Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 07.06.1957, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 07.06.1957, Blaðsíða 1
VERKflmflDURltin KAUPIÐ ÞJÓÐVILJANN. Hann cr ómissandi ölium j>eim. scm iylgjast vilja með íslen/kum stjórnmáiuin. — Áskriftarsími á Ak. 151t>. XXXX. árg. Akureyri, föstudaginn 7. jtin í 1957 20. tbl. ASalfundur Kaupfélaqs Eyfirðinqa var haldinn á miðvikudaq oq fimmfudaq Afkoma félagsins ágæt - Arðsúthlutun 6% Aðalfundur Kaupfélags Eyfirð- inga hófst hér í Nýja-Bíó á mið- vikudaginn »g htuk síðdegis í gær. Skýrsla framkvæmdastjórans, Jak- obs Frímannssonar, bar með sér, að árið 1956 hefur verið hagstætt verzluninni og rekstrarútkoma fé- lagsins er ágset. Flestar deildir félagsins hafa auk- ið verzlun sína á árinu og sumar mjög verulega. ARfiSÚTHLUTUN. Við áramótauppgjör var é>ráð- stafað fé á ágóðareikningi 1,6 millj. kr. Samþykktar voru tillögur stjórn- arinnar um úthlutun tekjuafgangs svohljóðandi: 1. Af innstæðu ágóðareiknings í árslok 1956 éithlutist og leggist í stofnsjóð félagsmanna 6% af ágóða skyldri vöruúttekt. 2. Af tekjuafgangi Stjörnu Apó- teks árið 1956 úthlutist og leggist í reikninga félagsmanna 6% af út- tekt þeirra í apótekinu, sem þeir hafa greitt sjálfir. 8. Af tekjuafgangi brauðgerðar- innar árið 1956 úthlutist og leggist í reikninga félagsmanna 6% af skil- uðum arðmiðum ársins 1956. NÆSTU VERKEFNI. í skýrslu stjórnar KEA, sem birt- ist í „Félagstíðindum" segir, að um siðustu áramót hafi stjórnin gert svofellda áætlun um nauðsynieg- ustu framkvæmdir á árinu 1957: I undur í Sósíalistafé- lagi Akureyrar verður n.k. inánudag (annan í iivitasunnu) kl. 4 e. h. í Asgarði. I’ar mun Björn Jónsson alþm. skýra frá störfurn Alþingis í vetur og Einar Olgeirsson alþm., form. ■Sérsíalistaflokksins, ræða núverandi ástand í stjórnmálunum og framtíð- arhorfur. Einnig verður rætt um lélag'smál. a. Lokið verði smíði á húsi kaffi- bætisgerðarinnar. I). Fullgert verði stöðvarhúsið á Þórshamri. c. Gerðar nauðsynlegár umbætur á éitibúi félagsins í Glerárþorpi. d. Byggl verði ofan á norðurálmu frystihússins á Oddevri og komið þar fyrir frystihólfum. e. Endurbættur og aukinn húsa- Jkostur vefnaðarvörudeildar. f. Flúsrými það, er Blómabúðin hvarf úr, verði lagfært og því breytt í veitingastofu. STJÓRNARKJÖR. Kjörtími tveggja stjémarmanna var éiti að þessu sinni, þeirra Brynj- ólfs Sveinssonar kennara og Björns Jé>hannssonar bónda. Voru þeir báðir endurkjörnir, en auk þeirra eiga sæti í stjórninni: Bernharð Stefánsson alþm.. Eiður Guðmunds son hrcppstjóri og Þórarinn Kr. Allir söngelskir rnenn á Akur- eyri fögnuðu, er það fréttist, að vón væri á Sinfóníuhljómsveit íslands til að leika í Akureyrar- kirkju hinn 31. inaí síðastl. Og hljómsveitin kom, lék og sigraði — sigraði hjörtu allra, sem eyru hafa að heyra. í þetta skipti kom hljómsveit- in fullskipuð, nema hvað einn af þrem djúpbassafiðluleikurunum forfallaðist á síðustu stundu, og var það auðvitað bagalegt. Hljómsveitarstjóri var að þessu sinni Thor Johnson frá Banda- ríkjum N.-A., mjög mikils met- inn stjórnandi í heimalandi sínu. Hann virðist vera mikilhæfur listamaður, öruggur, nákvæmur, skapmikill og andríkur, og hafði hann hljómsveitina mjög á valdi sínu. Helzt mætti finna það að hon- um, að honum hætti sumstaðar til að heimta meiri kraft en hljómsveitin gat í té látið án þess að tónninn missti nokkuð af hljómfegurð sinni. Bar ögn á þessu í Háskólaforleiknum eftir Brahms og Sinfóníu Gianninis. Annars var stjórn hans með miklum ágætum og hreif hann áheyrendur inn að hjartarótum. Á efnisskránni voru þessi tón- verk: I. Háskólaforleikur, op. 80 eftir J. Brahms. Það er kunnáttu- samlega gert tónverk og snjallt, en það er eins og andríki höfund- arins hafi ekki verið fyllilega viðlátið, er hann samdi það, og Eldjárn hreppstjóri, sem er stjórn- arfórmaður. Við síðnst uáramót vorti félags- menn KEA samtals 5029 og kjörnir fulltrúar á aðalfund voru 179. Þróttur kemur norður Meistaraflokkur og' þriðji flokkur írá Þrótti í Keykjavík kemur hingað til keppni í knattspyrnu um hvítasunmma. — Ennfremur handknattleiksfl. kvenna, íslandsmeistaramir. — Verður nánar auglýst um þetta með götuauglýsingum. Lystigarðurinn Lystigarðurinn á Akureyri verður opnaður næstkomandi laugardag og verður framvegis opinn frá kl. 9 að morgni til kl. 9 að kvcldi. það er ekki með öllu laust við nokkra hörku, næstum því her- mennskubrag, sem er annars svo fjarlægur þessum djúpúðga og mjúklynda meistara. 