Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 01.12.1961, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 01.12.1961, Blaðsíða 1
Verkamaðurinn Vestur-Þýzkar herstöðvar d Islandi! Eru „sérfræðingar44 ríkisstjórnarinnar að semja um einhver ítök handa Þjóðverjum? Engin opinber yfirlýsing um erindin Atriði úr sjónleiknum Bör Börson. Gamli Bör (Sigurður Kristjónsson) og Jósefína í Þórsey (Þórey Aðalsteinsdóttir) hugleiða mikilleik „dírektörs- ins". — Sjó nónar um leikinn ó bls. 4. — Ljósm. E. Sigurgeirsson. Sveitabæir fá rafiua^ii ÞAÐ varð mikið ramakvein í her- búðum ríkisstjórnarinnar er ÞJÓÐVILJINN ljóstraði því upp sl. föstudag, að vesturþýzk stjórn- arvöld hefðu þreifað fyrir sér um aðstöðu til heræfinga á Islandi. Táldi blaðið sig hafa örugga vitn- eskju um það, að við vissa valda- menn hefði verið talað, þar á meðal Guðmund í., NATÓ-hirð- stjóra á Islandi. Hafi einhver ver- ið í vafa um, að þessi frétt væri á rökum byggð, þá fékk hann stað- festingu á sannleiksgildi hennar í umræðunum á Alþingi daginn eft- ir. Guðmundur og Bjarni Ben. Húsavík \ slapp vel Fréttaritari blaðsins á Húsavík símaði á þriðjudaginn, að staður- inn hefði sloppið einstaklega vel í því aftakaveðri, sem gerði fyrir helgina. Skemmdir á hafnarmann- virkjum urðu engar, og var það mikið lán, að nýja kerið, sem steypt var í vor og brjóstvörnin á hafnargarðinum skyldu ekkert haggast. Þau hafa staðizt þessa fyrstu þolraun með prýði. — Yfir 40 bátar, stórir og smáir, lágu á höfninni, en þrátt fyrir ofsann og sjóganginn hlekktist engum á, nema minnsta trillan sökk. -— Mjöl blotnaði af sjó í síldarverk- smiðjunni. 10—15 tonn, neðsta pokalagið, verður að þurrka aft- ur, en auðvitað verður að um- stafla öllu, 200 tonnum. — Engin vanhöld hafa orðið á sauðfé manna. — Mjólkurflutningar hafa gengið erfiðlega, en þó hefur ver- ið næg mjólk. Á mánudaginn komu þeir bílar frá Akureyri, sem komið höfðu með bílalestinni að sunnan til Akureyrar kvöldið áð- ur. — Róið var á mánudag og þriðjudag, en afli var tregur eftir veðrið. Vanalega tekur það mið- in nokkurn tíma að jafna sig. Gæftir höfðu annars verið sæmi- legar og afli góður. Þrír bátar áttu þorskanet í sjó, og fundust þau mjög illa farin. voru stórorðir í garð sósíalista vegna Þjóðviljafréttarinnar, og komu fram með þau barnalegu rök, að tilgangurinn með henni væri sá að níðast á Finnum! En þeir fengust ekki til þess að gefa neinar yfirlýsingar í málinu, þeir gáfu í skyn, að ekkert væri því til fyrirstöðu, að Þjóðverjar fengju hér herstöðvar, ef „varnir ís- lands“ krefðu. Slíkt væri í sam- ræmi við stefnuna. Það væri líka í samræmi við stefnu Vesturþjóðverja, að þeir sæktust eftir hernaðarítökum hér. Það hafa þeir gert víða um lönd, og orðið vel ágengt. Þó aldrei án öflugrar mótspyrnu frá alþýð- unni, sem man þýzka hervaldið frá stríðstímunum og þekkir aftur sömu hershöfðingjana og þá þjónuðu Hitler. Sama daginn og ráðherrarnir Ijómuðu af finnskri ættjarðarást Með stuttu millibili hata tveir Benjaminar ísl. borgarastéttar kvott sér hljóðs og hellt úr skólum reiði sinnor yfir landslýðinn. Só fyrri, Benjamín bankastjóri, i „Deginum og veginum" fyrra mónudag, þar sem hann braut allar hlutleysisreglur rik- isútvarpsins og jós strókslegum skömmum, blekkingum og haturs- glóð yfir einstakar þjóðir og stjórn- mólamenn þeirra. Þegar þessi spó- kaupmoður hafði talað, kom það i Ijós að við Norðlendingar óttum liko okkar Benjamín og hann geistlegrar stéttar, sem hafði olla eiginleika hins fyrrnefnda, en marga að auki, eink- um þó þó sem siður skyldi. Þetta er séra Benjamin Kristjónsson rithöf- undur og prestur til Grundarþinga. I „Vettvangi dagsins" i Morgunbl. 