Alþýðublaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 1
 Þó Reykjavík eigi að heita í ffóðu vari fyrir austangarr anum, með Esjuna gnæfandi við himin langa og traust- lega og brimbrjótana Engey og Viðey milli sín og Kjalar nessins, getur hann samt náð upp talsverðri báru og þeg- ar hún skellur á Ingólfsgarði gengur löðrið yfir menn og bíla og oft verður þar vos. Myndin var tekin á Ingólfs- garði í dag. Mynd: JV. 44. árg. — Fimmtudagur 19. nóv. 1964 — 256. tbl- —- i . ___ _ _ i __ii_ 13 VINDSTIG Á STÓRHÖFÐA Reykjavík 17. nóv. GO. SAMKVÆMT upplýsingum Veð urstofunnar í Revkiavík fór að hvessa mikið um klukkan 5 í mórg un. Þá voru komin 10 vinstig á Stórhöfða í Vestmannaey.ium, hiti rétt um frostmark og snjókoma. Kl. 9 í morrun var enn snjókoma í Eyjum og vindstvrkurinn náði 11 stigum. Þá var sniókoma allt aust an frá Hornaf!r*i og vestur um Faxaflóa og klukkan 11 í morgun var enn snjókoma á sama svæði og vindhraffinn á Stórhöfða 12 stig. fftí var svipaður( eða um frostmark. Klukkaii .2 í dag. var svo vind- hraðinn á Stórhöfða kominn í ein 13 vindstig. en bá boldi vindmæ1 irinn ekki meira og liefur dinglað laus S'ðan. Þá var komin slydda. eða rigning sunnanlands, en snjó- koma á Norðurlnndi í allhvassri suðaustan átt. M"n það heldur óyenjulett. Vijidhraði var þá víða 7—8 vindstig og heldur farið að hlyna sunnanlands, Klukkan 5 í da? var enn hvasst urn alit landið. hiti kominn upp í 4 stig í Bevkjavík og 6 stig í Borgarfirði, en snjókoma enn og slvdda á Norður og Austurlandi. Vjða var rrrkil úrkoma, eJnnta mest þó í Hornafirði, 21 mm. Kóreu-ballettinn kemur I dag í DAG kemur til landsins 46 manna flokkur listamanna og er það Kóreu-ballettinn, sem aetlar að áýna hér á vegum Þjóðleikhúss ins.‘ Fyrsta sýning verður á laug- ardagskvöld, en alls sýnir lista- fólkið hér þrisvar sinnum, þann 21.,-23. þ. m. Veðrið á að ganga niður í nótt og á morgun verður að líkindum hlýtt um mestan hluta landsins. Lagabreytingar ræddar á Alþýðusambandsþingi Reykjavík, 18. nóv. EG. Á DAGSKRÁ þings Alþýðusam- bands íslands í dag voru lagabreyt ingar. Mælti Eðvarð Sigurðsson fyrir tillögum um ýmsar breyt- ingar á lögum sambandsins og er sú veigamest, að ákvörðun skatts til ASÍ verði hér eftir ekki í lög- um sambandsins heldur verði skatturinn ákveð'inn með einföld um meirihluta á liverju þingi. Eggert G. Þorsteinsson, lagði höfuðáherzlu á þá staðreynd í nm ræðum nm lagabreytingarnar, að þetta mál væri ekki hægt að ein- angra, þaff hlyti aff verffa samofiff því hvernig stjórn samtakanna yrffi mynduff næstu árin. Æsklleg ast væri, sagffi Eggert ef hægt væri aff mynda ASÍ stjórn á breiff um faglegum grundvelli. Fyrri umræffu um lagabreyt- ingar lauk í kvöld og var málinu vísað til nefndar. I kvöld var einn íg rætt og samþykkt álit fræðslu nefndar, og klukkan rúmlega hálf ellefu var byrjað að ræða álit ör yggis og tryggingamálánefndar og var ráðgert að ljúka umræðnm um það. Fundur Alþýðusambandsþings hófst að nýju klukkan fjögur í dag. Fyrir fundinum lágu tvö kjörbréf, sem kjörbréfanefnd | mælti með að yrðu ekk: samþykkt heldur yrði fulltrúum þeirra fé- , laga, sem í hlut áttu .veittur til- löguréttur og málfrelsi á þinginu. i Að tillögu Sverris Hermannssonar I þykkt og hafa þá alls veríð sain- voru þó kjörbréf beggja fulltrúa þykkt kjörbréf 370 fulHrúa á samþykkt. Nokkru síðar á fund þinginu. inum var þriðja kjörbréfið sam-1 Framhald á 4. síðn i%MMMMtMVW<%MMMMMMMMM»l%MMMMt aðurinn í kassanum israelskur njósnari RÓM, 18. nóv. (ntb-r). • Ijögreglan í Róm skýrði frá þvi í kvöld, að maðurinn, scm fannst keflaður og bundinn í farangurskassa I gærkvöldi á Rómar-flugvelli, hefði ugg- iáust verið viðrið'inn einlivcrs konar njósnastarfsémi. For- nuelandi lögreglunnar, dr. Scire, sagði að hinn dularfulli maður hefði játað', að hann héti ekki Joseph Dahan eins og hann upphaflega hefði haldið fram. Dr. Scire kvaðst ekki geta sagt frá því hvað maðurinn héti. En skömmu áður hafði ísraclska lögreglan tilkynnt, að' uiaðurinn hefði búið í ísra- el til 1961 og veriff þekktur undir nafninu Mordechai Luk. Hann mun hafa búiff á stað einum er kallast Petach Ricva og er um 30 km. norffur af Tel Aviv. Luk fór yfir landa- mærin til Egyptaland 1961 og Framhald á 13. síðu. MMMMMMMtMMMMMMMMMMMtttMMMWVMMMMMMMMMMMMMMMMWMMMMMMV Reykjavík, 17. nóv. GO. í morgun klukkan 8 strandaði vélbáturinn Bára KE. 3 rétt norð austan við' vitann á Öndverðanesi Báturinn lá í vari þarna fnamund an í nótt, en þá var aflandsvindur. í morgun gekk svo til austanátt ar og stóff á land. Bátinn rak síð an upp í klettania og tók niffri í svolítilli vík, rétt hjá lendingunni viff gamla Hellissandsbæinn. Bátnrinn sikorð'affist þannig af! á strandstaðnum, að inennirnir | gátu gengið þurrum fótum á land npp á klappifnar. Áhöfnin var aldrei í neinni hættu og dvaldist j um borð í bátnum fyrst framan j af, meðan verið var að reyna aff ná honum út. Báturiiui mun ekki I hafa brotnaff viff strandiff sjálft en upp úr hádeginu hvessti og allar affstæður við björgun versn Framhald á 4. síffu MMMMMMMMMVMMMVMM*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.