Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 26.01.1951, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 26.01.1951, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURINN Föstudaginn 26. janúar 195- 3 Út er komið annað hefti MÍR, tímarits Menningartengsla íslands | og Ráðstjórnarríkjanna. Árásarsteína Bandaríkjanna í Annað hefti M® Kóreu vekur stöðugt meiri andúð í fylgiríkjum þeirra Kínverska alþýðustjórnin leggur áherzlu á friðsamlega lausn deilumálanna í Asíu Það verður æ ljósara, eftir því, sem lengra liður, að árásarstefna Bandaríkjanna í Kóreu og í Asíu- málum yfirleitt, vekur æ meiri andúð meðal fylgiríkja Bandaríkj- anna, og þá fyrst og fremst Breta. Þá hafa Asíuríkin, sem eru í SÞ, undir forystu Indlands, haft for- ystu um að finna friðsamlega lausn deilumálanna. Bandaríkin hafa yfirleitt ekki mátt heyra annað nefnt, en að öll þau ríki, sem fylgt hafa þeim að málum á vettvangi SÞ, samþykktu tillögu þeirra um að lýsa Kína sem árásaraðila og að hafnar yrðu refsiaðgerðir gegn því. Stefna þessi vakti strax mikla andúð víða um lönd, hefur það sérstaklega orðið áberandi í Bretlandi, þar sem Bretar hafa þróast við að greiða hinni bandarísku tillögu atkvæði og talið það með öllu óforsvaran- legt að leita ekki fyrst að öllum tiltækum leiðum til friðsamlegrar lausnar deilumálanna. Augljóst er, að Bandaríkin ótt- ast nú, að her þeirra verði rekinn út úr Kóreu áður en þeim tekst að fá fylgiríki sín til að samþykkja að hefja aðgerðir, sem beint er gegn Kína. Kínverska alþýðustjómin hefur látið það skýrt í ljósi, að hún sé ávallt tilbúin til umræðu um frið- samlega lausn deilumálanna í Kóreu og í öðrum Austur-Asíu- löndum, ef vissum skilyrðum er fullnægt. Er þar fyrst og fremst um að ræða, að Bandarikin hafi sig burt frá Taivan (Formósu), all- ur erlendur her verði fluttur brott frá Kóreu og að alþýðustjórnin taki sæti Kína hjá SÞ. Mál þessi hafa mikið verið rædd í stjórnmálanefnd alsherjar- þings SÞ. Liggur nú fyrir tillaga frá Bandaríkjunum um að lýsa Kina sem árásaraðila og að fyrir- skipa SÞ að hefja refsiaðgerðir gegn þeim. Nú hefur borizt til SÞ, fyrir milligöngu fulltrúa Indlands, nýtt friðartilboð frá kínversku alþýðu stjórninni. Orðsending þessi hafði ekki verið birt, þegar þessi grein var skrifuð, en talsmaður ind- versku sendinefndarinnar hjá SÞ lét svo ummælt, að orðsendingin væri mjög mikilvæg. Ymsum virðist, að þessi mál standi þannig nú, að meiri von sé um friðsamlega lausn þeirra, en áður. Er þó fullkomin ástæða til að vara við of mikilli bjartsýni sérstaklega þegar þeirrar stað- reyndar er gætt, að stríðsáróður og hervæðing Bandaríkjanna hef- ur valdið því, að sú ægilega við- skiptakreppa, sem vofað hefur yf- ir atvinnulífi þeirra, hefur ekki skollið yfir með öllum sínum þunga. Sérstaklega hefur Kóreu- stríðið valdið hér miklu um. En jafnskjótt og aftur slaknar á, bíður kreppan á næsta leyti, og til að forðast hana, er ekki gott að segja til hvaða örþrifaráða auðvald Bandaríkjanna kann að grípa. ÍÞRÓTTIR Afrekaskrá Akureyrar í frjáls- Sverrir Kristjánsson ritar um Stjórnskipulag og ríkisvald í Ráð- stjórnarríkjunum. Ráðin, upphaf þeirra og þróun. Birt er Avarp er Halldór Kiljan Laxness flutti á skemmtun MÍR 11. nóv. sl. Úkra- ína, kaflar úr grein eftir N. Mik-1 i Baldur Jónsson, Þór, 11,4 sek. hailov. Sovétrikin og firðarhreyf- 2. Hermann Sigtryggss., K. A. 11,6. ingin. Nýtt viðhorf til vírusrann-j 3, jón S. Arnþórsson, K. A., 11,8. sókna eftir próf. Gevork Boshjan. íþróttum 1950 KARLAR: 100 m. hlaup. Urófessor Olga Lepesinskaja Frá starfi listamannaklúbbsins Z.D.R. 200 m. hlaup. 