23. þ. m. breiðir þetta benjamin okk- or sér yfir heila síðu, rymur hótt og lætur dólgslega. Voru þar soman komin ó einn stað flest þau fúk- og skammaryrði, sem fremur hafa veríð kennd við götustróka, en guðsvígða menn. Astæðan til þessa munnsöfn- í þinginu, fór nefnd á vegum rík- isstjórnarinnar til Bonn til „að semja“. Engin opinber yfirlýsing hefur verið gefin um þá samn- inga, en látið er að því liggja í sumum stjórnarmálgögnum, að nefndin eigi að afla upplýsinga um Efnahagsbandalagið. Þetta hefur vakið grunsemdir, því að bandalagið hefur ekki aðsetur í Bonn, heldur í Brussel. Hins veg- ar er það mála sannast, að banda- lagið og herstöðvar erlendis eru tvær hliðar á hinu sama: vestur- þýzkri útþenslustefnu. Ef landið verður vélað inn í bandálagið, er landið þar með komið inn á vest- urþýzkt áhrifasvæði og vestur- þýzkar herstöðvar á næsta leiti — ef þær verða ekki komnar fyrr. Þó er þetta allt undir íslenzkum stjórnarvöldum komið, og al- menningur verður að sjá svo um,' að þau geti ekki gert neina svika- samninga. uðar mannsins, ó oð vera sú, að úti i Rússlandi hefur hinn gengni valda- maður, Stalín, verið gagnrýndur og borinn sökum fyrir harðdrægni við andstæðinga, hæpna liflótsdóma og fleira. Vegna þess arna þykist þessi klerkur kjörinn til þess að ausa sví- virðingum yfir meðbræður síno hér uppi ó Islandi, þó sem gerzt hafa mólsvarar sósíalistiskrar stefnu, kall- ar þó hunda (margsinnis), högg- orma, landróðamenn og m. fl. Allur er mólflutningur prestsins þannig, að þeir sem ekki hafa lesið greinina munu vort getað trúað slikum end- emum upp ó séra Benjamín ó Lauga- landi. Sú vor tíðin að „guðhræddir menn" og prestar ó Islandi dunduðu við þoð ó Alþingi, og hér í nógrenn- inu, oð brenna einstaka meðbræður sino lifandi ó bóli, og sungu guði dýrð ó meðan. A kirkjan og séra Benjamin að gjalda þcssa i dog? Enn styttra er síðan, að ísl. valdamenn kvóðu upp dauðadóma með hinum hryllilegustu pyntingum, hinn dauðadæmdi skyldi í FYRRADAG skeSi sá langþráði atburður, að nokkrir bæir 1 ná- grenni Laxárvirkjunar fengu raf- magn frá veitunni. Það voru ell- efu bæir fremst í Reykjadal, sem voru tengdir rafkerfinu. Bæirnir eru: Daðastaðir, Lyng- brekka, Hjalli, Narfastaðir, Hall- bjarnarstaðir, Brún og Stafnsbæ- irnir fimm, Fellshlíð, Vallholt, Vellir, Stafn I og II. Vaðlaheiði ófær Ingólfur Árnason héraðsraf- veitustjóri veitti blaðinu þessar upplýsingar. Hann sagði, að vinnuflokkurinn, sem vann að klipinn margsinnis með glóandi töng- um, limabarinn, afhúðaður o. s. frv., og allt var þó dæmt í nafni Krists, kirkju — og konungsins —, og eins hefur maður heyrt oð „vinir" Benja- mins suður i Alsir og Angóla hafi „mannréttindaskró" S. Þ. ekki beint i hóvegum, þegar þeir fóst við frum- byggja þessara londa. Hvaða rikisvold þekkjum við, þar sem dauðadómar hafo verið „í lög- um", sem ekki hefur einhvcrntima misbeitt valdinu og dæmt ranga dóma? Og þó „glæpir" Stalins séu sjólfsagt miklir, og enga taki sórara til slíkra misfella, en einmitt sósíal- isto, mega grjótkastararnir í glerhúsi „vestrænnar menningar" gæta aðguði sinum, sem eins og i sólminum segir: „Hann situr við hjartaholið og horfir í sólina inn", Menn, sem temja sér dómgirni og hatursfullar hugleiðingar, eins og fram koma i nefndri ritsmið, verða lengi að heyja „dagslóttu drottins", jofnvel þótt þeim sé ekki útmældur stærri teigur en Grundarþing. tengingunni, hafi lagt af stað kl. 7 í fyrrakvöld úr Aðaldal, en hafi ekki komizt til Akureyrar fyrr en kl. 11 í gærmorgun. Þeir fóru Vaðlaheiði, og urðu að fá aðstoð, því að heiðin verður að teljast al- gerlega ófær. Ising ó línum. Ingólfur kvað truflanir á línum ekki hafa orðið verulegar. Þó slitnaði lína að Botni í Hrafna- gilshreppi vegna ísingar. ísing hefur víða hlaðizt á línur, bæði sunnan og norðan Akureyrar. — Getur hún orsakað meiri truflan- iir, ef hvessir. Háspennulínan að Jarlsstöðum í Höfðahverfi slitnaði í gær. — Staurar skekktust mikið, en brotn- uðu þó ekki. Heimtaug að Hallgilsstöðum í Möðruvallasókn slitnaði og. Or- sökin í báðum tilfellum var ísing. LAXÁRVIRKJUN framleiðir nú 9—10 þús. kv. Toppstöðin er í gangi, og þarf ekki að skammta rafmagn sem stendur. En ef þess þarf verður það gert eftir reglum sem auglýstar eru í blaðinu. HEYRT Á GÖTUNNI AÐ yngsta kynslóðin ó Akureyri sé búin oð borga stofnkostnað fé- lagsheimilis nokkurs i’Eyjafirði ó 3—4 órum, og með sama fyrirkomulogi megi nú fella niður öll útsvör i viðkomandi hreppi. AÐ nýja toppstöðin okkar geti ekki skilað fullum afköstum vegna vatnsskorts fremur en Loxór- virkjunin, hona vanti kælivatn. AÐ stærstu forstjóraskrifstofur ó Islondi hafi þeir Vilhjólmur Þ. útvarpsstjóri og Eyþór í Lindu. Yor bróðir, Benjamín!

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.