Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 29.04.1924, Blaðsíða 2

Lögrétta - 29.04.1924, Blaðsíða 2
2 LÖGRJETTA Síld. Eftir Öskar HaJldórsson. 1 Morgunblaðinu 15. og 17. apríl skrifar forseti Fiskifjelags íslands, hr. Kristján Bergsson, grein er hann nefnir „Kjöttollsmálið og Fiskveiðalöggjöfin“. Kjarni grein- arinnar er að skamma þá drauga hjer,sem virðast draga meira taum útlendinga en Islendinga í þessu máli, og á forseti skilið þakkir fyr- ii' það. Hann sveigir og að hr. Helga Valtýssyni og segir, að hann hafi aðallega „valið sjer það hlut- skifti að bera sættarorð á milli“ Norðmanna og íslendinga, og standi Norðmönnum nær og sje varla óhlutdrægur í þessu máli. Hjer skal ekkert skift sjer af við- skiftum forsetans og hr. H. V. að öðru leyti en því, að H. V., sem skrifar vinum sínum í Noregi og ætlar að upplýsa málið, virðist vera harla ófróður, en forsetinn, sem svarar, og ætti að skýra mál- ið rjett, fer út í öfgar og afbakar sannleikann svo að furðu sætir, og má þetta ekki óátalið standa, því að hvert mál er svo best komið, að sem rjettast sje frá öllu skýrt, og ætti að mega krefjast þess af manni í slíkri stöðu, sem forseti Fiskifjelags Islands er. „Kærur norskra sjómanna“. þessa undirfyrirsögn nota báð- ir, forsetinn og hr. H. V., en hjá hvorugum er hægt að finna sann- leikann í þessu máli. Engum lögum hefir verið jafneinkennilega beitt sem þeim, er hjer um ræðir. Er flestum ráðgáta, hvemig á þessu stendur, því að þeir, sem átt hafa að sjá um framkvæmd laganna og dæma eftir þeim, hafa oft verið í vandræðum með svör. Tökum dæmi: það er norskt síldveiðaskip, sem kemur frá Noregi og ætlar að veiða og salta fyrir utan landhelgi. það gerir óviðri, skipið fer í var innan landhelgi, legst þar fyrir akkeri á einhverri hafnleysu og vill ekki hafa samband við land. ís- lenska varðskiþið kemur. Skip- stjóri þess fer út í fiskiskipið og tilkynnir, að það eigi að greiða að fullu afgreiðslugjald, vitagjald og hafnargjald, sem í höfn væri. Ef skipstjórinn vill ekki eða getur ekki int greiðsluna af hendi til skipstjóra varðskipsins, sem hefir innheimtuna á hendi, þá eru skips- pappírarnir teknir af fiskiskipinu til tryggingar fyrir gjaldinu og skipstjóra jafnframt tilkynt, að Lesbók Lögrjettu II. Tilraunimar með Einari Nielsen. Bráðabi rgða- frásögn eftir Einar H. Kvaran. Tilraunafundimir vom haldnir á heimili okkar hjónanna og byrjuðu 8. febr. prjár stofur era öðrumeg- in við gang: skrifstofa, dagstofa og svefnherbergi. Dagstofan er í miðjunni og hún var notuð til fund- anna. Tjald úr tveimur lastings- dúkum var hengt fyrir eitt homið, og var opið í miðjunni. Tjaldið var líka laust út við veggina. það myndaði „byrgið“, sem miðillinn sat inni í, meðan á fundunum stóð. Fyrir framan byrgið var hálfhring- ur af stólum handa fundarmönn- um. Væntanlega skilst mönnum það, að þegar eitthvað birtist í tjald- gættinni fyrir miðju byrgi, þá gátu allir fundarmenn að öllum jafnaði séð það. En þegar eitthvað birtist til hliðanna, einkum ef tjaldið var lítið dregið frá veggn- hann verði að vitja pappíranna til bæjarfógetans á Siglufirði. þangað verði hann að koma áður hann fari heim, og greiða þessi gjöld. — Nú kertiur næsti dagur, þá liggur sama fiskiskip einhversstaðar