Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 12.05.1967, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 12.05.1967, Blaðsíða 1
Framsókn ókveður að starfrœkja ekki síldarverksmiðju að Krossanesi í sumar Byggir Iðja h.f. 20 einbýlishús? Svo sem kunnugt er af frétt- um, tók fyrirtækið ISja hf. aS sér aS byggja í sumar allmörg einbýlishús úr timbri í Mývatns- sveit. Var verfc þetta boSiS út, og átti ISja lægsta tilboSiS. Nú hefur ISja hf. ritaS Akur- eyrarbæ bréf og fariS þess á leit, aS fyrirtækinu verSi úthlut- aS byggingasvæSi í bænum til aS byggja á því 20 einbýlishús úr timbri, hvert ca 80—100 fer- metra aS stærS. YrSu húsin stöSl uS, þ. e. a. s. öll eins. BæjarráS vísaSi erindi þessu til bygginga- nefndar, sem ekki mun hafa ték- iS afstöSu til þess enn. En fróS- legt verSur aS vita, hvort ekki mætti lækka byggingarkostnaS stórlega meS þessari bygginga- aSferS. VerSiS á húsunum fyrir KísiliSjuna bendir til þess, aS svo myndi verSa. Rdjorka til hitunar Eins og áSur hefur veriS greint frá hér í blaSinu, vildi Krossanesstjórn ekki þiggja 1.5 millj. kr. lán, sem bankastjóri Landsbankans tjáSi sig fúsan til aS veita verksmiSj unni í start- og leigugjald af síldarflutninga- skipi. Á síSasta bæjarstjórnarfundi var til afgreiSslu fundargerS bæj arráSs frá 27. apríl, þar sem m. a. var fjalIaS um eftirfarandi, orSrétt tekiS upp úr bókun bæj- arráSs: „Borizt hafSi erindi dags. 26. apríl sl. frá SíIdarverksmiSjunni í Krossanesi. Erindinu fylgir áætlun um rekstur síldarverksmiSjunnar fyr ir áriS 1967. Samkvæmt áætluninni nemur fastur kostnaSur verksmiSjunn- ar, þ. e. afborganir og vextir af lánum o. fl. kr. 3.208.563.34. KostnaSur viS starfrækslu verksmiSjunnar í 5 mánuSi á árinu meS 8 mönnum í dagvinnu til vinnslu á karfa- og þorskúr- gangi er áætlaSur kr. 3.525.507.- Tekjur af afurSum miSaS viS framangreint hráefni eru áætlaS- ar kr. 3.686.319.00. Jáfnframt sækir verksmiSjan um ábyrgS bæjarsjóSs fyrir láni kr. 500.000.00, sem vilyrSi hef- ur fengist fyrir í Landsbankan- um til þess aS unnt verSi aS „starta“ verksmiSjunni á þessu vori. BæjarráS leggur til aS umbeS in bæjarábyrgS verSi veitt. Ingólfur Árnason er andvígur þeirri stefnu Krossanesstjórnar, sem kemur fram í þeirri áætlun, sem hér liggur fyrir, því þar er gert ráS fyrir aS starfrækja verksmiSjuna einungis sem beinamjöjsverksmiðju á þessu sumri og fyrirsjáanlegum þriggja milljón króna greiSslu- halla.“ AU líflegar umræSur urSu um máliS. FURÐULEG ÁKVÖRÐUN Ingóljur Árnason taldi, aS hér væri um furSulega ákvörSun verksmiSjustjórnarinnar aS ræSa og sýnt væri, aS um 35 verka- menn, sem undanfarin sumur hefSu 'haft góSa atvinnu í Krossa nesi, yrSu nú aS leita sér atvinnu annars staSar, jafnvel í öSrum landshlutum. Hann taldi, aS Framsóknarmenn, sem skipuSu meirilhluta stjórnarinnar, og hefSu framkvæmdastjórann inn- an sinna flokksbanda, væru gjarnir á aS tala um jafnvægi og atvinnuöryggi í byggSum landsins, en þarna væri ljóst dæmi um þann hug, sem fylgdi þeim orSum. Einnig taldi Ing- ólfur, aS djúpt væri á þeirri greinargerS sem málgagn þeirra, „Dagur,“ hafSi lofaS. Sigurður Óli Brynjólfsson frá Krossanesi taldi, aS meS sam- þykkt þessarar 'bókunar væri eng Framhald á bls. 3. Á fundi stjórnar Rafveitu Ak- ureyrar hinn 25. fyrra mánaSar var tekin fyrir tillaga varSandi upphitun húsa, sem Ingólfur Árnason flutti fyrr í vetur í bæj- arstjórn og samþykkt var þar. GerSi Rafveitustj órn svofellda bókun í þessu sambandi, og hef- ur hún veriS staSfest af bæjar- stjórn meS öllum atkvæSum: „Samþykkt var aS fela raf- veitustjóra aS taka saman grein- argerS um upphitun húsa meS rafmagni í nýjum íbúSarhúsa- hverfum og verSi þessar upplýs- ingar Iátnar í té húsbyggjendum, bæjarfulltrúum og öSrum, er á- huga kunna aS hafa á aS nota rafmagn til hitunar. Rafveitustj óri upplýsti í sam- bandi viS þetta mál, aS Rafveita Akureyrar gæti selt raforku í auknum mæli til upphitunar.