Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 04.12.1943, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 04.12.1943, Blaðsíða 3
V E RKAMAÐURI N N 3 VERKAMAÐURINN Útgefandi: Sósíalistafélag Akureyrar. Ritstjóri: Jakob Ámason, Skipagötu 3. — Sími 466. BlaOnefnd: Sverrir Áskelsson, Loftur Meldal, Lárus Björnsson. Blaðið kemur út hvern laugardag. Lausasöluverð 30 aura eintakið. Afgreiðsla í skrifstofu Sósíalistafélags Akureyrar Verklýðshúsinu. Prentverk Odds Björnssonar. iúsaleigunefnd Reykjavíkur hefir tapað málaþrasinu gegn Steinþóri Guðmundssyni | Alþýðubl. og Alþýðum. og fleiri afturhaldsblöð göspruðu um það á sínum tíma að Sósíalistaílokkurinn í Reykjavík hefði brotið húsaleigu- ögin á hinn herfilegasta hátt og væri þetta framferði „kommanna“ gott dæmi um, hvað þeim væri mikil alvara með skrafi sínu um húsnæðis- vandræðin. — Eftirfarandi grein gefur góða hugmynd um, á hve traust- um stoðum ásakanir og dylgjur afturhaldsblaðanna stóðu: ísland lýðveldi 17. júní 1944 Góð tíðindi flutti ríkisútvarpið landsmönnum á fullveldisdaginn. Þrír stærstu þingflokkarnir: Sam- einingarflokkur alþýðu — Sósíal- istaflokkurinn, Sjálfstæðisflókkur inn og Framsóknarflokkurinn, gáfu út sameiginlega yfirlýsingu lim, að afgreiða sjálfstæðismálið á næsta þingi, sem eigi yrði hvatt saman til funda síðar en 10. janúar næstkomandi. Undanhaldsmennirnir, með stríðshesta Alþýðuflokksins í farar- broddi munu þó ekki hafa fagnað þessum tíðindum. Alþýðuflokkur- inn hefir gefið þá yfirlýsingu, að hann vilji ekki „að nauðsynja- lausu" slíta sambandinu við Dani fyr en búið sé að spyrja þá að því, hvort þeim sé sama, og að flokkur inn vilji \ ekki setja konginn af nema hann vilji það sjálíur. Snúningar Alþýðufl. og svik sjálfstæðismálinu hefir verið rakið hér áður í blaðinu, en því til við- bótar er rétt að minna á það, að vorið 1943 lagði milliþinganefnd stjórnarskrármálinu, sem skipuð var tveimur fulltrúum frá hverjum hinna fjögurra þingflokka, það ein róma til, að sambandinu við Dan mörk yrði slitið og lýðveldi stofn að á íslandi 17. júní 1944. Síðan í vor virðist því enn einu sinni hafa verið kipt í dönsku pen ingasnúruna, sem Alþýðuflokkur inn hangir í. Framferði Alþýðufl í sjálfstæðismálinu er á þá lund, að aldrei mun fyrnast. Undanhalds mennirnir, sem hafa látið Alþýðu flokksbroddana ginna sig eins og þurs í þessu máli, — og það jafnve á tímum, þegar fjölmargar þjóðir heyja blóðuga baráttu fyrir frelsi sínu og sjálfstæði — munu einnig . hljóta maklegan dóm sögunnar. Yfirlýsing þriggja stærstu þing flokkanna I. desember er kærkom in þeirri þjóð, er ól Jón Sigurðs son, og þeim mönnum, er telja, að hann hafi með sjálfstæðisbaráttu sinni verðskuldað nafnið „sómi Is lands, sverð þess og skjöldur“. — Vonandi hafa undanhaldsmenn svo mikla sómatilfinningu, að þeir láta hér efiir niður falla söng s'inn um, að gera ekkert í sjálfstæðismá inu nema með leyfi Dana og kon ungsins. Það væri m .a. þeim sjál um fyrir bestu. | að honum er fullnægt að öllu leyti. í sambandi við þetta mál vil eg leyfa mér að benda á eftirfarandi | atriði: 1. Við flutning á skrifstofu Sósíal- Bjarnason mér bréf, rskj. 13, og tjáir mér, að hann muni flytja inn í þetta geymsluherbergi með hluta af fjölskyldu sinni og hefir hann nú gert það. Bæði herbergin, sem Sósíalistafélagið hafði á leigu eru því nú notuð til íbúðar. Eg verð því að álíta, að umbjóð- andi minn hafi gert alt, sem for- svaranlega er hægt að krefjast af honum til að fullnægja úrskurði LJIN hatramma barátta húsaleigunefndar