Valurinn


Valurinn - 14.11.1906, Blaðsíða 1

Valurinn - 14.11.1906, Blaðsíða 1
Valunmi kenfur út einit sínni á viku (rainst 5il blöð á ári.) — Rostar 3 kt\, utanbtnds' 4 kr. Upp,' o„ á biaö- inu só skrifleg, og komi til út- gefnnda Cyrir 1. imtj, Upiisognin, ‘é miðuð við ára- ivót bktðsÍDS, on þtut eru :. ágúst. I. árg. Kostnaðar-grýlan. Til erii tvéir flokkar rnaima, sem sérstaklega gætir í landsrnaium og öðrum mikilvægum málum, þáð eru framsóknarmeri irrictr og aft- haldsirienmrnir. Framsóknarmennivnir yiljakoma þjóð sinni áfram verklega og and- lega, og auka frelsi hennar og sjálf stæði, og telja það undirstöðu allrar menningar og þjóðlífs. Alfur- haldsmennirnir- vilja Inta alt sitja við það gamla og góða, og brestur. alla trú á lífsþrótt og l'iamfaiii þjóðar sinnar. Þeir telja það lelda, þar sem eru grundir slóttar, og þurfá endilega að taka á sig Jrrók, sem vanalega endav í ófærurh, til þfss að sneiða hjá ímyndaðri koldu. Heróp þeírrá er: Betri er krókur en kelda, hetra er þýlyndi en frjáls- lyndi, betri er svefn heldur en vaka, betri er amlóða og skræiingja- 'háttur en vakandi fiamsókn, betra . er að vera umekiftingur, úr Alfheim' um en maður ineð mönnum. íslenzka þjóðiu á fáeiua slíka afturhaldsgarpa, en þeir eru sem betur fer að eins íáeinir, ‘og'lítið fylgi hyggjum vér að slikir menn fái hjá þjóðinni. Nú þegar sjáan- legt er, að þjóðin er að vakna, vilja þessi sníkjudýr á þjóðlíkámanum telja henni trú um, að það sé ekki til neins fyrir hana að óska full komins sjiilfstæðis -— það sé sama fyrir hana og steypa sér í glötun, húu hafi ekki efni 4 því að veva frjáls og sjálfstæð! í’essum mönnuuv er kunnúgt, að íslenzka þjóðin er nokkuð viðkvæm f fjárrnálum, og hugsa sér að nota það vopu tii þess að koma i veg fyrir sjálfstæði hernarog frelsi með því að umhverfa sannleikanum, ,og tclja þjóðinni trú um, að þar só tap, sem í raun og veru er .stór- gróði. Hór á Jslandi þora aftur- haldsrnenDirhir aldrei að kannast við, að þeir séu aftúrhaldsinenn, því íslenzka þjóðin er í ráun og veru mjög frjálslynd, heldur reyna þeir að sneiða krókavegi og sigla undir fölskuin fielmisfáua, þegar hindra þarf fr&mfarirnar. I3eir segja svo sem ekki: Ég er í hjarta mínu afturhaldsmaður, og það er í samræmi við skoðun rnína, að ég trúi ekki á aukið frelsi eða annað þvíumlikt rugl fýrir þjóðina. — Nei-nei, það er þvert á mótii’ Ég er ákaflega frjálslyndur, álít, að frelsið só fjarskalega gagníegt — en ég álít þó, að sjálfstæÖi js- ÍSAFJÖRÐUR, 14. lenzku þjóðarinnar só sama og sjálfsmorð á henni — að hún hafi ekki efnj á að vera sjálfstæð o. s. írv. I En auðvitað tekst þessum niönn um aldrei að dylja til fulls sinn „innra mann“, — þeir þekkjast alt, af á — eyrunum. Það sést jafn^kjótt og uppgerð- ardulunni er flfcít frá augum þein a, að þar glórir í tvo afturhalds- urðarmána. Og. verði íslenzku þjóðinni það á, að líta fast í ^lyrnur þær — er hún heillum horfin. Vér viljum nú sýna fram á, hví- lík bábilja það er, að íslenzka þjóðin hafl ekki efni á að vera sjálfstæð — og hversu léttvægar röksemdir affurhaidsm^nnanna eru í þessu efni. En fyrst viljum vór athuga, hverjir það evu, sem andæfa frels- isbaráttu þjóðarinnar, og hvaða ástæðu þjóðin hefir'til að taka til- lit tihslikra manna. Oss vitanlega er það enginn, nema hinn eldrauði frelsisgarpur Jón Ólafsson (!), rit- stjóri „sannsðglis“-málgagnsins al- ræmda. l’aö er maðurinn, sem óð hér fvr meir eins og grenjandi ijón uin alt landið og skoraði á menn að dvepa Dani: „Teljum fjnnda fjöldann þegi, fækka þeim er langtum nær,“ og vildi rjóða bæði himiu og haf í blóði Dana: „Fagurt væri’ ef banabióð böðla Fróns það væri!