Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 16.12.1966, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 16.12.1966, Blaðsíða 1
Verkamaðurinn Verðstöðvunin sampykkt Allar hækkanir óleyfilegrar Frumvarp ríkisstjórnarinnar um heimild henni til handa til að banna allar verðhækkanir var samþykkt sem lög frá Alþingi í fyrra- kvöld. Samkvæmt lögunum eru allar verðhækkanir vöru eða þjón- ustu bannaðar frá 15. nóvember og til næsta hausts nema til komi sérstakt leyfi ríkisstjórnarinnar sjálfrár. Má ætla, að nóg verði að gera á ríkisstjórnarfundunum á næstunni, því að án efa telja margir sig þurfa á verðhækkunum að halda. Yerður fróðlegt að sjá, hvern- ig framkvæmdin verður hjá viðreisnarstjórninni. Deildorforingjar í Æskulýðsfélagi Akureyrorkirkju skoða nýju bókina, „Bítlar eða Blóklukkur." — Sjó umsögn ó bls. 4. Yandræðaástand HVERS VE6NA NÚ? Um þessa ákvörðun stjórnar- flokkanna er vissulega gott eitt að segja, ef hér væri einhver al- vara á ferðinni. En, því miður, bendir flest til þess, að um sýnd- armennsku eina sé að ræða. Ef ríkisstj órnin telur nú fært að fara þessa leið, þá hlýtur að vakna sú spurning, hvers vegna ekki var farið inn á verðstöðv- unarbrautina miklu fyrr. Hvers vegna hefur dýrtíðarflóðið ver- ið látið óáreitt til þessa, og hvers vegna hefur ríkisstjórnin sjálf og stjórnarliðar á Alþingi magn- að það flóð með afnámi verð- lagsákvæða og ótal fleiri aðgerð- um? Það ber ótvírætt svip af Það er mörg bókin. En mætti ég þó benda á eina, sem helzti hljótt hefur verið um, bæði hér nyrðra og einnig syðra. Bók þessi er kvæðasafn Kristjáns frá Djúpalæk, sem nefnist því á- gæta nafni: / víngarðinum, og út kom fyrir einum mánuði eða svo. Til þessarrar bókar eru val- in kvæði úr átta ljóðabókum skáldsins, sem það hefur frá sér sent sl. aldarfjórðung. Bjarni Benediktsson, rithöfundur frá Hofteigi, hefur framkvæmt val- ið eða úrtakið og ferst það vel úr hendi. í víngarðinum er að finna yfir hundrað ljóð Kristjáns og þess gætt, að allar hliðar skáldsins komi sem bezt fram, meira að segja er ekki gengið fram hjá dægurtextum, sem allir kannast við af ágætum. Kristján frá Djúpalæk er skemmtilegt skáld og fjölþreif- ið. Ekkert mannlegt lætur hann sér óviðkomandi, guðlegt ekki heldur. Þessi bók hans, sem flyt ur okkur yfir 100 ljóð hans, gömul og ný, er því fjölbreytt því, að stjórnin hafi viljað gefa bröskurunum frjálsar hendur til að sópa í sína vasa, og það hafa þeir gert í ríkum mæli. En nú er allt að sigla í strand, og kosningar á næsta vori. Stjórn arflokkarnir sáu fram á vaxandi óvinsældir og mikið atkvæðatap. Lengi var hugsað um, hvað til bjargar mætti verða. Niðurstað- an varð verðstöðvunarfrumvarp- ið. Nú á að láta sem þeir á stjórn arheimilinu séu stórir og ákveðn ir karlar, sem þori að taka djarf- ar ákvarðanir, og reyna að fiska atkvæði út á áræðið. En galli á gjöf Njarðar hlýtur það að telj- ast, að verðstöðvuninni er að- eins ætlað að gilda fram yfir og forvitnileg lesning öllum, sem geta lesið sér ljóð að gagni — og þá mun aldrei yðra þess, að ganga með höfundinum um víngarð hans stund úr degi eða dö gum á næstunni. Það munu ekki ýkja margir, sem eiga tiltækar ajlar ljóðabæk- ur Kristjáns. Þess vegna er þetta safn kærkomið og nauðsynlegt öllum, sem vilja vita eitthvað um feril og þroska skáldsins frá Djúpalæk. Eg fullyrði líka, að íslenzk þjóð, bókaþjóðin með „handritin heim“ og „musteri íslenzkrar tungu,“ getur ekki skellt skollaeyrum við ljóðum sem þessum, — ef hún vill undir nafni rísa. Það er ekki völ á mörgum vín görðum þessa stundina, sem sýna meiri grózku, en víngarður Djúpalækjarskáldsins. Bókaútgáfan Sindur h.f. gefur bókina út. Allur frágangur er með ágætum — og bókin hin fallegasta að ytra útliti. — Hæfa þar umbúðir innihaldi. - R.G.Sn. kosningar. Þá á aftur að sleppa dýrtíðarskrúfunni lausri og láta holskefluna dynja yfir. Þá á braskaralýðurinn aftur að fá frelsið til að græða á kostnað almennings, a. m. k. ef stjórnar- liðinu tekst í krafti blekkinganna að halda meirihluta sínum á Al- þingi- 06 HVERS VE6NA EKKI? Alþýðubandalagið flutti ýms- ar breytingartillögur við frum- varp þetta á meðan það var til