Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						44. árg. — Föstudagur 23. ágúst 1963 — 179. tbl.
Síld ekið á tún
i Hafnarfirði
SVO MIKIL síld hefur borizt til
Hafnarfjarðar síðustu dagra, að
síldarverksmiðja Lýsis og Mjöls
hefur ekki haft undan. Birgða-
geymslur verksmiðjunwar, sem
verið er að koma upp á aðalat-
hafnasvæði hennar, eru ekki til-
búnar, enda hefnr aldrei fyrr bor
Aldrei eins
fámennt
ENGINN hinna 17 manna,
sem voru náðaðir af tilefni
Skálholtshátíðarinnar hafa
verið sendir aftur á Lítla
Hraun. Svo vitað sé, hefur
aðeins einn þeirna gert al-
varlega brotlegnr, en það
var piltúrinn, sem ýtti bíln-
um og fleygði tækjunum í
sjóinn við höfnina á Bolunga
vík.
Mennirnir fóru í ýmsar átt
ir, og eru margir þeirra
komnir i vinnu. Hafa ekki
borist neinar alvarlegar
kvartanir þeirra vegna, og
vona menn að xeir kunni að
meta hið nýfengna frelsi.
Það hefur aldrei verið
eins fámennt á Litla Hrauni
og nú. Eru þar aðeins 12
fangar, en klefárnir eru fyr-
ir 29. Þó búast fangaverðir
við einhverri viðbót upp úr
næstu mánaðarmótum, en
margir eiga óúttekna refsi-
dóma.
izt srld til Hafnarfjarðar í ágúst,
að því er aðalverkstjórinn tjáði
blaðinu í gær. Hefur því verið horf
ið að því ráði að aka sfldinni upp
á opið svæði fyrir ofan Jófríðar-
staði, þar sem hún verður geymd,
þar til hægt verður að vinna hana.
Skortur á vinnuafli kemur að
verulegu leyti í veg fyrir, að verk^
smiðjan, sem afkastar rúmum 4000
málum á sólarhring, þegar bezt
gengur, hafa undan nú. Nú standa
hins vegar vonir til þess, að fleira
fólk fáist og unnt verði að vinna
á vöktum. En þá kemur svo hitt
til, að hætt er við, að vandkvæði
verði á þvi að geyma mjölið í verk
smiðjunni og kann að þurfa að aka
því burtu.
NOKKUR síldveiði var fyrir
austan land i fyrrinótt á svipuðum
slóðum og undanfarið. En þegar
leið á daginn í gær dofnaði nokk
uð yfir veiðinni, en þó voru menn
vongóðir um að hún glæddist með
kvöldinu. í fyrradag lóSaði Ægir
á nokkrar torfur út af Gletting og
fengu 3 bátar þar sæmileg köst.
Annars hefur síldin aðallega ver-
ið nokkru sunnar.
Ægir leitaði í gær fyrir Austur
landi og lóðaði á einhverja síld,
en ekki var vitað hversu mikið það
var, né hvernig ganga myndi að
ná henni.
Nokkuð hefur fækkað um báta
fyrir austan vegna veiðanna fyrir
sunnan, og vitað er um nokkra
báta, sem snúið hafa austur aftur
eftir að hafa verið syðra. Leitar-
skipið Pétur Thorsteinsson hefur
leitað fyrir Norðurlandi en sú leit
hefur ekki borið neinn árangur.
UMRÆÐUM NORSKA STÓRÞÍNGSINS ÓLOKIÐ
Einar Gerhardsen í ræðustól.
OSLO, (NTB).
Foringi þingflokks Hægri
manna, John Lyng, mun ekki hafa
ráðherralista sinn tilbúinn fyrr en
að nokkrum tima liðnum, ao því
er skýrt var frá í gær.
Samtímis umræðunum í Stór-
þinginu um Kings Bay-málið í
gær, héldu helztu foringjar stjórn-
arandstöðuflokkanna fjögurra við-
ræðufundi um stjórnarmyndun.
Ekki er talið, að umræðnm Stór-
þingsins ljúki fyrr en einhvern
?tíma í dag.
Blöð í Svíþjóð, sem fjölyr»a
mjög um hæfni borgaraflokkanna
til þess að starfa saman í ríkis-
stjórn- og hugsanleg áhrif stjórnar
skiptanna á bæjar- og sveita-
stjórnarkosningarnar í haust, telja
að borgaraleg stjóra í Nore.gi
verði ekki langlíf.
Þegar kvöldfundnr hófst í Stór-
þinginu í gær tilkynuti Nils Lang
helle þingforseti, að nauðsynlegt
reyndist að halda umræðum á-
fram í dag. Hann kvaðst ekki geta
sagt um, hvenær um daginn væri
hægt að ganga til atkvæða um
vantraustið á stjórnina.
Hann sagði, að mestallur dag-
urinn mundi fara í umræðurnar.
Enn voru 30 þingmenn á mælenda
skrá, þegar kvöldfundurinn hófst.
Verkamannaflokkurinn ræddi á-
stkndið á fundi í þingflokknum um
hádegi og ástæða er til að ætla,
að fulltrúar stjórnartlokksins
muni nota allan þann ræðutíma,
sem þeir fá til umráða.
Mjög er bollalagt um hina nýju
stjórn, sem John Lyng reynir-að
mynda, og skipun ráðherranna. —
Talið er, að hver flokkur fái þrjá
ráðherra.
Talið er, að Erling Wikborg úr
Kristilega flokknum verði utanrík-
isráðherra og Peter Koren úr
sama flokki dómsmálaráðherra.
Af öðrum líklegum ráðherraefn-
um eru m. a. nefndir prófessor
Ole Myrvoll, Vinstri flokknum
(dómsmálaráðherra), Olaf Korto-
er lektor, Vinstri flokknum (kirkju
og menntamálaráðherra), Bjarn»
Lyngstad, V. (sveitastjórnarmála-
ráðherra), K. Willoch, Hægri
(verzlunarmálaráðherra),    Onar
Onarheim,  Hægri  (fiskimálaráð-
Framh. ð 15. si9*
SIGURÐUR ENN A FERDINNI
HEFURIF
SVIK OG P
Enn hefur hann verið á ferðinni
«g að venju haft í frammi svik
og pretti. Fyrir nokkru var hann
á Sauðárkróki og sveik þar út
nokkur armbandsúr. Þá mun
hann eitthvað hafa verið á ferli
hér í Reykjavik, og er ekki laust
við að lögregluna langi að hafa
tal af honúm.
Maður þessi heitir Sigurður
Arnbjörnsson, og hefur mikið kom
ið við sögu lögreglunnar á und-
anförnum árum. Fyrir nokkrum
mánuðum komst nafn hans í há-
mæli, en þá hafði hann geu
í hús hér í Keykjavík, lcynnt sig
sem sjömann og boðiS ýmsan
varning til sölu, en kaupendur
urðu auðvitað að greiða fyrir-
fram. Nokkrir létu blekkjast, en
Sigurður var handtekinn skönwau
síðar.
Hann mun þá hafa veriö nokk-
urn tíma á Litla-Hrauni, en var
ekki fyrr kominn út eh hann hóf
sína fyrri iðju. Fór hann- þá m.a.
í verzlun, kvaðst vera stýrimaðtir
Framh. á 5. síðu
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
8-9
8-9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16