Verslunarblað Íslands - 01.10.1908, Blaðsíða 4

Verslunarblað Íslands - 01.10.1908, Blaðsíða 4
Verzlunin ,EDINBORG‘ í I { eyli javík. selur'allar naudsynjavörur í stórsölu meö læg;§ta veröi, möt |»eiiiu^um út í liönd. Beztu og hagfeldustu viðrkifti út um alt land, þar eð verzlunin hefur útibú á Isafirði, Akranesi Akureyri, Keflavík. Eskiflrði, Hafnarflrði oy Vestmannaeyjum. sem einnig selja með sömu kjörum. Á öllum þessum stöðum kaupir hún fisk og sundmaga liæsta verði fyrir peninga. Sjerstaklega viljum vjer benda þeim, er ferðast lengra eða skcmra, á vorar fjölbreyttu o<»' ágætu niðursoðnu vörur frá Libby Mc Neill & Libby og Bjelland, sem eru frægastir niður-suðujnenn í heiminum.

x

Verslunarblað Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunarblað Íslands
https://timarit.is/publication/217

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.