gegn Steinþóri Guðmunds-1 ^úsaleigunefn^dar frá 13. okt. sh, , . * r,v . . , I rski. nr. 2, enda er nu svo komið, synt f.h. Miðgaros h.t., vegna þess að félag þetta, undir forustu I , Stein{K>rs, gerði Sósíalistaflokknum kleift að hafa opna kosningaskrif- stofu við tvennar kosningar 1942, hefir fengið skyndienda á þann hátt, að húsaleigunefndin fellur frá öllum sektarkröfum. Eins og kunnugt er, fékk nefndin Miðgarð dæmdan í dagsektir, 100 I cr. á dag, í undirrétti og var heildarupphæðin 7500 kr., því að svo tald- ist til, að skrifstofa sósíalista liefði dvalið þar 75 daga í forboði hinnar I ista^lagsins úi Lækjargötu 6A á vísu húsaleigunefndar. Skólavörðustfg 19, var ekki þrengt Nýlega barst Ragnari Ólafssyni, sem flutti málið fvrir hönd Steinþórs, að íbúðarplássi bæjarins, þ\í að vohljóðandi bréf: jafnmörgum herbergjum i Lækjar- „Með tilvísun til samtals við yður, þá leyfi eg mér hér með að tilkynna I var breytt úi skrifstofu- yður, að húsaleigunefnd hefir fallist á að fella niður frekari málarekstur heibeigjum í íbúðarherbergi eins ;egn h.f. Miðgarði, og er þá jafnframt einnig fallið frá kröfu húsaleigu-1 °§ íbúðai hei bergjum á Skóla- nefndar um dagsektir skv. úrskurði fógetaréttar. vörðustíg 19 var breytt í skrifstofu- Virðingarfyllst, I hcrbcrgi. S. Sigurjónsson". Z íbúðum á Skólavörðustíg 19 Er þar með á enda kljáð þetta herhlaup húsaleigunefndar gegn Stein-1 var fekkað, þvl að Petur Sig- 5óri Guðmundssyni og Sósíalistaflokknum, og er ekki hægt að segja, að urðsson> sem áðui bj° 1 báðum lier- rað hafi orðið nefndinni til sóma. Ástæðan til þess, að húsaleigunefnd I bergjunum- sem Sósíalistafélaginu tefir afturkallað þetta málabrauk sitt er sú, að hún hefir tapað svipuðu I v°r 11 *eigð’ bí° áfram með allri máli fyrir hæstarétti og var þetta mál hennar því með öllu vonlaust. I fjölskyldu í eldhúsi fyrveiandi I íbúðar sinnar og býr nú í eldhús- jera sitt besta til að fullnægja úr-1 jnu og öðru herberginu. skurði húsaleigunefndar. Honum 3. Umbjóðandi minn leigði her- datt að vfsu ekki í hug að loka I bergin til fbúðar strax og honum skrifstofum Sósíalistafélagsins á I yar birtur úrskurður húsaleigu- kosningadaginn. En hann krafðist, nefndar frá 13. okt. og sendi húsa- að þegar að kosningum loknum I leigusamninginn til húsaleigu- yrði skrifstofunum lokað, og félag-1 nefndar til staðfestingar, en húsa- ið rýmdi herbergin. Jafnframt I leigunefnd hefir ekki enn svarað, eigði hann íbúð þá, sem fyr- j þvort hún samþykkir þann samn- verandi eigandi hússins, Pétur Sig- urðsson, hafði búið í, til Jóns I Hjónaband. Ungfrú Kristín Mikaels- dóttir og Ragnar Sigurðsson, bílstjóri Ungfrú Margrét Sigurðardóttir, sauma kona og Bjöm Guðmundsson, bílstjóri Til þess að rifja upp gang þessá rnáls skal hér birt vörn Ragnars Ólafssonar í málinu fyrir fógeta- réttinum í Reykjavík. „Umbjóðandi minn keypti hús- ið, Skólavörðustíg 19, 12. júní sl. af Pétri Sigurðssyni innheimtu- manni eða nánar tiltekið af konu Péturs, en Pétur annaðist kaupin, enda mun hann hafa haft alla um- sjón með húsinu. Þegar umbjóð- andi minn keypti húsið, hafði tal- ast svo um milli Jóns Rafnssonar, þáverandi starfsmanns Sósíalista- félags Reykjavíkur, og Péturs Sig- urðssonar, að Pétur léti Sósíalista- félag Reykjavíkur fá 2 herbergi af íbúð sinni undir skrifstofur, enda hafði Pétur áður sannfært sig um, að þau 2 herbergi, sem Sósíalistafé- lag Reykjavíkur hafði áður notað undir skrifstofur í húsi Guðmund ar Gamalíelssonar i Lækjargötu 6A yrðu tekin til íbúðar. Þar eð íbúð