Alþýðublaðið - 15.05.1964, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.05.1964, Blaðsíða 1
MYNDIRNAR: ÞESSAR svipmyndir tók ljósmynd ari Alþýðublaðsins í gær eftir þingslitin. Á efstu myndinni ræð ast þeir við Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og Björn Jóns- son. Á myndinni þar fyrir neðan spjalla saman Guðmundur í Guð- mundsson, utanrílcisráðherra, og Lúðvik Jósefsson. Á neðstu mynd inni eru talið frá vinstri: Emil Jónsson, sjávarútvegsmálaráð- herra, frú Arndís Árnadóttir, eig- inkona Birgis Finnssonar, Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra og loks Birgir Finnsson, forseti Sameinaðs þings. (Myndir: J.V.) Reykjavík, 14. maí, EG ÞINGLAUSNIR fóru fram í dag. Samkvæmt venju sleit forseti ís- lands, heri'a Ásgeir Ásgeirsson þinginu, eft forseti sameinaðs Al- þingis, Birgir Finsson, gaf yfirlit yfir þingstörf og kvaddi þingmenn Alls voru á þessu þingi afgrcidd 55 lagafrumvörp. í yfirliti forseta sameinaðs þings yfir þingstörfin kom fram, að alls hafa verið haldnir 270 þingfundir, 100 í neðri deild, 90 í efri deild og 80 í sameinuðu þingi. Þingha»d var samtals í 2)18 daga. Lögð voru fram 55 stjórnar- frumvörp og 67 þingmannafrum- vörp, eða samtals 122 frumvörp til laga. 55 frumvörp voru afgreidd sem lög, 39 stjórnarfrumvörp og 16 þingmannafrumvörp. Einu þing- mannafrumvarpi var vísað til rík- isstjórnarinnar, en 16 stjórnar- frumvörp og 50 þingmannafrum- vörp urðu ekki útrædd. 90 þingsályktunartillögur voru bornar fram í sameinuðu þingi. 32 voru samþykktar, 2 felldar, 2 vísað til ríkisstjórnarinnar, en 54 (Frambald á 14. síSu). kvæmdaáætlun útvarpsráðs um sjónvarpskerfi. í greinargerð benda flutnings- menn ó, að sú skoðun sé uppi, að sjónvarp, livort sem það er rekið (Framhald á 14. síð'u). LIK FINNST I VOGUM MHWWWWttMMWWWWWWWWWWtWWWiWWWWWWMWWWmWWWWM |i Framsókn vill stöðva | I sölu sjónvarpstækja |! Reykjavík, 14. maí EG f lögu þess efnis, að sala sjónvarps TVEIR af þingmönnum Framsókn tækja hér á landi verði stöðvuð. arflokksins, Gísli Guðmundsson Tillögunni yar útbýtt á fundi sam og Hermann Jónasson, hafa lagt einaðs þings í gær hálfri klukku- fram á Alþingi þingsályktunartil- I stund áður en þinglausnir fóru fram, þannig að flutningsmenn hafa vitað, að hún mundi ekkt verða rædd á þessu þingi. Tillaga Framsóknarmannanna er í þrem liðum og gerir ráð fyr ir, að Alþingi álykti að fela rikis- stjórninni: 1) Að íáta stöðva sölu sjónvarps tækja í landinu, meðan unnið er að álitsgerð og áætlun skv. 2. og 3. tölulið. 2) Að láta semja og birta opin- berlega álitsgerð um menningar leg áhrif sjónvarps, í samráði við ýmsa aðila svo sem: Fræðslu málastjórn, samtök kennara og sálfræðmga. Háskóla íslands, þjóðkirkjuna o.fl. 3) Að láta endurskoða fram- Reykjavík, 14. maí - GO. UM klukkan 10 í morgun fékk lög- reglan í Keflavík tilkynningu um að lík af konu liefði fundisi í Vog- um á Vatnsleysuströnd þá um morguninn. Kona nokkur, sem var að huga að kindum, rakst á líkið þar sem það lá á berangri