1. Baldur Jónsson, Þór, 24.0. I. í Moskvu. Barnaleikhús. Tallin U Herm Sigtryggss., K. A„ 24.2. í dag. Skák eftir Hauk Sveinsson o. m. fl. Margar ágætar myndir prýða ritið, sem er hið vandaðasta að öllum frágangi. 3. Har.Jóhannsson, K. A„ 24.7. 400 m. hlaup. 1. Hermann Sigtryggss., K. A„ 54,0. Ritstjóri MÍR er Geir Krist-12. Jón Amþórsson, K. A„ 54,3. jánsson. | 3. Hreiðar Jónsson, K. A„ 54,4 Svo virðist, að sprengjan muni verða tilbúin til reynslu einhvern tíma á þessu ári, sennilega í vor, eða snemma sum- ars, og sennilegast er, að sprengj- an verði reynd á eynni Eniwetok í Kyrrahafi, að því er William L. Lawrence ritar í bók sinni „The hell bomb“, sem er nýútkomin. Lawrence segir, að sprengjan verði fyrst og fremst reynd til þess að fina leiðir til að smíða stórar og 800 m. hlaup. 1. Hreiðar Jónsson, K. A„ 2.02.8. |2.Óðinn Árnason, K. A„ 2.04.8. | 3. Einar Gunnlaugss., Þór, 2.07.0. 1500 m. hlaup. l.Oðinn Árnason, K. A„ 4.19.0. [ 2. Einar Gunnlaugss., Þór, 4.24.0. 3. Kristinn Bergsson, Þór, 4.30.4. 3000 m. hlaup. 1. Öðinn Ámason, K. A„ 9.22.6. fyrsta vetnis- smáar vetnissprengjur. Gagnstætt 12 Kristinn Bergss., Þór, 10.03.8. Verður það á valdi Bandaríkja- stjórnar að útrýma öllu líti á því, sem er með kjarnorkusprengj-1 3 Einar Qunnlaugss., Þór, 10.11.4. una, sem aðeins getur verið innan ákveðinna takmarka, er mögulegt i Lanéstökk. að hafa vetnissprengjuna stóra eða L Haraldur jónssoll; K 6 41 smáa eftir því, sem óskað er. 2 Baldur Jónsson> Þór> 6.36. Lawrence segir ennfremur í bók | 3 Alfreð Konráðsson, Þór, 5.77. sinni, að vetnissprengja, sem fram- leidd væri í því augnamiði, að | eitra loftið með keðjuverkunum, gerði það tæknilega möéluegt að | útrýma öllu lífi af jörðunni. Minningarorð Sigríður Baldvinsdóttir í dag var til moldar borin frú Sigríður Baldvinsdóttir, forstjóri, Munkaþverárstræti 24. Það sló mikilli þögn á fjölda bæjarbúa, þegar fregnin um dauða Sigríðar barst út um bæinn, jafn- vel þó fólk vissi að hún hafði ver- ið veik stuttan tíma, þá kom fregnin óvænt. Menn voru ekki svo óvanir að heyra mannslát, svo að ekki var það af því, heldur var hitt, að hér var allt í einu horfin sjónum okkar kona, sem var óvanalega mikill persónuleiki og flestum bæjarbúum kunn og þekkt í virku starfi hins daglega lífs, sem forstjóri Pöntunarfélags verkalýðsins á Akureyri. Allir þeir, sem þekktu hana, bæði sem verzlunarmann og á öðrum svið- um, fundu, að hér var mikið skarð fyrir skildi. Ágætur starfskraftur og atgerfishæfileikar voru allt í einu útþurrkaðir af sviði lífsins. Móðir náttúra var örlát við út- hlutun gjafa sinna Sigríði Bald- vinsdóttur til handa. Mér eru minnisstæð okkar fyrstu kynni, var hún þá 17 ára, geislandi af æksufjöri og þrótti, og þótti mér sem þar saman færi andlegt og likamlegt atgerfi og lífið gæti vænzt mikils af þessari ungu 12 Baldur Jónsson> Þór> 12.39. Hástökk. 1. Leifur Tómasson, K. A„ 1.65. 2. Jón Arnþórsson, K. A„ 1.64. 3. Eggert Steinsen, K. A„ 1.63. Þrístökk. 1. Har. Jóhannss., K. A„ 13.16. |2.Baldur Jónsson, Þór, 12.81. | 3. Garðar Ingjaldsson, K. A„ 12.56 Stangarstökk. 