arherbergjum bæjarins fækkaði ekki og íbúðapláss í bænum mink- aði ekki \ ið þessa ráðstöfun, munu þeir, sem að henni stóðu hafa tal- ið að anda húsaleigulaganna væri fullnægt og Jrví myndi ráðstöfunin heimil, þó að ekki væri fengið leyfi húsaleigunefndar fyrir breyting- unni. Umbjóðandi minn taldi sér ekki skylt og raunar ekki heimilt að rifta þessari ráðstöfun. Húsaleigunefnd rannsakaði mál- ið f sumar og á fundi sínum 13. okt. sl. úrskurðaði hún umbjóðanda minn í kr. 100,00 dagsektir, ef hann yrði ekki búinn að breyta herbergjunum, sem Sósíalistafélag- ið hafði á leigu í íbúðarherbergi innan 3 daga frá birtingu úrskurð- arins. Orskurðurinn var birtur 14 okt. Dagsektirnar áttu því að byrja að falla á 18. okt., sem virðist mjög vel valinn dagur til að loka höfuð skrifstofum stjórnmálaflokks, þv að þann dag fóru fram alþingis kosningar um land alt. En hvað um það, umbjóðandi minn ákvað að ing eða ekki. 4. Bæði herbergin eru nú tekin Bjarnasonar blaðamanns. sjá rskj. tij íbúðar, sjá rskj. nr. 13. Úrskurði 9, sem var húsnæðislaus. Var liúsa-1 Húsaleigunefndar er þvr að fullu leigusamningurinn þegar afhentur fullnægt og dagsektir þar af leið- til húsaleigunefndar til vsamþyktar, andi væntanlega niður fallnar. en frá henni liefir ekkert heyrst Að lokum krefst eg þess að um- síðan hún tók við samningnum. bjóðandi minn verði sýknaður af Þegar þetta gerðist bjó Pétur I gerðarbeiðanda og honum dæmdur Sigurðsson ennþá í eldhúsi íbúðar- málskostnaður að skaðlausu. innar. En umbjóðandi minn hafði leyft honum að búa í eldhúsinu yf ir sumarið, enda hafði hann gert kaupsamning urn hús, sem laus íbúð átti að vera í 1. október, sem Pétur þá ætlaði að flytja í. Hús Virðingarfyllst. Reykjavík, 1. febrúar 1943. Ragnar Ólafsson". Rétt er að geta þess að húsaleigu- þetta er viS Vitastig nr. 11. Þegar nefnd kom l5vl 1,1 lei5ar’ aS höfSa5 til kora losnaði ekki IbúSin I. októ- var, sakamál Sefn S,teinÞSri .f»rir ber og fór svo að kaupin gengu til f hata hleypt. Sésia .stafélag.m, , baka. Pétur tór því aldrci úr eld-1 huslS 4 skóla',“r5u*“S 1S- Sl''"ÞAr húsinu, en meðan svo stóð taldi Jón sig ekki hafa full not af íbúð- inni og flutti þvi ekki í hana. Hins-1 “a-3l‘*lclLa vegar leyfði hann, að Pétur tæki ,m' r u £. , ut annað herbergiS, er Sóslalistafélag. L“,'sal,e‘«unefnd,n hef,r nu hlot: iS hafði haft á leigu til afnota, svo L þil ff h'nn,„ber at n,, , , , ., ,,, , • þessu máli, svo hefir farið fleiri of- að Petur byr nu í eldhúsinu og r „, , ,. ,, , . ÖSru herberginu af sinni fvrverandi satkJend,,m Se8" Sósia isuflokkn- IbúS meS fjölskyldu sinni, konu og svo mun l5e,m oll,,m fara aS var dæmdur í 300 kr. sekt í undir- rétti fyrir það mál, en dómur Hæstaréttar mun falla í því nálægt („Þjóðviljinn"). þrem börnum. 1 hinu herberginu, sem Sósíalistafélagið hafði á leigu, fékk það að geyma eitthvað af dóti. Að sjálfsögðu hafði Sósíalistafélag- ið lykil að því herbergi, sem það I LEIÐRÉTTING. geymdi dót sitt í og munu starfs- í upphafi greinar um Jón Stefánsson, menn þess eitthvað hafa unnið í Vopna, í afmælisriti „Verkam.“, var herberginu við spjaldskrá og fleira, leið prentvilla. Upphaf greinarinnar ótti en allar auglýsingar um skrifstofu, að vera þannig: bæði úr gluggum óg af hurðum 28. nóv. síðastliðinn varð einn af okk- voru teknar niður þegar að af- ar duglegustu verkamönnum 60 ára, það átöðnum kosningum. * j er Jón Stefánsson, sem við f daglegu tali Að lokum 23. jan. sl. skrifaði Jónlköllum J6n Vopna.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.