Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 12.12.1958, Blaðsíða 5

Verkamaðurinn - 12.12.1958, Blaðsíða 5
Föstudaginn 12. des. 1958 VERKAMAÐURINN 5 Gjörið jólainnkaupin tímanlega því nú er úrvalið mest! f nýjiim húsakynnum bjóðum vér yður glæsi- legtúrvalafallskonar SKÓFATNAÐI hentugum til jólagjafa. Nýjar sendingar: BARNASKÓR - BARNABOMSUR DÖMUSKÓR með háum hæl HERRASKÓR - HERRASKÓHLÍFAR og BOMSUR SKÍÐASKÓR - SKAUTASKÓR KNATTSPYRNUSKÓR KULDASKÓR með rennilás (ungl. og karlm. stærðir) 0. S. FRV: Gjörið svo vel og reynið hið ágæta úrval. SKÓDEILD <^> Hafnarstræti 95 (Hótel Goðafoss) ROALD AMUNDSEN Siglingin til Segulskaulsins N ORÐ VESTURLEIÐIN i Frásögn af hinu heimsfræga afreki Roalds Amundsen er hann sigldi fyrstur manna norðvesturleiðina, sögð af honum sjálfum. Prýdd fjölda mynda Spennandi ferðasaga á sjó og landi um heimskautalöndin un- aðslegu. — Lýsingar Amundsens á heimilisháttum Eskimóanna eru einstæðar í sinni röð. — Kjörbók sjómanna og ferðamanna og allra vaskra drengja. Saga Snæbjarnar í Hergilsey II. útgáfa. Baráttusaga breiðfirzks sjósóknara og frœði- manns, sögð af honum sjálfum, með ýtar- legum formála eftir Sigurð Nordal, próf. — Saga Snæbjarnar er bezta ævisagan á jóla- markaðinum. BÁÐAR ERU BÆKUR ÞESSAR MEÐAL BEZTU JÓLAGJAFA, SEMVÖLERÁ. KVÖLDVÖKUÚTGAFAN H.F. PÓSTHÓLF 253 . AKUREYRI Alltaf eru beztu bókakaupin í bókaflokki Máls og menningar í bókaflokknum eru bækurnar nálega þriðjungi ódýr- ari, en í lausasölu. í ár eru þessar bækur í bókaflokknum: Dyr í vegginn, saga eftir hið ágæta skáld, Guðmund Böðvarsson. Þjóðvísur og þýðingar, eftir Hermann Pálsson, lektor í Edinborg. Tjaldið fellur, bók um leiklist, eftir Ásgeir Hjartarson. Kosningatöfrar, gamansöm skáldsaga, eftir Óskar Aðalstein. Erlend nútímaljóð, Einar Bragi og Jón Óskar völdu- Á ódáinsakri, heimsfræg indversk skáldsaga. Flæðilandið mikla, safn af kínverskum smásö^um Vegurinn til lífsins, eftir Makarenkó, einhver skemmtilegasta og lærdómsríkasta bók, sem komið hefir á þessu hausti. Mál og menning Umboð á Akureyri: Elísabet Eiríksdóttir, Þingvallastræti 14. TIL JÓLANNA: FYRIR HERRA: Rykfrakkar Karlmannaföt Hattar Skyrtur, hv. og mislitar Sportskyrtur Bindi Slaufur Sokkar Hanzkar, skinn og ullar FYRIR DÖMUR: Greiðslusloppar Náttkjólar Undirföt Undirkjólar Hanzkar Veski Slæður Kjólatau Sokkar, sauml- og með saum KULDAÚLPUR á börn, unglinga og fullorðna. PEYSUR GÓLFTEPPI GÓLFDREGLAR V ef naðarvörudeild

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.