Njörður - 05.12.1918, Blaðsíða 1

Njörður - 05.12.1918, Blaðsíða 1
j Verð árg. er 3 kr. j | innanlands, en B kr. | I erlendis. I # j Gjalddagi 1. juni. ; iiitiitiifiii'iiiiiiiiiiiiiiiitiiiiii'iiiiiiiiiiriiiiiin'iiiiiiii'iiHii'iiiiiiiiniiiiiiiiM j Kemur að jafnaði út j j einu sinni i viku eða j : svo oft sem ástæður ; l leyfa. fi'M'li HMMIHniMMMNiniMII i :|"I"|i1,:|h| :iui!Í ltitstjóri: síra Uuðm. G uðmundsson. &♦- iii. im. ísafjörður, 5. desember 1918. M Landsbankinn er fl'LTttr'u.r í hina nýju ibúð í Steypuhúsgötu. Ísafirði, 7. nóvbr. 1918. Stjórnin. IVý komið í verslun Ulfakreppa. Þegar umræður bófust um sam- bandslögin og þau tóku að sæta andmælum, létu formælendur þeirra í veðri vaka, að gallar þeirra, ef nokkrir ættu að teljast, væru svo lóttvægir, að óþarfi væri að tala um annað eins. Þessar ívilnanir, sem þau veittu Dönum, væru sumar aðeins barna- gull, þeim léð meir til gamans en gagns t. d. 16. gr. ítaunar meta Danir svo, að þessi grein, só laglega á henni haldið, tengi ísland um aldur og æfi við Norðurlönd. Felist þetta í gullinu, má geta nærri hvað óskabarn Dana 6. gr. hefur að geyma. Formælendur laganna segja sem svo, að ekki liggi þar stór fiskur undir steini; Dönum só bara veitt jafnrétti við Islendinga sjálfa. Þetta á nó ekki að vera neitt stórræði; líklega sanngjörn umbun fyrir það, sem vér eigum þeim upp að unna, bæði að fornu og nýiu- Þetta jafnrétti segja þeir að Danir muni lítið öota, en noti þeir það mikið, sóu þeir vissir með að nota það oss til góðs. Þessa von mætti liklega helst styðja á þessa leið: Það sem Danir ekki hafa gjört til þessa, má búast við þeir gjöri hór á eftir, vegna þess, af því það og því að það. Skyldi samt svo ólíklega fara, að Danir notuðu jafnrótti sitt við íslendinga sér og sína landi til góðs, en kærðu sig kollóttan um okkar hagi og vilja, þá er, segja formælendur laganna, ekki mikill vandi að gæta sin fyrir ógangi þeirra. Ekki þarf annað en sne^ða af borgararétti landsmanna sjáifra, uns hann ekki er orðinn meiri eða margbreyttari en svo, að Danir megi vel hafa liann óskertan til jafns við þá. Setjum svo, að mögulegt virðist að fá dómstólana til að faliast á þenna skilning, þá er ólukkan sú, að málið heyrir ekki undir þá, heldur þann væntanlega gjörðar- dóm, sem við ágreining verður skipaður tveim erlendum mönnum og einum innlendum, frá oss að sjá, og oddamaðurinn líklegri til að kallast á Dana sveif. En Danir eru vissir með að halda þvi fram, að sambandslögin heimili oss hvergi þá lagasetningu, er varni þeim hór almennra þegn- réttinda, og bæri því að skoða öll slik lög gagnstæð anda og efni sambandslagauna. Hvert sinn er vér reyndum að bjarga oss úr klóm Dana, með því að skriða í músarholu borgaralegs réttleysis, mundu þeir heita á gjörð- ardóminn sér til fulltingis. Sambandsmenn segja sjálfsagt, að gjörðardómurinn falli oss í vil. Það er alt annað en líklegt. Þó skal snöggvast gjöra ráð fyrir að svo færi. Má þá sjá hvernig bjargráð sam- bandsspekinganna reynist. Vér breytum t. d. stjórnarskránni þannig, að enginn hafi kosningar- rétt og kjörgengi til Alþingis nema hann hafi átt keima hér á landi siðustu B ár. Þetta sýnist í fljótu bragði skað- lítið, en svo er þó eigi. Það hefir jafnan þótt nauðsyn fyrir menn hór, að fara utan. Kann margt til þess bera, að heimkoman frestist ári lengur. Leiði þáð til missis á kosning- arrétti, mun svo fara, að hugir Guðrúnar Jónassion allskonar hreinlætisvörur, sömuleiðis stórt úrval af barna- leikföngum og margt fleira. margra snúist frá utanförum svo færri hleypi heimdraganum en ella. Víst er það, að engi þjóð hefir hÍDgað til gjört svo afkáraleg lög í þessu efni, eða viljandi sett sig í þann gapastokk, að sliks gæti orðið þörf. — Ætli Danir að seilast um of til jarðeigna hér á landi, má því varna, segja sambandsmenn, á þann hátt, að banna landsmönnum sjálfum að eiga jarðir. Sama er um aðrar fasteignir og yfir höfuð öll gæði, sem hingað til hafa verið talin meðal borgara- legra réttinda. Vilji menn ekki láta Dani gína yfir þeim, þarf ekki annað en taka þau af Islendingum. Þetta má rekja koll af kolli uns engi borgararóttur er hór til, utan dvalarrétturinn. I honum felst rótturinn til að fara í tugthúsið í stað þess að vera rekinn úr landi fyrir afbrot. Þó Dönum væri engi annar rétt- ur leyfður hór en þessi einn, virð- ist mór þeirn ofmikill sómi sýndur. Hitt. er víst, að landsins börn munu þykjast vanhaldin, ef kvista skal af þeim flest, eða öll, mæt- ustu þegnréttindi, þó landsvistin eigi að heita þeim leyfð. Mætti þá svo fara, að hún hætti

x

Njörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Njörður
https://timarit.is/publication/200

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.