Skeggi - 16.10.1926, Blaðsíða 1
4. árg.
Vestmannaeyium, 16. okt. 1926.
' ?Ekki er öil vitieysan eins.
18. tbl.
LIOSAKRONUR
sllkiskermar, borðtampar og pfanólampar i&i
í stóru úrvali í verzlun
G. J. |ohnsen.
Verzlunin Áfram.
(Húsgagnaverzlun og vinnustofa)
Laugaveg 18 REYKJAVIK Pósth
646.
selur alskonar húsgögn, og býr til allar tegundir af bólstr
uðum htísgognum. Hinir þjóðfrægu bólstruöu íegubekkir eru
ávalt fyrirliggjandi, einnig búnir tii af hvaða stærð og gerö sem
óskaö er, nteö stuttum fyrirvara. Bólsfraður legubekkur er
nauösynlegur á liverju heimili. Allar stæröir af vindutjöldum (rölJu-
gardínum) búnat til; fjórir litir fyriiliggjandi Nykomið: birkistólar,
brennistólar, eikarstólar, ruggustólar, borðsíofuborð, ýmsar stærðir.
kommóöur, rúmstæði eins og tveggja manna; alskonar styttur (súl-
ur) fyrir blómsturpotta og standmyndir, margar stærðir. Veggmynd-
ir, speglar stórir og smáir. Svefnherbergishúsgögn, boröstofuhús-
gögn, betristofuhúsgögn og margt Heira, sem hér yrði of langt upp
að telja. — þá er og fyrirliggjandi ýmiskonar íþróttatmki,
og allar tegundir útvegaðar eftir pöntun. Vörurnar sru sendar hvert
á land sem óskað er, gegn póstkröfu. Fijót af'greiösla — ábyggileg
viðskifti. — (Sími 919). Styðjíð íslenzksn iðnað, og verzltð við
fstenzka kunnáttumenn.
þegar Harðjaxi var á feróinni,
með gouraðangi sfnum og ólátum,
íiélt maður að ekki gæti vitlaus-
ara. Nú haf'a andiegir þríburar
hér i Eyjum alveg yfirstigið Odd
vesalinginn.
þriburar þessir eru getnir af
úreltum rússneskum byltinga-of-
stopa (vér segjum úreltum vegnu
þess að uússar sjálfir eru að hörfa
aftur á bak, með þá reynziu á
bakinu, að hugsjónin sé óheppi-
ieg, og það scm meira er, ófram-
kvæmanlegj, eru nú farnir að
geta út blað, sem nefnist Eyja-
blaðið. Fylla þeir dálka þess
mcö endalausu þvaðri, seni ó-
mögulegt er að clta ólar við,
enda á það sammerkt með ann-
arri vitleysu hvað það snertir, að
það er einungis augnabliksgaman
til aö brosa að, en vitleysan get-
ur stundum verið svo vitlaus, að
hún sé ekki bros-verð.
I öðru tölubl. blaðs þessa cr
grein, sem ner'nist „Kaupgjalds-
máliÖfc. Henni ntá svara svo:
Vegna peningaleysis, lágs verðs
á fiskinum, þurkleysis og ýmissa
aðsteðjandi vandræða, hafa at-
vinnurekcndur enki sömu að-
stöðu tíl þess að greiða kr. 1,30
og í vetur. tín til þess að hjálpa
þeim mönnum, sem hjálp vilja
þiggja, en danza' ekki eftir pípu
óróaseggjanna, hafa atvinnurek-
endur boðið ofurlítið lægra kflup
og utn leiö veitt vinnu, sem í
mörgum iilfellum hefði getað beð-
ið betri dma. Nú má spyrja:
Frh.
Nokkut ruglingur virðist og
vera á sundurgreiningu gjalda i
útgjaldabálkinum. Viðhald hús
eigna bæjarius er talið 13476 kr.
46 aurar. Skárra er það nú við
haldið munu tnargir segja, er
þekkja húseignirnar og stærð
þelrra. Jú; þetta er mikið viö-
hald, ef rétt væri talið, en svo
er ekki. Mestur hluti af viðlialds-
kostnaðarupphseðinni fer til þess
að borga uppboðsskuld fyrir ltús,
sem bærinn var svo heppinn aö
kaupa, þ. e. BSjávarborg“ og tii
að Jeysa ion víxii, sem bæjar-
Hvort er yerkamönnoum betra aó
fó vinnu fyiir kr. IJO á Mst.og
hafa ó þann háit sœmilega of-
an af fyrir sér og sínum, eða
hafa máske enga vinnu uiánuti-
utn samati og hafa engin úrrœði
önnur sn þau að krjúpa að náð-
arbotði sveitar sinnar? Annað
fínst oss ekki svaravert i blað-
inu þvf.
