Tímarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Reykjavík

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ağlaga hæğ


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
Reykjavík

						88
REYKJAVÍK
Strigaskór
dökk-  og  ljósgráir,  dökk- og  ljósbrúnir og svartir reimaðir, fjaðra og
spennu, fyrir fullorðna og börn.
ódýrir — fallegir og haldgóðir.  Fást hjá
íárusi 6. £úSvígssyni.
Perfect skilvindan niðursett.
Þessi alkunna skilvinda, tilbúin hjá Burmeister & Wain, er
fyrst um sinn, meðan birgðirnar á íslandi hrökkva, seld með 20 króna
afslætti. Gefst því nú ið bezta tækifæri til að kaupa þessa ágætu skil-
vindu langt undir því verði sem hún kostar.
Útsölumenn: kaupmennirnir Gunnar Gunnarson
Reykjavík, Kristján Jóhannesson Eyrarbakka, Grams verzlanir, Á. As-
geirssonar verzlanir, R. P. Riis verzlanir, Kr. Gíslason Sauðárkrók,
Sigvaldi Þorsteinsson Akureyri, Aðalsteinn Kristjánsson Húsavík, V. T.
Thostrups Eftf. Seyðishrði, Halldór Jónsson Vík, Magnús Stefánsson
Blönduósi.
Einkasali fyrir ísland og Færeyjar
Jakob Gunnl0gsson,
Kebenhavn, K.
M.—Júlí.
rw
i
m
lii
Ing-ólfíaslivoli
eru nú komin um
200 stk. ný skrautleg g-ólf teppi; verð frá 5 til 35 kr. stk.
200 —  ný vetrarsjöl af fallegri gerð;
Mislitur silkidúkur í svuntnr, ný og falleggerð;
I'.usM vaðinál frá 75 au. al.;
Dömu-Klæöi frá 1 kr. 40 au. al.
Og auk þess mikið af inannfaktnp-vörnm af öllum teg-
undum, sem seldar ern við lægsta verði.
Alt er bezt og ódýrast í
Jh. Thorstrinsson's jfíanú|aktúrverzlun
Insiolfslivoli.
Aðvörun.
Hér með er skorað á alla
þá sem skulda. bæjarsjóði
Reykjavíkur að fornu og nýju
að greiða í hann það fyrsta
skuldir sínar, annars verður
reynt að ná skuldum þessum
með lögtaki.           [-28
reiknaiallskonar reilcning,
hverju nafni sem nefnist. — Spar-
ar tíma. fé og andlega á-
reynslu. — Er svo auð-
veld, að hvert barn, sem annars
þekkir tölur, getur reiknað með
henni. — Nauðsynleg fyrir
alla, er einhver viðskifti hafa, eða
reikningsstörfum gegna. Ag-æt
meðmæli frá bönkum og verzl-
unarhúsum.
Einkasali á íslandi:
Stefán Runóljsson
Mjólk.
Reykjavík (P. 0.: Box 2 B.)
-28
Klukkur, úf og úpfestar,
sömuleiðis gull  og  silfurskraut-
gripi borgrar sig bezt að kaupa á    i
Laugavegi nr. 12,          ,
.lóllilllll  Á.  .lÓllliSSOII.
300000 000000 oooc
I»ó aö ég hætti að selja Viðeyjarmjólk,
þá held ég ófram að selja nýmjólk,
undanrenningu, rjóma og skyr. Ég
mun eins og að undanförnu gera mér í'ar
um, að sú mjólk, sem ég sel, verði góð, og
vona ég að viðskif'tavinir mínir sannfærist
um það, ef þeir halda áfram viðskiftum við
mig.
Nýmjólkur potturinn verður 20 aura en
undanrenning, rjómi og skyr  eins og áðui-.
Breytingin verður 1. Maí.
Reykjavík 15. Apríl 1907.
Criiðrún Björnsdóttir.
Járnvara,
svo sem: Saumur, smíðatól, skrár,
lamir o. fl. fæst nú með mjög vægu
verði hjá Guömundi Egils-
syni, Laugavegi 40. —
Vörurnar eru seldar á þessum tíma:
Kl. 9--10 árd., 2—3 og 6-8 síðd.
á virkum dögum.
Góð kaup á húsuni og lóðum
hjá undirrituðum.
[tf
Guðm, Egilsson.
Fargjald
H íslili tíl Winnipeg
kostar í ár 10O7:
Fyrir hvern mann, sem
er yfir 12 ára  .  kr. 153,00
börn frá 5—12 ára  »   76,50
»    » 2—5  »   »   47,50
»  1—2  »   »   34,00
á fyrsta ári  »   10,00
í ofanskráðri borgun er innifalið:
Borgun fyrir þriðja pláz á gufuskipi og
sama pláz á járnbraut. Flutningur á far-
angri, sem er fyrir hvern fullorðirm (yfir
12 ára) 10 teningsfet, helmingur fyrir börn
1—12 ára. Farþegar fæði sig sjálfir frá ís-
landi til Skotlands, og frá þvi að þeirkoma
á land í Oanada. Heitt og kalt vatn veitist
