Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 03.08.1962, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 03.08.1962, Blaðsíða 4
Álijgð útsvör d Akureyri kr. 24.92S.000.00 Útsvarsgreiðendur 2714 einstaklingar og 84 félög. Lokið var niðurjöfnun útsvara á Akureyri í s.l. viku og skrá um þau lögð fram í gær. Jafnað var niður kr. 24.925.- 000.00 á 2798 gjaldendur, þar af 2714 einstaklinga og 84 félög. Innifalið í útsvarsupphæðinni eru 8,5% fyrir vanhöldum — þ. e. ranglega álögðum útsvörum, nið- urfellingum og lækkunum við síðari leiðréttingar. Sami álagningarstigi er nú notaður um allt land, og voru útsvörin lækkuð um 5% frá hon- um. I fyrra voru álögð útsvör 24.591.300.00 kr. á 2768 gjald- endur, einstaklinga og félög, en þá voru veltuútsvör á fyrirtæki innifalin, en nú eru þau úr sög- unni og svonefnt aðstöðugjald komið í staðinn, en það er lagt á sérstaklega auk útsvara. Hæstu útsvör á félögum eru nú: Tryggvi Valsteinss., Lyng. 10 34.400.— Friðjón Skarphéðinss. Helga- magrastr. 32 ......... 32.500.— Halldór Ólafsson, Eyrarlv. 24 32.300.— Guðmundur K. Pétursson, Eyrarlv. 22 ........... 31.900,— Pétur Jónss., Hamarst. 12 .. 31.500.— Sverrir Ragnars, Þing. 27 .. 31.300.— Einar Guðmundss. Klettab. 2 31.100.— Jóhann Þorkelsson, Rán 19 30.800.— Ólafur Jónsson, Munka. 21 30.600.— Sigurður Ólason, Munk. 31 30.200.— AÐSTÖÐUGJÖLDIN. Skattstjórinn á Akureyri hefur lokið álagningu aðstöðugjalda hér í bæ í ár, en þau koma í stað veltuútsvara áður. Hæstu að- stöðugjöld bera eftirtaldir: Einstaklingar: Kr. Valgarður Stefánsson, Odd- eyrarg. 28 .............. 78.000.— Valtýr Þorsteinss. Fjólug. 18 50.000.— Kristján N. Jónsson, Þing. 18 46.000.— Brynjólfur Brynjólfss., Þing. 33 41.000,— Tómas Steingrímss. Byggðav. 116 ..................... 32.200,— O. C. Thorarensen, Bjarma 9 30.600.— Snorri Kristjánss., Strand- götu 37 ................. 26.200.— SteindórKr. Jónss. Eyrarv. 31 23.300.— Bjarni Sveinsson, Brekkug. 3 21.000.— Félög: Kr. K.E.A.................... 1.440.200.— Ú. A. hf................... 475.500,— Slippstöðin h.f.......... 108.900.— Kaffibrennsla Ak. h.f.... 104.000.— Amaró h.f................ 103.300.— Linda Súkkulaðiv.sm...... 97.100.— S.Í.S. verksm.............. 952.200.— Þórshamar h.f............ 80.800.— Oddi h.f. vélsmiðja...... 62.900.— Byggingavöruv. Tómasar Björnssonar .......... 62.300.— Útgerðarfél. K.E.A....... 59.100.— Prentv. Odds. Bj......... 55.000.— Valbjörk h.f............. 51.700.— Ur ár§§kýr§ln Sjomamia- ©g: g:e§takeimili§ Si^ln- Kr. Samband ísl. samvinnufél. 589.100.— Slippstöðin h.f 282.500.— Kaupfélag Eyfirðinga .... 202.300,— Amaro h.f 168.200,— Útgerðarfélag K.E.A 146.100.— Linda h.f 109.200.— Hæstu útsvör einstaklinga eru: Kristján Kristjánssoit, Brg. 4 1 8 Csj co Valtýr Þorsteinss., Fjólg. 18 60.200,— Brynjólfur Kristinsson, Harð- angri 56.200,— Vilhelm Þorsteinss., Rán 23 53.100.— Helgi Skúlason, Möðruv. 2 47.700,— Baldur Ingimarsson, Hafn. 107B 46.900.— Tómas H. Traustas. Ásveg 29 46.200.