Alþýðublaðið - 07.11.1964, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.11.1964, Blaðsíða 1
44. árg. — Laugardagur 7. nóvember 1964 — 246. tbl. ------- Siðari stakkunarmðguitikor ■BHi Núvsrandi byggð E223 Fyrirhugaðar byggingor Reykjavík, 6. nóv. — GO, Bjarni Benediktsson forsætis- ráðherra heimsækir á morffun BJarni Benediktsson og frú haní hina fornu hafnarborg Cesariu og boð mni í gistihúsi Davíðs kon- skoðar sögustöðvar þar. Siðan fer ungs. hann til Tel Aviv og situr annað________________________________ kvöld hóf Ísrael-íslenzka vináttu- félagsins þar í borg. RifshÖfn haustið 1964 Teikningin sýnir þær framkvæmdir, sem lokið hefur verið við á Rifi og einnig þá möguleika, sem fjrir hendi eru um stækkun hafnarinnar. Dýptarlínur eru í metrum og miðaðar við lægsta fjöruborð. verðu Snæfellsnesi og myndu all- ir sjófarendur njóta þar góðs af. Ennfremur hefur komið fram, að fiskimiðin á utanverðum Breiða- firði nýtast betur frá Rifi, en þeim öðrum höfnum, sem sótt hefur verið frá til þessa. Frá Rifi hafa verið stundaðar fiskveiðar öldum saman og þar var fræg Framh. á bis. 4 A vissan hátt má scgja, að Rifshöfn á Snæfellsnesi eigi eftir að verða svipuð myndinni að neðan. Þetta er danska Skagahöfnin, sem er grafin út úr sandi innan við varnargarða eins og Rifs- höfn verður. Fiskiðjuver eru á hafnarbakka og nóg rúm fyrir heilan flota. Reykjavík, G. nóv. — ÓTJ. MIKILL skortur á hjúkrunar- konum ríkir nú á sjúkraliúsum um land allt. Er hann svo mikill, að jafnvel á Landsspítalanum, se* þó er í beinu sambandi við Hjúkrunarskólann, voru u;n síð- ustu mánaðamót níu auð rúm fi handlækningadeildinni af þess- um sökum. — Hér er átt vIS gömlu álmu handlæbniiiga- deildarinnar, en ekki er vitað um ástand á öð'rum deildum, Þ6 má telja víst, að það hafi hvergi batn- að við að tvær dcildarhjúlirunar- konur hættu um mánaðamótln. Forráðamenn eru fremur treg- ir á upplýsingar, en eftir þvi sem næst verður komizt, stafar skort- urinn alls ekki af því, að stúlkur vilji ekki læra hjúkrun. Þvert fi móti er stór hópur á biðlista, en þær stúlkur komast ekki inn I skólann. Þetta stendur að visu til bóta„ og hafa 7 milljónir verið veittar til viðbygginga og úrbóta. En þær viðbætur verða ekki teknar í notk- un fyrr en í fyi’sta lagi eftir 3-4 Stúlka rotast Reykjavík, 6. nóv. — OTJ. UNG stúlka rotaðist í áætlunar- bíi um eittleytið í dag, er hún fékk ölflösku í höfuðið. Áætlunarbif- reiðin var á leiðinni að Laugar- vatni full af farþegum. Þegar hún svo ók um Gríms- nesið bað fyrrnefnd stúlka einn ferðafélaganna um að fleygja til sín úlpu, sem hjá honum lá, hvað hami gerði. En í einum úlpuvas- anum var ölflaska, sem skall á höfði stúlkunnar af svo miklu afli að hún missti meðvitund. — Lög- reglunni á Selfossi vaf þegar gert aðvart, og flutti hún stúlkuna á sjúkrahús. Ókunnugt er um meiðsli. Og á þessum 3-4 árum mun fi- standið stöðugt versna. Eftirspur* eftir hjúkrunarkonum eykSt sí- Framh. á bls, 4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.