Verkamaðurinn - 18.07.1933, Blaðsíða 4
4
VERKAMAÐURINN
Soltunarfélag verkalýðsins
heldur fund í Verklýðshúsinu í kvöld kl. 8.30. Áríðandi að fé-
lagsfólk mæti.
Stjórnin.
B. S. Q.
B. S. O.
Áeetlunarferðir
frá
Bifreiðastoð Oddeyrar
1933.
77/ Reykjavikur:
hvern fimtudag og sunnudag kl. 8 f. h. — Frá Reykjavík:
hvern þriðjudag og föstudag kl. 8 f. h.
Afgreiðsla fyrir Bifreiðastöð Steindórs.
Bifreiðar í lengri og skemri ferðir. Sanngjarnt verð.
Bifreiðastöð Oddeyrar.
Ráðhústorgi ~7. Sími 260.
Verfcalýður flkureyrar!
Framhald af i. siðu.
lagi Akureyrar«! Við vitum að
fjölmargir ykkar hafa kosið mtð
okkur nú. Við réttum ykkur bróð-
urhönd og þökkum fyrir liðveisl-
una, en við treystum ykkur jafn-
framt til að halda áfram hinu
voldug? sameiningarstarfi verka-
lýðsins, — hlutverkinu, sem okk-
ur öllum ríður lífið á að fram-
kvæma, — einnig út á vinnu-
stöðvunum og í hagsmunabaráttu
okkar allra.
En nú má ekki láta staðar
numið á hálfri leið. Harðvítug
barátta er framundan og verka-
Iýðurinn þarf á öllu sínu að
halda. Tökum öll höndum saman
og störfum ósleitilega að næsta
takmarkinu á Akureyri:
Fullkomin samfylking verka-
lýðsins um sín gömlu verklýós-
félög og VSN!
Sigur verkalýðsins, undir för-
astu Kommúnistaflokksins yfir i-
haldinu við næstu kosningar.
Talning aikvœða,
Verið er nú sem óðast að telja
atkvæði f hinum ýmsu kjördæmum.
Fer hér á eftir úrslit á nokkrum
stððum. Talan í svigum eru atkv.-
tðlurnar frá 1931 fyrir sðmu fram-
bjóðendur eða samflokksmenn þeirra
er þá voru i kjöri.
flkureyri.
Quðbrandur ísberg (S) 650 (598).
Einar Olgeirsson (K) 522 (434).
Stefán Jób. Stefánsson (A) 335 (158).
1931 fékk Framsókn 305 atkv.
en studdi nú Alþýðuflokkin (St, J. St.)
Reykjavík.
Alþýðuflokkurinn (A) 3244 (2628).
Kommúnistar (B) 737 (251).
Sjálfstæðisflokkurinn (C) 5693 (5576).
1931 fékk Framsókn 1234 atkv.
en gekk nú tii kosninga með Al-
þýðufiokknum.
ísalirði.
Finnur jónsson (A) 493 (526)
Jóhann Porsteinsson (S) 382 (339).
Jón Rafnsson (K) 54.
Veslmannaeyjum.
Jóhann P. Jósefsson (S) 676 (753).
ísleifur Högnason (K) 338 (220).
Guðmundur Pétursson (A) 130(235).
Hafnartjörður.
Bjarni Snæbjörnsson (S) 791 (741).
Kjartan Ólafsson (A) 769 (679).
Bjðrn Bjarnason (K) 33.
Seyðisfjörður.
Har. Guðmundsson (A) 221 (274).
Lárus Jóhannesson (S) 185 (145).
Rangárvallasýsla.
Jón Ólafsson (S) 747 (761).
Pétur Magnússon (S) 643 (581).
Sveinbjörn Hðgnason (F) 607 (607).
Páll Zophoniasson (F) 530 (557).
Jón Guðlaugsson (A) 46i
Gunnar Sigurðsson (U) 232.
Mýrasýsla.
Bjarni Ásgeirsson (F) 390 (449).
Torfi Hjartarson (S) 320 (349).
Matthias Guðbjartsson (K) 28.
Hallbjörn Halldórsson (A) 17,
Austur-Húnavatnssýsla.
Jón Pálmason (S) 399 (417).
Guðmundur Ólafsson (F) 345 (513).
Erling Ellingssen (K) 39. -
Vestur Húnavatnssýsla.
Hannes Jónsson (F) 286 (345).
Pórarinn Jónsson (S) 237 (275)
Ingólfur Gunnlaugsson (K) 32.
Abyrgðarmaður: Steingrímur Aðalsteingson,
Prentsmiðja Odds Bjömssonar.