Alþýðublaðið - 31.05.1964, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.05.1964, Blaðsíða 1
45. árg. — Sunnudagur 31. maí 1964 — 120. tbl. New York, 30. mai. (ntb-reuter). í dag dró að' lokum hörðustu kosningrabaráttu, sem háð hefur verið í Bamtaríkjiinum í ár, og þar með munu repúblik- náskeiiiny Keykjavík, 30. maí — AG. FLUGVÉL hlekktist á á Sand skeiðinu klukkan 10.45 í morg un. Var þetta (ítil eins hreyfils flugvél af gerðinni Air Cub, og var flagmaðurinn að æfa lend- ingar. Lenti flugvélin á mis- hæð og stakkst á nefið. flug- maðúrinn siapp ómeiddur. Fiugmaðurinn, sem hefur „sóló“-próf var að æfa lend- ingar, hafði lent og var í flug- taki. Hann sá ekki misliæð, sem var í brautinni, fyrr en of seint. Reyndi hann að ná vélinni á loft til að koma henni yfir mis hæðina, en án árangurs. Steypt ist hún á nefið, og skemmdist töiuvert. Framhjólfð er ónýtt svo og skrúfan, og mótor eitt- hvað skemmdur. Einnig er tal ið að vængurinn hafi orðið fyr ir skemmdum. Flugvél þessi er í eigu fimm manna, sem hafa notað hana sér til skemmtunar og ánægju. anar í Kaliforníu, cinu mikilvæg- | asta í'íki Randaríkjanna, gera upp j við sig, hvort þeir cigi heldur að j kiósa hinn cfgafulla íhaldsmann Barry Goltíwater eða hinn frjáls- lynda Nelson Rockefeller forseta- efni flökksins. Prófkosningarnar í Kaliforníu, hinar síðustu fyrir landsfund repú- blikanaflokksins í San Fransisco í iúlí, liafa úrslitaþýðingu. Barry Goldwatcr frá Arizona, — sem er 55 ára að aldrd, hefur til þessá tryggt sér mikinn stuðning starfsmanna flokksins en hefur ekki tryggt sér eins mikinn stuðn ing óbreyttra kjósenda. Andstæðingur lians í Kaliforn- íu, hinn 56 ára gamli ríkisstjóri New York-ríkis, Nelsoú Rocke- feller, virtist lengi vel úr leik unz hann vann óvæntan sigur í próf- kosningunum í Oregon. U.ndanfarna daga hafa Goldwat- er og Rockefeller haldið uppi höx-ð- um árásum á hvorn annan. Rockefeller hefur lýst fyrirætl- iranra Goldwaters, sem vill afnema try'ggingarkerfið, slíta stjórnmála- sambandi við vSovétríkin, binda enda á aðild Bandaríkjanna að Sameinuðu þióðunum pg lýsa Kúbu stríð á hendur. Goldwater ö'dungadeildarþing- maður hefur svarað með því að kalla Rockefeller lygara og bar- áttumann snndrungar. Hvað síðar nefnda atriðið snertir stendur Goldwater ekki vel að vígi, þvi að margir renúblikanar hafa lýst því yfir, að þeir geti ekki stutt ihaldssamt forsetaefni. Rockefell- er hefur hingað til þagað um þetta atriði. Fyrr í vikunni kom Eisenhow- er fyrrum forseti með óvænta yf- irlýsingu um stefnu þá, sem hann laidi að forsetaefni í’epúblikana yrði að fylgia. Lýsing Eisenhow- crs á þeim manni, sem liann taldi bezt til þess fallinn að verða forsetaefni flokksins, átti við um alla þá; sem sækjast eftir tilnefn- ingu nema Goldwater. GOLDWATER (Teikn.: R. Lár.). Einn deyr úr taugaveikinni í Skotlandi Aberdeen, 30. maí. (ntb-reuter). í gær varð fyrsta dauðsfallið af völdum taugaveikinnar, sem kom ið hefur upp í Aberdeen í Skot- landi. Heilbrigðisyfirvöld í bæn- um telja, að veikin hafi borizt frá Súður-Ameríku. Allir skólar hafa verið lokaðir í Aberdeen síðan á mánudaginn. Alls liggja 172 taugaveikissjúkl- ■ ingar á sjúkrahúsi, þar af eru 136 ; tilfelli staðfest, en 36 grunsam- 1 leg. . milljónir breyt fi.ga á flygvallarhpteli Reykjavík, 30. maí. í DAG var undirritaður samn- ingur railli ríkisstjórnar Islands og varnarliðsius á Kcflavíkurflug- velli, þar sem samið er um að ís- lendingar taki við flugstöðvarbygg' ingunni á Keflavíkurflugvelli frá og með 1. júli 1964, og öllúm reksri hennar. Þá var einnig undirritaður samningur milli utanríkisráðu- j neytisins og Loftleiða h.f. um leigu, ainot og endui'bætur á flug i stöðvarbyggingunni á Keflavíkur j flugvelli. Samn.nganefndir þessai'a aðila j hafa unnið að áðurn.efndum samn j ingi, sem felur í sér þessi megin- atriði.' 1. Loftleiðir leigja og taka að sér að reka hótel og veitingasölu í flugstöðvarbyggingunni á Kefla- víkurflugvelli. 2. Miklar skipulagsbreytingar og endurbætur verða gerðar á flug- stöðvarbyggingunni innanhúss, og Kuala Lumpur, 30. maí. (ntb-reut) Stjórn sanxbandsríkisins Malays- íu féllst formlega í dag á fund stjcrnarleiðtoga Maiaysíu, Indó- nesíu og Filippseyja í Tokyo í næsta mánuði. er áætlaður kostnaður við þær um 6,5 millj króna. 3. Loftleiðir taka við áðurnefnd um rekstri, scm nú er í höndum vamarliðsins, þann lvjúií 1964, og gildir samningur þcssi til 1. júní 1974. 4. Loftleiðir fá aðstöðu til flug- vélaviðgerða á Kefiavíkurflug- velli. MWWtWMWWWWWMtlW Reykjavík, 30. maí. — KG. méð Eygló í aðalhlutverkinu á þrátt fyrir alla erfiðleika við NU HEFUR verið endanlega á- kveðið, að Eygló Viktorsdóttir taki við aðalhlutvex-kinu í Sar- dasfux-stinnunni, scm Þjóðleik- húsið frumsýndi. fyrir slcemm- stu. Verður fyrsta sýningin nxiðvikudag næstkomandi, en hún byrjaði að æfa hlutverkið þegar á fimmtudag cftir frum- sýningu. Við spjölluðum stuttlega við Eygló í dag og sagði hún, að að koma svona inn í fxllæít stykki hefðu æfihgar gengið mjög vel 02 nú væru ekki nera tvær æfingar eftir fyrir fj'rsý1. sýningu. (Framhald á 4. siSu). WWWWWWWWWWWMWMMMWMMMMWVWI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.