meðferðar, en engar þeirra hlutu náð fyir augum íhalds og krata. Meðal þeirra var tillaga um, að verðstöðvun væri fyrirskipuð, en ekki aðeins heimiluð. Stjórn- arliðum hefur greinilega þótt vissara að hafa allar dyr opn- ar. Sést það m. a. af því, að einn- ig var felld tillaga um kosningu verðlagsnefndar, sem hafa skyldi úrskurðarvald um ákvarðanir verðs á vöru og þjónustu. Stjórn- arliðinu þótti vissara að láta það vald vera hjá ríkisstjórninni sjálfri, svo að stjórnarandstaðan kæmi þar hvergi nærri. Og ekki vildu stjórnarliðar heldur íallast á, að verðstöðvun- in skyldi gilda þar til annað yrði ákveðið með lögum. Þeir vildu hafa það víst, að hún félli úr gildi fljótt eftir kosningar. Þannig er allt á sömu bók lært hjó liði þessu. En allir skyldu þó minnast þess, að verðstöðvun hefur verið ókveðin og er komin til fram- kvæmda. Hækkanir eru þvi óheimil- ar, nemo viðkomandi geti sýnt leyfi fró ríkisstjórninni. Eftirlit með þessu er í höndum hvers og eins. Allir, sem verða varir hækkana, sem ekki er leyfi fyrir, geta kært til viðkomandi yfirvalda eða rikisstjórnarinnar. Neskaupstað 15/12. Óstöðug tíð hefur verið hér að undanförnu og mjög hamlað síldveiðum. Síldarbræðslan hér hefur nú tekið á móti meira en 100 þúsund tonnum síldar í sum- ar og vetur. Verið er að skipa út 550 tonn um af frystri síld, og mikið hef- ur farið af síldarafurðum að und anförnu. Saltsíldarfarmur fer á morgun. ríkir nú í póstmálum landsins. Starfsmenn póststjórnarinnar í Reykjavík hafa farið í yfirvinnu verkfall vegna þess, að ekki hafa náðst eðlilegir samningar um kj ör þeirra. Og ekkert útlit virð- ist fyrir, að samningar náist á næstu dögum, bæði af þeirri á- stæðu, að yfirvöld póstmála sýn ast ekki hafa neinn áhuga á samn ingum, og svo því, að málið er komið fyrir Félagsdóm, sem sennilega afgreiðir það ekki fyrr en um eða eftir áramót. Öll póstafgreiðsla í Reykjavík hefur stórtafizt vegna þessa, og það svo, að sagt er, að næstum sé búið að fylla nýju lögreglu- stöðina við Síðumúla af póstpok um, sem ekki hefur unnizt tími til að taka upp, og enginn veit, hvenær tími verður til að sinna. Fjöldi barna og unglinga hef- ur verið ráðinn til að sinna störf um póstmanna nú í jólaösinni, en vitaskuld kemur það ekki nema að hálfu gagni vegna fá- kunnáttu þeirra til starfanna og í sumum tilfellum kann það að verða til verra en einskis að láta viðvaninga eina vinna afgreiðslu störfin, áríðandi bréf geta lent á ranga staði og jafnvel glatast alveg. Auk þess ber á það að benda, að það er svívirðilegt athæfi og ætti að varða stranga refsingu Sj ómannaheimilinu var lokað í dag, en það hefur verið opið frá 10. júlí. Þrjár stúlkur hafa unnið þar í sumar. Heimilið hef- ur mjög bætt úr brýnni þörf sjómanna fyrir samastað í land- legum. Enda hafa sjómenn kunn að vel að meta þessa aðstöðu, og óhætt er að segja, að vera þeirra og umgengni öll á heimilinu hef- ur verið til hreinnar fyrirmynd- ar. að ráða ófullþroska unglinga til verkfallsbrota. En kannski þykja krötum slíkar uppeldisaðferðir heppilegar. Merkhafmieli Síastliðinn sunnudag, 11. þ. m., átti Knut Ottersted, fyrrver- andi rafveitustjóri, einn af virt- ustu og ágætustu borgurum Ak- ureyrar, sjötíu og fimm ára af- mæli. í dag á einn mesti athafna- maður bæjarins í einkarektsri og félagsmálum, Eyþór H. Tómas- son, 60 ára afmæli. Og austur á Húsavík er ann- að afmælisbarn, sem einnig verð ur 60 ára í dag, skáldið Valdimar Hólm Hallstað. Blaðið sendir afmælisbörnun- um öllum beztu kveðjur og árn- aðaróskir. Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 5 e. H. Athugið breyttan messutíma. Sálmar nr. 83, 219, 106, 97 og 96. — B. S. Jólakort Sumarbúðanna við Vest mannsvatn eru komin í bókaverzlan ir. LIMRAH llflR í samkeppni Verkamannsins um limrukveðskap á siðastliðnum vetri kom fram ein limra, sem öðrum fremur festist í minni, og undan- farna daga hefur enn ótt rétt ó sér og fremur en óður. Við rifjum hana upp: Einn veit ég drykkfelldan Dana, sem drekkur þó mest af vana. Hann stanzaði um stund hjó Snæbirni á 6rund og BEIÐ eftir bjórnum frá Sana. I VIIVGARÐIIVUM 100 þúsund tonn

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.