Vínland - 01.12.1905, Blaðsíða 1

Vínland - 01.12.1905, Blaðsíða 1
VIN bAN D IV.árg. I MINNEOTA, MINN., DESEMBER 1905. | Helztu Viðburðir $ %ÍSS€SSS«€««SSí*íS€S*S*SS«€Se^ Hið fimtugasta o£r níunda sambandsping Bandarílcja er nú tekið til starfa. t>að var sett 4. J>. m. í Washington, Hið 59. D. ('., að viðstöddum Sambandsþing fjölda úhorfenda eins og vanalegt er við ]>að tæki- færi. Xæsta dag var boðskapur Iioosevelts forseta lesinn I báðuin [>ingdeildum og [>ykir tíðindum sæta að allur [>orri pingmanna hélt kvrru fvrir í sætum 'sínum pangað til [>eim lestri var lokiö. Roosevelt hefir í [>etta sinn tekist u]i]i að tegja lojiann, [>ví aldrei heíir hann flutt pinginu eins langt erindi og nú. Hann tekur [>ar fvrir öll hin lielztu mál þjóð- arinnar, sem hann vill að komist á dagskrá pessa ]>ings. og gerir grein fyrir skoðun sinni á iiverju [>eirra út af fvrir sig. En í petta sinn eru enga nvjungar í tillögum hans til stjórnmálanna, pær eru hinarsömu, sem hann hefir undanfarin ár mest barist fyrir og pjóð- inni eru aö mestu leyti kunnar orðnar fyrir liingu síðan. Langhelzt er mábð um flutn- ingsgjald á járnbrautum, og um pað er forset- inn fjölorðastur í boðskap sínum. Stefna pans í pví máli er áður kunn flestum. Hann vill að Jiingið semji lög, er reisi skorður við peim ójöfnuði, er viðgengst leynt og Jjóst um land alt, að auðug verzlunarfélög njóta sér- stakra hlunninda hjá járnbrautafélögum, og fá allar vörur sínar fluttar á brautum peirra fyrir miklu lægra fargjald en aðrir—. hinir smærri skiftavinir — verða að borga fyrir flutning á samskonar vöru, og á pessari lög- levsu prifast einokunarfólög bezt, og pað hefir mest að pví stöðlað að korna fótum undirpau. Eins ogkunnugt er vill forsetinn fásambands- pingið til að semja lög, er geri jöfnuð á flutn- ingsgjaldi á öllum vörum, sem fluttar eru á járnbrautum frá einu ríki til annars, pví eftir- Jit með milliríkja-flutningum er í umdæmi sambandspingsins, en um jöfnuð á flutnings- gjaldi innan takmarka livers rikis verður pað ríki sjálft að sjá, og ríkisþingin hafa vald til að semja lög um pað, hvert í sínu ríki, pví pað heyrir undir pau sérmál ríkjanna er sam- bandspingið má engin afskifti af hafa. í máli pessu er Roosevelt forseti talsmaður pjóðar- innar og læíir pví eindregið fvlgi allra alpyðu. En um pingmonn er öðru mál-iaðgegna. Dað er alkunnugt að ]>ingið, einkum pó öldunga- deildin, er mjög andvígt ymsuiu tillögum for- setans í liolztu pjóðmálum, en í engu eruhon- um [>ó meiri mótprói sýndur en í járnbrauta- máli pessu. Öldungadeildin er yfir höfuð járnbrautafélögum og auðvaldinu undirgefn- ari og hlyntari en forsetanum, og pað er flestra manna mál, er til pekkja, að sú pingdeild verði ófáanleg til að semja nein lög á pessu pingtímabili, er miði að pví að lcoma járn- brautafélögum undir umsjón og eftirlit stjórn- arinnar frekar en orðið er. Republikanar hafa nú öll völd á pinginu. í fulltrúadeild- inni oru næstum tveir priðju íir ]>eirra flokki. Það væri pví hægðarleikur fyrir forsetann að koma sínum málum fram á pingi, ef hann hefði þar fyigi flokks síns. En pví fer fjarri. Mestu mótstöðumenn hans í snmum pingmál- um eru Republikanar, og pað ber enda stund- um við að liann liofir eindregnara fylgi l)em- ókrata en Republikana á pingi, og lielzt er útlit fyrir að svo verðií járnbrautamáli pessu. — Fáir munu vænta mikilla framkvæmda af pessu pingi, pó mörg mikilvæg stórmál liggi fyrir pví; en hætt er við að störf pess lendi mest í deilum um aðgeröir forsetans og til- lögur hans. Ekki rætist enn neitt fram úr fyrir Rúss- um. Uppreistin fer altaf vaxandi og virðist nú vera almenn orðin um Uppreistin land