Verkamaðurinn - 18.07.1933, Blaðsíða 2
2
V E R K A M A Ð U RI N N
Stéttarstríðið við ,Novu‘
og kosningarnar 16. júlí.
Pegar saga freisisbaráftu verka-
lyðsins á fslandi siðar meir verður
rituð, mun Novu-deilan fá þar sér-
stakt, næstum táknrænt
giidi, sakir þess hve
skarplega hún sýnir
stéttaskiftinguna og
hlutverk og afstððu
hinna ýmsu aðila i
deilunni.
Pað sem verkalýður
Akureyrar vann í þeirri
deilu, voru"ekki aðeins
eitirfarandi hagsmuna-
atriði:
að öll áhætla var tekin
ai verkalýðnum um sölu
tunnanna á markaðinum síð-
armeir,
að útborgun fékst undir-
eins á einni kr. fyrír tímann,
I stað pess að bæjarstjðrn-
úi bauð fyrst aðeins 60
(= ca. 72 aurar á tímannj,
að Verkamannafélag Akureyrar var viður-
kent sem eini samningsaðili og taxti pess
haldinn,
heldur er enn meira
um hitt vert, sem verka-
Jýðurinn ððlaðist
þessari deilu, reynsian
um hverjir eru með
honum og móti og
trúin á baráttu- og sam-
takamátt sjálfs sín.
Yfirstéttin vígbjó sig
næstum sem ætti hún
tif sitt og vðld að verja.
Bæjarstjórn, atvinnurek-
endastéttin og yfirvðld
staðarins, bjóða út 5
— 600 manna her. Rík-
isstjórnin undirbýr það
að senda >hvítaherinn«
með varðskipi norður.
Undirbúningur er gerð-
ur til að flytja Jón Rafnsson og
Pórodd burt af Akureyri nauðuga.
Yfirstéttin grípur til siðasta varaliðs
síns. Kratabroddarnir eru látnir
gera sig bera að fjandskap við
verkalýðinn. Erlingur eggjar slags-
málaliðið til atlðgu, og S'gurður
H. sker niður gúmmíslöngur niðri
í Eimskipafé'agspakkhúsi til að
vopna »herinn«.
Ö I blöðin eru sett í gang. »ts-
lendíngur< heimtar drepandi bann
á kommúnista. Eina skyldan gagn-
vart þeim sé »að hola þeim dauð-
um niður í jörðina, ef þeir eigi
ekki fyrir útfðrinni sjálfir*. Bryn-
leifur æpir um »uppreist«. Og »AI-
þýðumaðurinn« yfirbauð hitt íhalds-
málgagnið með niði um þann verka-
lýð sem í deilunni stóð.
En samtakamáttur hinna fátæku
og þjáðu í mannfélaginu, bræðra-
bðndín, sem tengja þá undirokuðu
saman, þrátt fyrir allar fjarlægðir,
og satnúðin, sem fórnfús barátta
og frelsishugsjón undirstéttanna
vekja hjá miðstéttunum, ber þrátt
fyrir alt þetta sigur úr bítum.
Niður í Verklýðshúsi og niður á
bryggju stóðu öreig-
arnir — menn og kon-
ur — vörð dag eftir
dag og nótt eftir nótt.
Prátt fyrir illa aðbúð,
erfiðleika og veikindi—
þvl jafnvel pestirnar
gengu I lið með yfir-
stéttinni þá — var hjá
þeim engan bilbug að
finna. Prátt fyrir mikinn
sótthita stóðu Islenskar
verklýðsbetjur vðrð um
heill og velferð sinnar
stéttar.
Yfir höfðum þeirra
vofði >boykot« og
bann, framundan var
atvinnuleysi, í kring
um þá hrópuðu leigðir hræsnarar
burgeisanna um siðspillingu og
svívirðingar. Og þeir hðfðu lang-
flestir engra persónulegra hags-
muna að gæta i deilunni. Peir
stofnuðu ðllu I bættu
einungis fyrir hags-
muni heildarinnar, fram-
tið og sigur verklýðs-
hreyfingarinnar. Pað,
sem gaf þeim kraftinn
til þessa, var sósialism-
inn, þessi voldugasta
frelsishugsjón veraldar-
innar, ofin saman við
stéttarvitund öreiganna
á mölinni áAkureyri,—
sósíalisminn — draura-
sjónin og veruleikinn,
sem þúsundir hafa lát-
ið lífið fyrir og hundr-
uð miljóna nú eru reiðu-
búnir til að verja með
llfinu og fórna öllu
fyrir framkvæmd hans.
Og verkalýður Akureyrar fékk
Hka að vita hve voldugur sá kraft-
ur er, jafnt innan Akureyrar sem
utan.