Vestri


Vestri - 09.08.1902, Blaðsíða 4

Vestri - 09.08.1902, Blaðsíða 4
i6o VESTRI. 40. BL. Yflrlýsing. Nýir KAUPENDUR að öðrum árgangi »Vestra« fá blaðið nú frá 1. ágúst eða alls Jeg undirritaður aptlirkalla, jet ofan í mig og lýsi ómerk og ósönn ummæli þau eða meiðyrði, er jeg hef haft á orði nær og fjær um fólk Hann- esar Sigurðssonar á Iðavelli og Skuld- bind mig jafnframt til þess að hsetta slíkum óhróðri. Jafnframt fyrirbýð jeg öllum þau ummæli eptir mjer að hafa og bið auðmjúklega fyrirgefningar á þeim. Látrum, 25. jiilí 1902. Jósep Hermannsson. Við undirritaðir vitundarvottar vott- um hjermeð að yfirlýsing þessi er gefin af fúsum vilja og rjettu ráði. Látrum, 25. júlí 1902. Vitundarvottar: JÓHANNES ElÍASSON. SlGURÐUR ÞORKELSSON. &S3E£>- UNDIRRITAÐUR, umboðsmaður fyrir stórt verzlunarhús í Hamborg, tekur að sjer pöntun á öllum vörum, sem verzlunarhúsið hefir á boðstólum, gegn borgun við mpttöku. Sýnishorn og verðlistar með mynd- um ávallt til sýnis. Isafirði, í ágúst 1902. SOPHUS I. NIELSEN. Áuglýsing um óveitt yfirsetukvennaumdæmi í ísafjarðarsýslum. Það auglýsist hjer með, að yfirsetu- konur vantar í umdæmi þau í Isaljarð- arsýslum er nú skal greina: 1. Ingjaldssandur (4. yfirsetukonuum- dæmi Vestur-ísafjarðarsýslu.) 2. Ögurhreppur (4. yfirsetukonuum- dæmi Norður-ísafjarðarsýslu, ný- stofnað). 3. Nauteyrarhreppur (5. yfirsetukonu- umdæmi Norður-Isafjarðarsýslu. 4. Sljettuhreppur norður að Hvestu og Kjaransvíkurskarði (9. yfirsetu- konuumdæmi Norður-ísafjarðar- sýslu). 5. Sljettuhreppur norðan Hvestu að Horni. (10. yfirsetukonuumdæmi N orður-Isafj ar ðar sýslu. Þær konur, sem sækja vilja um eitthvert ofangreindra hjeraða, eru beðn- ar að snúa sjer sem fyrst til oddvita sýslunefndanna í ísafjarðarsýslum. Skrifstofu ísafjarðarsýslna. ísafirði. 30. júlí 1902. H. Hafstein, 14 blöð af I. árg. „YESRTA“ fyrir ekki neitt og auk þess sögusafn „YESTRA“, þrjár góðar sögur, í kupbætir. j>Vestri« kemur út 1 blað fyrir viku hverja alls 52 blöð um árið og kostar 3 kr. og 50 aura. Útsölumenn fá 3/6 í sölulaun ef seld eru minnst 5 eintök. >Vestri« er einasta blaðið, sem út er gefið á ísafirði, höfuðstað Vestur- lands, þar sem á Akureyri og Seyðisfirði eru gefin út tvö blöð á hvorum stað. »Vestri« fiytur greinar um landsmál og hjeraðsmál, greinilegar frjettir út- lendar og innlendar, kvæði, fróðleik og skrítlur, og ágætar sögur. Síðast í þess- um árgangi byrjar ágæt neðanmálssaga, sem gorist á Frakklandi, Ítalíu og víðar, mjög stórkostieg, ákaflega >spennandi« og óvenjulega skemmtileg. Yfir höfuð mun blaðið verða sem tjölbreyttast, alþýðlegast, þjóðlegast, og skemmtilegast og næst óskum og vilja kaupenda sem kostur er á. Margir ágætir menn víðsvegar um land hata lofað að skrifa í »Vestra.« »Og enn þá eitt er, sem athuga ber.« Þegar kaupendurnir hafa borgað II. árgang »Vestra« — það er auðvitað nokkuð langt þangað til — hefir hann hugsað sjer að senda þeim »kvittun«, ekki einungis þessa vanalegu: »hr. N. N. hefir í dag« o. s. trv., heldur nýtt Skemmti- kver, sem mörgum mun þykja góður kaupbætir. Notið NÚ tækifærið að ná í »Vestra« sem fyrst, sendið pantanir að SUNNAN, AUSTAN, NORÐAN og VESTÆN og biðjið um »VESTRA.« Vjer vonum að engann iðri þess. Munið eptir að lesa VESTRA, kaupa VESTRA, útbreiða VESTRA 0„ borga vbstra. ee nsen r MARGARINE eraltid Steensens smjörlíki er estið hið bezta °9 |S?ý ' ) . V " • ■ ætti því að brúka það a hverju heimili. Hvers vegn^ reyndust Búar hug- rakkir og þrautseigir í stríðinu? Af því þeir drukku aldrei annað en Búalimonaði. Nú hefir gosdrykkjaverksmiðja LEONH. TANG’S fengið að vita hvernig þessi heilsusarulegi drykkur er san.ansettur og nefir fengið einkaleyfi hjer á landi til að búa hann til og selja. Búalimonaði er grænt á lit af því efnin í því eru soðin úr ýmsum jurtum. Búalimonaði er einkar bragð- gott, Búalimonaöi er hollasti og bezti svaladrykkur sem þekkist. Sama gosdrykkjaverksmiðja býr ennfremur til, auk vanalegra limonaði- tegunda: Kampavínslimonaði 0g Keisaralimonaði, sem hvorttveggja eru ágætisdrykkir. THE EDINBURGH Roperie & Sailcloth Co. Ltd. established 1750 verksmiðjur í Iæith, Glasgow og Lundúnum Contractors to the war office & to the Admiraty búa til fiskilínur, netgarn, alls konar kaðla og segldúka. Fæst hjá kaupmönnum. Einkaumboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar: F. Hjort & Co. Kjöbenhavn k. VAVAVÁVAVaV AVAV AV AV At AVAV AV A3* ▲ „V ES T R1“ kenuur út: eitt blnð fyiir viku hveija eða rniui'St 5‘Z hlöð á ári. Verð áig.: hje/ á landi 3 kr. 50 au,. erlendis 4 kr. 50 au. og í Ame- ríku 1,50 doll. tíorgist ívrir lok maímánaðar. Uppsögn ógild nema hún sje komin iyiir l.ág. og nppsegjandi sje skuldlaus íyiir blaðið. Útgelandi og ábyrgðarm. Kr. H. Jónsson. Prentsm. Vestfirðinga.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.