Norðurljósið - 10.03.1892, Blaðsíða 1

Norðurljósið - 10.03.1892, Blaðsíða 1
Stscrft 24 arkir. Vcrft: 2 krónur. Borgist fyrir lok júlí. NORÐURLJOSIÐ. Verð auglýsinga. 15 aura línan eða 90a.hver þml. dálks. 5. blað. Akureyri 10. marz 1892. 7. ár. ,.Nú liefði verið gott að kunnaað synda“. 1 vor sem leið fórst bátur á Skagafirði á leið frá Drangey í liægum norðankalda; sigldi upp á blindsker skammt fiá landi. 7 monn voru á bátnum, 6 af peim komust á kjöl, 3 varð bjargað og 4 drukknuðu og var formaðurinn einn meðal pelrra, ungur maður og liinn duglegasti. Jpegar bátn- um hvolfdi og skipverjar, sem allir voru ósyntir, svöniluðu ráðprota umhvertís bann og reyndu að brölta upp á kjölinn, brópaði formaðurinn: ,,Nú hefði verið gott að kunna að synda“. Hann þreif til st.ýrisins og ættaði að reyna að fleyta sér á pví til lands, en pá greip einn af hásetunum um stýrið og vildi einnig fleyta sér á pví, og varð pað til |>ess að Liáðir drukknuðu. Ekki var lengra frá landi en svo, að hefðu skipverjar verið syntir, pá hefðu peir að líkindum allir komizt af, nema einn, sem varð undir bátnum. Heiflruðu landar! Hve mörg eiu ekki pessu lík dæmi? Ár eptir ár drukkna menn tugum saman, sem konnst befðu lífs af, liefflu peir kunnað að synda. Hin ofangreindu orð forinannsins eru víst ekki í fyrsta sinn töluð á skerinu við Reykjaströnd; pau hafa eflaust opt verið endurtekin af mónn- um, sem staddir liafa verið í sjávarbáska og séð, að þeim hetði verið anðsótt að frelsa líf sitt og forða ástvinum sínum frá sorg og skorti, ef peir liefðu kunnað að synda. En pað er seint að sannfærasi fyrst uin nauðsyn sundkunnáttunnar pegar Ægir helir spennt inann helgreipum og ekkert megnar að brífa inann úr greiputn hans, okkert nema pessi lífsnauðsyn- lega íprótt. það sætir furðu að hinir iðtilegu mannskaðar, sem verða liér við land, skuli ekki pegar fyrir löngu bafa vakið alla liugsandi menn ti! alvarlegrar umhugsunar um petta mál og sannfært pá um nauðsyn sundkunnáttunnar. Allir játa að vísu þegar um sund er að ræða, að pað sé mjög pörf og nauðsynleg íprótt, en petta er aðeins köld játning með vör- unuin hjá allflestum, bún er ekki sprottin af fastri sannfær- ingu né einlægum áhuga á pví, að stuðla til pess að sund- kunnátta aukist í landinu. Litutn á reynsluna. Sundkennsla liefir reyndar farið fram á stöku stað við og við án nokkurrar festu eða áframbalds, og nú fyrir skemmstu var svo um nokkur ár að sund var hrergi kennt á landinu Hér norðanlands voru það pá fyrst Skagtirðingar, sem stofnuðu til sundkennslu og veittu fé til pess af sýslu- sjóði, 'Húnavatns-, Eyjafjarðar- og ísafjarðarsýsla fylgdu svo dænii hennar og veittu fé lil sundkennslu, en árangurslítið; suudskólarnir liafa verið Htið sóttir nema í Skagafjarðarsýslu einni; þar lærðu næslliðið vor milli 50 og 60 piltir, en í hinurn sýslunum að eins örfáir. — Mun nú þessi illa aðsókn að sundskólunum eiugöngu stafa af pví að pilta langi ekki tii að læra að synda? f>ví fer fjarri. þetta mun eins mikið íeðrutn og búsbændum piltanna að kenna. Jeg veit þess mörg dæini, að piltar, sem hefur sárlangað til að læra að synda, bafa ekki fengið pað. En petta niá ekki lengur svo til ganga. þér feður og iiúsbændur