Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 01.07.1905, Blaðsíða 1

Reykjavík - 01.07.1905, Blaðsíða 1
át.gcfandi: hlutaj. kcagib „Ruyic.javík“ Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson. Afgreiðandi: Sigríbur Ólafsson (búð Jóns Ólafssonar, Laufásveg 5). IRevkjavík. Kostar um árið 60 — 70 tbl.) 1 kr (erlendÍB kr. 1 ,S0 — 2 sh. — 50 cts) TeSefónar: Nr. 29 (Laufáev. 5) og 80 (þinghúsið) — 71 (Prentsmiðjan). Ú t b r e i d d a s t a blað landsins. — Bezta f r é 11 a b I a ð i ð. — U p p I a g 3100. VI. árgangur. Laugardaginn 1. Júlí 1905, 33. tölublað. ALT FÆST I THOMSETOS MAGASÍNI. ij -i játa allir aðbezt og ódýrast sé bjá steinhöggvara Júl. urnar og eldaveiar Schau ; eða getur nokkur mótmælt því? Mulning'ur, á 50 aura tunnan, í Tltomsens Magasíni. Grœnmeti, ýmsar tegundir, nýkomið í Thomsens Magasín. Niðursoöinn matur, langfjölbrcyttasta og ódýrasta úr- val í Reykjavík, nýjar birgðir með hverri póstskipsferð, í THOMSENS magasíni (Nýhafnardeild). Til sölu: Nýtt fortepiano af béztu gerð og barnavagn RHstj. vísar á. [tf. nýkomin í verzlun «5 * [—33. Stnrln Uúnssonar. Verð: Karlm. stígvél kr. 5,50. —„— skór — 3,95. — Kvenm. stígvél — 4,50. —„— skór - 2,75. )ll IIIIII ö getur fengið atvinnu við [—33. &Romsms cMacjasín. Ostar, lieiua leið frá llollandi og Sviss, nýkomnir í Tliomscns Ma^asín, Sögusafn Lögbergs, (11 ágætar sögur) lánar undirritaöur gegn lítilli póknun. Helgi þórðarson prentari, í Gutenberg. SjaE hefir tapast á Hverfisgötu. Skila má í Hverfisgötu 9. Hvar á að kaupa ól og vín? |En í Thomsens magasín. Bllum iðnntim á íslanði er með þessu kunngert. að í Austurstræti 6 (húsi Eyjólfs Þorkelssonar úr- smiðs) er ný verzlun byrjuð undir nafuinu: S ópuverzlunin, Au stur str. 6,R,eykjavík. Þar er sápa seld þeim sem hennar þurfa, roilliliðalaust, og hvað ann- að, er til þvotta heyrir og ræstinga. Alt er selt við lægsta heildsöluverði verksmiðjanna. Hór skal nú til greint verð á nokkrum tegundum, og má sjá á því, að það er að minnsta kosti fjórðungs sparnaður, að kaupa þennan varning í sápuverzluninni, Ansturstr. <>, Reykiavík. Aft eins góftar vörur á boftstólum. Græn olíusápa Nr. 1 pd. á 14 au. Brún---------— 1 — - 16 - — kristallsápa— 1 — - 18 - Hvít sápa ............... — - 12 - Hvít cocos-sápa.........— - 15 - Marseille sápa............— - 25 - Salmiak Terpentín-sápa -t— - 38 - Marmaralit sápa.........— - 29 - Perfections sápa, extra — - 35 - Kristalls-sóda fínn........— - Bleiki-sóda ............. — - 8 - Lút-dust, bezta teg. ... ■—• - 20 - — — , laust vegið — - 18 - Sápuspænir í öskjum — - 35 - Rís-línsterkja, Remys -— - 31 - 'Úrgangs-handsápa (afbragðs góð) Allar fínar handsápur seldar x/4 undir almennu búða-verði. Fjölbreyttar birgðir af ilinvötnuin, fínum liandsápum, svömpum, grciftum, burstum, liárspennum o. fl. o. fl. við lang-lægsta verði, sem hór gerist. Ennfremur fluttar ýmsar tegundir af skósvertu, ofnsvcrtu og fægi- áhöldum við mjög lágu verði. - 40 Wim-ið eftir staðnuiD: Sápuyerzlunin, Austurstr. 6, Reykjuvík. x Milliliðalaus sala frá verksmiðju til notanda. Puríéur Sigurðaróoííir, Austurstræti 6. Kajjihúsið í Rauðarártúni við Reykjavík byrjar fyrir alvöru þ. 1. Júli n. k., og ætlar upp trá því að hafa til allt það sem áður er auglýst, að undanskildu skýli (Brakke) yfir besta ferðamanna (að svo stöddu) og' án skuldbindingar um það, að ekki kunni að vera gengið upp í svipinn það sem maður liefir Undirgengist að ætla að bafa til sölu. í búsinu verður Talsími (Telefon) og dagblöð frá öllum fjórð- ungum landsins. Caféen verður opin allan daginn í sumarmánuðunum frá kl. 7 árdegis til kl. 11 síðd.; cn í vetrarmánuðunum frá kl. 8 árdegis til kl. 10 síðd. Afengi (spirituosa) stranglega bannað. Þess utan allir velkomnir. Norðurpóllinn, 29. Júní 1905. Virðingarfyllst Guðmundur Hávarðsson. Sýniug á liandayinim barnanna í Landakotsskóla verður haldin Fimtudag 6. og Föstudag 7. Júlí, frá kl. 10 til kl. 6. Ókeypis aðgangur. -AJLlir evu velkomnir.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.