inn- an við landhelgi. Skipstjóri varð- skipsins fer þangað aftur og heimtar nú nýtt gjald, sem heitir athugunargjald (fyrir aðgætslu á því, hvort rjett sje gengið frá afla og veiðarfærum). Næsta dag, 24 klukkustundum síðar, er þetta sama skip (auðvitað pappírslaust) einhversstaðar á hafnleysu innan landhelgi og verður á vegi varð- skipsins og því aftur af nýju gert að greiða þetta athugunargjald. Svona getur gengið koll af kolli með 24 stunda millibili, svo fram- arlega sem fiskiskipið hefir lyft akkerum í millibili. þetta athugun- argjald er að vísu ekki hátt, og fer eftir stærð skipsins. Munu þeir eiga þetta gjald að einhverju leyti skipstjóri varðskipsins og viðkom- anda bæjarfógeti. — Nú kemur fiskiskipið inn til Siglufjarðar og leysir út sína pappíra og greiðir athugunargjöldin. Ber skipstjóri sig illa undan þessari meðferð, að vera kúgaður til þess að hafa sam- band við land, sem alls ekki hafi verið ætlun sín, og honum gert að greiða öll þessi gjöld, jafnhá sem skipið hefði verið í höfn, en sjer að gagnslaust er að deila við dóm- arann, en maldar samt í móinn og upplýsir að hann hafi verið við Suðurland á þorskveiðum fyrir stuttu og legið þar þrásinnis víðs- vegar innan við landhelgislínu ásamt mörgum tuga annara út- lendra skipa, en þar hafi hann aldrei þurft að greiða samskonar gjöld, jafnvel þótt sama varðskip- ið væri þar, sem nú sje að áreita sig hjer á Siglufirði. Segir sjer koma þetta einkennilega fyrir, þar sem sömu lög gildi fyrir norðan og sunnan, og það sem hann fái út úr þessu sje það, að lögunum sje aðeins framfylgt tvo mánuði árs- ins og það við Norðurland. Forsetinn segir ennfremur í grein sinni: „Síðan lögin komu í gildi, hefir ekkert einasta skip verið dæmt, heldur hafi hinir seku altaf gengið inn á sætt“. — Svo mörg em þau orð, en það veit for- seti, að í níu tilfellum af tíu er það bæjarfógetinn sem ræður „sam- komulaginu“ og skýrir og túlkar málin svo fyrir skipstjórunum, að þeir vita fyrirfram hvemig dóm- ur mundi hljóða og þar af leiðandi enginn kostur við að hann sje form um, þá gátu þeir ekki séð það, sem lengst sátu til hinnar hliðar, af því að tjaldið skygði á. Fundirnir voru haldnir í rauðu Ijósi frá rafmagnslampa, sem stóð á píanói fyrir utan stólaröðina, bak við fundarmenn. Kona, sem sat við píanóið, gat aukið og minkað ljós- ið, en þeir, sem sátu í hálfhringn- um, „mynduðu keðju“ sem kallað er, héldu hver í hendumar á öðr- um. Lausar vom aðeins tvær hend- ur, vinstri höndin á konunni minni, sem sat næst byrginu öðmmegin, og hægri höndin á prófessor Har. Níelssyni, sem var næstur því hinumegin. Til þess að reyna að koma fyrir- brigðunum af stað, var valinn flokkur 12 karla og kvenna, sem vön em tilraunafundum. Síðan var ætlast til að þessi flokkur skiftist á um að vera á fundunum, til þess að unt yrði að hleypa félagsmönn- um í S. R. F. I. að sem flestum. Við bjuggumst ekki við neinum árangri á fyrsta fundinum, þar sem síra Har. N. var sá eini af öll- um fundarmönnum, sem verið hafði á nokkurum fundum hjá miðlinum, en hinir vom honum alveg ókunnugir. Við komum okkur saman um að bíða með sjerstakar lega uppkveðinn. það skal þó við- urkent, að dæmi em til fyrir því, að brotlegum skipstjóra hafi tekist að „trúkka“ uppmnalega