Skeggi


Skeggi - 15.01.1919, Blaðsíða 1

Skeggi - 15.01.1919, Blaðsíða 1
SOGGI arg. Vestmannaeyjum, Miðvikudaginn 15. jan. 1919. 9. tbl. Kringum höfnina. Ekki get jeg annað en dáðst fegurð Eyjanna þegar jeg horfi út á«Víkina í fögru veðri, og fiötur hafsins er spegil-sljettur í a'lar áttir, svo langt sem augað eygir. Ókunnugir menn geta þá naumast trúað því að hjer sje ekki ró og friður á höfninni kvernig sem viðrar. Aðra skoðun kafa þeir, sem hafa horft á haf- rót í ofsa-stormi, vart getur a°nan mismun slíkan. Við Pekkjum allir tröllagang hafsins ' vetrarstormunum og vitum að er ekki við lambið að leika Par sem ægir er. Við megnum nauða-lítiö til að halda honum í ^kefjum, því að okkur vantar knnnáttuna og auðinn. það eru °^*n, sem aðrar þjóðir beita móti öhagstæðum náttúruöflum. sjáum best vanmátt okkar vankunnáttu í þessum efnum, egar við horfum á hafnargarðana. . a er verið að tala um „dugnað* Pessari hafnargerð, en í hverju eklfSá ^Ugnaður falinn? Jeg sje ' annað en hrakfarir hvað t,r annað og ráðleysi, í fram- semdunum. Enginn dugnaður nQ Ur Ver'Ö sýndur í því máli, ráJ?a ^egar núverandi forsætis- um tólcst a^ sannfæra Þ'ng'ð það nauðsVn hafnai-innar og fá t'l að leggja fram fje til he nnar. aður Annar og meiri dugn- Ve er það að mögulegt skuli fiof3 **era ut a**an vteIbáta- v„ ann - ar eftir ár á þessari Cr raeÖa-höfn. Hafnarmynnið nýia r8eÖÍlegt> mjótt, grunt og Þett Cyr'n komin nærri leiðinni. ár i „^etur kanske Jafað nokkur síiia °rniulegt að byggja framtíð á því. Hvenær skyldi ]e„ ,Ur ^a að sjá millilandaskipin Ve8?,ast við landfestar. það 0 r Ur víst langt að bíða þess, 8 við það verður maður að tta s'g- Seglskipin þykja full- handa okkur og víst eru þau 'klu betri en ekki neitt. En vernig er búið í haginn fyrir au? Mest er komið undir estunum. Aliir vita hvernig þær eru, háskavon að því ef skip kemur inn þegar bátar eru allir á floti. Glögg dæmi sáust þess í fyrra, ein þrjú að minsta kosti. það var þegar saltskipið til „Bjarma“ var að hringsóla um höfnina, annað þegar skipinu var ráðlagt að leita fremur hafs en hafnarinnar og hið þriðja þegar skipin fóru upp í „Botninum". Engum einum manni er þetta að kenna, og eflaust gerir hafnsögu- maðurinn alveg rjett í því að segja ókunnugum farmönnum sem sannast og rjettast um alt ástand hafnarinnar; það er skylda hans. Jeg hef fyrir satt, að hann gæti vel þeirrar skyldu. Hitt dylst engum manni að það er óþægilegt að þurfa að vara siglingamenn við höfninni. Verst er þegar þeir fara hjeðan með þeim ummælum að hjer skulí þeir ekki Roma framar, nje heldur eggja neinn mann á að sigla hingað. það er alvarlegt íhugunarefni. Bryggjurnar eru eign sjerstakra verslana, nema sýslubryggjan, eigendur þeirra eiga það við sjálfa sig hvernig þeir halda þeim við. Öðru máli er að gegna með sýslubryggjuna (nú bæjar- bryggjuna). Árið 1917 voru tekjurnar af henni nærri 2000 kr. en sama ár voru lagðarl7kr. til viðhalds á henni. Hún er ætluð til afnota fyrir almenning, þess vegna verður að gera meiri -kröfur til hennar. Allir vita hvað þægilegt er að vinna á henni þegar flest er þar. þrengslin og þvargið er dæmafátt, og svo er húsið góða tíi þeirra þæginda sem allir vita. Enginn einstakur maður mundi líða slíkan þránd í götu sinni stundu Iengur, en mannfjelagið líður sumum mönnum alt. Mikið eJ að bátarnir skuli ekki brotna unnvörpum í grjótinu við bryggj- una Lítið þrekvirki væri að rýma því burtu og þó hið þarf- asta verk. Hví skyldi hafnar- nefndin aldrei hafa látið gera gangskör að því? Örðugra verk er að auka dýpið við bryggjuna, en nauðsynlegt er það engu að síður. Vatnið við bryggj- una tekur vænum hundi í miðjar síður um stórstraumsfjöru. Beri maður bryggjuna saman við krærnar á Pöllunum þá er aug- Ijóst að miklu meiri framkvæmd er í því sem einstakir menn gera, J og þó af vanefnum sumir, heldur ■ en það sem