Norðurland


Norðurland - 20.03.1917, Blaðsíða 1

Norðurland - 20.03.1917, Blaðsíða 1
NORÐURLAN D. 10. blað. j U m / áð o g l ö g. — „Alliance* þrimöstruð gskonn- orta dönsk, strandaði d Garðskaga nýlega. Skipið var d leið til Vestur- hafseyja Dana, hlaðið sementi, eld- spítum og dfengu öli („Gamle Carls- berg"). Vörum var bjargað ndlega öllurn og þar d meðal ölinu og var þd handagangur mikill og duglega gengið fram. Uppboð var haldið d vörunum — nema ölinu — d föstu- daginn var og fóru þœr fyrir Idgt verð. — Geir Zöega kaupmaður Rvik sem hélt silfurbrúðkaup sitt i annað sinn nýlega (tvígiftur) liggur veikur. Pað voru> gallsteinar sem þfdðu hann og gerði Guðm. Magnússon prófessor mikinn holdskurð d honum til þess að nd þeim. Pó G. Z. sé nú 87 dra að aldri, kveðst Guð- mundur prófessor hafa góða von um að hann grói fljótt sdra sinna og verði heill heilsu innan skamms. — Niðurjöfnun aukaútsvara er lokið í Rvík. Hcestir gjaldendur eru: „H.f Kvöldúlfur“ 22 þús. kr. „H.f Island“ 17 þús. kr. H. P. Duus 16 þús. kr. „H.f Bragi“ 12,500 kr. „Hf Eggert Ólafsson“ 11 þús. kr. — Innbrotsþjófnaður var framinn i sölubúð við Ingólfsstrœti í Reykja- vík d laugardagsnóttina. Lögreglan telur sig hafa augastað d söku- dólginum. — Uppboð d rjúpum sem dttu að fara til útlanda d „Ceres“ i fe- brúar, var haldið i Reykjavik i gcer. Voru seldar um 25 þús. rjúpur, mesi fyrir ndlœgt 25 aura stykkið. — Samverjinn er hœttur að starfa i Reykjavík i þetta sinn, nema hann gefur ýmsum mjóik ennþd. — Afli er dgætur d botnvörpung- ana og gœftir góðar. — „Nýdrsnóttin“ eftir lndriða Einarsson hefir verið leikin i Rvik undanfarið, sextdn sinnum og altaf fyrir tullu húsi dhorfenda. — Brezkur botnvörpungur stór strandaði úti fyrir Meðallandi. Mann- björg varð. „Geir“ er farinn d strand- staðinn og von talin um að hann geti bjargað skipinu. — Guttormur fónsson frd Hjarð- arholti hefir boðið landstjórninni að baka 600 rúgbrauð d dag i Laug- unum i Reykjavik, handa Reykvik- ingum, fyrir dkaflega litið gjald. Mdlið er til athugunar og telja ýms- ir líklegt að samningar takist um það. — Jón sagnfrœðingur í Reykja- vik hefir tekið se'r œttarnafnið Aðils. — Sykurkortin i Reykjavik hafa verið gefin út i nýrri mynd. Nú fœr hver maður tvö pund til þriggja Vikna. Ritstjóri og útgefandi: JÓN STEFANSSON. Akureyri 20. marz 1917. j XVII. árg. ,Hlufafél. Völundur’ Islands fullKomnasta trésmíðaverksmija og timburverzlun, Reykjavík hefir venjulega fyrirliggjandi miklar birgðir af saensku timbri, strikuðum inni- hurðum af algengum stærðum og ýmislegum listum. Smfðar fljótt og vel hurðir og glugga og annað, er að húsabyggingum lýtur. — Heimboðsnefnd Stephdns G. Stephdnssonar hefir gefið út eina örk með úrvali af Ijóðmœlum hans. — Moerin frd Orleans heitir bók eftir Schiller, i islenzkri þýðingu eftir dr. Alexander fóhannesson sem komin er út d kostnað bókaverzlun- dr Sigfúsar Eymundssonar. — Ldtin er í Reykjavík Sólveig Eymundsson, ekkia eftir Sigfús bók- sala Eymundsson, hin mesta dugn- aðar- og sæmdarkona. — Stjórnarrdðið hefir gefið út brdðabirgðalög er banna allan út- flutnings smjörs frd Islandi. — Við Vestmannaeyjar er feikna mikill fiskiafli, meira en menn muna dœmi til. Konur og börn og allir