“ Þróttmikid og fjölbreytt starf hjá Alþýðubandal. Húsavíkur ASalfundur AlþýSubandalags- ins í Húsavík var haldinn í gær- kvöld aS Hótel Húsavík. FélagiS er aSeins rúmlega eins árs. Var stofnaS 20. marz á fyrra ári. En fram kom í skýrslu stjórn arinnar, sem formaSur, Freyr Bjarnason, flutti, aS starfiS á þessu eina ári hefur veriS hvort tveggja í senn margbreytt og Freyr Bjarnason ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ I I ■ ★ sru MORGUNBLAÐIÐ HEFUR ORÐIÐ: „Frjáls samkeppni' og skynsemin Kostir frjálsrar óvéfengjanlegir. * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ samkcppniy jý En miðaðy .¥ if/ið aðstæður okkar — væri ekkiy. ívskilegra fyrir heildina að viðj ~k ¥ iincrum bökum saman og lctum* £>kynsemina ráða? Hún mætti*. JL u ijafnvel ráða á fleiri sviðum." v Jl. , W jLlr Morgunblaðinu 29. marz. sl.I ★ *í ★ ¥\ •k-k-k-k-ft-k-k-k-k'K-K-k-k-K-k-K-K-k-k-k-K-K'i1 mikiS. Fjölmargir fundir hafa veriS haldnir ásamt nokkrum mjög vel heppnuSum skemmti- samkomum, unniS hefur veriS aS bæjarmálum og landsmálum, fjáröflun vegna kosningastarfs o. fl. Félagsmenn eru nú 45 talsins. STJÓRNARKJÖR í stjórn félagsins næsta starfs- tímabil voru kjörnir: Freyr Bjarnason, Kári Arn- órsson, Jóhann Hermannsson, Snær Karlsson og Valur Valdi- marsson. — Til vara: Einar G. Einarsson og Albert Jóhannes- son. I fulltrúaráð hlutu kosningu: Sveinn Júlíusson, Hörður Arn- órsson, Hjörtur Tryggvason, Að algeir Þorgrímsson, Hákon Jóns son og Kristján Jónasson. — Til vara: Baldur Árnason, Ragnar Jakobsson og Guðmundur Hall- dórsson. Þvottobús bfðflt Ákveðið hefur verið, að í sum ar verði byggt þvottahús fyrir Fjórðungssjúkrahúsið. — Stærð þess verður 1975 rúmmetrar. — Hefur bygginganefnd nýverið samþykkt teikningar og staðsetn- ingu hússins á sjúkrahússlóðinni. Skortur þvottahúss hefur mjög verið til óþæginda fyrir sjúkrahúsið. Hefur nokkuð af þvotti verið þvegið efra við ó- fullkomin skilyrði, en að öðru leyti komið á þvottahús í bænum. Samkvæmt upplýsingum gjald kera sjúkrahússins eru fengnar 3.3 milljónir króna til nýbygg- ingarinnar. UMRÆÐUR Að loknum aðalfundarstörfum hófust fjörugar umræður um komandi kosningar og viðhorf í sartíbandi við þær. Tóku marg- ir fundarmanna til máls og ríkti sannur sóknarhugur og bjart- sýni um árangur. Auk heimamanna á Húsavík tóku þátt í umræðunum þrír efstu menn á framböðslista Al- þýðubandalagsins, Björn Jóns- son, Hjalti Haraldsson og Benó- ný Arnórsson. UPPGRIPAAFLI Óvenjugóður afli er nú fyrir Norðurlandi, einkum austan- verðu. Síðustu daga hafa Húsa- víkurbátar mokfiskað á línu á Axarfirði, og hefur verið mikil vinna við vinnslu aflans. Er unn- ið fram á kvöld hvem dag í Fisk iðjusamlaginu. „FERÐ TIL ÍSLANDS" hlýtur gullverðlaun Á kvikmyndáhátíð, sem ný- lega var haldin á Ítalíu, hlaut landkynningarmynd Flugfélags íslands, „Ferð til íslands,“ gull- verðlaun. Þessi verðlaun hafa nú verið afhent félaginu ásamt heiðurs- skjali. I greinargerð segir, að kvik- myndin sé mjög vel gerð, lýsi fögru og sérkennilegu landslagi og að litir myndarinnar séu mjög góðir. Á kvikmyndaihátíðinni var myndin sýnd með frönsku tali, en er auk þess til á ensku og þýzku. Þessa umræddu landkynning- arkvikmynd lét Flugfélag íslands gera árin 1962—1963 og annað- ist þýzkur maður, dr. Erhard, töku og gerð myndarinnar. SENDUM Efsta sæti á framboðslista Al- þýðubandalagsins hér í kjördæm- inu skipar þrautreyndur verka- lýðsforingi, sem unnið hefur sér verðugt traust fyrir störf innan verkalýðshreyfingarinnar og einn ig sem málsvari launþega á Al- þingi í meira en tug ára. Næstu tvö sætin skipa bænd- ur, og er það í fyrsta skipti sem bændur eru svo ofarlega á lista Alþýðubandalagsins hér. Gangi Alþýðubandalaginu vel ( kosn- ingunum, eru mjög sterkar lík- ur til þess, að annar þessara bænda, Hjalti Haraldsson, nái kjöri sem landskjörinn þingmað- ur og þá yrði hinn bóndinn, Ben óný Arnórsson, varaþingmaður. Ef svona færi, fengi þetta kjör dæmi einum fulltrúa fleira á Al þingi en annars eru nokkrar lík- ur til. Bændastéttin fengi þar einnig einum fulltrúa fleira en annars gæti orðið. Og síðast en ekki sízt væri það mikill styrk- ur Alþýðubandalaginu og bænda stéttinni, að bóndi ætti sæti ! þingflokki Alþýðubandalagsins, en svo hefur ekki verið. Kjör Hjalta Haraldssonar til Alþingis yrði því þrefaldur sig- ur: Sigur fyrir Alþýðubandalag- ið. Sigur fyrir Norðurlandskjör- dæmi eystra. Sigur fyrir tslenzka bændur.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.