— Oskar Hermannsson, Gránu- félagsgötu 53 42.900,— Friðþjófur Gunnlaugsson, Ham. 33 39.200,— Baldvin Þorsteinsson, Langa- mýri 10 38.500,— Sverrir Valdemarss., Asv. 16 37.700.— Oddur C. Thorarensen, Bjarnast. 9 37.300.— Oddur C. Thorarensen, Hafn- arstræti 104 35.800,— Brynjólfur Brynjólfss., Þing. 33 34.400.— fjjarðar 1061 VÍSA VIKUNNAR Gröndol malar glöðum rómi: — Gengur stjórnarsól að viði —. Þegar gildir þjóðarsómi >arf að múta Eysteins-liði. Sumarið 1961 hóf Sjómanna- og gestaheimili Siglufjarðar starf- semi sína 20. júní og starfaði fram yfir miðjan ágúst, eða um tveggja mánaða skeið. Stúkan Framsókn nr. 187 Siglufirði, starfrækti heimilið eins og áður. Er þetta tuttugasta og þriðja sumarið, er stúkan starfrækir heimilið yfir 2—3 mánuði á sumri hverju síðan 1939. Húsa- kynni heimilisins eru enn hin sömu og áður. Bókasafn heimilisins var notað Kringsjó vikunnar Messað í Akureyrarkirkju kl. 10.30 árdegis á sunnudaginn 5. ágúst. Sálmar: Nr. 534, 390, 26, 136, 665. — P. S. Messað í Lögmannshlíðarkirkju kl. 2 e. h. á sunnudaginn kemur, 5. ágúst. Sálmar: Nr. 534, 390, 26, 136, 665. — %ílferð :rá gatnamótum í Glerárhverfi yztu leið til kirkjunnar. — P. S. Afmœli: 1. ágúst urðu sjötugar Aðal- björg Helgadóttir, Krabbastíg 1 og Ágústa Runólfsdóttir, Glerárgötu 3. — 2. ágúst sextugur Jón H. Þorvaldsson, Munkaþverárstræti 19. — 4. ágúst átt- ræður Gísli Magnússon í Eimskip. — Blaðið sendir þeim öllum árnaðar- < ískir. líkt og áður. í safninu eru nú um 2300 bindi, en allmikið af bók- um gengur úr sér árlega, og sum- ar glatast með öllu, en dýrt að kaupa bækur í staðinn. Bækur voru lánaðar um borð í skip. Einn bókakassi í skip í einu með allt að 10 eða 12 bókum. Líka voru lánaðar bækur til verkafólks er vann í landi. Enga greiðslu tók heimilið fyrir bókalánið, en sum- ar skipshafnir létu fylgja nokkra peningaupphæð, er þær skiluðu bókum og aðrir létu fylgja bækur, er þeir höfðu keypt. — 38 skips- hafnir fengu bókakassa og nokkr- ar oftar en einu sinni. Alls voru lánuð út 635 bindi. Við heimilið störfuðu böð eins og fyrr. Böðin voru opin alla virka daga og einnig á sunnudög- um, þegar landlegur voru. Aðsókn að böðunum er mikil þá er skipin liggja í höfn. Heimilið naut opinberra styrkja til starfsemi sinnar: Frá ríkis- sjóði kr. 10.000,00, frá Siglu- fjarðarkaupstað kr. 2.000,00 og frá Stórstúku íslands kr. 3.000,00. Til viðbótar þessu hafa heim- ilinu borizt nokkur áheit og gjafir. En afkoma þess er þó mjög erfið og það sem verst er, að óhjá- kvæmilegt er að stækka húsið og endurbæta. Öllum mun ljós sú þörf, sem er fyrir þessa starfsemi á Siglufirði þegar annatíminn stendur og fjöldi manna hvaðan- æva að, kemur á staðinn. Verkamadurinn Sjjötii^ §æimlarkona Frú Aðalbjörg Helgadóttir, Krabbastíg 1 á Akureyri, átti sjö- tugsafmæli hinn 1. ágúst síðastl. Hún hefur, ásamt manni sínum, Jóhanni Jónssyni skósmið, barizt hinni góðu baráttu í verkalýðs- hreyfingunni um marga áratugi og áunnið sér traust, virðingu og vináttu allra, sem