Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 14.12.1910, Blaðsíða 1

Reykjavík - 14.12.1910, Blaðsíða 1
IRepkí a\>íh. XI., S7 Miðvikudag 14. Desember 1910 XI., S7 byrjar á morgun Okkar augnamið er, að þessi sala beri höfuð og herðar yfir allar þær útsölur, sem haldnar hafa verið í Reykjavík. En til þess við getum náð því takmarki, hlýtur hver maður að sjá — því það liggur í augum uþpi — að við verðum að bjóða þau kjör. fást annarstaðar. sem 5lík kjör murium vjer oi bjóða Athugið vel það sem hjer fer á eftir Yíirfrakkar ur finasla klæði ný- komnir fásí nú fvrir íarlmannsföt úr mekklegu alullar Ini nýtízkusniði íást nú fvrir írfcO ]£!*• Alullársjöl Kvenkápur - nýkomin 1?5$ liJT. nýtízkusnið Rl' En auk þessa afsláttar, sem geíinn er af ofannefndum vörum, fær hver kaupandi, sem kaupir fyrir eina krónu, kaupbætismiða, sem veitir handhafa þau hlunnindi, að fá keypta Nýlenduvöru með 10°/o afslætti, sem þýðir það að 28 aura sykurpund fæst með kaupbætismiða fyrir 25ys eyris 26 — —— — —»— — 232/ö — En kaupandinn fær enn þá meiri hlunnindi, því auk kaupbætismiðans, fær hann einnig annan miða, sem veitir honum rjett til hluttöku i þeim 300 krönum sem verzlunin útbýtir meðal sinna mörgu viðskiftavina, nú um hátiðirnar. Sá miði kostar kaupandann ekki neitt, en getur orðið honum til mikillar ánægju og hagsmuna.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.