Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 01.04.1930, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 01.04.1930, Blaðsíða 1
ÍERHBMflailHINH Útgefandi: VerKlýössamband Norðurlands. XIII árg. t Frá Alþingi. Akureyri, Þriðjudaginn 1. Apríl 1930. •tnyja bio # ■ Miðvikudagskvöldið kl. 8'h. 29. tbl. Á þingmálafundinum hér í vetur var samþykt í e. hlj. áskorun t;J Alþingis um að lækka útflutnings- gjald af síld. Þingm. bæjarins flutti á öndverðu þinginu frumv. til laga um útflutningsgjald á síld, þar sem gert var ráð fyrir að útflutnings- gjaldið af síldinni væri ekki hlut- fallslega hærra en af annari fram- leiðslu landsmanna. Fjárhagsnefnd e. d. klofnaði í málinu. Meiri hl. Ingvar Pálmason og Björn Krist- jánsson viðurkendi að visu að útf.gjald á síld væri ranglátlega hátt, og þetta þyrfti að breytast, en vildi ekki leggja til að frumv. yrði samþykt, þar sem það sæi ekki fyrir tekjum handa ríkissjóði í stað þess sem hann misti við lækkun útflutningsgjaldsins. Lagði meirihl. til að málinu væri vísað til rfkis- stjórnarinnar til athngunar. Samþykti deildin þetta. Minnihl. fjárhagsn. Jón Baldvinsson, lagði til að frumv. E. F. yrði samþykt. Önnur samþykt, sem gerð var á þingmálafundinum, var sú að ríkið tæki upp einkasölur á ýmsum vöru- tegundum, sem vel væru til þess fallnar. Tvær einusölur eru á ferð- inni í þinginu, báðar bornar fram í n. d. einkasala á tóbaki, og einka- sala á steinolíu. Eru fullar líkur á því að tóbakseinkasalan verði sam- þykt af þinginu. Um afdrif steinolíu- einkasölunnar er ekki hægt að segja enn, en þar er miklu stærra mál á ferðinni, og miklu erfiðara að taka hana upp, eftir að steinolíufélögin eru búin að hreiðra um sig á hverri vík. Pá eru enn á ferðinni í þinginu Kvikmyndasjónleikur í 7 þáttum frá Metro-Ooidwyn. Samin af Vincent Lawrence. Tekin undir stjórn Edward Ledgwich. { aðaihlutverkunum: Sýnir myndín vel hvernig ríkt fóik fer að eyða tíma og peningum. Meðal annars sýnir hún fallegt og listrænt >sport«, er heillar hug yngri og eldri: Myndin er falleg, létt, bráðskemtileg og vel leikin. AKUREYRAR BIO Þriðjudagskvöldið kl. 8'h. Fyrir dömstöli ástarinnar. Eina myndin sem NORMA TALMADGE leikur í á vetrinum. Sýnd í síðasta sinn. Miðvikudagskvöldið kl. 5>/2. Sorrel og sonur Athyglisverðasta myndin sem sýnd hefir verið hér á Akureyri um langan tíma. f

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.