 kr„ og þar sem 300 manns eru, um 100 kr. til jafnaðar árin {908— '13 í þessu prófastasdæmi. Nú hafa þær stigið um liðugan helming, en lækka auövitaö aftur um leið og gildi peninga vex, svo áætla má, aö þær minki um 25% utn leið og peningar stíga um 50% í gildi, svo að þar sem aukatekjur voru eins og hjá mjer um 400 kr„ en eru nú liðugar 800 kr„ verði þær um 600 kr„ og er mitt prestakall eitt meö þeim stærri. Tvö hestsfóður, beit og hirðing um áriö munu kosta 400 kr., nú á 6. hundrað, en tvo hesta munu flestir ]iurfa í stærri brauöum, og fyrir fylgdir á vetrum, þóknun fyri næturgreiða, t. d. á annexíum og á hjeraðsfunda- ferðum, ritföng 0. fl. vegna embættis- ins má ætla 1—200 kr. nú oröiö, en þessi kostnaður er áöur hvergi tal- inn i kostnaöarreikningi mínum, svo aukatekjur hrökkva þá aö eins í naumustu brauöum fyrir þessum kostnaöi, utan í einstöku kaupstaða- brauöum máske, sent ekki eru mjög víðlend. — En óvinsælt mun aö hækka borgun fyrir aukaverk, nema þá sem ferðakostnað, svipaö og hjá læknum, til aukaverka, og mundi þaö ekki nerna miklu. Er jeg þannig lít á allar hliðarþessa launamáls, þá fæ jeg ekki sjeö anii- aö, en að 3500 kr. sjeu þau minstu föstu laun, sem ætla má presti í kaup- staö, til þess að Itann geti lifað sóma- samlega af launum sínum og gefiö sig óskiftan aö embættisstörfum stnum, en veröi þó aö gæta alls hófs; og þá mun ekki fjarri sanni, að ætla sveitaprestum 3000 kr. laun, einkum er þaö er næstum ókleift oröiö fyrir þá aö reka stórt bú, sökum vinnu- fólkseklu. ~ "YTq

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.