eftir þörfum. Eftir komuna til Skotlands
og meðan þar er tafið, veitist hæfilegt til-
búið fæði og herbergi, gott og nægilegt til-
búið fæði á leiðinni frá Skotlandi til lend-
ingarstaðarins Canada, einnig meðul og
læknishjálp án aukaborgunar.
Félagið fiytur útfara á dönsku póstgufu-
skipunum til Skotlands, og eru þeir því
háðir þeim skilyrðum sem ferðaáætlun póst-
gufuskipanna dönsku setur á milliferðir
téðra skipa milli íslands og Skotlands og
kringum strendur landsins ogbirt erí B.-deild
stjórnartíðindanna ár hvert, samanber ráð-
herrabréf 30. Sept. 1891. B. doild 70.
Reykjavík, 29. Janúar 1907.
Sig-fús Eymnnds§oii,
útfiutningastjóri.
Reiöhjól
ný,  af beztu tegund,  með  tækifæris-
verði.  Upplýsingar hjá
Gísla Helgasyni,
Hverfisgötu.
er  veita  heimild til þess að  veiöa
í Álnum  og  Helluvatni,  í landareign
Elliðavatns, fást hjá
Magnúsi Sigurðssyni,
yfirréttarmálaflutningsmanni,
Aðalstr. 18.   Heima 1-2 og 5—6.
Herberg'i með snotrum húsgögn-
um óskast til 14. Maí.  Tilboð sendist
J.  KlPOgh      [—29
Smjörhúsinu.    Grettisgötu 1.
3 herbergi í Austurstræti 4 eru
til leigu frá 14. Maí, hentug fyrir ein-
hleypa. Upplýsingar á Bazar Thor-
valdsensfélagsins.
Til leigu Vesturgötu 46 2 stofur,
svefnherbergi, eldhús og geymsla.
Semja ber við Guðm. Þórðarson,
Vesturgötu 47 (heima 7—8 árd. og
8—9 síðd.).
ífllstola iiiwiraiis
í Reykjavík er í, Austarstræti 20 og
er hún opin Mánudaga og Pimtudaga
frá kl. S1/^—5:/2 síðdegis.
Þeir sem eiga ógreidd brunabótagjöld
eru vinsaml. ámintir um að greiða þau
sem fyrst.                   [—30.
Ilannes  Tborsteinson.
DB |M er ómótmaílanlega bezta og langódgrasta
A ll líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir
bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó-
menn. AA\iv ættu aö vera líftrygðir. Finnið að
raáli aðalumboðsm. I). 0STLUND. Rvík.
Stói*-a,ttÖug-ii*
geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er
með, og þeir vilja ofurlítið til þess vinna.
— Biðjið um upp^ýsingar, er verða sendar
ókeypis. — Reykjavík, — Laugaveg 38.
Stefán  Runólfsson.
o
afsláttur
verður gefinn á nokkru
7   1°     af
/j          kjólaefhum,
bleiktu  og  óbl. lérefti,
sirzi, misl. gardínudúk,
flóneli,   rekkjuvoðum,
vetrarsjölum, tvist-dúk-
um, tilbúnum drengja-
fötum.
Kaupið ekki  annarstaðar fyrri
en þér hafið  séð  vörurnar  með
inu óheyrilega lága verði hjá
Egil Jacobsen.
VINNA.
Ungur, röskuv, .áreiðanlegur mað-
ur getur fengið stöðuga vinnu alt
sumarið sem hjálparmaður minn
við að mæla Reykjavík.
Mig er að hitta á skrifstoíu
minni, Laugavegi 29, 1. sal, hvern
dag kl. 9—11 árd.
-A.. L.  Petersen
verkfræðingur.
Ung'lingfur, sem laginn er, getur
fengið að læra járnsmíði.  .
Ritstjóri ávísar.               [tf.
ítkkisttt-magasínií
Laugavegi 2 7,
selur líkkistur svartar
(14—100 kr.). og gular
(20—100 kr.). Vand-
aðasta verk. Léð með
fögur ábreiða á kyrkju-skammelin.
Gr. E. J. Guðmundsson.
Reynid  einvi simti
win>  sern  eru  undir  tilsjón  og  elna-
rannsókuð:
rautt og hvitt PORTVIN, MAÐEIRA og SHERRY
frá Albert B. Cohn,  Kobenliavn.
Aðal-birgðir í
H. Th. A. Thomsens ffiflagasín.
vtuTÍMPPÍi  er ó(iírasta °8  frjálslyndasta  lífs-
öldlllldlu  ábyrgðarfélagið.   Það  tekur  alls
konar tryggingar,  alm. lífsábyrgð, ellistyrk,
fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl.
Umboðsm. Pétur Zóphóníasson ritstj.
Bergstaðastr. 3.       Heima 4—ð.
jftomsens
vtnoiar.
ílvar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
M ag a s í n.
Prentsmiðian Gutenbertf.
Pappírinn frá Jóui Olafssyni,

					
Fela smámyndir
Blağsíğa 87
Blağsíğa 87
Blağsíğa 88
Blağsíğa 88