sem vetlingi valda starfa að fisk- vinnu. — Vikublað byrjar brdðum i Rvik og telja kunnugir að útgefandi þess og kostnaðarpersóna verði „Sam- band islenzkra samvinnufélaga". — „Are“ kom úr Englandsferð- inni 4. marz. Seldi fiskfarminn fyr- ir óvenjulega Idgt verð. — „Svanur“ (Breiðafjarðarbdtur- inn) misti atkerið d Reykjavíkurhöfn d sunnudaginn, rakst d 4 vélarbdta er Idgu d höfninni, braut þd og skemdi og er nú kominn i *Slipp- inn< til aðgerðar. X Því ber þeim ekki saman ? í io. tbl. »íslendings< birtist grein eftir einhvern N. með fyrirsögninni: »Hversvegns að áfella þá?« — Vegna þess að þar er ögn skýrt frá afstöðu Framsóknarfl. gegn öðrum flokkum á þinginu, þykir vel við eiga, að birta hér til samanburðar, umsögn alþingis- manns Einars Árnasonar um sama efni, eftir þvf sem honum sagðist frá á leiðarþingi í Glæsibæjarhreppi 24. f. m. Og það því fremur, sem enginn efast um að þingm. fari þar með rétt mál. — N. segir: »Framsóknarmenn studdu sr, Kr. D. til forsetatignar f sameinuðu þingi, til að hindra ofsa Heimastjórnarmanna, sem þá ætluðu sér að taka við völdum með stuðningi »Langsum«-manna, fjölga ráðherrum og beita ofrfki við Framsóknarmenn og Þversum o. s. frv.« Einar segir: >Framsóknarfl. var ekki ti), þegar forsetakosning sameinaðs þings fór fram; kom þessvegna ekki til greina þar að beita sér með eða móti sem flokkur.* — N. segir: »En sfðar þegar >Þversum« heimtaði forsætið f bræðingsráðuneytinu, studdu Fram- sóknarmenn kröfu Heimastjórnarmanna, af þvf sá flokkur var sterkastur. Þann- ig kom Framsóknarflokkurinn friði á, milli hinna tveggjagömlu andstæðinga.* Einar segir: »Framsóknarflokknum var nákvæmlega sama, hvort Heima- stjórnarmenn eða Þversum náðu for- sætinu. Þeir skiftu sér ekkert af því, og vildu ekki amast við honum, úr hvorura flokknum sem hann kæmi.« Þessu lfkt fórust þingmanninum orð, og er hægt að sanna það með vitn- um, ef krafist verður. Fleira er bogið við nefnda grein; þó litlu máli skifti. Sagt var að Þor- geirsboli forðum, hefði verið myndaður af 18 líffærum, sitt tekið úr hverju dýri; og jafnmörg líki kvað hann hafa getað breytt sér f. — Af mörgum rót- um er hinn nýstofnaði Framsóknarfl. myndaður, eftir þvf sem N. segistfrá. Nú er það raunar vitanlegt, að aldrei hafa ,nema tveir flokkar átt fastar ræt- ur á þjóðmálasviðinu: Heimastjórnar- og Sjálfstæðismenn. Bændafl. var ald- rei annað en Sjálfstæðisflokkur, þó fáir Heimastjórnarmenn færu í flokk- inn um stund. Þvf þeir gátu ekki orð- ið hinum samferða, vegna þess að meiri hluti fl. fylgdi Sjálfstæðismönn- um gegn um þykt ogl þunt. Annars er einkennilegt að heyra N. og fleiri halda þvf fram, að gömlu flokkarnir eigi ekki tilverurétt lengur. Eða eru þeir flokkar (Heimastjórnar- og Sjálf- stæðismenn), sem innan sinna vébanda, hafa þó flesta þjóðmálaskörunga lands- ins, óliklegri til að vinna þjóð og landi til heilla, en sá nýfæddi Framsóknar- flokkur? Og ímyndar N. sér að allir landsmenn geti orðið sammála, þó um innanlandsmál ein væri að ræða, og gömlu flokkarnir leystust sundur? »Engin áhugamál eru nefnd hjá gömlu flokkunum og verða ekki nefnd,« seg- ir N. Hér heggur hann fullnærri Fram- sóknarfl. Þar hefir engin stefnuskrá verið birt ennþá, mér vitanlega? Ný- stofnuðum