2. Hvíti páfuglinn, op. 7 nr. 1, eftir ameríska tónskáldið, Char- les Tomlinson Griffes. Það er unaðsfagurt verk og í því miklir töfrar. Flutningur þess var slík- ur, að manni fannst þar ekkert á skorta til fullkomnunar. 3. Sinfónía nr. 2 eftir ameríska tónskáldið Vittorio Giannini. Nokkuð nýtízkulegt tónverk, gert af mikilli kunnáttu, en kemst ekki í samjöfnuð við tónverk Griffes að fegurð. Þessi sinfónía er nokkuð hávaðasöm og á köi’l- um næstum kaldranaleg. 4. Sinfónía nr. 4 í f-moll, op. 36, eftir Tsjajkovskij. Það er eitt af mestu meistaraverkum þessa höfuðsnillings og eitt af ágætustu listaverkum allra alda. Það var langsamlega stærsta og veigamesta tónverkið, sem hljóm sveitin flutti, og höfðu hljóm- sveitarstjóri og hljóðfæraleikarar auðheyranlega einbeitt sér að því að gera því þau skil, sem því hæfði. Má í einu orði segja, að áhrifin voru stórkostleg og undraverð. Allt var hér fullkom- lega á valdi meistarans, sem stjórnaði, öllu var stillt í rétt hóf, og víða náði hljómsveitin undraverðri mýkt. Og skaphiti og ofsalegar tilfinningar tón- skáldsins brutust fram með (Framhald á 2. síðu). Sinfóníuhljómsveit íslands Frá Kicv höfuðbor" Ukrainu (Sjá viðtal á 3. síðu.) Ný bankaráð og bankastjórar Svo sem kunnugt er voru sam- þykktar í þinglok nokkrar breyt ingar á bankalöggjöfinni. Var í síðasta blaði skýrt frá aðalatrið- um þeirra. í samræmi við hina nýju bankalöggjöf kaus Alþingi ný bankaráð fyrir þá banka, sem um var að ræða. í bankaráð Landsbunkans hlutu kosningu: Einar Olgeirsson, Steingrímur Steinþórsson, Bald- vin Jónsson og Ólafur Thors. — Formaður, skipaður af ríkis- stjórninni, er Valtýr Blöndal. Á fyrsta fundi bankaráðsins ákvað það að leggja til, að Vil- hjálmur Þór yrði skipaður aðal- bankastjóri Seðlabankans og Jón G. Maríasson var ráðinn banka- stjóri við sama banka. Þá voru þeir Ingi R. Helgason, Jón Axel Pétursson og Ólafur Jóhannesson 1 2 3 4 tilnefndir í stjórn Seðlabankans. Á sama fundi voru þeir Emil Jónsson, Svanbjörn Frímansson og Pétur Benediktsson ráðnir bankastjórar við Viðskiptabank- ann og Jón Grímsson aðalbókari og varabankastjóri. í bankaráð Útvegsbankans kaus Alþingi Lúðvík Jósefsson, Gísla Guðmundsson, Guðmund I. Guð- mundsson og Björn Ólafsson. Stefán Jóhann Stefánsson hefux' verið settur formaður og Jónas Haralz skipaður varaformaður. Hið nýja bankaráð hefur ráð- ið þá Finnboga Rút Valdimars- son, Jóhannes Elíasson og Jó- hann Hafstein bankastjóra við Utvegsbankann. í bankaráð Framkvæmdabank- ans kaus Alþingi Karl Guðjóns- son, Eystein Jónsson, Gylfa Þ. ' Gíslason og Jóhann Hafstein. Tíunda uppeldismálaþingið verð- ur haldið á Ákureyri 12.-15. júní Aðalmál þingsins eru ný námsskrá fyrir skyldu námsstigið og ríkisútgáfa námsbóka Samband íslenzkra barnakenn- ara og Landssamband framhalds- skólakennara efna til uppeldis- málaþings samsiginlega á Akuv- eyri dagana 12.—15 júní. Það eru nú 20 ár síðan almennt kennara- þing var síðast haldið á Akureyri. Aðalumræðuefni þingsins að þessu sinni eru tvö — ný náms- skrá fyrir barna- og gagnfræða- skóla og útgáfa námsbóka fyrir allt skyldunámið. Þetta er 10. uppeldismálaþingið, en venja S. í. B. hefur verið sú, að halda annað hvert ár fulltrúa- þing, en hitt árið uppeldismála- þing. — Þetta er hins vegar þriðja uppeldismálaþingið, sem Landssamband framhaldsskóla- kennara á einnig aðild að. Um nýja námsskrá hefur að undanförnu fjallað stjórnskipuð nefnd og er Helgi Elíasson for- maður hennar, en aðrir í nefnd- inni eru Pálmi Jósefsson, skóla- stjóri, Aðalsteinn Eiríksson, námsstjóri og Magnús Gíslason, námsstjóri. Hefur nefndin nú lagt fram frumdrög að náxnsskránni og verða þau umræðugrundvöll- ur þingsins — Þá verður einnig rætt um námsbókaútgáfuna af því tilefni, að ný lög gera nú ráð fyrir, að breyting verði á ríkisút- gáfunni, og hún nái bæði til barnaskóla og gagnfræðaskóla að hluta, eða yfir allt skyldunáms- stigið. Ákveðið er að flutt verði á (Framhald á 2. síðu.)

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.