ákveð- inni sekt niður í 25%, og svo mikil hefir grimdin, hatrið og misskiln- ingurinn verið fyrir rjettinum, að skipstjóri hefir þotið út úr miðju rjettarhaldi, farið í næsta hús hin- um megin við götuna og sent hlut- aðeigandi bæjarfógeta símskeyti og túlkað málið þannig. — Hjer veit forseti að þetta era ekki alt „slúðursögur norskra sjómanna“. Forseti veit, að þessu þarf að breyta og koma lögunum í meira samræmi. Enginn taki orð mín svo, að jeg vilji láta slaka til í landhelgislög- unum. þvert á móti. En þetta at- hugunargjald, þótt lágt sje, hefir valdið mikilli gremju og hatri, og ætti að sleppa því, ef alt er í lagi á skipunum. það er engin ástæða til þess að láta menn greiða þetta gjald, það er aðeins til þess að es’pa menn upp á móti sjer. Athug- un í skipunum getur alveg °ms farið fram fyrir það og haft sinn fulla rjett og árangur, það má ekki hanga alt of fast í smámununum, sem virðist hafa verið gert ag und- anförnu, en aftur stærri brotin fengið alt of væga dóma, eins og t. d. skip, sem kastar nót á síld í land- helgi. það er of lítið að sekta það um 3000 krónur og taka af því nót- ina, en láta það halda veiðinni. Sektirnar verða að vera svo háar að um muni. Forsetinn, sem sjálfur var skip- stjóri á varðskipinu Kakala í fyrra, og skipstjórinn á þór fengu báðir viðurkenda þökk og virðing allra íslenskra útgerðarmanna meðan danska varðskipið Fylla, sem gæta átti landhelginnar fyrir norðan, lá inni á Isafirði í 14 daga í röð og oftsinnis marga daga á Akureyri, og gerði þar af leiðandi lítið eða ekkert gagn, og sýnir þetta, sem annað, að best er að landhelgis- gætslan sje í höndum íslendinga sjálfra. Söltun utan landhelgi. pá lýsir forseti síldarsöltun Norðmanna utan landhelgi og ger- ir lítið úr henni. Er allur sá kafli greinarinnar „litaður“ og af lítilli þekkingu skrifaður, og gefur ranga hugmynd um það raunvem- lega. Ekki getur það þó verið gert til þess að villa Norðmönnum sjálfum sýn, því að þeir em of vel kunnir málavöxtum til þess. Ekki mundi mönnum vera þökk í því að varúðarráðstafanir þangað til seinna, af því að reynsla er fyrir því hvarvetna, að sé þeim beitt, em líkindin minni fyrir því, að nokkuð gerist til muna. En fyrsti fundurinn gekk fram- ar öllum vonum. Fyrirbrigðin byrj- uðu á því, að hávaxin vera í hvít- um hjúp kom út undan tjaldinu hjá síra H. N., stóð fyrst kyr, rétti því næst út handlegginn, sem víðar, fíngerðar slæður veifuðust út frá, lagði höndina á höfuð síra H. N. og hvarf svo inn í byrgið. Litlu síðar opnaðist tjaldið fyrir miðju og kom þá í tjaldgættina vera, hjúpuð miklum slæðum (að því er virtist kvenvera); hún veif- aði handleggjunum, sveiflaði slæð- unum, rjetti út handleggina og steig nokkur dansspor rjett fyrir framan tjaldgættina. því næst hvarf hún inn um gættina. En rjett á eftir var tjaldinu lyft upp vinstra megin, og þeir fjórir fund- armenn, sem sátu ytst þeim meg- in, sáu þá greinilega miðilinn og hvíta vem við hliðina á honum inni í byrginu. þrír þeirra sáu tvær hvítar vemr. pá kom næst lágvaxin vera, hjúpuð hvítum slæðum, og virtist vera unglingur. Hún stóð augna- fá svo villandi skýrslur frá öðrum verslunarerindrekum hinr opin- bera, eins og t. d. frá hr. Gunnari Egilson eða konsúl Pjetri Ólafs- syni. Forsetinn