stjórnmálaflokk er þess þó meiri þörf. Því varla á það að skoð- ast stefnuskrá; þó Framsóknarmenn telji sig sammála þeim mönnum er skoði gömlu flokkaskipunina dauða- dæmda. Bfða þá máske eftir arfleiðslu- skrá frá þeim? En eg tel lfklegt, að hún komi seint frá Heimastjórnarm.; hvort Sjálfstæðismenn láta þá njóta skyldleika læt eg ósagt. Þá er ekki gott að skilja hvað N. á við, þegar hann talar um að Fram- sóknarmenn umgangist hina tvo flokka sem jafningja sfna. Eru þeir máske tæplega þess verðir? Sýna Framsókn- armenn lftillæti eitt og mannúð gegn þeim með því? Annars verða vfst fáir undrandi yfir, þó 8 þingmenn þurfi eitthvert tillit að taka til annara 32 þingmanna. Og ekki virðist hægt að áfella menn fyrir það, þó þeir séu efablandnir um það, að þessir átta þingmenn og þeir sem að þeim standa, geti orðið leiðandi stjórnmálaflokkur f landfnu. N. virðist nærri undrandi yfir því að þrfmenningarnir skoði sig, sem þjóðkjörna velferðanefnd. Skyldi nokk- ur stjórn hafa skoðað sig annað? Og skyldi nokkur stjórn hafa gert annað, eftir því sem hún hefir haft framsýni og mátt til ? En hitt væri vel, að þessi stjórn fengi að njótá sfn betur en fyrirrennarar hennar. Einor G. fónasson. * östudaginn þ. 16. marz and- aðist okkar ástkæra eiginkona, móðir og tengdamóðir, Guðrún Þorkelsdóttir, að heimili okkar. Þetta tilkynnist hér með vin- um og vandamönnum. Jarðarför hinnar látnu er á- kveðin að fram fari á m ánu- daginn þ. 26. þ. m. frá heim- iU okkar. Akureyri þ. 17. marz 1917. Valdemar Árnason. Jónína Schiöth. Carl F. Schiöth. Eggert Ólafsson. Á aðalfundi hins fslenzka náttúru- fræðisfélags 5. febrúar f. á. voru þeir Eggert Briem frá Viðey, Jónas Jóns- son frá Hriflu og Helgi Jónsson dr. phil. kosnir í nefnd til þess að undir- búa sjóðstofnun til minningar um Egg- ert Ólafsson. Þessi néfnd hefir sent umburðarbréf til ýmsra þar sem hún biður um aðstoð einstakra manna og félaga um land alt, til þess að koma upp sem myndarlegustum sjóðí til minningar um þenna framúrskarandi náttúrufræðing og ágæta íslending. Hún segist treysta því að hver, sem styrkja vill málefni þetta og safna fé í sfnu héraði, geri það á þann hátt sem bezt hentar á hverjum stað. Vill aðeins benda á nokkrar leiðir, sem hún telur færar: 1. Bein fjársöfnun þannig, að menn annaðhvort gefi ein- hverja upphæð f eitt skifti fyris* öll, eða láti af höndum rakna vissan skerf á ári hverju. 2. Að í félögum og skól- um væri árlega haldinn hátfðlegur fæð- ingardagur Eggerts Ólafssonar og í sambandi við það safnað fé f sjóðinn með samskotum, borgun íyrir að hlýða á fyrirlestra um Eggert Ólafsson o. s. frv. 3. í fjölbygðum héruðum og bæjum væri á sama tfma og f sama tilgangi efnt til árlegrar minningarhá- tfðar með fjölbreyttri skemtiskrá. 4. Að hvetja menn til þess að gerast æfifélagar hins íslenzka náttúrufræðis- félags. Allir, sem styðja vilja þessa mála- leitun nefndarinnar eru beðnir að gefa árlega skýrslu um árangurinn til gjaid- kera hennar Helga jónssonar grasa- fræðings f Reykjavfk. Með þvf móti má vænta þess að jafnan verði sam- band og góð samvinna milli allra þeirra, sem vinna að undirbúningi þessa máls. , Borgið »Norðurland«.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.