Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 04.06.1965, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 04.06.1965, Blaðsíða 1
Verkainadurinn SAMNINGAR ÍR GIIDI í HQRGIIH Verkfallsboðnn yfirvofandi Atvinnurekendur hafa np boð jert ennþd. (D samkomulag ndðst im fóeii smdatriði Ennþá hefur ekkert samkomu- lag náðst í kjaradeilu verkalýðs- félaganna á Norður- og Austur- landi við atvinnurekendur. — Samningafundir hafa þó staðið í hálfan mánuð og síðustu næt- urnar hafa fundir staðið allt til morguns. / Þrátt fyrir þetta hafa atvinnu- rekendur engin gagntilboð gert verkalýðsfélögunum, sem eins og kunnugt er, lögðu sínar kröfur og tillögur um nýja samninga fram áður en samningafundir hófust. Það eina, sem í rauninni hef- ur gerzt, er að samkomulag hef- ur tekizt um fáein samningsatr- iði, sem ekki varða beint kaup eða vinnutíma. Eru það einkum lagfæringar á nokkrum ágöllum, sem komið hafa í ljós við fram- kvæmd fyrri samninga. Atvinnurekendur hafa hins vegar ekki viljað fallast á nokkra kauphækkun, hvorki smáa né stóra, alls ekki verið til viðtals um þá hlið í kröfugerð verka- lýðsfélaganna. Aftur á móti hef- ur nokkuð verið rætt um stytt- ingu vinnutímans, og létu at- vinnurekendur í það skína í nótt, að þeir gætu e. t. v. fall- izt á einhverja örlitla styttingu dagvinnutímans. Klukkan 17 í dag hefst sér- stakur fundur, þar sem ákveðið er, að einungis verð.i rætt um vinnutímann. Verður það sam- eiginlegur fundur samninga- nefndanna að norðan og austan og samninganefnda Dagsbrúnar og Hlífar í Hafnarfirði. Sérstakur samningafundur fyr ir félögin nyrðra og eystra hefst svo aftur í kvöld. \ Sainninganefnd verkalýðsfé- laganna hefur aflað sér heim- ildar frá flestum þeim félögum, sem að samningunum standa, til verkfallsboðunar, þegar henni þykir henta. Bjuggust samninga- nefndamennirnir við því í morg- un, að ef ekkert verulega já- kvætt gerðist í dag eða kvöld yrði þess skammt að bíða, að verkfall yrði boðað. Vinnustöðv- anir þarf að boða með viku fyrirvara, þannig að ennþá yrði vika a. m. k. til stefnu til að ganga frá samningum áður en til verkfalls þyrfti að koma. Á þessarri mynd sést híuti namsmcyja Húsmæðraskólans að Laugalandi, er þær heimsóttu verksmiðjur SIS og KEA ó dögunum. Með þeim d mynd- inni er Ragnar Olafsson framkvæmdastjóri Efnaverksmiðjunnor Sjöfn. — Ljósm. GPK. — Handavinnusýning nómsmeyjanna að Laugalandi verður í skólahúsinu ó mónudoginn kemur (annan í hvítasunnu) og verður op- in fró kl. 1 —10 e. h. Nei! En borga þó/ Það er opinbert leyndarmál, að víða á landinu greiða at- vinnurekendur starfsfólki sínu mun hærra kaup en samningar Víirckr vii rikisstjMmi Ýmsir virðast standa í þeirri trú, að ríkisstjórnin sé beinn að- ili að þeim samningatilraunum um kaup og kjör verkafólks, sem nú standa yfir. Þetta er hinn mesti misskilningur. Opinberlega a. m. k. hefur ríkisstjórnin ekk- ert skipt sér af samningunum, heldur hafa viðræður aðeins verið milli samninganefnda verkalýðsfélaganna og atv.innu- rekenda. Hins vegar standa yfir viðræð ur milli nefnda frá ríkisstjórn- inni og kj aramálanefndar Al- þýðusambands íslands um ein- stök mál, þ. e. húsnæðismál og atvinnumálin hér í Norðurlandi. Hafa viðræður þessar verið vin- samlegar og þess að vænta, að nokkur jákvæður árangur verði af þeim. En alrangt er að rugla þeim viðræðum saman við við- ræðurnar um kjarasamningana. Heildarvelta KEA 712 milljónir kr. 4% arði úthlutað Aðalfundur Kaupfélags Ey- firðinga var haldinn í Samkomu húsi Akureyrarbæjar dagana 1. og 2. júní sl. Rétt til fundarsetu höfðu 193 fulltrúar en mættir voru 135 úr 21 deild félagsins auk stjórn- ar félagsins, kaupfélagsstjóra, endurskoðenda og ýmissa gesta. Fundarstjórar voru kjörnir Ei ríkur Sigurðsson skólastjór.i og Helgi Símonarson bóndi. Fund- arritarar Olafur Skaptason hóndi og Kristján Helgi Sveins- son skrifstofumaður. í upphafi fundarins minntist Brynjólfur Sveinsson, stjórnar- formaður, þeirra félagsinanna, sem látist hafa síðan aðalfund- ur var haldinn 1964, Formaður flutti skýrslu stjórn arinnar og greindi frá verkleg- Framhald á bls. 8. Fró aðalfundi Kaupfélags Eyfirðinga. — Séð yfir hlufa af fundarsalnum. segja til um, og í einstökum starfsgreinum þekkist það varla lengur, að unnið sé fyrir það kaup, sem samið hefur verið um. Samt sem áður neita atvinnu- rekendur að fallast á samninga um nokkra kauphækkun, neita að viðurkenna það kaup, sem þeir þó greiða. Augljóst er, að þetta er gert til að halda niðri kj örum þeirra, sem ekki hafa haft aðstöðu til að setja vinnu sína á uppboð, og inun ekki fjarri lagi, að það sé einmitt .bændastéttin, sem fyrst og fremst sé höfð í huga og svo verkafólkið á þeim stöð- um, þar sem minnst atvinna hef- ur ver.ið. Það á m. ö. o. að níð- ast á þeim, sem versta aðstöðu hafa. Gömul saga og ný. En getu sína til að greiða hærra kaup en nú er umsamið, hafa atvinnurekendur sýnt með því að greiða hærra, þar sem þeir hafa mest þurft á vinnuafl- inu að halda og þá er hið greidda álag oft ekki 10—20%, heldur á stundum 100—200%. Hver eí- ast svo um sretuna? - HEYRT Á GÖTUNNI AÐ dagvinnukaup verkamanna ó SeyðisfirSi við sementsupp- skipun sé nú 150 krónur ó klukkustund. AO atvinnurekendur borgi með glöðu geði, en neiti að und- irskrifa samninga um 50 kr. ó timann. AÐ ein afleiðing innflutnings- stefnu ríkisstjórnarinnar sé sú, að Klæðagerðin Amoro loki ó næstunni og segi öllu starfsfólki upp.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.