Skeggi - 02.10.1926, Blaðsíða 2

Skeggi - 02.10.1926, Blaðsíða 2
<U'./ SK BGCíI Nifkirl. En jaf’n [>röngar og götur í bænum eru nú, enda sumar að þrengjast, svo sem Vestmanna- braut að vestanverðu, mun það sýna sig á næstu árum að ekk- ert vit verður í að ætla fiutn.- tækjum óg gangandi fólki sömu brautina, — Nei, Hutningatæki verða aö hafa akbrautir fyrir sig og fólkið gangstéttir. Minsta kosti aðalgötur verður að gera með þetta tvent fyrir augum. Á seinni árum hefur tnikið verið gert að því, að steypa grindur framan við hús, einmitt þar sem gangstétt á aö vera. Veröi nú horlið að þvt ráði síðar, að taka upp gangstéttalagn- ing, þar er þurfa þykir og alt bendir til þess að slíkt verði ekki tim flúið, þá er hér ekki ell litlu fé á giæ kastað, hæöi í vinnu og efni, enhms- vegar ólíklegt að nokkur fáist til að rífa níður aftur grindur þess- ar og veggi án endurgjalds Virðist svo sem bygginganefnd bæjarins ætti að hafa eftirlit með því, aö ekki væri borgarar aö kasta peningum sínum í hygg- ing mannvirkja, er fyrirfram er sjáanlegt að kosta þarf all-miklu fé og fyrirhöfn til að rífa n'Öur aftur, ef til vill, fyr en menn grunar, og hver á svo að bera kostnaðinn af niðurrifinu? Hæjar- félagíð, eða einstaklingarnir? Sí og æ er stagast á spsrnaði, sparnaöi, en svona kemur þá sá góði sparnaður fram í verki! Merchant. °2i e vx eJHt UUÍ F.inkennileg ráðstöfun má það heita ef bæjarstjórn kaap taðar- ins hefur ákveðið aö stytta starfs- tíma annars næturvarðarins að miklum mun. þegar bærinn var minni og mannfærri, var ákveðið að aðstoðarnæturvöröurinn starf- aðí frá 15. sept. til 15, maí. ár hvert. Ef það eru fjárhagslegar ástæð- ur bæjarins, sem ekki leyfa að næturvörðurinn starfi eins lengi nú og áður var, þá sæmir bæn- um illa að vera nú að stofna nýj- ar vel-launaðar stöður, sem al- gerlega eru óþarfar. Bn bæjar- stjóri lítur ef til vill svo á að það sje nauðsyniegra, heldur en að gera eitthvað til þess að lögreglu- eftirlitið í hænum verði betra eu nú er. Hér er aðeins einn dagvörður sem iengi hefur unnið að lög- regluþjónsstarfinu hér í Eyjum, # Nýkomið mikið úival af svo sem: horðdúkum — og alskonar borðfcúnaði. Ljós ghtggat;. frá kr. 1,65 pr. mtr. — dívanteppi og dívanteppaefni - rúmteppi frá kr. 4,75 og rúmfataefni viö hvers manns hæfi, t, d. rekkjuvoöir frá kr. 3,30 — handkiæðadregill frá 0,95 og handklæði frá kr, 1,35 — léreft frá 0.68 — bróderingar ódýrar — hörblúndur — knippl- ingar og margsKonar leggingabönd. — F’lonel frá kr. 0,95 — Tvist- istau frá kr. 1,35 - morgunkjólatau frá kr. 1,75 — alullartau frá kr. 5,00 — silkitau — crepsilki - svuntuefni — upphlutsskyrtu- efni — sjöl frá kr. 20,00 — treflar: karla, kvenna og barna frá kr. 4,75 milliskyrtur — millipils — manchetsky.rtur frá kr. 5,00 — náttföt frá kr. 8,50 — svuntur: bnrna og fuliorðinna frá kr. 2,75 — golftreyjur úr silki og ull frá kr. 8,75 — peysur og prjónakjólár á bðrn sokkar: á börn frá kr. 1,00, á karlm frá kr. 1,00 og kven- silkisokkar frá kr. 2,75 og ullarsokkar frá kr. 3,25 — hanzkar frá kr 1,75. Nærfatnaður úr silki frá kr. 6,50 — st. hoiir, skyrtur og buxtir undirf'. úr lérefti frá kr. 2,50 norm. nærf. frá kr, 7,50 sett Siikiflauel sem he’dur lit. Káputau alklæði sv. og misl. — karlm.frakkatau karlm föt — tlauel irá kr, 2,95, margir litir - mikáö af smávörum. Regnhl'f- ar frá kr. 7,00. — Saumavélarnar viöurkendu. Strauboitar og straujárn. — Skáktöfl — töskur — speglar — blómsturpottar — Skc latðskur. — Brúnar kaki-skyrtur kaki t u . stormtau — verkamannafatatau — vergarns og nannkinsföt alt til kralm,- fata frákr. 17,00, -- Ullargarn frá kr. 6,50 Ýmislegt áteiknað -- sauingarn fjölbr. úrv. Skinnkantar frá kr. 3,75 — astrakan kant ar og margt margt Heyra í verzlun Gr. J Joluisen. .... ‘ .ENGSNN FISKAR arfærum. Jolian Hansens Sönner A S, Bergen (Fagerheims 1-kflu iker) selja veiðarfæri, sem þekt eru og viðurkcnd um land alt. Firmað býr ul þorska^ct, líniir, fau a, kað!a, sihlnrnet hringnætur o. fi. Selur netakúlur, helgi og ýmislegt annað til útgcrðar. - Undirritaðir umboðsmenn firmans hér á iandi gefa upplýsingar um verð og skilmála, Þórður Sveinsson $ Co Reykavík wm iiiiimiii »!