Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 01.05.1936, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 01.05.1936, Blaðsíða 1
Verkamaðurinn Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands „0reigar allra landa: Sameinist!“ f nærri hálfa öld hefir 1. maí ver- ið alþjóðlegur baráttudagur verka- iýðsins. Á því tímabili hefir vitan- lega hvað eftir annað skorizt mjög skarpt í odda milli verkalýðsins og yfirstéttanna — milli hinna arð- rændu og arðræningjanna —. En aldrei hafa þó andstæðurnar t heiminum verið jafn skerandi skarp- ar eins og i dag. Aldrei fyr hefir öngþveiti auð- valdsheimsins komist á það hástig, sem það nú stendur á. Aldrei fyr hefir með nokkurri »menningar- þjóð« verkalýðurinn verið beittur slíkri grimd og pyndingum, sem fasisminn nú hefir leitt yfir heilar þjóðir. Aldrei hefir heimurinn stað- 'ð nær glötun allrar menningar og 'aannréttinda, en honum nu er bú- 'n af striðsæði og ofsóknarbrjálæði fasismans — nema að heft verði. Aldrei hefir, hins vegar, vakandi máttur verkalýðsins verið jafnmikill - jafn meðvitandi og markviss. 1 Sovétríkjunum hefir sósíalism- inn unnið fullnaðar sigur — sigur, sem .ekki verður haggað. Þar með V,« . Ví ^ Mi.. - V. .. .. skapað vigi, sem ekki verður niður brotið. Með fordæmi rússneska verka- lýðsins, og smábændanna, fyrir augum — og fasismann, eða fas- Framsókn Itala I Abessinfu stððvað. Eftir fregnum, sem berast frá stríðinu, eru stöðugir bardagar og mannfall mikið á báðar hliðar, en ekki verður sagt um með vissu hve mikið, því fregnirnar eru svo ósam- hljóða. Abessiníumenn verjast með clæmafárri hreysti og ráðast að í- tölum, mest á næturnar í myrkri. Hella ftalir flóði af eiturgasi yfir landið og er það hættulegast Abes- siníumönnum. Síðustu fregnirnar segja frá því, að ítalir hafi orðið að stöðva fram- sókn sína og hefir herstjórnin loks viðurkent að það sé rétt. Regntím- inn er nú byrjaður í iandinu og má þá kalla að það sé ófært yfirferðat, ismahættuna, yfir höfði sér, vex baráttuvilji og baráttueining alþýð- unnar í hverju auðvaldslandi. Og einmitt dagurinn í dag /. maí 1936 — kemur til með, á þessu sviði, að marka ein hin stærstn timamót í sögu verklýðshreyfingar- innar, viða um heim. Sem svar við stöðugt skerptum á- rásum auðvaldsins, og ofbeldistil- raunum fasistanna, sameinar verka- lýðurinn óðum þær fylkingar sinar, sem áður voru sundraðar — og vinnur, i krafti þess, hvern sigurinn af öðrum. Við höfum fyrir okkur hin stóru dæmi frá Frakklandi og Spáni. — Hvernig verkalýður Frakklands með sameinuðum átökum flokka sinna og fagsambanda hefir hrundið tilraun- um fasistanna til að brjótast til valda — hvernig hinir ýmsu hlutar írönsku alþýðunnar, í gegnum þessa sameiginlegu baráttu hafa nálgast hver annan, og smám saman renna saman í eina baráttuheild, sem vinn- ur hvern sigurinn af öðrum yfir franska auðvaldinu — og innan 1 ^ ----------/tiv—■■■*■—— Hvernig alþýða Spánar hefir með sama hætti, steypt fasismanum, sem brotist hafði þar til valda, og undir- býr beinlínis algera valdatöku verkalýðsins — alræði öreiganna. En í niörgum öðrum löndum tekst í dag — /. mai 1936 — í fyrsta sinni um fleiri ár — baráttusamfylk- ing alls verkalýðs. í dag verða víða nm Evrópu, og í Ameríku, sameig- inlegar kröfugöngur verklýðsflokk- unna og verklýðsfélaganna — sam- eining, seni lofar sigri verkalýðsins í komandi baráttu, á hverjum stað. Hér i heima er samfylkingarvilfi verkalýðsins sterkari en nokkru sinni fyr — hefir breiðari grundvöll en nokkurn tima áður, og jafnvel þó andstæðingum samfylkingarinnar enn takist að leggja steina i götu hennar, hafa þó þegar náðst þeir á- rangrar, sem þrýsta Alþýðusam- bandsforingjunum til að fara að tala í alvöru við kommúnista og róttæku verklýðafélögln um samfylkingu verkalýðsins og sameiningu verk- lýðsfélaganna. Látum þessvegna 1. maí hér heima skapa timamót í samfylking- arþróun verklýðshreyfingarinnar — eins og hann gerir nú víða út I heimi. — Ptiritm öll út á götuna í dag, og flytjum fram, sameiginlega, kröfu okkar um betra og bjartara líf. Ufi 1. maí 1930 - dagur samfylkingar verkalýðsins. Samfy Ihingin er málstaður fólksins. Pessvegna öll alþýða með í kröfugöngu verklýðsfélaganna í dag. Verkamaður og verkakona! I dag er I. mai — alþjóðlegur hátíðis- og baráttudagur allra vinnandi stétta. I dag fer fram liðskönnun öreigalýðsins um allan heim. I dag streyma miliónirnar um götur og torg — syngjandi: „Fram pjdðir menn i þúsund löndum . . . — berandi sína byltingarfána, — stillandi sínum kröfum um vinnu og ™ froUi nrn ráttlfpti na infnrátfi fj| |íft;in«; I dag streymir lifsglaður verkalýður Sovétríkjanna, syngjandi og dansandi um eigin götur og torg, berandi táknmyndir um nýja og nýja sigra á braut uppbyggingar sósíalismans. 1 dag tengjast sinaberar hendur sveltandi og hálfsveltandi ör- eigalýðs auðvaldslandanna, yfir lönd og höf, til bardttukveðju, gegn undirokun og áþján, gegn arðráni og frelsissviftingu. Og »roðinn í austri« gefur handtakinu ógnþrunginn styrk fyllir það nýrri meðvitund um mátt samtakanna, gefur nýjar sigurv0nir — sigurvissu. Oetur nokkur verkamaður, eða yerkakona, verið ósnortin af innihaldi þessa dags? Er nokkrum öreiga slíkur dagur 0viðkomandi? Ne i. Pessvegna verður líka verkalýður Akureyrar a^ selja svip sinn d daginn. — Pessvegna verður aifur verkalýður baejarins að taka þátt í hátíðahöldum verkalýðsfélaganna í dag. Pessvegna kemur alt verkafólk bæjarins á úlifundinn við Verklýðs- húsið kl. 1.30 í dag — tekur þátt í kröfugöngunni þaðan — og fyllir húsið á samkomum verkalýðsins í Nýfa-Bíú kl. 4 e. m. og kl. 8.30 um kvöldið. Allur verkalýður með!

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.