þá er 3. tölttbl. það er enda-
laus þvættingur frá upphafi tii
enda, árás og svivirðingar á
»Verkamannaféiag Vestmannaeyja
og einstaka félaga þess, þá menn
sem heldur vilja vinna fyrir tnat
sínum og sinna, þótt kaupgjald sé
ekki eins hátt og skyldi, vegna
ils árferðis, heidur en að neyta
náðarbrauðs sveitai sinnar.
Hitt af þvi, sem ritstjórn áð-
urnefnds biaðs finnur ofannefndu
verkamannafélagi til foráttu er það,
að í því séu, auk daglaunamann,
útgerðatmenn, verzlunarmenn o
s, frv. En hverjir eru viðkom-
andi ritstjórar? — Jú, það er
forstjóri einnar stórrar verzlunar
hér, sem sennilega greiðir eins
mtkið kaup e ns og hver viil hafa
útgeröarmaðurina íslelfur Högna-
son! f! Haukur Björnsson verzl-
unarmaður!!! og Jón Rafnsson
málari!!! þetta eru helztu menn-
intir í „Drtfandaa, tnennirnir, sem
ekki mega heyra nefnda útgerð-
armenn, ver2lunannenn og hand-
verksnienn!!!
»Ekk| er öll vitleysan eins*.
stjórnin skrifaði á fyrir nokkrum
árum, og varð að greiða, sakir
ófyrirsjáanlegra orsaka. tín bær-
inn fékk húseign þá, sem veð-
sett liaíöi verið fyrir víxlinum.
tíg á hér við Miðbæ. Vtxil-
upphæðin var l8/B 1923 kr.5287,26
og virðist innleyst 16/,, 1925 í-
samt forvöxtum kr. 1415,63 fyrir
nefndan tima. Upphæðin er því
fyrir Miðbæ kr. 6702,89 taliu til
viðhalds á húseignum bæjarins
og fyrir „S ávarborg" rúmlega
3600 kr. petta virðlst mér all
mjög villandi og óviðkunnanlegt
í mesta máta.
Kaupverð þessara ltúsa er eitts
og áður er sagt, talið með í við-
haldskoscnaði húsetgna bæjarius.
þeir, sem eigi sjá fvlgiskjölin
rneð bæjarrelk-iingunum vita því
eigi um þessi kaup. Svo kem-
ur eignareiknlngurinn og þareru
þessi hús talin sem eign, án þess
að meen vltl á hvern hátt bær-
inn hefur eignast þatt.
Eg hefi viljað benda n þetta,
sérstaklega tneð framtíðina fyrir
augum. tíftir því sem uú lítur
út fyrir er ekki ólíklegt að bær-
inn eignist miklu meira af hús-
eignum frá þeim, sem ekki rtsa
undfr útgjaklabyrgðum, er eykst
hröðutn fetum. Mttndi þá rétt-
ara að reikna kattpverð eignanna
f sérstökum lið en ekki með við-
haldskostnaöi á húseignttm hæj-
arins, eins og hér hefur átt sér
stað.
Eins er þao óviðkunnanlegtað
reikna ljósgjöld með viðhtdds-
kostnaði, en það er þó gett.
Ljósgjald fyrir Burstarfell 83 kr.
35, fyrir Sjávarborg 85 kr. 50,
fyrir Götu 256 kr. 50 aura og
fyrir Hólmgarð 105 kr. 60 aurr,
samtals 530 kr. 95 eru talin með
viðkaldskostnaði húseiegna bæj-
arina. Geti þeir, sem í húsun-
um búa ekki greitt Ijósgjöld'n,
þá á að skulda það, sem veittan
styrk þeim, er hann þurfa At
telja óviðkomandi Ijósgjöld með
viðhaidi húseigna bæjarins er að
mínu áliti ekki rétt eða víðeig-
andi tíg ál't að bæjarstjórnln,
og þó ekki sizt fjárhagsnéfndin
og bæjarstj., sem á að sjá um þetta
ætti als ekki að l?.ta þannig lag-
aða reikningsfærslu viðgangast.
Óviss úfgjöld, þar er taliö all-
tnikið af skrifstofukostnaði við
bícjarstjórflskriísiofuha, þar á tneð
al oapp'T og prentun, simakost-
naður, ritfönð, borgun fyrir að
Reikningar bæjarins*