Alþýðublaðið - 02.06.1964, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.06.1964, Blaðsíða 1
45. árg. — Þriðjudagur 2. júní 1964 — 121. tbl. Síldarrannsókn- irnar að hefjast Norðurlandi austur á móts við Þistilfjörð. Norski leiðangurinn rannsakar svæðið út af Austur- og Norðausturlandi allt til Jan Mayen, og rússnesku rannsóknar skipin rannsaka hafsvæðin norð- an og austan þeirra svæða, sem íslenzku og norsku leiðangrarnir gera rannsóknir ó. Auk athugana á göngum sfldar Framh. á 4. síðu. HINN 1. júní Ieggur varðskipið Ægir af stað í hinn árlega síldar- og. hafrann óknarleiðatigur. Rann sóknir þessar ern einn þáttur í sameiginlegnm athugrunum íslend inga, Norðmanna og Rússa á aetis- göngum síldarinnar á hafsvæðun um vestan, norðan og austan ís- lands. íslenzki leiðangurinn rannsakar þannig svæðið út af Vestur- og Ondin sú iarna bjó um aig í porti vestur í Haga skóla og verpti þar níu eggjum. Aðfaranótt mánn- dags skriðu ungrarnir úr egrgjunum og þá kom upp mikið vandamál: Flytja þurfti öndina ogr ungana hennar niður á tjörn. Það segrir nánar frá þeirri ferð á þriðju síðu. — (Mynd: J. V.). Haga í Hornafirði, 1. júni — T.Þ. — H.K.G. ÞAÐ snjóaði niður í miðjar hlíðar í nótt, og veður var þungrbúið á lág lendi en hríðarhragrlandi til fjalla er fólk Kom á fætur hér í Horna- firði í morgun. Brá mönnum í brún, því að undanfariö hefur ver ið hin indælasta vorblíða og vet ur. að mestu gleymdur. Heldur birti upp eftir því sem á dagrinn leið, en snjórinn hélzt í fjöllun- um. Hér eystra hefur vorað með ein dæmum vel. Vorverk hafa gengið samkvæmt því. Mikið hefur verið sett niður í grarða og sauðburði er ;að ljúka. — Nú er það aðeins von manna, að áfram haldi sem veturinn hrökklist Reykjavik, 1. júní. — BG. STÖÐUGHt FUNDIR voru í dagr um kjaradeilurnar og tilraun- ir til samkomulags um friðsam- lega lausu þeirra. Rikti vaxandi bjartsýni um, að samkomulag mundi nást, og má vænta opin- berra frétta af þeirn málum næstu daga. Fyrir helgina mun hafa verið komin heildarmynd af því sam- komulagi, sem hugsanlegt væri að ná, enda þótt einstök atriði þyrfti þá að ræða betur og einstakir samningsaðilar ættu eftir að gera upp hug sinn. Fyrir hádegi í dag héldu sam- tök atvinnurekenda fund, þar sem samningarnir voru til umræðu. Siðdegis í dag voru síðan haldn- ir „toppfundir”, þar sem þeir Bjarni Benediktsson forsætisráð- herra og Emil Jónsson sjávarút- vegsmáiaráðherra ræddu við full- trúa alþýðusamtakanna, en síðan við fulltrúa atvinnurekenda. Enn er ekki unnt að fá til bírt- ingar ncinar upplýsingar um efui ] þeirra samninga, sem ræddir hafa ; verið. Hins vegar hefur áður kom- ið fram, að höfuðatriði málsins séu kaupið sjálft og verðtrygging 1 þess, lán tii íbúðabygginga, stytt- ing vinnutíma og orlof. Má gera ráð fyrir, að meginatriði viðræðn- , anna hafi verið á þessiun sömu , sviðum. Fulltrúar verkalýðsfélaganna ; fyrir norðan og austan og atvinnu rekendur hafa verið á stöðugum fundum með sáttasemjara. Á laug I ardagskvöld hófst fondur kl. 20,30 -og nnþá að kasta Reykjavík 1. júní — GO VÉLBÁTURINN Jón' Kjartansson frá Eskiflrði er annar báturinn á snmimu sem fær síld á miðunum fyrir uorðausturlandinu. í nótt fékk hann 500 tunnur af ágætri síld og hefur verið að kasta í dag. Við náðum tali af Þorstcini Gíslasyni skipstjóra í gegnum Norðfjarðarradíó og sagðist hon- um svo frá, að síldin væri ákaf- lega falleg, en mjög stygg og stæði djúpt. Hitastig í sjónum er mjög lágt, og því erfitt að kom- ast í færi við hana. Þarna virðist vera úm nokkurt magn að ræða, en staðurinn er 80 mílur ANA frá Langemesi. Þorsteinn sagði að hann hefði enn ekki meldað sig í land, enda virtist sér síldin vera að grynnka á sér og ætlaði hann því að vera lengur að. Eftir því sem blaðið hefur frétt eru þrír Reykjavíkurbátar á för um norður í nótt, það eru þeir Grótta, Árni Magnússon og Ólaf- ur Friðbertsson, en samkvæmt og stóð til kl. 5 um morfuninn. Fundur hófst að nýju klidkan 2 á sunnudag og stóð til jafalengd* ar um nóttina. Þá var fundur hoð- (í'ramhald á 4. siðu). Hætta á fram venj Reykjavík 1. júní BLAÐEÐ hafði tal dikt Tómassyni skólayfir- lækr.i í dag og spm-ðist fyr* ir um hvort heilbrigðisyfir- völdiu hefðu í hyggju að gera nokkrar vaxúðarráð- stafanir í samb. við tauga- veikifaraldurinn í Skotlandi. Hann kvað ekki ástæðu til þess að svo stöddu. Veilrtn hefði verið rakin til niður- soðins nautakjöts og ckki affirír Veikzt en þeír sam neyttu kjötsins eða aimars sem það hafði komizt í stiert ingu við. Hann kvað hættuua á taugaveikifaraldi hér ekkí meiri nú en endranær, þvi veiki þessi gæti alitaf stur® ið sér niður, einkum þar sem hreinlæti væri ábótavant. ðiWmWWIIMMWWWWWM (Framhald á 4. síðu).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.