á einn eða ann- an hátt hafa kynnzt henni og mannkostum hennar. Munu fé- lagar hennar og vinir áreiðan- lega hugsa hlýtt til hennar og senda henni kærar kveðjur og þakkir á þessum tímamótum. Frú Aðalbjörg er mjög vel gef- in kona, bæði til sálar og líkama. Dugnað hennar, verklagni og verkhyggni þekkja allir, sem kynnzt hafa störfum hennar, og ekki síður skyldurækni hennar og trúmennsku í öllum störfum. Hún er gædd næmu fegurðar- skyni og listasmekk, og hefur heimili þeirra hjóna í ríkum mæli notið þeirra kosta hennar. Listhneigð Aðalbjargar lýsir sér meðal annars , og ekki sízt, í því, að hún er bæði ágætlega söngvin og söngelsk. Hún er gædd mjög góðri söngrödd (altrödd), og tók hún þátt í söngstarfi verka- kvenna um fjölda ára af miklum áhuga og sýndi þar af sér sömu vandvirkni, samvizkusemi og fé- lagslund sem í öllum öðrum störf- um. Ég vil nota tækifærið til að þakka frú Aðalbjörgu kærlega fyrir samstarfið að söngnum, öll þau ár, sem við unnum þar sam- an, fyrir alla þolinmæði hennar, samvinnuþýðleika, skyldurækni og áhuga, — og svo fyrir öll kynni og vináttu hennar um ára- tugi — jafnframt því, sem ég vil færa henni hjartanlegar heilla- óskir frá mér og mínu fólki. Og ég vil enda þessi orð mín á þeirri einlægu ósk, að frú Aðal- björgu og manni hennar megi hlotnast sú hamingja, að lifa þann tíma, þegar öllum vinnandi lýð heimsins er að fullu tryggð lausn frá allri undirokun, ófriði og skorti. Á. S. Greinargerð um úfsvars- álagningu (Framhald af 1. síðu). Fjölskyldufrádráttur var veitt- ur, eftir að útsvar hafði verið reiknað út eftir framangreindum stiga, svo sem hér segir: Fyrir eiginkonu kr. 800.00, og fyrir börn innan 16 ára kr. 1000.00 fyrir fyrsta barn, kr. 1100.00 fyr- ir annað barn o. s. frv. stighækk- andi um kr. 100.00 fyrir hvert barn. Síðan voru öll útsvör félaga og einstaklinga lœkkuð um 5%. Útsvör félaga eru tvenns konar: a) TJtsvör af tekjum. b) Útsvar af eign. Jtsvarsskyldar tekj ur félaga eru hreinar tekjur til skatts, að frádregnu fyrra árs útsvari, sem greitt hafði verið fyrir 1. janúar s.l. Af 1—75 þús. kr. greiðist 200 kr. af 1 þús. og 20% af afgangi. Af 75 þús. kr. og þar yfir greið- ist 15000 kr. af 75 þús. og 30% af afg. Auk framanritaðra gjalda til bæjarsjóðs voru lögð á aðstöðu- gjöld, sbr. 1. nr. 69, 1962, skv. áður auglýstri gjaldskrá, sbr. 3. kafla 1. nr. 69, 1962. Bœjarstjórinn á Akureyri, 20. júlí 1962. KONA ÓSKAST til að sjá um lítið heimili í þrjár vikur. Upplýsingar á afgreiðslu Verkamannsins. Aknreyringfar Eftirtaldar skrár um opinber gjöld álögð 1962 liggja frammi í skattstofu Akureyrar og í bæjarskrifstofunni í Stiandgötu 1, frá 23. þ. m. til 5. ágúst n.k. Skrá um tekju- og eignaskatt, slysatryggingargj öld, kirkju- og kirkjugarðsgjöld, námsbókargj öld og gjöld til atvinnu- leysistryggingarsjóðs. Enn fremur skrá um útsvör og aðstöðu- gjöld. Kærufrestur er til 5. ágúst n.k. Skattstjórinn ó Akureyri. Bæjarstjórinn ó Akureyri.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.