1. Jón Steinbergsson, K. A„ 2.90. | 2. Páll Stefánsson, Þór, 2.75. | 3. Valgarður Sigurðsson, Þór, 2.70 Kúluvarp. 1. Guðm. Ö. Árnason, K. A„ 13.07 stúlku. Spurðist eg fyrir um hana, og var mér sagt nafn hennar og þar með, að hún væri frá Stein- dyrum í Svarfaðardal, eina dóttir og uppáhaldsbarn vel menntra en fátækra hjóna, sem tæplega mundu hafa efni til að fullnægja námsgáfu hennar. Reyndist þetta allt rétt. Skömmu seinna fór hún á kvennaskóla, en bæði var það heilsuleysi, og að líkindum féleysi, sem gerði það að verkum að hún naut ekki meira náms. Mynda- smíði lærði hún og stundaði um skeið, en snemma beindist hugur hennar að verzlun og við það starf var hún þekktust og sýndi sérstak- an dugnað við það fyrirtæki, sem hún stjórnaði. Hún var sjálfstæð í hugsun og starfi og lét sér ekki nægja að vinna innan þröngra veggja heimilisins. Hún lét ýms (Framhald ó 4. síðu). 4x100 m. boðhlaup. 1. Sveit K. A. 47.8 sek. 2. Sveit Þórs 48.2 sek. 3. B-sveit K. A. 50.2 sek. 4x400 m. boðhl. 1. Sveit K. A. 3.42.3. 2. Sveit Þórs 3.56.1. 3. B-sveit K. A. 4.03.1. 4x1500 m. boðhl. 1. Drengjasveit K. A. 18.19.5 mín. KONUR: 60. m. hlaup. — Ásdís Karls- dóttir, K. A„ 9.7 sek. 80 m. hlaup. — Guðrún Georgs- dóttirð, Þór, 11.1 sek. 100 m. hlaup. — Ásdís Karls- dóttir, K. A„ 15.2 sek. 200 m. hlaup. — Ásdís Karls- dóttir, K. A„ 30.9 sek. Kúluvarp. — Anna Sveinbjarns- dóttir, K. A„ 9.3 Om. Langstökk. — María Guð- mundsdóttir, K. A„ 4.23 m. Hástökk. — Asdís Karlsdóttir, K. A„ 1.24 m. 3. Ófeigur Eiríksson, K. A„ 12.12. Spjótkast. 1. Ófeigur Eiríksson, K. A„ 56.66. 2. Kristján Kristjánss., Þór, 54.52. 3. Tómas Ámason, Þór, 50.52. Kringlukast. 1. Hörður Jörundss„K. A„ 35.59. 2. Har. Jóhannss., .K A„ 34.42. 3. Óskar Eiríksson, K. A„ 34.56. Fimmtarþraut. 1. Har. Jóhannss., K. A„ 2529. 2. Baldur Jónsson, Þór, 2306. 3. Kr Kristjánsson, Þór, 2202. Klofningsmenn- irnir hafa tapað íylgi Afturhaldsblöðin eru stórorð um það, að „kommúnistar" hafi aldrei sigrað með jafn litlum meiri hluta og nú, og sé greinilegt, að fylgi þeirra í Verkamannafélaginu sé óðum þverrandi. Nokkuð annað verður upp á teningnum, þegar þær tvær stað- reyndir eru athugaðar, að samein- ingarmenn hafa aldrei fyrr fengið jafn háa atkvæðatölu í félaginu og nú, og að klofningsmenn hafa, frá því að seinast var allsherjarat- kvæðagreiðsla í félaginu, í haust, smalað inn í það fjölda manna. Sérstaklega er vert að athuga, að nú fyrir kosningarnar unnu þeir að því af hinu mesta kappi, að smala mönnum inn í félagið í því augna- miði einu að nota atkvæði þeirra á kjördegi. Að þessum staðreyndum athug- uðum virðist manni, sem aftur- haldsblöðin hefðu átt að kynna sér betur allar aðstæður áður en þau fullyrtu að fylgi sameiningar- manna í félaginu væri þverrandi. Staðreyndin er nefnilega sú, að það er fyígi klofningsmannanna, sem er þverrandi. Hitt er svo annað mál, að verkalýðsfélögunum er það mikil nauðsyn, að setja við því skorður, að hægt sé að sópa mönnum inn í félögin rétt fyrir kosningar í þvi augnamiði einu, að nota atkvæði þeirra á kjördegi. Þökkum innilega sýnda samúð og veitta aðstoð við andlát og jarðarför mannsins mins, föður og tengdaföður okkar HELGA KOLBEINSSONAR. Guðrún Jónsdóttir, böm og tengdabörn.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.