segir: „það eru marg- ir hræddir um, að Norðmenn muni auka svo veiðina fyrir utan land- helgina, að við komumst í vandræði með að selja okkar síld, en þetta er sá mesti misskilningur“. — I Vísi 11. apríl benti jeg á það, að 1922 hefðu Norðmenn fiskað jafn- mikið fyrir utan landhelgi sem öll söltunin nam í landi það ár, og að þeir hefðu fylt allar tunnur og öll skip, og þegar heim kom í lok ver- tíðar og þessi síld var sett á mark- aðinn,fjell verðið stórkostlega, svo að þeir höfðu flestir tap á rekstr- inum. Sama var að segja um þá Is- lendinga, sem þá áttu óselda síld. Með öðrum orðum: Markaðurinn yfirfyltist vegna þessarar síldar Norðmanna. Ennfremur segir forseti: „En þó er aðalatriðið að síldin verður verri“. — Síld sú, sem söltuð er fyrir utan landhelgi, er bæði betri og verri. I flestum smærri skipun- um er öll síldin betri, en síld sölt- uð í landi. 1 stærri skipunum (300 —1000 smálesta) er það rjett, að dálítill hluti síldarinnar er verri. það er sú síld, sem er „rand“- söltuð og kverkuð eftir á. Sjaldan mun það þó hafa farið fram úr 20% af veiðinni. Enn segir forseti, að þessi síld sje ekki samkepnisfær við síld verkaða í landi, en þetta er svo iriikil fjarstæða og misskilningur, að hægt er að nefna forseta marga tugi dæma upp á að svo sje. — það er einmitt þessi síld, sem flestir era hræddir við nú á komandi ver- tíð, því að ef ekki væri nema sú síld, sem útlit er fyrir að söltuð verði í landi næstkomandi vertíð, þá væri ekkert að hræðast. Einmitt vegna þessarar síldar væri full þörf á að takmarka söltunina í landi næsta sumar, og reyna að halda dálítið aftur af leppunum og útlendingunum, sem virðast ætla að sækja mann heim í stórhópum í sumar. Og samþykkur skal jeg vera forseta um það, að það gæti verið heppilegt að gefa leyfi til síldveiða upp á nafn skips. í vet- ur bar jeg upp á Fiskifjelagsfundi tillögu um að leyfa ekki öðmm skipum en þeim, sem hafa verið ís- lensk eign í tvö ár, að leggja hjer upp síld til bræðslu eða söltunar. þetta ætti að fyrirbyggja, að hægt væri að leppa skip á hvaða augna- blik framan við tjaldið, beraði handlegginn og sýndi hann. Skömmu síðar kom hávaxin vera fram í tjaldgættina fyrir miðju. Og að lokum kom all-hávaxin vera fram undan tjaldinu hægra megin, hjá síra H. N. Hann sá glögt, að hún var með bera handleggi upp að öxlum, en að öðm leyti hjúpuð fín- gerðum slæðum. Hann sá og and- litslagið glögt, því að hún starði framan í hann, og fanst honum það vera kvenvera. Annar fundurinn tókst að minsta kosti eins vel og sá fyrsti, en það yrði of langt mál hér að lýsa nákvæmlega því er sást. Ver- ur, sem allir gátu séð, sýndu sig fyrir utan byrgið. Og auk þess fengu þeir, er næstir sátu byrg- inu, tækifæri til þess að athuga hitt og annað merkilegt. Til dæm- is að taka gátu síra H. N. og kona hans, sem sat við hlið hans, athug- að hendurnar á einni vemnni, sem sýndi sig utan við byrgið. þær voru litlar, miklu minni en hendur mið- ilsins. Og einu sinni, þegar tjaldið var dregið frá veggnum vinstra megin, sá konan mín tvær hvítar verur inni í byrginu, aðra í hom- inu vinstra megin við miðilinn og hina koma eins og upp úr kjöltu bliki sem vera skal. Eins og nú standa sakir, virðist vera heppilegt að geta haft slíka heimild. Vænt