Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 119

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 119
119 ur þó, að þeir hafi hittst á íslandi árið 1813—18141, Ekki vóru þeir lengi návistum, því að Rask fór frá Höfn í austurferð sína haustið 1816, og sáust þeir ekki upp frá því. Á brjefum Sveinbjarnar og Finns Magnússonar sjest, að Sveinbjörn hefir verið mjög handgenginn Rask, og meðal annars samið fyrir hann skrá yfir bækur hans árið 1817. Mörg af brjefum Sveinbjarnar til Rasks eru merkileg í vísindalegu tilliti, skemtileg og full af græskulausu gamni og fyndni. Sveinbjörn hefir sent Rask þýð- ingu sína á Hómers kvæðum, og beðið hann að líta yfir hana og benda sjer á, ef honum þætti eitthvað 1) Að svo hafi verið, sjest á bók drs. Rönnings (bls. 41—42)_ í brjefi til bróður Rasks, þess er fyr var getið, segir Svein- björn frá ýmsum smásögum um ftask, sem gerðust meðan hann dvaldi hjer á landi. Hann segir, að Itask hafi tvisvar heimsótt Magnús Stephensen, í fyrra skiptið sumarið 1814, og síðan á vesturferðinni 1815 (sbr. fyrirlestur minn bls. 19.). Sat Magnús þá að Innra-Hólmi á Akranesi og var Sveinbjörn þar staddur í fyrra sinnið, sem Itask kom. Segir hann, að Rask hafi opt brugðið fyrir sig kjarnyrðum úr íslenzkum sögum eða fornritum, þegar á hann var yrt. þannig hafi Magnús Steph- ensen einusinni talað um, að það væri ókurteisi við líask að tala íslenzku í viðurvist hans, þar sem hann væri danskur, og væri bezt að tala dönsku. J>á hafi Rask sagt: „Jeg segi eins og Hænir : ,Ráði aðrir’“ (Heimskringla, Yngl. 4. k.). Einu sinni urðu þeir Sveinbjörn og Rask samferðayfir Skerjafjörð— Rask hefir þá líklega verið að heimsækja vin sinn Hallgrim Scheving—og hafði Rask þá upp utan bókar mikið af dæmi- sögum Æsóps á grísku, og þvddi jafnóðum á íslenzku. Áður en Sveinbjörn fór til Hafnar haustið 1814, heimsótti hann Rask í Reykjavík í húsi Arna Helgasonar. Las hann þá upp fyrir þeim töluvert af kvæði Holbergs um Peder Párs, og hló dátt, meðan hann las. Peder Párs var uppáhaldskvæði Rasks og kunni hann mikið af þvi utan bókar. Brjef Sveinbjarnar, sem hjer ræðir um, er dagsett 14. okt. 1836, og er nú geymt í bðk- hlöðu konungs í Kaupmannahöfn („Ny kongelige samling“, 4. 2085 h.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.