■ iii imMaMMMaagBBaMB en er hú orðinn fullorðinn mað- ur og þvi ekki liægt að ætlast til að hann geti gengt því starfi eins og vera skyldi, t. d. að standa t ófriði vlð drukna menn, sem oft kemur fyrir, sérxtaklega á ver- tiðinni, að lögregluþjónar þurfa að gera Enda er líka sjeð fyrir því að-hann lendi ekki í þesskon- ar óþægindum, því lögregluþjónn- inn er allann sinn „vaktiima" of hlaðinn innköllunarstörfum lyrir bæjarstjóra. Maður gæti ætlað, að þcir, sem hjer hafa ráðin mundu heldur vinna að því að bæta sittlivað úr því, sem hjer er ábótavant, hel.d ur en hið gagnstæða. Væri ekki sæmilegra að láta eitthvað annað sitja á hakanum, heldur en einmitt það, seni allir framfarabæir gera sjer fnr um að hafa í sem be.stu lagi, og sem nauð- synlegt er að sé í góðu lagi, lögreglueftirlitið. Eyjaskeggi. Fréttabálkur. Vaídemar Hersir ritstjóri átti 20 ára prentaraafmæli í gær. Ciunnar Óiafsson konsúll og dottir hans, eru á heimleið með Lýrtt. Ólafur O. l árnrson, héraðs- læknír er væntanlegur með Lyru næst. Gísli Fr. Johnsco, sonur G J. Johnsen konsúis, liefur nýlcga lokið stúdentsprófi í Kaupmanna höfn, og er nú á heimleið með Lýru, ásamt Sólveigu Jesdóttur, sem dvalið hefur iieilt ár á Ulle- váll sjúkrahúsi í Oslo, sem talið er eitt tif fullkomnustu sjúkra húsum Norðurlanda. Skeggi ósk- ar þeim báðum frændsistkynuu- uin til hamingju með þann þekk- ingarauka, scrn þau hafa aflað sér. Er gott tii þess að vita að unga fólkið afii sér sem ht; ,i- bestrar mentunar. HollenzUur konsúll. Hollenzka utanríkisráðuneytið hefur nýlega útnefnt Lnrus J. Jolinsen tii þcss að vera hollenzkur konsúll lyiir Vestmannaeyjar. Spítalinn. Byggingu spítaians er nú lokið ti! fulls, og má með sanni segja að byggingin og tiá- gangur allur sé hinn veglegasti, og að spinlinn að ytra útliti og innra írágangi, sé sönn hæjar- prýði og til stór-sæmdar Vest- mannaeyjum. Skeggja er ktinn- ugt uiii aö þetta er einróma dóm - ur allra hinna mörgu 'lækna og annara aðkoniumaiina, sem hing- aö hafa koinið í sumar. Lr leitt tii þess að vita að utanhérabs- menn skuii ef til vill fylgjastbet- ur með spítalamálinu, cn jafnvel Eyjtbúar' sjalfir. - Yfirmúrari hefur verið frá byrjun Pall þor- valdsson, sern hefur skilið starfa sinn út í æsar og leyst verkið af hendi ireð stakri vandvirkní. þeir Guðj. Scheving og Alfons Sigurösson, báðir Vestmannaey- ingar, hafa tekið að sér nð mála sp talann innan, og þó verkinu sé ekki enn lokið til fulls, má þegar segja svo mikið, að þeir hafi verið vandanum vaxnir, og leyst verkið mjög vel af hendi. Hvað hítaleiðslum og skolp- leiðslum viðvíkur, þarf ekki að taka það fram, að þeim er lxo vel fyrir komið og lagðar af svo mikilli þekkingu af formanni Lange & Heegaard A/S í Kaup- mannahöfn, að ekki inumi \era þess dpní að jafn vel sé geng- ið frá sliku í nokkru öðiu húsl hér á laudi Knattspyrnufclagið Týr hélt liatíðlegt 5 á a afmæli sitt í Gúttó síðasil. laugardagskvöld. Vfiir þar fjöldi manna sarnan komjnn bæði boðsgestir og félagar. - Hátiðina setti Ólafur Magnússon stúd, med. með snjaliri tölu, þvi næst töluðu: síra Jes A. Gísluson, Kr. Linnet bæjarfógeti, Jóhann þ. Jósefsson alþingismaður og Vuklimar Hersir ritstjori, Voru veitingar lausnar- legar, svo sem sæmdi íslenskttm höfingskap og gestrisni. Húsið var svo vel skreytt, að slíks mun ekk dæmi hér áður. lu staðið var upp frá borðum, stigu menn danz og skemtu sér fram á morgun. Skemtunin fór yfirleitt prýði- lega fram og var félaginu í alla staði td mikíls sóma. Söngfi. undir stjórn hr. Hallgr þorsteinss. söng öðru hvoru alla nó,tina. F.yjablaðið heitir nýtt bluð, er hóf göngu sína síðastl, sunnu dag. Ritstjórar eru þrír: ísleifur Högnason, kaupfélagsstjóri, Hauk- u, Rjörnsson og Jón Rafnsson Útgefandi er „Verkamannajélagið Drífandi„. Ritstjórnin er ómyrk í

x

Skeggi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Tengja á þetta tölublað: 16. tölublað (02.10.1926)
https://timarit.is/issue/174716

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

16. tölublað (02.10.1926)

Aðgerðir: