Alþýðublaðið - 11.11.1964, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.11.1964, Blaðsíða 1
44. árg. — MiSvikudagur 11. nóvember 1964 — 249. tbl. Jón Kjartansson er aflaliæstur með 50 478. Síldarvertíð lokið Reykjavík, 10. nóv GO. LÍÚ sendi í dag frá sér síðustu skýrslu um afla einstakra skipa á austursvæðinu. Skýrslan nær yfir 41 skip, sem bætt hafa við sig afla í síðustu viku, eða til miðnættis á laugardag. Nú mun yfir, en heildaraflinn á Austfjarð armiðum cr rétt tæp 3 milijón mál og tunnur. Framh. á 13. síðu WWMWWWMIWWWWWWIttWtlWWIWWVWItVWMMMWtWWMMMWWWWWMtlW Kommar vijja lækka skatta hálaunamanna KOMMÚNISTAR hafa flutt á Alþingi frumvarpum endurskoðun útsvars og tekjuskatts einstaklinga árið 1964. Er þar lagt tH, aS þessi gjöld verði endurreiknuS, og birti Þjóðviljinn í gær töflu til að sýna, hvernig tiilagan kæmi út. Samkvæmt upplýsingum Þjóðviljans sjálfs mundi láglaunafólk fá tiltölulega litla lækkun á, útsvari og sköttum, en hátekjumenn hins vegar stórfellda eftirgjöf. Á sama hátt mundu einhleypingar og barnlaus hjón fá raun meiri eftirgjöf en barnafjölskyldur með sömu tekjur. Þetta er tillaga kommúnista í skattamálunum: Stórfelld eftirgjöf á útsvari og sköttum hátekju- manna. Kemur þetta illa heim við þá stefnu, sem kommúnistar að jafnaði þykjast fyigja. Hér fara á eftir nokkur dæmi, tekin úr töfl um Þjóðviijans og sýna þá skattaeftirgjöf, sem komm- únistar leggja til: HJON MEÐ ÞRJÚ BÖRN Tekjur Eftirgjöf 65.000 kr. 2.712 90.000 kr. 1.959 120.000 kr. 3.245 180.080 kr. 9.508 220.000 , kr. 16.380 Þannig vilja kommúnrstar endurgreiða hátekjumanni rúmlega fimm sinnum meiri upphæð en lág- tekjumanni. Einnig kemur í Ijós, að kommúnistar vilja endurgreiða því meira, sem fjöiskyldur manna i! eru minni. Á fimm manna fjöiskylda með 220.000 krónur að fá 16.380 krónu skatta- og útsvarslækkun, I en einhleypur maður með sömu tekjur á að fá 20.086 krónur efíirgefnar! Kommúnistar hafa gagnrýnt stjórnarflokkana undanfarin ár fyrir að lækka skatta meira í krónutölu á hátekjufólki en þeim tekjulægstu. Nú fara þeir eins að. Þeir vilja veita tekjuhæstu mönnum stór- felldar endurgreiðslur — en hinum tekjulágu aðeins smámuni. Ihinsveaar svo komið að innam við 10 skip stunda þessar veiðar og síldarleitin á Dalatanga hætti þjónustu sinni í morgun. Þetta er orðin lengsta síldar- vertíð í sögunni, hérlendis, liefur staðið sleitulaust síðan í byrjun maí og hafa nokkur skipanna ver ið að allan þann tíma. Á síðustu skýrslunni eru 5 skip með 40.000 mál og tunnur og þar TVÖ LITIL BÖRN OG FULLORÐIN KONA BIÐU BANA SKEMMDARVERK í NÝJA MENNTA- SKÓLAHÚSINU Rvík. 10. nóv. - ÓTJ Skemmdarverk hafa verið’ unnin í nýja mcnntaskólahúsinu í Reykjavík um mánaðamótin, ogr svo aftur um síðustu helgi. Skaðvaldarnir eru nú komnir í hendur lögreglunnar. í fyrra skiptið liafði verið farið um með logandi bréfsnepla og kviknaði í út fró einum þeirra. Skaði af því varð þó ekki mikill. í síðara skipt- ið-var svo farið í baðherbergi, töppum stungið í vaska og skrúfað frá svo að vatnið flæddi um alla ganga. Lögreglan hefur nú haft Iiendur í hári þriggja drengja á aldrinum frá 7-10 ára, og liafa þeir játað sig seka. Segja