ættuð miklu fremur að hvetja en letja pá ungl- ingspilta, sem pér eigið ylir að segja, til þess að læra sund. Gætið að hve ósegjanlega mikið gagn einstaklingurinn og landið í lieild siuni lietir at pvi, að sundkunnátta verði sem almennust. Enginn má liamla því fyrir litilfjörlegan stund- arhag, ekki sjá eptir nokkrum dagsverkum, sem peir missa við pað. að synir peirra eða vinnupiltar læra að synda. Öllum er nauðsynlegt og gagnlegt að kunna að synda, en sérstaklega ættu allir peir, sem sjó stunda, að kunna pað. það er sárgrætilegt fyrirhyggjuleysi fyrir líö sínu og velferð konu og barna, að stunda sjó ár eptir ár án pess að geta fleytt sér einn faðm á sundi, og sjá pó dags daglega binar sorglegu afleiðingar pessarar vankunnáttu. „það var hryggi- legt, hvernig pað tókst til“, segja menn, pegar peir sjá land- ið svipt nýtum mönnum og ekkjurnar standa grátandi á ströndinni með barnahópinn munaðarlausan og opt bjargar- lausan. Hve púsundsinnum færri tár hefðu ekki flotið af augum munaðarlausra ekkna og barna á landi hér, ef sundið hetði jafnan verið stundað liér eins og í fornöld. — Reynum til pess að verða ekki eptirbátar forfeðra í þessari íprótt, sein er flestum ipriíttum fegri og öllum ipróttuin nauðsynlegri. Að endingu vil eg leyfa mér að snúa ináli minu að hinni háttvirtu sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu. í fyrra varð hún vel við áskorun peirri, sein hún fékk um að koma ásundkennslu hér i sýslu, og veitti til þess 50 kr. En pví miður var pað allt of seint auglýst að kennsian færi fram, og mun hún pessvegna hafa verið síður notuð en annars hefði verið. Sýslu- nefndin ætti nú að endurtaka fjárveitinguna til sundskólans, helzt veita svo mikið fé, að styrkur feugist at landssjóði, svo liægt v*ri að koma upp góðri sundl mg og viðunanlegu húsi. Ylir höfuð ber eg pað traust til sýslunefndarinuar, að hún styðji petta velftíidarmál af fremsta megni. Og pað er ekki eingöngu sýslunefndin hér heldur allar sýslunetndir víðsvegar um land, sem ættu að taka petta inál að sér og sýna í pví fljótar og greiðar framkvæindir. Kæru landar! eg yona að þér virðið pessi orð mín á betra veg, pó þau séu rituð meir af vilja en mætti. Möðruvöllum í Hörgárdal 22. íebrúar 1892. Stefán Stefánsson (eldri). Höndin. eptir Ocorge lVilson. (frítt útlagt). I mörgum tilfellum virðist svo, sem liöndin sé aðalaðselurs- staður tilönningarinnar og líffæri hennar, og er petta hffæri hið eina af liffærum skilningarvitanna, seiu vinnandi, liffæri hinna eru aðgjörðalaus. Augað, eyrað og nasirnar standa að- eins opin: Ijósið, hljóðið og anganin fara þar inn, og vér erum neyddir til að sjá, heyra og finna ilui, en höndin velur um pað, sem hún vill snerta, og snertir pað sem hún vill. Höndin fleygir frá sér öllum peim hlutum, er hún hatar, en seilist eptir hinuin, er hún vill snerta; hversu óLíkt er pað ekki auganu, sem opt og tíðum neyðir oss ul að sjá liinar hræðilegustu sjónir; og eyiunum, sem einnig opt og tíðum láta oss heyra hina mest sundurrífandi ósambljóðan; og netinu, sem ekki getur forðað sjálfu sér frá liinum versta ódiun. Enn fremur ber höndin ekki aðeins mnhyggju fyrirsíuum

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.