alt. 1 bæjunum rek- á ur hvert verkfallið annað, RUssIandi °g flest friðsamleg störf eru ónytt, en fáir eða eng- ir eru óhultir um líf sitt og eignir Til sveita er uppreistarandinn einnig ákafur orðinn, og víða hafa bændur ráðist á hallir og heimili auðugra landoigenda og aðalsmanna, rænt þar og ruplað en rekið brott eða drepið eig- endurnar og fjölskyldur ]>eirra. Póstpjónar og telegrafpjónar hafa flestir gengið úrpjón- ustu stjúrnarinnar, og pað, í viðbót við vork- fall á flestum járnbrautum, veldurpví að mik- ill hluti landsins er nú sem stendur viðskila orðið við umheimínn,og af pví fara fáar sögur hverju par fer fram. Fjárhagur pjóð- arinnar er hörmulega staddur, og lánstraust hefir iiún hvorgi síðan borparastríðið hófst. Stjórnin getur við ekkert ráðið. Uppreistin er nú vaxin lienni yíir höfuð, ogalgert hausa- víxl er orðið á valdhafendum. Áður hafði stjórnin alt á síuu vaidi í öllu ríkinu, en upp- reistarmanna gætti pá ekki nema á stöku stað. Nú er svo komið að veldi uppreistarmanna nær yfir alt ríkið, en stjórnin heíir að eins vald yfir peim stöðum, er herdeildir hennar hafa gætur á. Hún getur hvorki haldið hernum í neinu sambandi né lieldur beitt honum par sem helzt parf við, pví járnbrautapjóna r Nr. 10. vilja ekki flytja herdeildir stjórnarinnar eftir járnbrautum, en uppreistatmönnum veita peir allan pann farbeina er peir geta. Telegraf- pjónar afsegjaaðsenda neinskeyti frá stjórn- inni til herdeildanna, sem henni vilja hlýða, en fyrir uppreistarmenn senda peir öll skeyti hvort á land er peir vilja. — Það sem eftirer af sjóher Rússa er öldungis fráhverft stjórn- inni, og uppreistarhugur ersvoalmennurorð- inn í landhernum að nú er varla nein herdeild er stjórnin má treysta, nema kósakkar. t>eir virðast enn trua á einveldið og keisarann, og á peim hefir nú stjórnin alt sitt traust og pað pykir ískyggilegur vottur um nýja tilraun af hálfu stjórnarinnar til að ná aftur einveldi að hún hefir nú kallað kósakka tii vopna, en all- ir vopnfærir kósakkar eru um 400,000, og all- ir eru peir alræmdir bardagamenn. En pað er pó öldungis óvíst hvað stjórn- in muni til bragðs taka ef hún annars á nokk- urs úr kosti. Afturhaldsmennirnir, trygða- vinir liins forna einveldis hata Witte,og bylt- ingamönnum þykir hann ekki nógu frjáls- lyndur, svo hann hefir fylgi hvorugra, og fær engu áorkað að sefa uppreistina og koma á skipulegri stjórn. Hann væri að iíkindum farinn frá stjórnarformenskunni ef nokkur annar pætti til pess hæfur að taka við af lionum. 4. des. færði Balfour, ráðaneytisforseti, Bretakonungi embættisuppsagnarbréf ráð- gjafa sinna,og konung- Ráðaneytisskifti ur tók samstundis upp- á sögn peirra giida, og- Englandi f<51 Sir Henry Camp- b e 11 - Bannermann að mynda nýtt ráðaneyti, og pað gerði hann nokkrum dögum síðar. t>að var fyrir löngu séð fyrir endalok hins forna ráðaneytis og póttu pví engin tíðindi er pað loks vék úr sessi; en með pví féll sá stjórnarfiokkur (Unionist Partv), sem setið hefir að völdum á Englandi nærfelt stöðugt í nítján ár, og hefir afarvíðtæk áhrif baft á hina pólitísku sögu pjóðarinnar. En síðan árið 1903 er sá flokk- ur tók að sér hið alræmda lagafrumvarp Chamberlains um verndartoll á nauðsynjavör- um, liefir honúm farið óðum lmignandi, og var nú loks svo heillum horfinn að ómögulegt var fyrir pjóðski'irunga pá, er með honum stóðu, að veita honum viðreisn og halda hon- um lengur við völdin. — Hið nýja ráðaneyti, sem nú er undir forustu Sir Campbell-Ban- nermann’s.pykir mjög viturlega valið og verð- ur að likindum atlsvæðameira en ráðaneyti Balfour’s var upp á síðkastið.

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.