u. þ. b. miðja vegu miili Vogastapa og Voganna sjálfra og töluvert langt frá sjó. Lögreglan fór þegar á vettvang, og reyndist líkið vera af Freyju Burmeister, sem hvarf frá Kefla- vík á föstudagsmorguninn og spurðist ekkert til síðan. Líkið var flutt beina ieið tU Reykjavíkur, þar sem það verður að líkindum krufið á morgun. tnmtö) 45. árg. — Föstudagur 15. maí 1964 — 108. tbl. 55 LOG AFGREIDD Á ALÞINGIIVETUR ÞJÓÐARTEKJUR JUKUST 7 AF HUNDRABI ’63 Arsskýrsla Seðlabanka Islands íyrir árið 1963 Reykjavík, 14. maí, - ÁG SEÐLABANKI íslands birti í dag ársskýrslu sína fyrír árið 1963. í ræðu, scm dr. Jóhannes Nordal, bánkastjóri, formaður banka- stjórnar Seðlabankans flutti af þ^ssu tilefni, kom meðal annars fram, að samkvæmt bráðabirgða- áætlunum Efnahagsstofnuiiarinn- ar væri talið, að aukuing þjóðar- framleiðslunnar á árinu 1963 liefði nuinið nær 7%. Dr. Jólianncs sagði einnig að margt benti til þess, að nú gæfist betra tækifæri en um laugt skeið til að. snúa við og sameinast um alvarlega stöðv- un verðlags og kaupgjalds um hæfilegan tíma. Jóhannes Nordal hóf ræðu sína með því að skýra frá, að rekstrar- afkoma Seðlabankans á árinu 1963 hefði verið mjög svipuð og árið áður. Tekjuafgangur reynd-1 ist 1.3 milljónir króna á móti 1.1 ' milljón árið 1962. Er þá búið að reikna með 5 milljón króna arð- greiðslu af stofnfé bankans í sér- stakan sjóð, en helmingi tekna hans árlega er varið til starfsemi j vísindasjóðs. Einnig hafa þá verið reiknaðir 6% vextir af öðru fé eiginfé bankans, samtals 7.9 millj- ónum króna. Jóhannes sagði, að eitt af meg- inviðfangsefnum Seðlabankans hlyti ætíð aö vera að fylgjast með bankastarfsemi í landinu og vinna að því, að hún sé sem heilbrigð- ust og innlánsstofnanir þjóni sem bezt hagsmunum viðskiptamanna sinna. Minnti liann á viðleitni Seðlabankans til að koma á strang ari réglum um meðferð banka- ávísana. Hefði því verið fylgt fram með almennum ávísanaupp- gjörum, en auk þess hefði Seðla- | bankinn tekið að sér innheimtu innstæðulausra ávísana í umboði innlánsstofnana. Hann sagði, að í framhaldi af þessu hefði bankinn hug á því að koma á samstarfi milli banka og innlánsstofnana innbyrðis á fleiri sviðum, t. d. í því skyni að samræma betur út- lánsreglur bankanna og koma á strangara aðhaldi gagnvart þeim, sem misnota sér trúnað bankanna og vanvirða samninga sina við þá. Þá gat dr. Jóhannes einnig fyr irgreiðslu Seðlabankans og marg- víslegrar þjónustu lians við ríkis- (Framhald & 4. síðu). WMWMWMWMMWMWWHM Fulltrúar íslands í Noregi Reykjavík, 14. maí - GO ÞANN 17 maí verður stjórn- arskrá Noregs 150 ára og af því tilefni verður efnt til þriggja daga hátíðahalda, sem hefjast að morgni þese 17. Fulltrúar íslands við þessi hátíðahöld verða þeir Birgir Finnsson forseti sameiuaðk þings, Eysteinn Jónsson for- maður Framsóknarflokksins, og Sigurður Ó. Ólafsson, for seti efri deildar. Birgir Finnsson verður formaður á sendinefndarinnar. S IMMtMIMMtHMHMMMMWH

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.