“ Éab er niaðuriun, sein kvi^ð um sjálfau sig i •gortvísu: „Kónginum var ei kær hánn sagður," en sem síðar sieikti út: uiti, þégar h.inn varð fyrir' þeirri náð, að yérauot- aður sem konúngiegur atkvæða- iniði á þfngi, eitt sumar. Það er þessi pölitísjka skoppara kringla, sem a tlar að telja þjóðinni trú um, að húp hafi ekki efni á að vera sjálfstæð o. s. frv. Eins og geca ma nærri hjá slíkum manni, er það að eins af sultar trygð við st.jóru þe.ssa lands, sem Jón býst við að verði uiótstæð sjálfstæðis óskinni (sem vér hðfum þó enga ástæðu til að ætla) að hann fer áð andæfa frelsisbaráttu þjóðarinn- ar, en með því maðurinn hefir jafnan vitgi annur verið, tekst hon um illa að dylja hvatimar í grein sinni. , Víða gæpist það frain í grein hans, að hún er að eins skrifuð til að halda l'óka-embættinu við Ní>VJiMBER,.U)06. Np. 15 hirð liáJfs konungs. fTóki var minstur fyrir sér. og minstur að áliti við hirðina, og lá i hálmi við fótskör annara hirðmánna og var notaðuv til að segja slúðup sögur yfir borðum.] Það er að visu lít.il ástæða til að ætla, a'ð islenzku þjóðin byggi á orðum 'stjórnar-Tóka; þykjumst vér vissir uin, að hún muni ei taka j meira tillit t.il þessara orða, en annara orða sama manns og er þá vel farið. Samt sem áður álítum vér rétti ara, vegnaýmsra trugjarnari inarm:), að ræða málið, og því skuluin vér sýna fram á ailar íjarstæð' urnar í grein þessari, sem dregur nafir af einkunnarorðum aftur- haldsins:* „Betri er krókur en kelda". Frh. Áhíigamál Yestflrðinga. I. (Framh.) Simiasambandíð. Þegar því litið er á allar þessar ástæður : erfiðleikana á samgöng-- unum, strjálar póstferðir atvinnu- tjón o. fl., þá virtust ærið undar- leg atferli stjórnarinnar færi hún að láta Vestfirðina verða útundan. A það yrði ekki litið á annan hátt en þann, að stjórn þessa lands, legði þá í eineiti og gerði alt tii að hefta framfarir þeirra viljandi. Því við þetti alt ba tist, að verzlunarmagnið rj svo m'ikið hér á Vestfjörðum, að óvíða á landinu ihyndi sírr.inn verða notaður jafiimikið og einmitt hér. Vér viljum alls ekki drótta þvi að stjórninni að svo kö.nnu, að þessu sé þannig variö. því oss virðist það. of óhyggiiegt til þess að það geti verið sermUegt, ertda þótt sá orða fveimur g.i ngi, að aðrir Vestfirðir en Isafjörður eigi ekki aö fá símasam ndið fyr en seint og síðarmeir. En það höfurn vér fyrir satt, að stjómin ætl 'st til að einhver blómlegasli fjörðurinrt, Patreks- fjörður, fari að svo komnu á mis við sambandið. Halvorsen verkfræðingur ii vfdi ekki einu siuni verið latinn m r-la svæðið frá Bíldudal til P. tieks- fjarðarkaupstaðar, — er það liaeði óréttláít og óhagsýut og mun vekja allmikla gremju. Patreks- tjöróur hefir einhverja beztu inn- siglingu af íjörðunum og íslausa böfn alian ársins tíma og leita innlendir og útlendir fiskimenn þangað einna mest og auk þess er .þar mikil verzlun. svo óvíða á Vesttjörðuin er meiri þörf á sambandi en þar. Verði síminn á annað borð iagður til Vestijarða, t. d. alla leið til Bíldudais, væri það sVo lítill kostnaða rauki að leggja álmu til Pntreksíjarðar, að Pat- reksfirðingum væri gert hróplegt ranglæti að ástæðulausu með þessu. Vér teljum það líka víst, að bæði þeir og aðrir Vestfirð- ingar vildu leggja drjúgan skerf til lagningarinnar, er til þess kæmi. Það er svo sem vonlegt, að þitiginu þyki ísjárvert að snara slíkri íjárupphæð, sem þarf til lagningarinnar, út í einu, með því líka að búast má við, að óskir í sömu átt k omi frá öllum lands- hlutum, en vilji sýslufélögin leggja sæmilegan skerf af mörk- um» finst oss sjálfsagt, að féð sé veitt hið bráðasta, einkanlega á þeim stöðum, þar sem mest er þörf fyrir sambandið og mestar iíkur til að það verði notað mikið; og óhjákvæmilegt er að koma því á fyr eða síðar. Þingið verður að minnsta kosti að haía opin augun fyrir því, að það er viðurhlutamikið að gera stórum landshluta stórtjón að óþörfu. Og tjón það, sem Vestfjörðum yrði gert, væru þeir látnir verða eftirbátar annara með símasam- bandið til langframa er ómetan- legt. Vér skulum og geta þess, að heyrsthefir, að stjórnin hafi í huga að leggja að eins ritsíma, en ekki talsíma til Vestfjarða er til kæmi, en varla mun þó að henda reiður á því, enda er það jafn ótrúlegt hinu yrra, að stjórnin fari að láta v estfirðina fá helmingi ófull- koronara og ófullnægara samband en aðra landshluta og sérstaklega þann hluta sambaudsins, sem minst yrði notaður. Með því gerði stjóruin bæði öllu landinu og Vesttjörðum javnan bjarnar- greiða. Nauðsynin er hér svo augljós á sambaudinu, að vér sjáum ekki ástæðu ,til að ræðu þetta frekar að þessu sinni, og hitt liggur í augum uppi, að fáum vér samband, verður það að vera fullnægjandi samband, en ekkert bráðabirgðarkák, sem yrði öilu

x

Valurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valurinn
https://timarit.is/publication/214

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.