Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 14.07.1934, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 14.07.1934, Blaðsíða 1
VERKA URINN tJtgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. XVII. árg- | Atviniuleysið. Eins og ðllum verkalýð er kunn- ugt, var atvinnuleysið f bænum mjðg tilfinnanlegt siðast liðinn vetur, atvinna fyrir verkamenn var svo að segja engin, nema sú litla at- vinnubótavinna, sem verkalýðurinn knúði fram með sinni harðvftugu baráttu á móti bæjarstjórnarauð- valdinu, en sem var þó ekki meiri en svo, að flestir verkamenn sem sóttu um atvinnubótavinnuna fengu ekki nema einn vikuskamt hver. Það geta nú allir séð hvað það hvað muni hafa hrokkið langt til lifsframfæris þeim verkamannafjöl- skyldum sem þessarar litlu vinnu urðu aðnjótandi, en verkalýðurinn beið með óþreyju eftir vorinu f þeirri von að eitthvað raknaðifram úr. Og vorið kom og sá tfmi sem margir verkamenn og sjómenn fara að stunda smásfldveiði hér innan- fjarðar, til beitu út f verstöðvarnar, og þessi smásildveiði hefir oft gefið dálitlar tekjur f aðra hðnd. En nú brást þessi smásildveiði svo að segja algjðrlega, og flestir ekki haft nema fyrir fæði sfnu þar sem best gekk. Af beituleysinu leiðir svo aftur aflaleysi út f verstöðvun- um og afarlftill fiskur hefir komið hingað til verkunar, svo að sú vinna sem verkakonurnar fá við fiskverk- j un f sumar verður afarlftil, og þar við bætist lágt kaupgjald, sem kratabroddurinn Erlingur Friðjóns- son er svo duglegur að halda niðri með klofningsstarfsemi sinni á sam- tökum verkakvenna f þágu auð- valdsins. Hvaða leið eigum við verkamenn nú að fara til að forða Akureyri, laugardaginn 14. júlí 1934. / s^ tbi. |6 K. okkur og skylduliði okkar frá hungri um básumarið ? Svarið hlýtur að verða þetta: Að við allir I félagi án tillits tii pólitískra skoðana still- um upp krðfu til bæjarstjórnarauð- valdsins um áframhaldandi atvinnu- bótavinnu f att sumar fyrir alla at- vinnulausa menn f bænum og að við fylgjum þeirri kröfu fast eftir inn á bæjarstjórnarfundi þar til við fáum þá kröfu uppfylta, þvi bjá burgeisastéttinni eru til nógir pen- ingar. Veiklýöslélagi. Sjóðþurðin. Burgeisaklíkan í bæjarstjórn- inni hefir lítið látið uppi um sjóðþurð rafveitunnar. Reynt hef- ir verið að breiða sem mest yfir málið og- telja alþýðunni trú um að óinnheimtum reikningum hafi verið stolið. En þetta fákænsku- bragð burgeisanna hefir brugð- ist. Þegar reynt hefir verið að innheimta rafmagnsgjöld hjá þeim, sem samkvæmt bókum inn- heimtumanns eiga eftir að greiða hina »stolnu reikninga« þá hafa þeir lagt frarn kvitteraða reikn- ingana, sem þeir fyrir löngu síð- an voru búnir að greiða. Það er þess vegna alveg aug- ljóst mál, að það er tómur upp- spuni að óinnheimtum reikning- um hafi verið stolið, enda var það allri alþýðu Ijóst frá upphafi þessa máls að það var í hæsta máta flónslegt að halda því fram, því engum gat orðið gagn að því að stela slíku dóti, sem undir eins hefði komið upp um þjófinn, ef hann hefði reynt að gera sér mat úr því. »Verkam.« vill enn einu sinni benda á það hversu borgarablöð- unum er hugleikið að þegja sem lengst yfir þessu hneykslismáli borgaranna, enda vita nú allir hvernig á því stendur. Verkalýðurinn krefst þess, að bæjarstjórnin geri strax opinber- lcga grein fyrir öllu þvi, sem »rannsókn« yfirstéttarinnar hefir. leitt í Ijós í þessu máli. Geri hún það ekki, verður hún stimphiS sem meðsek í þessu sjóðþurðar- máli. Við kosningarnar 24. f. m. skift- ust atkvæðin þannig milli flokk- anna: Alþýðuflokkurinn 11223 atkv. (í fyrra 6864). Bændaflokkurinn 3195 atkv. Framsóknarfl. 11310 atkv. (í fyrra 8530). Kommúnistaflokkurinn 3092 atkv. (/ fyrra 2673). Sjálfstæðisflokkurinn 21924 atkv. (í fyrra 17131). Þjóðernissinnafl. 363 atkv. Utan flokka 506 atkv. Borgaraflokkarnir hafa stöðúgt verið að japla á því hvað þeim væri annt um að koma kosninga- lögunum í það horf að allir kjós- endur í landinu væru jafnrétthá- ir. úrslit kosninganna 24. júní sýna áþreifanlega hvernig þeir hafa framkvæmt loforð sln. Kommúnistaflokkurinn fær 3092 u

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.