þykir mjer um að sjá for- seta mæla með einkasölu á síld, því að hafi þess nokkurntíma verið þörf, þá er það nú. íslenskir út- gerðarmenn mundu græða stórfje á einkasölunni, því að ef allur þessi skari kemur erlendis frá, sem nú er von á, og þeir fá sjer íslenska eða danska leppa, þá væri þetta það besta kjaftshögg, sem hægt væri að gefa þeim, jafnframt sem það væri stór trygging fyrir íslenska útgerðarmenn. það hefir þegar sýnt sig, að bara vegna hræðslu við að Alþingi mundi með öllu banna útlendum skipum að leggja hjer upp síld, höfum vjer grætt eina miljón króna, því að þegar það kvisaðist, að svo gæti farið, ruku útlendingar, sem hjer hafa hags- muna að gæta, upp til handa og fóta og tóku að kaupa síld á 14 til 16 krónur málið, sem aldrei hefði annars komist hærra en í 10 til 12 kr. Mun óhætt að segja, að íslend- ingar hafi þegar selt síld af 2/3 af sínum flota. Sýnir það sig nú, að íslenski flotinn er mikið stærri en hæfileg söltun þolir og þær verk- smiðjur, sem nú eru til eða verið er að byggja, þurfa á að halda. Virðist því óþarft að vera að hlaða undir útlendingana. J>að er þó hvergi nærri fullnægjandi að bola Norðmönnunum einum út, því að vjer verðum einnig að koma Dön- um af oss líka, því að þeir em stór- hættulegir. það er hægur nærri fyr ir Svía og Norðmenn að bregða sjer yfir Eyrarsund og fá sjer leppa til þess að hafa hjer heima að sumrinu. þessi atvinnuvegur kemst aldrei í lag, og getur aldrei orðið íslendingum stór tekjulind fyr en vjer höfum fengið þing og stjórn til þess að opna augun fyrir því, hversu geysileg gullnáma ligg- ur í íslensku síldinni, en hún verð- ur ekki notuð að fullu nema ríkið taki að sjer þennan atvinnuveg með Islendingum sjálfum. Hverjir tapa á því, ef ríkið tæki þennan atvinnuveg í sínar hendur? pað eru þeir útlendingar, sem eiga verksmiðjumar nú og hafa fláð oss undanfarin ár, og ef til vill ein- hverjir umboðssalar, auk tveggja eða þriggja manna eða fjelaga, sem mundu kannske ráðast í þennan at- vinnuveg og ímynda sjer, að þeir mundu reka hann betur en ríkið. Sumir segja að ríkið eigi að styrkja einstaka menn, hreppa eða fjelög til þess að koma þessum rekstri á, hans og smástækka. En miðillinn lá þá aftur á bak í stólnum, með höf- uðið afturkert. Á 3. fundinum kom óhapp fyrir. Nokkurir fjelagsmenn, sem ekki höfðu verið á tveim fyrstu fund- unum, vom látnir komast að. Eftir að fyrirbrigðin vom byrjuð, rauf einn fundannaður keðjuna, kipti að sjer annari hendinni, spratt upp og þreif í aðra ermarslæðuna á ver- unni, sem þá var að sýna sig fyrir utan byrgið. Slæðan rifnaði og ver- an hvarf skyndilega aftur inn í byrgið. Við þetta sló óhug á nokk- ura fundarmenn og sumum þeirra varð ilt. Nokkurir fundu til lasleik- ans daginn eftir. Miðillinn var óvenjulega lengi að vakna og var veikur á eftir. þegar miðillinn virtist hafa náð sjer aftur, var farið að halda fund- ina af nýju. I fyrstu urðu þeir með öllu árangurslausir. Og eftir að fyrirbrigðin vom farin að koma aftur, gerðist ekkert á sumum fund unum. Samt verður ekki annað sagt, en að árangurinn hafi orðið mjög góður. Jeg kem þá að varúðarráðstöf- ununum. Fyrst skal jeg þá leyfa mjer að vekja athygli lesendanna á því, að

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.