gert er fyrir reikn- ing heildarinnar. Sjómenn væru eflaust búnir að stækka bryggjuna um helming ef þeir hefðu umráðin sjálfir; þeir gætu ekki unað við hana eins og hún er. þar eftir er umbúnaðurinn þar sem bátarnir eru settir upp, engin tæki til að setja þá upp eða ofan. Alt verða þeir að leggja til sjálfir, nema dagsljósið. Myrkrið umhverfis höfnina og kring um krærnar er T til margvíslegra óþæginda og ! ekki leiðir það af sjer góða siði. I Rafmagnsstöðin getur borið sig j sæmilega fyrir því hvað hún eyðir miklu í ljósin þau. Lög- gæslan má heldur ekki minni vera, því að margt fer þar öðru- vísi en vera ber. Slóghrúgurnar liggja lengur en góðu hófi gegnir, og kemur það nokkuð af því hve örðugt er að koma þeitp burt sakir vegalengda og veg- leysu. Skárra væri við þær að fást ef greiður vegur lægi austur á Urðir. . Hann kostar fje, en það kostar líka fje að brjótast upp brekkur og aðrar vegleysur. Margt má bæta og prýða kring- um höfnina með litlu fje, ef þeir sem ráðin hafa, játa það í orði og verki að þess sje þörf. Um- bætur koma þó ekki nema hag- sýni og smekkvísi ráði meiru á næstu árum en þeim síðustu. Höfnin er hornsteinn aðalatvinnu- vegarins hjer og ætti að vera f til þegar var verið að byggja rafmagnsstöðina; jeg hjelt að það yrði mest-a myndar-fyrirtæki, því að mikið stóð til. Jeg hlakkaði til að losna við rækarls ol?u- lampana, því að mjer þóttu þeir óhentugir og dýrir, og ljósin á þeim dauf og leiðinleg. Mjer var sagt að rafmagnsljósin yrðu miklu bjartari og ódýrari og að maður gæti fengið þau hvenær sem væri. Líka var mjer sagt að nóg götuljós mundi verða með öllum vegum þar sem þyrfti, alt mjög ódýrt. Stöðin kom og ljósin líka, jeg lagði niður olíulampana og tók rafmagnsljós Jeg get ekki neitað því, að jeg var dálítið upp með mjer, fyrsta kastið, yfir að hafa svona fínJjós eins og höfðingj- arnir, en það stærilæti er að fara af mjer. Stöðin átti upphaf- lega ekki að kosta nema 45-50 þús. kr, en mjer er sagt að hún hafi kostað yfir 100 þús. kr. með öllu saman. Fjórir menn hafa oftast unnið við hana. * það má vera meiri fyrirhöfnin að kveikja hjá okkur þessar ljóstýrur sem við fáum. Jeg kalla það Ijós- týrur, því að sum kvöldin er ekki nærri vinnubjart við þau, fjandinn hafi það. þráðurinn í perunum er varla ljósrauður stundum. það getur ekki heitið að það sje bókabjart í litlu her- bergi með 32 kerta Ijósi, því stður að hægt sje að sauma við það eða smíða, eða gera, annað sem góða birtu þarf við. þetta vegarins hjer og ætti ao vera sem gooa Dtnu pau vi«. eftirlætisgoð hjeraðsstjórnarinnar | þykir mjer óhafandi útlát á hlut, :___ofAen Fn há kfimnr o^m lrí»vnfiir enfnllu verði. Hvað í smáu og stóru. En þá kemur sá mikli vandi, að tnisbjóða ekki gjaldþoli bæjarins, með óþörfum útgjöldum. Hefur annars nokkur relknað út hvort gefur betri arð, niðurníðslan eða umbæturnar? Víst er það, að fjárhagur sýsl- unnar hefur ekki batnað mikið sfðustu árin og horfír ekki ti\ þess að batna fyrst um sinn. Skárra, er þó að skuRJa fyrir umbætur en aðgerðaleysi. Eyjaskeggi. Ljósin. Jeg man þá tíð að jeg hlakkaði sem keyptur ei\fullu verði. Hvað ætli vgsri sagt um kaupmantr, sem ljeti iðuglega vanta upp á vigtina á vörunum, sem hann seldi. Jeg gæti best trúað að fullan þriðjung vantaði oftast upp á það ljósmagn sem manni er lofað, og það kalla jeg svik, þó minna væri. Ljósin skána mikið eftir kl. 10 á kvöldin, því að þá fara surnir að slökkva. Á því sjer maður það að perurnar geta tekið á móti meira afli, en þær fá frameftir kvöldinu. Jeg tala nú ekkert um það, að maður skuli ekki fá neina ljósglætu á morgnana hvað sem við liggur, og á kvöldin verður maður að sitja í rökkri eins og í sveitinni í gamla daga. Jeg hjelt að kvöldrökkrið mundi hverfa með C-listinn er bestur, kjósið þvi hann! í

x

Skeggi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.