þeir þó að íkveikjan hafi verið óviljaverk. Þeir hafi notað logandi blöð til þess að lýsa með, og kviknað í út frá einu ,sem þeir fleygðu kæru- leysislega frá sér. Reykjavík, 10. nóv. ÓTJ. ÞRJÚ banaslys urðu í borginni og í grennd við hana í dag. Full- orffin kona og tvö börn hiffu bana. Þriggja ára drengur varff fyrir bíl og beið bana viff Amarhraun í Hafnarfirði. Átta ára drengur beiff bana er moldarbingur hrundi yfir hann viff Mikiubraut í Reykjavík. Jafnaldri drengsins varff eínnig undir hingnum og slasaðist alvarlega. Fullorðin kona varff fyrir bifreið á móts viff Silfurtún og beiff bana. Banaslys varð við Arnarhraun i Hafnarfirði um hádegisbilið í dag. Þriggja ára gamall drengur var að leika sér á þríhjóli og mun hafa hjólað skyndilega út á göt- una. Bar þá að Ford station bif- reið, og kveðst ökumaður henn- ar ekkert hafa séð til ferða litla drengadns fyrr en hann kom þvert í veg fyrir bifreiðina. Ökumaðurinn hemlaði sam- stundis, en hemlarnir biluðu nær strax. Orsök bilunarinnar reynd ist sú, að hemlarör hafði sprung ið. Að beiðni aðstandenda verður nafn drengsins ekki birt að sinni. t Átta árá drengur beið bana og félagi hans og jafnaldri slasað- ist alvarlega, er moldarbingur hrundi yfir þá við Miklubraut um þrjú leytið í dag. Um þessar mundir er unnið að því að lækka Miklubrautina á svæðinu milli Grensásvegar og Háaleitisbrautar. í sambandi við það verk hefur verið mokað upp stórum bing af mold og sandi sunnanmegin götunnár. Þegar verkamenn, sem þarna vinna tóku sér kaffihlé um klukk- an þrjú I dag sáu þeir engin börn í grennd við fyrrnefndan moldar- bing. Þegar þeir komu aftur til vinnu tóku þeir eftir að hrunið hafði úr bingnum á einum stað. Pilti sem þarna vinnur með ámokstursvél var þá sagt að moka upp aftur því sem hrunið hafði niður. Þegar hann hafði mokað eina skóflu með vélinni, sá hann tvo barnslíkama liggja hlið við hlið í moldinni. Þegar voru hafnar lífg unartilraunir á drengjunum, og kom annar þeirra fljótlega til með vitundar, en lífgunartilraunr báru ekki árangur á liinum. Sá sem komst til meðvitundar reyndist vera höfuðkúpubrotým og meira slasaður. Drengurinn, sem beið bana hét Birgir Markússon og átti heima að Heiðargerði 124. Hann var fædd ur 14. maí 1956. Félagi hans heit ir Eggert Guðmundsson, Heiðar- gerði 76. t Fullorðin kona beið bana, er hún varð fyrir fólksbifreið um fimm leytið í dag á móts við Silfurtún í Garðahreppi. Þegar slysið varð var konan að ganga yfir að stræt- isvagnastoppistöð við Ásgarð, sem er vinstra megin götunnar. Þegar konan var komin aúlangt út á götuna, kom bifreiðin og lenti konan á öðru framhomi hennar. Bifreiðarstjórinn kveðst ekki hafa orðið konunnar var fyrr en í þann mundi er bifreiðin lenti á henni. Lögreglan í Hafnarfirði hefur tjáð blaðinu að slys séu næsta tíð á þessum stað. Er megin orsök þess talin slæm götuiýsing, og tel- ur lögreglan að mjög mætti draga úr slysahættu þarna með bættri götulýsingu. mwumwmmmmwmwmwmmw*****wmmmmmm»w A%%%%%%*%M%%%%M*%%M4%I%%%%%%%%%%%%%%%%%%%M%%%%%%%%MW%%MW j Helgi Sæmundsson skrifar um Jakob Jóh. Smára. - Sjá blaósíöu 7 [

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.